Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Síða 30
38 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 ■ Jeppar POIAR RAFGEYMAR 618401 WWWWWVVW^ Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 ■ Vagnar - kerrur Audi 23E, árg. ’91, til sölu, ekinn 44 þús. km, grár, sjálfskiptur. Verð til- boð. Upplýsingar í síma 91-41740 e.kl. 18 á daginn. lækkum cjingarkostnað 0 Handlaug 0 0 Blöndunartæki ALFAÐORG? KNARRARVOGI 4 686755 Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburð. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. Toyota extra cab '90 til sölu, ekinn 74 þús., glæsilegur vagn í topp-standi, einn eigandi, mikið af aukahlutum, ekki vsk-bíll. Upplýsingar í símum 91-684911 og 91-72087. Jeep Cherokee Laredo, árgerð '87, 4,0, til sölu, mjög góður og fallegur bfll, upphækkaður á nýjum 33" dekkjum, loftlæsingar, sóllúga, dráttarbeisli, sílsalistar. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 91-688699. Dodge Farco ’80 til sölu, upphækkað- ur, 44" dekk, 318 vél, extra lágur 1. gír, extra lágur millikassi, læstur að framan, CB talstöð, 300 1 bensíntank- ur, slithlutir nýir. Uppl. í s. 621055. Renault Express ’90, vsk, ekinn 65 þús., snjódekk, útvarp, kassi klæddur að innan, gott lakk. Upplýsingar í síma 91-641475 eða 621492 eftir kl. 18. ■ Bílar til sölu Snjótröll. Bronco ’74, læstur að fram- an, upphækkaður á nýjum 38" radial, 302 cc, nýupptekin vél, ekin 4 þ. km, Dual port millihedd, spread bore 650 Holley, 2720 ás, New Process, H35 1. gír 6.7, hlutf. 410. Sími 9246515. Við höfum yfirstærðirnar Fatnaður við allra hæfi. Köflóttar bómullarskyrtur, allar stærðir Verð kr. 990 Gallabuxur Verð frá 1.990 Flauelsbuxur Verð frá 2.990 Terylenebuxur Verð frá 3.990 Úlpur Verð frá 4.900 Vinnusamfestingar Verð frá 2.900 Vinnusloppar Verð frá 1.990 Kynnið ykkur okkar hagstæða verð. Búðin, Bíldshöföa 18, s. 879010, fax 879110 Opið virka daga 9-18, laugard. 10-16 Fréttir 3 f- ::íL Leitað var á háalofti húss við höfnina í Keflavík i gærkvöld. Sökum þess að miðlarnir töldu að piltana væri að finna á þessum slóðum var leitað þar aftur. DV-mynd Ægir Már Kárason Leit að piltunum tveimur frá Keflavík hætt: Miðlar töldu piltana lifandi í gærkvöldi - hálíurfimmtisólarhringurffáþvípiltarnirsáustsíðast Formlegri leit var hætt að Júlíusi Karlssyni og Óskari HaUdórssyni í Keflavík í gærkvöldi. Þetta var ákveðiö á fundi leitarstjómar og lög- reglu um kvöldmatarleytið í gær. Á sama fundi var ákveðið aö hafa björgunarsveitir í viðbragðsstööu og Smáauglýsingar Ford Explorer XLT, árgerð 1991, til sölu, lítið ekinn, upphækkaður, rafinagn í öllu. Upplýsingar í símum 91-673232, 91-687666 og 985-20006. ■ Skemmtanir Félag islenskra hljómlistarmanna útvegar hljóðfæraleikara og hljóm- sveitir við hvers konar tækifæri: sígild tónlist, jazz, rokk og öll almenn danstónlist. Uppl. í síma 91-678255 alla yirka daga frá kl. 13-17. Lifandi tónlist - Lifandi fólk. ■ Líkamsrækt Vöðvabólgumeðferö með rafinagns- nuddi, svæðanuddi og þörungabökstr- um. Heilsuráðgjöf, efnaskortsmæling, svæðanudd og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigurdís, s. 15770 kl. 13-18. hs. 31815. Kiörgarði, 2. hæð. halda aftur til leitar ef nýjar vísbend- ingar kæmu fram. I gær var aftur leitað í klettunum við Vatnsnes og í Keílavíkurhöfn en leitarhundar hafa ítrekað fundið slóð þar og einnig höfðu nokkrir miðlar, sem fengnir voru til hjálpar, skynjað nærveru piltanna þar. Á miðviku- dagskvöld þegar þeir fóru að heiman var mikið brim á þessum slóðum og svell yfir öllu. „Það var þama breskur miðill á okkar vegum ásamt fleiri miðlum og þeir reyndu að skynja eða fmna eitt- hvað út frá dóti og öðru frá þeim,“ segir Erling Kristinsson, formaður sálarrannsóknarfélagsins Geislans. Hann segir að miðilhnn hafi skynj- að eitthvað og viljað tengja það klett- unum þar sem mest var leitað. „Hon- um fannst piltarnir vera báðir lifandi en annar þeirra máttfarnari en hinn en það er búið að leita mikið þar og ekkert hefur komið í ljós,“ segir Erl- ing. Hann segir flesta miðlana hafa fundið fyrir þeim á svipuðum stað og að þeir væru báðir á lífi. Einnig var leitað samkvæmt ábendingum miðils á háalofti húss á svipuðum slóðum í gærkvöldi en einnig án ár- angurs. Einnig voru olíugeymar á svæðinu kannaðir og sömu sögu má segja af öllum skúmaskotum þar sem von var aö finna piltana. Skömmu eftir aö þeir hurfu var kannað hvaöa skip hefðu látið úr höfn á þeim tíma og haft samband við þau. Skipverjar voru beðnir aö kanna hvort einhver von væri að laumufarþegar væru um borð en án árangurs. Þá var einnig kannað hvort einhverjum bílum heiði verið stolið en svo var ekki. Lögreglan telur sig hafa talað viö alla aðstandendur og vini piltanna og síðast í gærkvöldi var farið á staöi þar sem vinir piltanna töldu aö þá værihugsanlegaaðfinna. -pp Saga leitarinnar aö piltunum tveimur: Eins og jörðin haf i gleypt þá Piltamir fóru að heiman frá sér á fjórða tímanum á miðvikudag og skiluðu sér ekki heim á eðlilegum tíma. Um kvöldið höfðu foreldrar samband við lögregluna í Keflavík og hóf hún þegar að svipast um eftir piltunum. Þaö var hins vegar ekki fyrr en tæplega sólarhringi seinna að lýst var eftir piitunum í fjölmiðlum og hófu björgunarsveitir þá þegar að leita að þeim. í fyrstu leituðu um 70 björgunar- sveitarmenn, sporhundur og kafarar við Vatnsnes og höfnina í Keflavík. Daginn eftir hélt leit áfram á svipuð- um slóðum en um hádegi voru fleiri björgunarsveitir kaUaöar til leitar og þegar mest var á fóstudag voru 400 björgunarsveitarmenn, sporhundar, kafarar, þyrlur og bátar viö leit. Svæöið vestan Sandgerðis og Kefla- víkur var finkembt og leitað í öllum húsum í Keflavík. Einnig var leitaö í öllum húsum alla leið til Þorláks- hafnar og leitað með Reykjanesbraut alla leiö til Straumsvíkur og fjörur gengnar sömu leið. Fjöldi vísbendinga hafa borist. All- ar voru þær sannreyndar án árang- urs. Segja má að orð eins leitar- manna, þegar hann sagði að það væri eins og jörðin hefði gleypt pilt- ana, séu sannari en hann grunaði. -PP Prófkjör 1 Reykjavik: Að gefnu tilefni I fréttaljósi DV um prófkjör Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík sl. fóstu- dag er minnst á breytingar á einka- högum Önnu K. Jónsdóttur, sem gætu haft áhrif á útkomu hennar í prófkjörinu. Að gefnu tilefni og vegna fyrirspuma skal það tekið fram að hér er átt við það að Anna er skihn og komin í formlega sambúð með Baldri Óskarssyni, alþýðu- bandalagsmanni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.