Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Síða 37
Atriði úr Evgeni Ónegín.
Púshkin-
Ónegín-
Tsjajkovskí
Listklúbbur Leikhúskjallarans
verður með opið hús í kvöld kl.
20.30. Þorsteinn Gylfason hefur
tekið saman dagskrá um Púsh-
kin, Ónegín og Tsjajkovskí. Þor-
steinn mun nýta sér verk Púsh-
kins og tónhst Tsjajkovskís og
kalla með sér kór Islensku óper-
unnar, einsöngvarana Ingveldi
Ýr Jónsdóttur, Ólöfu Kolbrúnu
Harðardóttur, Sigurð Bjömsson
og.Sigurð S. Steingrímssonásamt
Leikhús
hljómsveitarstjóranum Robin
Stapleton sem mun annast undir-
leik á píanó. Aðgangseyrir er 300
krónur og er öllum heimill að-
gangur.
Versalir eru með glæsilegustu
höilum.
Glæsi-
hallir
Heimsins stærsta höll er Keis-
arahöllin í Peking í Kína. Innan
hallarmúranna er rétthyrnt
svæði, 960x750 metrar. Ytri mörk
þessa svæðis hafa haldist óbreytt
allt frá tímum þriðja Ming-keis-
arans Yung lo 1402-1424 en vegna
sífelldra nýsmíða er flest innan
múra frá 18. öld. Þó að talað sé
nm keisarahöll er þetta raunar
heilt hverfi ekki færri en 22 halla.
Seinast var búiö í Höll hins sam-
ansafnaða glæsibrags en þar bjó
síðasta keisaradrottningin allt til
1924.
Blessuð veröldin
Versalahöll
Versalahöll fyrir utan París er
með 375 gluggum á framhliðinni
sem er 580 m löng. Viö byggingu
hallarinnar, sem fullsmíðuð var
1682 fyrir Loðvík 14., unnu rúm-
lega 30.000 iðnaðarmenn.
Stærsta íbúðarhöll
íbúðarhöll soldánsins í Brunei
í. höfuðborginni Bandar Seri
Begawan var fullbyggð í janúar
1984 og kostaði bygging hennar
aö sögn 300 milljónir punda. Þessi
íbúðarhöll er hins stærsta í víðri
veröld, með 1788 herbergjum og
257 salernum. Bílageymsla í jörðu
rnðri rúmar 110 bfla soldánsins.
Færðá
vegum
Færð á vegum kl. 8 í morgun. Nú
er hafinn mokstur á flestum aðalleið-
um á landinu og er gert ráð fyrir að
vegir verði flestir færir fyrir hádegi.
Víða er mikil hálka. Brattabrekka er
Umferðin
ófær. Fyrir austan er Breiðdalur og
Breiðdcdsheiði ófær vegna snjóa.
Fljótsheiði er ófær svo og Möðrudals-
öræfi, Mývatnsöræfi, Jökuldalur og
Vopnafjarðarheiði. Unaós er ófær
vegna snjóa, Hróarsfimguvegir, Hell-
isheiði eystri. Oddsskarð og Fjarðar-
heiði opnast fyrir hádegi.
E1 Hálka og snjór ®Vegavinna-aðgát @ öxulþungatakmarkanir
anfyrr enná.
„Við leikum léttan djass og lög sem flestir af
gaman af.“
: Guðmundur hefur spilað með mörgum tónlist-
armönnum í gegnum tíðina. Hann er í fóstu starfi
skóia.
um þessa ágætu krakka alla daga,“ segir Guð-
mundur.
Guðmundur R. Einarsson.
Bruce Willis leikur aðalhlutverk-
iö.
í kjölfar
morðingja
Lögreglumaðurinn Tom Hardy
og nýi kvenkynsfélaginn hans
eiga í höggi við hættulegan fjölda-
morðmgja sem svífst einskis og
leikur sér að lögregluyfirvöldum
eins og köttur að mús. Tom er
fimmti lögreglumaðurinn í bein-
an ættlegg í fjölskyldu sem htur
á lögreglustarfið með stolti. Hann
Bíóíkvöld
var áður í morðdeild lögreglunn-
ar í Pittsburgh en var lækkaður
í tign þegar hann setti sig opin-
berlega upp á móti lögregluyfir-
völdum borgarinnar þegar faðir
hans var myrtur við skyldustörf.
Fjöldamorðingi fer á stjá og
Hardy er sannfærður að þar sé á
ferð morðingi föðursins. Hann fer
langt út fyrir verksvið sitt í leit-
mrn að morðingjanum og dregur
félagann og frænda sinn með sér,
þvert ofan í áætlanir yfirmann-
anna.
Nýjar myndir
Háskólabíó: í kjölfar morðmgja
Stjörnubíó: í kjölfar morðingja
Laugarásbíó: Hinn eini sanm
Bíóhölhn: Njósnaramir
Bíóborgin: Fullkominn heimur
Saga-bíó: Skyttumar 3
Regnboginn: Kryddlegin hjörtu
IIJII
á Suöausturlandí
Björgunarf. Hornafjarö;
Kyndill,
Stjarnan,
Kirkjubæjarklaustri (__
Fagurhólsmýri
. .
Flugbjörgunarsveitin.
Austur-Eyjafjöllum
I ■ mm
Víkvei
Hann fæddist þann 25. janúar kl.
12.59, þessi litli drengur. Við
fæðmgu vó hann 3.620 grömm og
mældist 51 sentímetri. Heima bíður
stóri bróðir, Sigurbjörn Eggert, 2ja
óra. Foreldrar eru Halldóra Gylia-
dóttir og Jóhann Axelsson.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 29.
31. janúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Doliar 72,820 73.020 71,780
109,130 109,440 108,020
Kan.dollar 55,020 55,240 54,030
Dönsk kr. 10,7800 10,8180 10,8060
Norsk kr. 9,7320 9,7660 9,7270
Sænsk kr. 9,1460 9,1780 8,6440
13,0400 13,0920 12,5770
Fra.franki 12,3200 12,3630 12,3910
Belg. franki 2,0268 2,0350 2,0264
Sviss. franki 49,7200 49,8700 49,7000
Holl. gyllini 37,3600 37,4900 37,6900
Þýskt mark 41,8600 41,9800 42,1900
It. líra 0,04282 0,04300 0,04273
Aust. sch. 5,9510 5,9750 6,0030
Port. escudo 0,4155 0,4171 0,4147
Spá. peseti 0,5176 0,5196 0.5134
Jap. yen 0,66630 0,66830 0,64500
írskt pund 104,680 105,100 102,770
SDR 100,47000 100,87000 99.37000
ECU 81,2500 81,5300 81,6100
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ n (o T-
8 i
10 II
vr 18
H J2T™ /T1
i? \é j iH
2.0 21
Lárétt: 1 skinn, 5 hræðsla, 8 land, 9 ævi-
skeið, 10 fæðunni, 11 örvita, 12 við-
brenndrar, 14 duttlungar, 17 rum, 19
þreytt, 20 umvöndun, 21 umdæmisstafír.
Lóðrétt: 1 svip, 2 samsinna, 3 guö, 4 ve-
fengja, 5 fæddu, 6 ljóma, 7 lastaði, 12 listi,
13 sterki, 15 gufu, 16 blóm, 18 haf.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 köst, 5 æfð, 7 óreiðan, 9 leifar,
11 orður, 13 SÚ, 14 Njál, 16 næm, 18 salt-
ara, 19 ár, 20 furan.
Lóðrétt: 1 kólon, 2 ör, 3 seið, 4 tif, 5
æðamar, 6 fars, 8 nauman, 10 erjar, 12
ultu, 15 álf, 17 æra, 18 sá.