Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 39
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
LAUGJUtÁS
Sími32075
Frumsýnir spennutryllinn
í KJÖLFAR
MORÐINGJA
Bruce Willis og Sarah Jessica
Parker eiga í höggi viö útsmoginn
og stórhættulegan 5 öldamorð-
ingja sem leikur sér að lögregl-
unni eins og köttur að mús.
Striking Distance -100 volta
spennumynd.
Aðalhlutverk: Bruce Willls, Sarah
Jesslca Parker, Tom Sizemore og
Dennis Farina (Another Stakeout).
Framleiðandi: Arnon Milchan (Fall-
ing Down og Under Siege).
Leikstjóri: Rowdy Herrington (Road
House)
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Mr. Wonderful
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýnir spennutryllinn
í KJÖLFAR
MORÐINGJA
PfnKwry.a imm
b Vvs da U \i -x - W U d \s U \i
SÍMI 19000
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Aðsóknarmesta erlenda mynd-
in i USA frá upphafi
hásköjL\b1ó
SÍMI22140
Frumsýning:
MÓTTÖKUSTJÓRINN
Bruce Willis og Sarah Jessica
Parker eiga í höggi við útsmoginn
og stórhættulegan fjöldamorð-
ingja sem leikur sér að lögregl-
unni eins og köttur að mús.
Striking Distance -100 volta
spennumynd.
Aðalhiutverk: Bruce Willis, Sarah
Jessica Parker, Tom Sizemore og
Dennis Farina (Another Stakeout).
Framleiðandi: Arnon Milchan (Fall-
ing Down og Under Siege).
Leiksljóri: Rowdy Herrington (Road
House)
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
HERRAJONES
(Mr. Jones)
Bragðmikil ástarsaga í orðsins
fyllstu merkingu, krydduð með
kímni, hita, svita og tárum.
Aðalhl.: Marco Leonardi (Cinema
Paradiso) og Lumi Cavazos. Lelk-
stjóri AHonso Arau.
■ Hallur Helgason, Pressan
Július Kemp, Eintak
★★★ Hilmar Karlsson, DV
1/2 Sæbjörn Valdimars., Mbl.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
MAÐUR ÁN ANDLITS
Rómantísk gamanmynd.
★★★AI.Mbl.
Stærsta tjaldið með THX
Sýndkl.5,7,9og11.
BESTIVINUR
MANNSINS
Sýndkl. 9og11.
Bönnuðinnan16ára.
GEIMVERURNAR
Grínmynd fyrir alla, konur og
kalla, og líka geimverur.
Sýnd kl. 5og7.
MR.JONBS
Hann -hvatvís, óábyrgur, ómót-
stæðilegm-.
Hún - vel gefrn, virt, einlæg.
Þau drógust saman eins og tveir
seglar en hvorugt hugsaði um
afleiðingamar.
Sýnd kl. 7.10og11.30.
ÖLD SAKLEYSISINS
Stórbrotin mynd - einstakur leikur
- sígilt efni - glæsileg umgjörð -
gullfalleg tónlist - frábær kvik-
myndataka og vönduð leikstjórn.
★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV
★★★ RUV.
Sýnd kl. 4.45 og 9.
★ ★ ★ Al, Mbl.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
HVtTATJALDIÐ
STEPPING RAZOR, REDX
Sýnd kl. 9og11.
TIL VESTURS
★ ★ ★ GE, DV.
Sýndkl.5.
PÍANÓ
★★★★★ GÓ, Pressan.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
HIN HELGU VÉ
Fjölskyldumynd fyrir börn á öllum aldri
. .hans besta mynd til þessa, ef
ekki besta islenska kvikmyndin sem
gerð hefur verið seinni árin." Mbl.
Sýndíkl. 5,7,9og11.
Íslenskt-Játakk!
Sviðsljós
Karlmenn í kjólum
Þeim fer fjölgandi Hollywoodmyndunum
þar sem karlmenn eru í aöalhlutverki en í
kvenmannsfótum. Allir muna eftír Tootsie
og sú nýjasta er Mrs. Doubtfire með Robin
Wilbams í aðalhlutverki.
Nú hefur heyrst að Ambhn, fyrirtæki Ste-
vens Spielbergs, sé að fara að framleiða
mynd sem heitir hinu langa nafni To Wong
Foo, Thanks for Everything, Juhe Newmar
sem fjahar um þrjá klæðskiptinga og segir
sagan að leikaramir sláist um hlutverkin.
Þeir sem hafa áhuga á hlutverkunum
þurfa að fara í prufutöku þar sem þeir eru
uppáklæddir og málaðir eins og kvenmenn.
Einn /þeirra sem er búin að gera þetta er
Gary Oldman, sá sami og lék í Dracula og
þykir hann efnilegur kanditat en hveijir
hinir tveir verða er enn óljóst.
Gary Oldman verður jafnvel klæddur i kjól
I næstu mynd sinni.
BINGO!
Hefst kl. 19.30 f kvöld
ASalvinninaur q& ver&mæti
.100 bús. kr.
Heildarver&mæti vinninga um
300 þús kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötv 5- fl? 20010
Bráðskenuntileg gamanmynd
með Michael J. Fox um móttöku-
stjóra sem hélt að ekkert væri
eins freistandi og peningar. Hann
hafði rangt fyrir sér.
Leikstjóri: Barry Sonnenfeld (Add-
ams Family).
Sýndkl.5,7,9og11.
KRÓGINN
„Ef þér fannst The Commit-
ments góð finnst þér The Snap-
per frábær." NME.
„Drepfyndin.“ The Guardian.
„Maður kemur yfirmáta glaður
úr bíó.“ Dagens Nyheter.
FULKOMINN HEIMUR
SlMI 113*4,- SN0RRABRAJT
Frumsýning á stórgrinmyndinni
MRS. DOUBTFIRE
R o b i n gp i 11 fesin> s
KEV3N
COSTNER
CUNT
EASTWOOD
Vinsælasta mynd ársins er kom-
in! Robin Wihiams fer hér á kost-
um í bestu grínmynd sem komið
hefur í fleiri ár. „MRS. DOUBT-
FIRE“ fékk á dögunum Golden
Globe verðlaunin sem besta grín-
mynd ársins og Robin Williams
var valinn besti leikarinn.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Sýndkl.9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ORLANDO
★★★ 1/2 HK, DV. ★★★★ ÓT, Rás 2.
Sýnum attur vegna fjölda áskorana
þessa frábæru mynd.
Sýnd kl.7og9.
Myndin er ekki m/ísl. texta.
ALADDÍN
með íslensku tali
Sýndkl. 1,5og7.
SKYTTURNAR ÞRJÁR
Sýnd kl. 5.
Stórskemmtileg grínmynd frá fram-
leiðanda „The Commitments".
Sýnd kl.7.05,9og11.
VANRÆKT VOR
F R I T S H E I. M U T H
DET
FORS0MTE
FORÁR
Frábær mynd um gamla stúdenta
sem hittast og rifja upp gömlu
góðu dagana. Þrátt fyrir strangan
aga fundu menn upp á ótrúleg-
ustu prakkarastrikum til að ná
sér niður á kennurunum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
BANVÆNT EÐLI
Meiri háttar grínbomba.
Sýndkl.7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
YS OG ÞYS
ÚTAFENGU
lUCH
ADO
about
..........................I l-l 11«111 ■ ■... rr
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning á stórgrinmyndinni
MRS. DOUBTFIRE
NJOSNARARNIR
KATHLEEN TURNER
DENNIS QUAID
Full-time parents.
Part-tinne crime fighlers.
BLUES
Vinsælasta mynd ársins er kom-
in! Robin Wilhams fer hér á kost-
um í bestu grínmynd sem komiö
hefur í fleiri ár. „MRS. DOUBT-
FIRE“ fékk á dögunum Golden
Globe verðlaunin sem besta grin-
mynd ársins og Robin Williams
var valinn besti leikarinn.
„MRS. DOUBTFIRE" - Grín-
mynd í hæsta gæðaflokki, mynd
sem þú vilt sjá aftur og aftur og
aftur...
Aðalhlutverk: Robln Willlams, Sally
Field, Pierce Brosnan og Harvey
Fierstein.
Leikstjórl: Chris Columbus (Home
Alone 1 og 2)
Sýndkl. 5,6.50,9 og 11.15.
DEMOLITION MAN
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ADDAMS-
FJÖLSKYLDUGILDIN
Sýndkl.5.
2
Undercover Blues, grínmynd sem
stuð er í.
Sýndkl. 5,9.05 og 11.
ALADDÍN
með íslensku tali
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýndmeð ensku talikl.9.
.............................. III.........
“NOTHING'
AKENNETH BRANAGH FILM
u/ajSþi po ía'-i- - —
★★★ Mbl. ★★★ Rós 2 ★★★ DV
Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
SÖNN ÁST
★★★ A.I. Mbl.
Sýnd kl.11.
Bönnuðinnan16ára.
ADDAMS
FJÖLSKYLDUGILDIN
Sýnd kl. 5.
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 10 óra.
SACA-
SlMI 79900 - ALFABAKKA I - BREI0H0LTÍ
SKYTTURNAR ÞRJÁR
•fi •#, mj
Tiii ■mnr.i ísh
Muski ti i rs
„3 MUSKETEERS“ - Topp jóla-
mynd sem þú hefur gaman afl
Lelkstjórl: Stephen Herek.
Sýnd kl.5,7,9og11.05.
FULLKOMINN HEIMUR
KEVIN
COSTNER
CiJNT
FvASTWOOD
Hér koma þeir Kevin Costner og
Clint Eastwood í stórmyndinni
Perfect World sem er með betri
myndumíáraraðir.
Sýnd kl. 5,9og 11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.