Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Blaðsíða 36
44
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
Donald Feeney er matvandur.
Fædið
er vont
„Það er stórkostlegt aö vera
kominn heim. Ég hlakka til að fá
stóran og góðan málsverð. Ég er
orðinn þreyttur á geita- og
hrossakjöti," sagði Donald Feen-
ey þegar hann steig úr flugvélinni
í heimabæ sínum. Þetta kom
fram í viðtali við bæjarblaðið og
birt í DV á fostudag. Hann ber
þó ekki íslenskum fangelsum illa
söguna aö öðru leyti en telur til
tíðinda að hér sitji aðeins 200
manns í fangelsum. Það er
kannski von að menn haldi sig á
beinu brautínni ef þeir eiga von
á slíku fangafæði.
Ummæli dagsins
Umberum ekki
„Við megum ekki að umbera
langvarandi atvinnuleysi vegna
þeirra sem það' bitnar á. Langar
ítarlegar skýrslur og litfógur
línurit mega ekki leiða athygli
okkar frá því að atvinnulausar
systur okkar og bræður eru holdi
klæddar verur. Atvinnuleysi er
þjáning og henni lýsir ekkert
línurit. Engar prósentur eða línu-
rit skýra örvæntínguna sem fylg-
ir fjölskyldum atvinnulausra,"
sagði Ingibjörg Guðmundsdóttír,
formaður Landssambands ís-
lenskra verslunarmanna, á útí-
fundinum á Austurvelli.
Leyndar-
dómar hafs-
botnanna af-
hjúpaðir
Fræðslufundur Hins islenska
náttúrufræðifélags verður hald-
inn í kvöld kl. 20.30 í stofu 101 í
Odda, Hugvísindahúsi Háskól-
ans. Á fundinum flytur dr. Gun-
anr Ólafsson jarðfræðingur er-
indi sem hann nefnir: Leyndar-
dómar hafsbotnanna afhjúpaðir.
{ erindi sínu segir Gunnar frá
rannsóknarleiööngrum á Joides
Resolution sem hann vann á veg-
Fundir
um Hairannsóknastofhunar og
rannsóknum á borkjörnum úr
djúpsjávarseti. Fræðsluiundur-
inn er öllum opinn og aögangur
ókeypis.
Junior Chamber Nes
heldur kynningarfund á starf-
semi sinni 30. janúar kl. 20.00 í
JL-húsinu viö Hringbraut, 3.
hæð. Allir eru velkomnir.
Líðan fólks sem biöur eftír
hjartaskuröaðgerð
Málstofa í hjúkrunarfræði
stendur fyrir íyrirlestri um líðan
fólks sem bíður eftir hjartaskurð-
aðgerð. Fyrirlesturinn flytja
Helga Jónsdóttir lektor ogLovísa
Baldursdóttir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri. Fyrirlesturinn
hefst kl. 12.15 og verður haldinn
í Eirbergi, Eiriksgötu 34, stofu 6
á 1. hæð.
Hiti yfir frostmarki
Stormviðvörun klukkan 6 í morgun.
Búist er við stormi á suðvesturdjúpi,
austurdjúpi og Færeyjadjúpi.
Veðrið í dag
Sunnan- og suðvestanátt verður
ríkjandi á landinu í dag, viða all-
hvöss um austanvert landið þegar
líður á daginn. Rigning verður sunn-
an- og suðvestanlands en slydda eða
snjókoma í öðrum landshlutum. í
nótt má búast við breytilegri átt, golu
eða kalda og slydduéljum um allt
land. Hiti verður á bilinu 0-5 stíg til
að byrja með en fer kólnandi aftur í
kvöld eða nótt.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
sunnankaldi eða stinningskaldi og
skúrir í fyrstu en slydda þegar liður
á daginn. Léttir til með norðan- og
norðaustankalda í nótt, hægt kóln-
andi veður.
Sólarlag í Reykjavík: 17.12
Sólarupprás á morgun: 10.08
Síðdegisflóð i Reykjavik: 21.18
Árdegisflóð á morgun: 08.54
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 4
Egilsstaðir alskýjaö 1
Galtarviti alskýjað 3
KeílavíkurílugvöIIur skýjað 3
Kirkjubæjarklaustur rigning 2
Raufarhöfn alskýjað 0
Reykjavík skúr 3
Vestmannaeyjar þokumóða 4
Bergen skúr 4
Helsinki snjókoma -12
Ósló skýjað -8
Stokkhólmur þokumóða 0
Þórshöfn rigning 5
Amsterdam skýjað 5
Berlin skýjað 3
Chicago snjókoma -12
Feneyjar heiðskírt -2
Frankfurt skúr 4
Glasgow rign/súld 6
Hamborg hálfskýjað 4
London skýjað 1
LosAngeles þokumóða 12
Lúxemborg léttskýjað 0
Madrid heiðskirt -2
Malaga léttskýjað 6
MaUorca þoka 1
Montreal skýjað -22
Nuuk snjókoma -14
Orlando alskýjað 13
París lágþokubl. 1
Vín hálfskýjað 5
Washington alskýjað -1
Winnipeg alskýjaö -17
Kristín Jónsdóttir, sölu- ogmarkaðssljóri:
Við verðum
rúmt ár og líkar vel. „Mér tínnst
gaman að ferðast utn landið, hvon
sem er um sumar eða vetur. Við
erum ekki nógu dugleg aö ferðast
um okkar eigið land og njóta þess
sérstaka sem það hefur upp á aö
bjóða.“
Kristín á þrjú börn. Yngstur er
Tómas, 6 ára, Anna Kristín er 14
ára og elstur er Ómar Örn, 17 ára.
Á sínum tíma opnaði hún umræð-
una um greiðslu til heimavinnandi
foreldra í dagblaðsgrein en sú hug-
mynd er nú orðin að veruleika.
afnumin. Hún var einnig upphafs- Kristín Jónsdóttir. Kristín segist hafa mörg áhuga-
maðurinn því hún skrifaði lesenda- mál og meöal annars hefur hún
bréfiðundirfullunafnioglétsima- varpiðenþaðerallsekkitilgangur- gaman af bakstri og sér oft um
númer sitt fylgja. Hún segist hafa inn. Víð viljum aðeins hafa val um veislur fyrir fjölskylduna sem er
farið af stað þegar innheimtumenn þaö frá hvaöa stöð við við kaupum mjög stór því hún á níu systkini.
rikisins gerðu harða hríð að henni þjónustu." „Þar sem ég á svo stóra fjölskyldu
vegna afnotagjaldaxma. Kristín er sölu- og markaðs- fer mikiö af mínum frítíma i að
„Það gætir þess misskilnings að manneskja hjá Ferðavakanum. vera með henni.“
við viljum leggja niður ríkissjón- Hún hefur veriö í þessu starfi í -JJ
„Þetta byrjaði með lesendabréfi í
DV í desember og síðan hefur geng-
ið mjög vel aö afla undirskrifta.
Nú hafa safhast 14 þúsund nöfn en
við stefhum að því að fá 30 þúsund
nöfn eða sem svarar .helmingi
heimila í landinu," segir Kristín
Maöur dagsins
Jónsdóttír en hún er í forsvari fyr-
ir hóp fólks sem vill að skylduá-
skiift að Rikissiónvarpinu verði
Einn
leikur í
körfu
í kvöld verður Ieikur í 1. deild
karla í körfubolta. Leikurinn er
á milli ÍS og ÍR og verður háður
í íþróttahúsi Kennaraháskólans
íþróttir í kvöld
kl. 20.00. Bæði liðin eru að berjast
um aö komast í úrslitin um sæti
í úrvalsdeildinni að ári. Aö því
leyti stendur ÍR aðeins betur að
vígi.
Skák
Margeir Petursson varði íslandsmeist-
aratitil sinn í atskák um helgina er hann
bar sigurorð af Helga Ólafssyni i einvigi
um titilinn sem sýnt var í beinni útsend-
ingu í Sjónvarpinu. Margeir vann fyrri
skákina en slapp með skrekkinn í þeirri
seinni er Helgi pattaði hann í vinnings-
stöðu - þegar báðir voru að falla á tíma.
I fym skákinni kom þessi staða upp.
Margeir hafði svart og átti leik:
1. - Kg6! 2. Ha6 Hvitur á ekkert svar við
lævisn hótun svarts. Ef 2. Bh4 er 2. - He4
óþægilegt svar. 2. - Hh8! 3. Hxc6+ BP6
og Helgi gafst upp. Óveijandi mát á hl.
Jón L. Árnason
Bridge
Annað sagnstigið hjá Sigurði Vil-
hjálmssyni og Val Sigurðssyni byggist á
margræðum opnunum („fjöldjöfull") sem
geta verið ýmist veikar eða sterkar. Opn-
unin tveir tiglar er ein af þessum opnun-
um og getur lýst ýmsum veikum hönd-
um, meðal annars veikum spilum með
hjartalit. Þeir félagamir beittu þessari
opnun gegn Oddi Hjaltasyni og Páli
Hjaltasyni í undanúrslitaleiknum í
Reykjavikurmótinu í sveitakeppni. Sagn-
ir gengu þannig, suður gjafari og allir á
hættu:
♦ ÁK964
V --
♦ D854
+ D762
♦ 2
V D10742
♦ ÁK7
+ Á853
♦ 87
V Á98653
♦ 32
+ KG9
Suður Vestur Norður Austur
Valur Oddur Sig.V. Páll
2* Pass 2» Dobl
Pass 3» Pass 3 G
Pass Pass Dobl P/h
V LMjIUÖÓ
V KG
♦ G1096
Sigurður varð að segja tvö hjörtu á eyð-
una í hjarta en þau voru skilaboð til fé-
laga að passa ef opnunin var veik með
hjartalit. Páll ákvað að koma inn á hjarta-
sögn Sigurðar með dobli, en eitthvað
virðist vömin hafa verið illa samrædd
hjá þeim félögum. Oddur hefur sennilega
tekið doblið sem úttektarkennda sögn og
ákvað að stökkva í 3 spaða til að sýna
eitthvað af spilum og spaðalit. Við þeirri
sögn átti austur ekkert nema 3 grönd (eða
pass!) en Sigurður sá að spilið lá illa og
doblaði til að fá spaða út þjá félaga. Valur
spilaði út spaðaáttu í upphafi, tían í blind-
um og Sigurður átti slaginn á kóng. Hann
skilaði tigli til baka og Páll lét ásinn. Sig-
urði og Val tókst síðan að halda sagnhafa
í 6 slögum, fengu 800 fyrir og græddu
heila 12 impa á spilinu.
ísak Örn Sigurðsson