Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Síða 38
46 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994 Mánudagur 31. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.25 iþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Staöur og stund. Heimsókn. (9:12) í þáttunum er fjallað um bæjarfélög á landsbyggðinni. í þessum þætti er litast um í Borgar- firði eystra. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Gangur lifsins (12:22) (Life Goes on II). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. 21.30 Já, forsætisráðherra (2:1) (Yes, Prime Minister). Breskur gaman- myndaflokkur um Jim Hacker for- sætisráðherra og samstarfsmenn hans. 22.05 Á ég aö gæta bróður míns? (Brother's Keeper). Margverð- launuð bandarísk heimildarmynd um atvik sem átti sér stað í ná- grenni smábæjarins Munnsville í New York-fylki. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Á ég að gæta bróður míns? - framhald 0.10 Dagskrárlok. sms 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. Skemmtileg teiknimynd um nokkra fótbolta- stráka. 17.50 Andinn í flöskunni (Bob in a Bottle). Teiknimynd. 18.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1994. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Sérstæóur viðtalsþáttur. 20.35 Neyöarlinan (Rescue 911). Will- iam Shatner segir okkur frá ótrú- legum en sönnum lífsreynslusög- um fólks. (19.26) 21.25 Matreiöslumeistarinn. í þessum þætti ætlar Sigurður að elda nokkra framandi hrísgrjónarétti. Sem dæmi má nefna Vindaloo, indverskan lambakjötsrétt með kryddgrjónum, „creole''-ýsu og innbakaðan rússneskan rétt eða „Coulibiaka" eins og hann heitir á móðurmálinu. 21.55 Vegir ástarinnar (Love Hurts). Breskur myndaflokkur um ákveóna konu á fertugsaldri og eiginmann hennar. (19.20) 22.45 Vopnabræöur (Ciwies). Breskur spennumyndaflokkur um félagana sem lenda í ýmsu misjöfnu eftir að herþjónustu lýkur. (3.6) 23.35 5000 fingra konsertinn (5000 Fingers of Dr. T). Bart Collins, níu ára strákur, flýr í draumaheima eft- ir að móðir hans skammar hann fyrir að slá slöku við við píanóæf- ingarnar. 1.05 Dagskrárlok Stöðvar 2. Díscouerii HÁNNEL 16:00 Nature By Professlon: The Van- ishing Bustard. 17:30 Terra X: Mountain Demons. 18:00 Only in Hollywood. 18:05 Beyond 2000. 19:00 The Fastest Men On Earth. 19:30 Spirit of Survival: Tornado Al- ley. 21:00 Going Places: Fat Man Goes Norse with Tom Vernon. 22:00 Search for Adventure: Antarctic Challenge. 23:00 Wild South: Kiwi. 00:00 Closewdown. DDB 12:00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 17:15 Bellamy Rides Again. 18:35 XYZ. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top Gear. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. CQRQOEN □eöwHrQ 12:00 Josie & Pussycats. 13:00 Birdman/Galaxy Trio. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captain Planet. 16:00 Johnny Quest. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 13:00 VJ Slmone. 15:45 MTV At The Movles. 16:15 3 From 1. 17:OO.MTV’s Hlt Llst UK. 20:00 MTV Unplugged Ith Olll. 21:30 MTV’ s Beavls & Butt-head. 22:15 MTV At The Movles. Midnight 22:45 3 From 1. 01 00 VJ Marijne van der Vlugt. NEWS 12.30 Sky World News and Business Report. 14.30 Parliament Live 16.30 Sky World News And Business. 17.00 Live At Five 21.30 Talkback 23.30 CBS Evening News. 24.30 ABC World News Tonight. INTERNATIONAL 13.00 Larry King Live. 15.30 CNN & Co. 19.00 International Hour. 21.00 World Business Today Update. 21.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyline. 2.00 CNN World News. 3.30 Showbiz Today. 19.00 Mister Buddwing. 21.00 Young Bess. 23.00 This Could Be the Night. 1.00 She Couldn’t Say No. 2.40 Until They Sall. 23.55 The Perfect Weapon. 1.20 Leo the Last. 3.00 Cotton Comes to Harlem. OMEGA Kristíkg sjónvarpsstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á siödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynnlngar. 17.45 Orð á siðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Pralse the Lord. 23.30 Gospel tónlist. © Rás I- FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Banvæn regla eftir Söru Paret- sky. Stöð 2 kl. 18.15: Nýtt íslenskt tónlistarmyndband Nýtt íslenskf .tón- listarmyndband var frumsýnt fyrir skömmu bæöi í Sjón- varpinu og á Stöö 2. Myndbandíð er sam- ið við lagið The World within sem hljómsveittn P6 flyt- ur. Myndbandið verður sýnt á Stöð 2 kl. 18.15 í dag. Þetta er frumraun tveggjaungramanna Pétur Einarsson samdi lagið meðan á upptökum stóð. sem ekki höfðu neina reynslu á sviði kvikmyndunar eða myndbandagerðar. Höfundur Iagsins, Pétur Einarsson, hef- ur fengist viö tónlist frá átta ára aldri. Hann leikur á öll hljóðíærin sjálfur, gítar, hljómborð, bassa, áslátt og fleira. Hann hefur einnig unnið tóniistina í tölvutæku formi. Guð- mundur Ámason sá um kvikmyndun. í laginu er hugmyndin sú að spila á öll hljóöfærin „live“ og látafrumupptöku standa. Fyrir utan gítarinn og sönginn var allt annaö samið á meðan upptökur fóru fram, leikið af fmgmm fram. 0*" 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradlse Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Shogun. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generatlon. 18.00 Games World. 18.30 Paradlse Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Mash. 20.00 Vletnam. 22.00 Slar Trek: The Nexl Generatlon. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Franclsco. 1 00 Nlght Court. 1.30 Manlac Manslon. *** 12.00 Cyclo-Cross. 13.00 Cross-Country. 14.00 Speed Skatlng. 16.00 Eurofun. 16.30 Artlstlc Gymnastlcks. 17.30 Darts. 18.30 Eurosporl News. 19.00 Motor Raclng on lce. 20.00 Nascar. The Amerlcan Champl- onshlp. 21.00 Internatlonal Boxlng. 22.00 Football. Eurogoals. 23.00 Eurogolf Magazlne. 24.00 Eurosport News 2. 0.30 Closedown. SKYMOVŒSPLDS 12.00 Ghost Chase. 13.50 Forty Guns to Apache Pass. 15.30 The Hallelujah Trall. 18.00 Revenge of the Nerds III. 19.40 UK Top Ten. 20.00 Far And Away. 22.20 True Sory: For the Love of My Chlld. 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni vikunnar kynnt. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan. Ástin og dauðinn við hafið eftir Jorge Amado. Hjalti Rögnvaldsson les. (25) 14.30 Aö flnna sér rödd. Skáldskapur bandarískra blökkukvenna. 15.00 Fréttlr. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræóiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstlganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. 18.30 Um daginn og veginn. 18.43 Gagnrýni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. 20.00 Tónlist á 20. öld. Art of the Stat- es - dagskrá frá WGBH útvarps- stöðinni í Boston. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Sr. Sigfús J. Árnason. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfróttlr. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18 00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Skifurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Tracy Chapman. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Norðurland. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Hjörtur og hundurlnn hans. 18.30 Jón Atll Jónasson. 21.00 Eldhússmellur.endurtekið frá mánudagsmorgni. 24.00 Gullborgln. endurtekið. 1.00 Albert Agústsson.endurtekið. 4.00 Hjörtur og hundurinn hans. 12.00 13.00 15.00 15.15 16.00 16.05 17.00 17.05 18.00 18.20 19.00 22.00 FMf957 Ragnar Már. Aöalf réttir í takt viö timann. Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. Veöur og færö og fleira. Fréttir frá fréttastofu. | takt viö timann. jþróttafréttir. í takt viö tímann. Aðalfréttir íslenskir tónar. Siguröur Rúnarsson. „Nú er lag“. Rólega tónlistin. imSii) FM96.7 4*t*Z«***^ 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. X 13.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 20.00 Hákon og Þorsteínn. 22.00 Radio 67. 23.00 Daniel. 02.00 Rokk X. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættinum Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Sím- inn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólafur Már. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktln. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 20.00 Þórður Þóröarsson. 22.00 Ragnar Rúnarsson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttirfrá Bylgjunni kl. 17 og 18. Tinna Gunnlaugsdóttir og Jóhann Sigurðarson taka þátt i lestri leikritsins. Ráslkl. 13.05: Banvæn regla Nýtt spennandi saka- málaleikrit, Banvæn regla, verður næsta hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Leik- ritið, sem er i 18 þáttum, er byggt á einni af fjölmörgum sögum hins fræga ameríska sakamálahöfundar Söru Paretsky. Útvarpsleikgerð- in er eftir Michelene Wand- or og þýöandi er Sverrir Hólmarsson. Aöalpersóna leikritsins, einkaspæjarinn Vicoria Warshewski, fær það verk- efni að rannsaka hvarf verðmætra hlutabréfa. Hún kemst fljótlega að raun um að málið er hættulegra en hún hugði því einhver virð- ist staðráðinn í að koma í veg fyrir að málið verði upp- lýst. Stöð2kl. 21.25: Framandi réttir frá Sarlægum löndum hafa notið sívaxandi vinsælda hér á landi undanfarin ár og i kvöld ætlar Sigurður L. Hall að bjóða áhorfendum upp á forvitnilega hrís- grjónarétti víðs veg- ar frá. Fyrst býður hann upp á ind- verskan lambakjöts- rétt með kryddgrjón- um sem :; nefnist: vindaloo á frummál- inu. Síðan fáum við ósvikinn creole-hrís- grjónarétt frá suður- fylkjum Bandaríkjanna en auk hrísgrjóna er aðalhráefnið í honum giæný ýsa. Loks leitar Sigurður austur á bóginn og matreiðir gerskan coulibiaka-rétt og notar í hann ýsu líkt og þann bandaríska. Sigrður L. Hali býður upp á for- vitnilega hrísgrjónarétti. Delbert Ward kæfir bróður sinn í svefni. Sjónvarpið kl. 22.05: Á ég að gæta bróður míns? Á ég að gæta bróður míns? eða Brother’s Keeper er margverðlaunuð bandarísk heimildarmynd um atvik sem átti sér stað í nágrenni smábæjarins Munnsville í New-York fylki 6. júní 1990 og eftirmál þess. Bræðurnir Delbert, Bill, Lyman og Roscoe Ward bjuggu saman ógiftir og ólæsir, í litlu koti þar sem þeir höfðu hokrað með kýr alla sína tíð. Morg- un einn fannst Bill látinn í rúminu sem þeir Delbert deildu og sá síöamefndi ját- aði að hann heföi kæft hann í svefni. Nágrannar bræör- anna lögðust á eitt, söfnuðu fé og réðu lögfræðing til að fá Delbert sýknaðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.