Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 31
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
39
Menning
Ijóðræna heimilisstarfa
Anna Líndal hefur nú opnaö sýningu
á efri hæðum Nýlistasafnsins. Hún
sýnir reyndar aöeins tvö verk, hvort
í sínum salnum, en þau eru bæði
mjög athyglisverð og mynda auk
þess skemmtilega heild á sýning-
unni. í þeim er tekist á við hversdags-
lega hluti en þeir nýttir af íhygli og
kímnigáfu svo að úr verður eitthvað
meira, eitthvað örlítið heiilandi og
undarlegt en það er einmitt galdur-
inn í mörgum góðum listaverkum.
Það væri synd að leggja of mikla
áherslu á pólítíska þáttinn í verkum
Önnu þótt efniviðurinn gefi tilefni til
að þau sé skoðuð sem innleggá um-
ræðuna um kvennamenningu og
hlutskipti kvenna. Hún notar nálar,
tvinna og sængurver, auk fjöru-
steina. Verkin eru í senn ofureiníold
og margbrotin svo að þau laða áhorf-
andann inn í veröld sína frekar en
að þau ráðist að honum með offorsi
og knúi til viðbragða. Hann brosir
einlægur um leið og sýningin fær
hann til að velta fyrir sér ýmsum
vandleystum mótsögnum, sambandi
mýktar og hörku, hins hversdagslega
og hins upphafna, ljóðrænu og dæg-
urstreðs. Fyrra verkið sem áhorf-
endur sjá þegar þeir ganga upp stig-
ana í safninu heitir Vegvísar. Þar er
um aö ræða fjörusteina sem Anna
hefur saumað inn í blómamynstruð
' sængurver og raðað upp svo að þeir
mynda þrjár vörður og jafnframt
eins konar vegkant meðfram gangin-
um. í verunum virðast steinarnir
mjúkir og hlýlegir eins og litlir svæfl-
ar en þessar mjúklegu vörður hafa
samt þyngd til að standa af sér öll
veður. Mýkt og harka sameinast
þarna í gagnsemi og vörðurnar virð-
ast vísa veginn til nýs skilnings þar
sem þessir eiginleikar þættu ekki
lengur ósættanlegir heldur færu
ávallt saman. Síðara verkið, í Súm-
salnum á efstu hæð hússins, er gert
Vatnslitamyndir eftir Asgrím Jónsson á sýningunni i Listasafni Islands.
DV-mynd HMR
Yfirlitssýning á vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar:
Náttúrulindin lygn og tær
Segja má að Ásgrímur Jónsson hafi verið fyrsti hérlendi hstamaðurinn
sem eingöngu vann að list sinni. Eftir tólf ára nám í Danmörku, Þýska-
landi og á Ítalíu í aldarbyrjun gerðist hann brautryðjandi nýrra viðhorfa
hér á landi gagnvart hstum. Ásgrímur fikraði sig sjálfur áfram með olíu-
og vatnsliti, en að hans sögn var kennsla í htameöferð nánast engin á
Akademíunni. Þess í stað mun harrn hafa stuðst við eftirprentanir verka
meistara á borð við Turner. Það mun hafa verið árið 1904 sem Ásgrímur
hóf að kanna lendur vatnshtatækninnar. Þó í fyrstu hafi vatnshtamyndir
hans ekki jafnast á við ohuverkin var Ásgrímur fljótur að ná tökum á
tækninni og er af mörgum talinn fremsti vatnslitamálari landsins fyrr
og síðar.
Logntær dýpt og kröftugar stemningar
Á Listasafni íslands hefur nú verið sett upp yfu-htssýning á vatnshta-
myndum Ásgríms, en nú eru hðin sex ár frá því Ásgrímssafn var samein-
að Listasafni íslands. Myndirnar eru gerðar á hálfrar aldar tímabih. Hér
má sjá myndir af Barnafossum og Þjófafossi sem gerðar eru 1904 þegar
Ásgrímur var að byrja að kynnast vatnshtnum. Þær myndir eru ekki
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
ýkja eftirminnhegar enda er Ásgrímur þar ekki kominn upp á lagið með
að ná fram þeirri logntæru dýpt sem er aðalsmerki Hornafjarðarmynda
hans frá árinu 1912. Ásgrímur ferðaðist talsvert um sunnanvert landið á
þeim árum og er ekki hvað síst fróðlegt að sjá allnákvæma mynd hsta-
mannsins af húsakosti bænda á þessum tíma. í myndum afKerlingaríjöll-
um og Öræfalandslagi frá 1921 er Ásgrímur farinn að leggja meira upp
úr fáum og ákveðnum dráttum til að fanga heildarstemningu og nær
þannig að skapa kröftugri stemningar. Hehdartilfmningin í verkum Ás-
gríms á þessari sýningu er þó alla jafna upphafin lotning fyrir náttúr-
unni. Náttúrusýn hans er rómantísk.
Upphafning vorsins og hamsleysi haustsins
I elstu myndunum er það logntær og upphafmn heimur vorbhðunnar
en í þeim yngri hefur hamslaus umsköpun haustsins og kraftur náttúru-
aflanna breytt sviðinu. Ásgrímur málaði i Húsafehsskógi fyrsta sinni
árið 1941 og málaöi þar oft á sumrin eftir það, m.a. í félagi við Þorvald
Skúlason og hafa þeir greinilega orðið fyrir áhrifum frá hvor öðrum. Hér
má sjá htauðuga mynd eftir Ásgrím með abstraktexpressjónískum tilburð-
um af Hafursfelh og Húsafellskógi frá 1945 og aðra af Strúti og Eirík-
sjökh frá 1948. Athygh mína vöktu nokkrar smámyndir frá fjórða áratugn-
um sem eru á mörkum þess að vera hlutbundnar. Ein slík, Hver, er
meira að segja frá 1908 og hefur enga skírskotun í staðsetningu, heldur
túlkar Ásgrímur þar stemningu með htum líkt og abstrakthstamaður.
Þessum hálfgildings óhlutbundna þætti hstar Ásgríms væri fróðlegt að
fá að kynnast betur á annarri sýningu því að þrátt fyrir að hann sé þekkt-
astur fyrir rómantísku verkin var hann tvímælalaust frumkvöðuh nútí-
mahstar hér á landi. Þó sýning þessi á vatnshtamyndum Ásgríms sé ekki
umfangsmikil gefur hún góða innsýn í hin rómantísku viðhorf til náttúr-
unnar í upphafi aldarinnar. Svo tær náttúra er sem draumsýn í gruggug-
um nútímanum. Sýningarskrá hefði þó gjaman mátt vinna betur og með
ítarlegri úttekt á viðfangsefninu.
úr nálum og tvinna. Tvinnakeíli
hanga þétt neðarlega á veggjunum
en eru fest á tvinnanum í nálar efst
í veggnum. Verkið tengist þannig
hversdagslegum fataviðgerðum en
marghtur tvinninn, óhk keflin og
Myndlist
Jón Proppé
strangar lóðréttar hnur gera úr því
einhvers konar óð sem hefur mikið
víðari thvísun. Verkið er fallegt og
áhorfandinn heihast fyrst af þessari
margbreythegu fegurð: htadýrðinni
í björtum salnum og samspili reglu-
legra og óreglulegra forma. En þegar
betur er að gúð hefur þetta svipuð
áhrif og verkið á neðri hæðinni:
áhorfandinn leiðist inn í hugsanir
hstamannsins og fer eins og ósjálf-
rátt að fá efasemdir um aðgreiningu
hins hversdagslega - og fátt getur
verið öhu hversdagslegra en tvinna-
kefh - og hins upphafna sem birtist
í tærri formsköpun hstarinnar.
Kannski, hugsar hann, er hægt að
nálgast hlutina á einhvem annan
hátt. Þannig era Verk Önnu í senn
einfold, faheg og hnyttin.
Anna Líndal og tvö verk eftir hana á sýningu hennar í Nýlistasafninu.
DV-mynd HMR
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
VERKIN TALA
I tólf ár hefur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
tekið virkan þátt í stjórn Reykjavíkurborg-
ar sem borgarfulltrúi. Fyrir tveimur árum
var Vilhjálmi falin varaformennska í borg-
arráði en þar er borgarstjóri formaður.
Með störfum sínum sem formaður skipu-
lagsnefndar Reykjavíkur hefur Vilhjálmur
tekið virkan þátt í að móta þróun borgar-
innar. Vilhjálmur hefur lagt áherslu á að
vera í góðu sambandi við borgarbúa og
hefur stuðlað að eflingu atvinnulífsins
og þjónustu borgarinnar.
Kosningabaráttan í vor mun verða hörð
og snúast um hvort borgarbúar kjósa
áframhaldandi styrka stjórn borgarinnar.
Aðrir flokkar treysta sér ekki til þess að
bjóða fram í eigin nafni. Þeir þora ekki
og vilja ekki bera ábyrgð á verkum sínum.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson óskar eftir
stuðningi í eitt af efstu sætunum á lista
Sjálfstæðisflokksins. Stöndum saman í
vor og tryggjum áframhaldandi trausta
forystu sjálfstæðismanna í Reykjavík.
O)
c
o>
. 3
<