Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 32
40
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
Sviðsljós
f hringiðu helgarinnar
Jenný Haraldsdóttir og Hrafnhild-
ur Bjarnadóttir, sem er
formaður Láonsklúbbsins Engeyj-
ar, voru að sjálfsögðu í Ömmu Lú
á föstudagskvöld þar sem Lions-
klúbburinn hélt konukvöld til að
safna fé fyrir blinda en það er
markmið Lionshreyfingarinnar
þetta starfsárið. Þetta er í íjórða
sinn sem konurnar halda slíkt
kvöld og hafa þau alltaf verið vel
sótt.
Þær eru báðar kallaöar Lillý en
heita ólíkum nöfnum, Ingibjörg
Þórólfsdóttir og Guðrún Ánna
Árnadóttir, en þær voru í sjötugs-
afmæli Karls Guðmundssonar,
fræðslustjóra ÍSÍ, á fostudag.
Konur fjölmenntu í Ömmu Lú á
föstudagskvöld þegar Lionsklúb-
burinn Engey hélt sitt árlega konu-
og skemmtikvöld. Þar voru m.a.
þær Margrét Sigurðsson, sem er
nýjasti meðlimur klúbbsins, og
Katrín Árnadóttir sem er einn af
stofnfélögunum.
Gífurlega fjölmennt var á opnunar-
hátíð árs fjölskyldunnar í Háskóla-
bíói á sunnudag. Færri komust að
en vildu og þurftu margir að standa
eins og þau Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson. Bryndís Guðmunds-
dóttir og Árni Sigfússon.
Guðmundur Oddsson, bæjarfull-
trúi í Kópavogi, og Sigurður Geir-
dal bæjarstjóri voru ásamt öðrum
starfsmönnum Kópavogsbæjar á
fjölmennri árshátíð á Hótel Sögu á
föstudagskvöld.
Valborg Sigurðardóttir, Guðmund-
ur Jónsson og Friða Halldórsdóttir
voru yið opnun sýningar Lista-
safns íslands á vatnshtamyndum
Ásgríms Jónssonar á laugardag. Á
sýningunni eru myndir frá ýmsum
skeiðum á starfsferli hans og stend-
ur hún fram til 13. mars.
„Við viljum lifa“ sungu m.a. þau Auður, Hjalti, Garðar, Sóley, Guðlaug, Auðbjörg, Sóley, Sigrún, Geröur, Hall-
dór, Elías, Anna María og Hjördis á fertugsafmæli Skálatúnsheimihsins sem haldið var upp á í Hlégarði á sunnu-
dag.
Haukur Leósson er formaður
Krummaklúbbsins sem er félag-
skapur 64 karla sem hittast reglu-
lega til að spila bridge og skemmta
sér. Á laugardag hélt klúbburinn
upp á 30 ára afmæli sitt og voru
heiðursgestir kvöldsins borgar-
stjórahjónin Steinunn Ármanns-
dóttir og Markús Örn Antonsson.
Krummaklúbburinn er félagsskapur 64 karla sem hef-
ur verið starfandi í 30 ár. Fjöldi meðhma er jafnmik-
ih og vínarpunktar í bridge og verður því aldrei meiri
en 64 og er biðhsti eftir inngöngu í hópinn. Á laugar-
dag var glæsileg afmæhshátíð haldin og voru þar m.a.
þau Pétur Kristjánsson, Gunnur Samúelsdóttir og
Bjarni Árnason.
kvöld á veitingastaðnum Ömmu Lú til að safna fé til
stuðnings fyrir bhnda. Þær sem voru í forsvari fyrir
þessu kvöldi voru þær Ásta Sigvaldadóttir og Sigrún
Guðjónsdóttir sem er formaður fjáröflunamefndar en
á mihi þeirra stendur veislusljórinn, Flosi Ólafsson,
sem titlaði sjálfan sig sem karlrembusvín.
Á fjölskylduhátíðinni í Háskólabíói
á sunnudag komu fram áður ókunn
fjölskyldubönd, þ.e.a.s. að Kristján
Ölafsson neytendafrömuður ætti
tvö systkin, þau Fjólu og Boga. Á
bak við þessar vel þekktu persónur
standa þau Sigurður Sigurjónsson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Öm
Árnason.
Nú fer aö styttast í úrshtakeppnina í söngvakeppni
framhaldsskólanna. Undankeppni era í fullum gangi
og hélt Flensborgarskóiinn sína keppni í Hraunholti
á miðvikudagskvöld þar sem þær Berghnd Helga Sig-
urþórsdóttir, Katrín Ósk Einarsdóttir og Sigrún
Pálmadóttir bára sigur úr býtum. Lagið sem þær
sungu var Já, svo sannarlega...
Opnunarhátíð árs fjölskyldunnar var í Háskólabíói í
gær, sunnudag. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir,
var heiðursgestur hátíðarinnar og tóku þær Guðrún
Elsa Bragadóttir og Hildur Sigurðardóttir á móti henni
með blómvendi.
... sem Borgardætur hafa slegið í gegn með en þær
Berglind Björk Jónasdóttir, Ellen Kristjánsdóttir og
Andrea Gylfadóttir vora einmitt á árshátíð Fijálsrar
fjölmiðlunar og Tímamóta sem haldin var á Hótel ís-
landi á laugardagskvöld.
Karl Guðmundsson, sem á að baki
mikið og gott starf fyrir íþrótta-
hreyfmguna, nú síðast sem
fræðslustjóri ÍSÍ, varð sjötugur á
föstudag. Hann sphaði m.a. fyrstu
10 landsleiki íslands í fótbolta þar
sem hann var leikmaður, fyrirhði
og þjálfari í þeim tíunda og síðasta.
Hann er hér ásamt eiginkonu sinni,
Sigriði Stefánsdóttur, í afmæh-
sveislunni sem haldin var í íþrótt-
amiðstöð ÍSÍ í Laugardal.
Prófkjörsbaráttan, sem verið hefur víða um land að
undanfömu, hefur verið með mismunandi sniði. Það
hafa verið haldnir fjáröflunarkvöldverðir sem er nýj-
ung hér á landi og á föstudagskvöld héldu stuðnings-
menn Magnúsar Kjartanssonar rokktónleika í Hafnar-
firði. Hér er Magnús ásamt þeim Páh Rósinkrans,
Hrafni Thoroddsen og Starra Sigurðssyni í hljómsveit-
inni Jet Black Joe en ásamt þeim komu fram hljóm-
sveitimar Sigtryggur dyravörður og Yrja.
Anna Líndal tekur hér við ham-
ingjuóskum frá vinkonu sinni, Ás-
dísi Thoroddsen, við opnun sýningar
sinnar, Konan sem viðgerðarmaður,
í Nýlistasafninu á laugardag.