Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 29
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
37
Græni siminn, OV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Erótískt módel óskast til starfa strax.
Góð laun í boði. Svör sendist DV,
merkt „X-5186“.
Ráðskona óskast i sveit á Norðurlandi,
má hafa með sér eitt til tvö böm.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5180.
■ Atvinna öskast
Reglusamur og rúmlega fimmtugur
karlmaður óskar eftir húsvarðar- eða
birgðavörslustarfi. Matreiðslu- eða
kjötiðnaðarstarf kemur til greina.
Meðmæli ef óskað er. S. 611273.
17 ára stúlka, vön afgreiðslu á skyndi-
bitastað, óskar eftir atvinnu strax.
Flest kemur til greina. Meðmæli.
Uppl. í síma 91-32500 milli kl. 8 og 18.
Múrarameistarar, ath. 18 ára 'piltur
óskar eftir að komast á samning í
alhliða múraraiðn. Áhugasamir hafi
samband í síma 91-40427 eða 91-45641.
Tvítug stúlka óskar eftir fastri vinnu,
hefur bíl til umráða. Upplýsingar í
síma 91-43998, Elín.
■ Bamagæsla
19 ára reyklaus stúlka óskar eftir að
gæta barna og sinna heimilisstörfum
ef með þarf. Er með mikla reynslu.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5231.
Barnapía óskast til að gæta 4ra ára
drengs í vesturbænum 8 kvöld í mán-
uði. Upplýsingar í síma 91-17356.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Alþjóðaviðskipti. Lærið um inn- og út-
flutning og alþjóðaviðskipti með
sjálfsnámi eða á námskeiði. Uppi. í s.
621391. Suðurbyggð, Nóatúni 17, Rvík.
Fjármálaþjónusta.
Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr.
Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf.
Vönduð vinna, sími 91-19096.
■ Einkamál
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
Ung dama (23 ára) óskar eftir að kynn-
ast hressum, rómantískum karlmanni.
Svar ásamt mynd sendist DV, fyrir
föstudaginn 4. feb., merkt „ M 5240“.
■ Kennsla-námskeið
10 tíma námskeið i rafsuðu og logsuðu
fyrir byrjendur. Einnig verða tímar
fyrir listafólk í skúlptúrgerð í Borgar-
blikksmiðjunni frá kl. 17-22.
Innritun í sími 91-668070 frá kl. 13-16.
Einkakennsla i ensku. _
Aðstoða skólafólk. Islenska fyrir
útlendinga. Uppl. í síma 91-811128.
Viltu læra að teikna? Námskeið fyrir
fullorðna, byrjendur og lengra komna,
er að hefjast. Uppl. í síma 91-46585.
■ Spákonur
Spámiðill. Einkatímar í spálestri. For-
tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per-
sónulýs. Sími 655303 kl. 12-18, Strand-
götu 28, Sigríður Klingeberg.
Tarotlestur. Spái í Tarot, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókanir í síma 91-15534
alla daga. Hildur K.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611, 33049.
Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Skemmtanir
Tökum að okkur að leika létta og
skemmtilega tónlist, við öll tækifæri.
Nýju og gömlu dansamir. Kristbjörg
Löve og hljómsveit, s. 642717 e.kl. 19.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsþjónusta 1994. Erum við-
skiptafræðingar, vanir skattafram-
tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum
um frest ef með þarf. Uppl. í símum
91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan.
Tek að mér að gera skattskýrslur gegn
vægu verði. Aðeins tveir verðflokkar,
3 þús. og 5 þús., allt eftir umfangi
skýrslunnar. Atvinnulausir fá 15%
afslátt. Nánari uppl. í síma 91-870936.
Viðskiptafræðingur og rekstrar-/kerfis-
hagfr. taka að sér uppgjör/framtöl f.
einstakl., sjálfstæða rekstraraðila og
lítil fyrirtæki. Vönduð vinna, mikil
reynsla. S. 650095 e.kl. 19.
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar í síma 91-675771.
Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga.
Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í
síma 91-643866 um helgar og milli kl.
20 og 22 virka daga.
Skattframtöl einstaklinga. Framtals-
frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt-
ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík,
í síma 22144 á skrifstofutíma.
Skattframtöl fyrir einstaklinga.
Rekstrarfræðingur tekur að sér að
gera skattframtöl fyrir einstaklinga.
Gott verð. Uppl. í síma 91-679376.
Ódýr og góð framtalsaðstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir
viðskiptafræðingur, sími 655410
milli kl. 13 og 17.
• Framtalsþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattframtöl
fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
Tek að mér að gera skattframtöl fyrir
einstaklinga og smærri rekstur. Upp-
lýsingar í síma 91-615293.
■ Bókhald
• Fyrirtæki - einstaklingar.
• Bókhald og skattframtöl.
• Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstrarráðgjöf og rekstraruppgjör.
•Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299, fax 91-681945.
Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að
okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút-
reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð-
gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Göngum frá
skattframtölum fyrir rekstraraðila og
einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Örninn hfi, ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk-
ur gerð skattframtala fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón-
usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf,
áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra-
borg 12, 2. hæð, s. 91-643310.
Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir
20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds.
Ódýr og góð þjónusta. Kórís hfi,
sími 91-687877 eða hs. 91-651609.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandi bókhaldi.
Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
Tökum að okkur skattframtöl og
bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa,
Kjörgarði, sími 91-22920.
■ Þjónusta______________________
Hurðavandamál. Blæs inn með þinni
hurð? Þarftu að þurrka upp bleytu á
morgnana? Lagfærum lekar hurðir,
sköfum, málum, setjum nýja þétti-
kanta og/eða járnabúnað. Gerum
verðtilboð, sérhæfð þjónusta, ára-
tugareynsla. HIKO, þjónustudeild, s.
91-643666, kv.- og helgarsími 91-46991.
Fyrirtæki, húsfélög, húseigendur! Tek
að mér snjómokstur og ek honum í
burtu ef þarf. Tímavinna, tilboð.
Steingrímur Þórarinsson, s. 91-675846.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
FyrirtækL trésmiða og múrara.
■ Húsaviðgeröir
Húseigendur. Tökum að okkur alla
almenna trésmíði úti sem inni, viðhald
og nýsmíði. Húsbirgi hfi, símar
91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
• Ath. sími 91-870102 og 985-31560.
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við ýíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Lærið akstur á skjótan og öruggan
hátt. Nissan Primera ’93. Euro/Visa.
Sigurður Þormar, sími 91-670188.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
■ Sveit
Sveit - sveit - sveit. Minn draumur er
að komast í sveit. Er 18 ára strákur,
get byrjað strax, hef verið 4 sumur í
sveit. Uppl. í síma 91-77248.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Vinnustaða-
hópar, ath! Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Vélar - verkfæri
Lister Ijósavél. 10,5 kW, 1 fasa, 45
ampera ljósavél til sölu, nýuppgerð,
verð krónur 200.000. Upplýsingar í
síma 91-651667.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - Langjökull. Gisting, sund
heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði.
Frábær aðstaða og fagurt umhverfi,
hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833.
■ Dulspeki - heilun
Meðferðarmiðillinn og sjáandinn Jean
Morton frá Kent verður stödd hér á
landi 31. jan.-14. febr. Jean bæði sér,
hejTÍr og les í fortíð og framtíð þína.
Tímapantanir í síma 11626 eða 628773.
Spiritistafélag íslands. Anna Ingva-
dóttir miðill er með einkatíma í lækn-
ingum og fyrri lífum og hvemig þau
tengjast þér í dag. Euro/visa. S. 40734.
■ Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Tilsölu
Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom-
inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og
allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg-
feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500
kr. + burðargjald. Sími 91-667333.
Otto vörulistinn. Nýr listi, nýr sími,
nýtt aðsetur, nýtt og lægra margfeldi.
Listinn kostar kr. 600 án burðar-
gjalds. Einnig Post shop og Apart list-
arnir á kr. 150. Otto vörulistinn, Dal-
vegi 2, Kópavogi, sími 91-641150.
Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt-
unarsími 91-52866. B. Magnússon hf.
Ódýrar Bianca baðinnréttingar.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Tískudraumar - Unaðsdraumar.
Stórkostlegir vörulistar með miklu
úrvali af vönduðum og æsandi fatn-
aði, nærfatnaði á dömur og herra og
hjálpartækjum ástarlífsins. Eitt mesta
og ódýrasta úrval á Islandi.
Tískudraumar, listi kr. 350 (fatnaður).
Unaðsdraumar, listi kr. 500 (hjálp-
art.). Ath., vörulisti endurgreiddur við
fyrstu pöntun. Pöntunarsími 96-12542.
Útsala á sturtuklefum.
Verð frá kr. 10.900, 2fi-50% afsláttur
af öðrum hreinlætistækjum.
A & B, Skeifunni 11B, sími 681570.
■ Vershm
Nýjar, vandaðar og spennandi vörur
v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti,
kr. 600 + sendk. Ath. nýtt og lækkað
verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun
sem segir sex. Sjón er sögu ríkari.
Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18
v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Tilboð kr. 39.990 - baðinnrétting 120 cm.
Hvít Romance innrétting sem saman-
stendur af 5 einingum með hillum,
borðplötu, spegli og höldum. Einnig
eldhús- og fataskápar á frábæru verði.
Valform hfi, Suðurlandsbr. 22,688288.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130.91-667418 og 985-36270.
■ Viimuvelar
Verktakar - bæjarfélög. Til sölu Valmet
11000, vélin sem er sú öflugasta í
landinu, er liðstýrð, 145 DÍN hestafla,
með öflugu moskturstæki og gröfu.
Sænsk framleiðsla. Upplýsingar gefur
Ingileifur Jónsson i síma 98-64474 og
Bújöfur hfi, sími 91-677290.
Útboð
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum í endurmálun á ýmsum fasteignum
Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
16. febrúar 1994, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800