Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Síða 18
18
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994
Sviðsljós DV
í hringiðu helgarinnar
laugardagskvöld í Þotunni að hafa
unnið báða bikarleikina í körfu-
knattleiknum um síðustu helgi.
Þar var að sjálfsögðu mættur
Hannes Ragnarsson, formaður
körfuknattleiksráðs Keflavíkur,
ásamt eiginkonu sinni, Halldóru
Lúðvíksdóttur.
Árshátíð Tónabæjar var haldin á
fostudagskvöld. Þá borðaði saman
starfsfólk og fastagestir staðarins
austurlenskan mat og eftir borð-
haldið voru skemmtiatriði frá bæði
krökkunum og starfsfólkinu. Þær
Guðný Guðjónsdóttir og Bríet
Konráðsdóttir eru fastagestir í
Tónabæ og skemmtu sér „æðislega
vel“._________
í Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi hefur undanfarið staðið yfir
sýningin Karlímyndin. Auk þeirra
12 hstamanna sem þar sýna hafa
29 gestir, ýmist nemendur úr
Myndhsta- og handíðaskóla íslands
eða nýútskrifaðir myndhstarmenn
sett upp hstaverk sem hafa staðið
í einn dag líkt og Fjölnir Geir
Bragason gerði á laugardag. Til að
gefa fólki kost á að sjá þessi 29 hsta-
verk í heild sinni verða þau sýnd í
3 daga frá og með næsta sunnudegi.
Jón Karl Einarsson, umboðsmaður
portúgalska vínframleiðandans
José Maria da Fonseca, lyktar hér
af dýrindis rauðvíni á vínkynning-
arkvöldi sem þeir stóðu nýlega fyr-
ir í Blómasal Hótel Loftleiða.
16. Reykjavíkurskákmótið hófst á
laugardag og stendur næstu átta
daga. Teflt er á hveijum degi og
verður baráttan um efstu sætin án
efa mikil. Hér eru þeir Guðmundur
Arnlaugsson og Jón G. Briem að
fylgjast með skák þeirra Davids
Bronstein og Ivans Sokolov sem
endaði með jafntefli.
Jón Friðjónsson, forstöðumaður
áhaldahúss Mosfehsbæjar, og
Helga Richter, forseti bæjarstjóm-
ar, vom á meðal þátttakenda í
umhverfisráðstefnunni „í túninu
heima“ sem haldin var á laugardag
en í máh margra ræðumaima kom
einmitt fram að þaö væri sá staður
sem allir verði að byija á ef bæta
á umhverfi landsins.
Starfsmenn ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða-
Landsýnar og umboðsmenn þeirra um land aUt vora
saman komnir í Ömmu Lú á laugardagskvöld á árshá-
tíð fyrirtækisins. Á myndinni má sjá markaðsstjóra
fyrirtækisins, Helga Pétursson, Kristinu Sigurðardótt-
ur í markaðsdeUd og Kjartan Má Másson fararstjóra.
Þorbergur Aðalsteinsson, landshðsþjálfari í hand-
knattleik, fær hér rembingskoss frá einum stuðnings-
manna sinna, en á laugardag héldu þeir hóf í íþrótta-
miðstöð ÍSÍ til að fagna árangri hans í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins um síðustu helgi.
„Barbi-klubburinn“ er hópur 10 ungra kvenna sem einu sinni á ári heldur „dekurdag" þar sem karlarnir em
skildir eftir heima. Á laugardaginn byijuöu þær á því að fá snyrtifræðinga og hárgreiðslumeistara á forseta-
svítuna á Hótel Sögu og þegar þær voru búnar að klæða sig upp beið þeirra veislumatur á Grilhnu og þaðan
var haldið í Ömmu Lú þar sem tekið var á móti þeim með pompi og prakt. Barbídúkkumar eru í efri röð:
Guðrún Jónsdóttir, Kristín H. Friðriksdóttir, Kristín Stefánsdóttir, Helga Jónsdóttir, Lilja Helga Matthíasdótt-
ir, Snjólaug Kjartansdóttir og Matthildur Skaftadóttir en fyrir framan sitja þær Anna Guðfinna Stefánsdóttir,
Guðrún Skúladóttir og Sigríður Guðsteinsdóttir.
Hörður Erlingsson og Einar Örn
Stefánsson, sem báðir bera titihnn
framkvæmdastjóri, skála hér við
félaga sinn, Bolla Héðinsson, hag-
fræðing hjá Búnaðarbanka íslands,
í fertugsafmæh hans sem haldið
var á laugardagskvöld.
í Mosfehsbæ var á laugardag hald-
in umhverfisráðstefna sem nefnd-
ist „í túninu heima". Aðstandendur
ráðstefnunnar vom Mosi sem er
nýtt félag áhugamanna um um-
hverfismál í bænum og bæjarstjóm
Mosfehsbæjar. Ástæðan fyrir ráð-
stefnunni var m.a. að nú hggur
aöalskipulag Mosfehsbæjar
frammi og hafa bæjarbúar tíma
fram til 16. febrúar til að koma með
athugasemdir við það. Á myndinni
em þau Valgerður Sigurðardóttir,
annar ráðstefnustjóranna, og Ró-
bert B. Agnarsson, bæjarstjóri
MosfeUsbæjar.
Sumargleðin er aftur farin af stað eftir nokkurra ára
hlé. Þeir hafa í gegnum tíðina sýnt aðaUega úti á lands-
byggöinni en núna ætla þeir að einbeita sér að höfuð-
borgarsvæðinu og verða á Hótel Íslandi. Þessi mynd
var tekin á laugardagskvöld þegar fmmsýningin var
en á henni eru fjórir þeirra félaga, Hermann Gunnars-
son, Þorgeir Ástvaldsson, Ragnar Bjarnason og Ómar
Ragnarsson.
Jón Sveinsson lögfræðingur var ásamt þeim Eddu
Guðmundsdóttur og Guðrúnu Magnúsdóttur í fertugs-
afmæh BoUa Héðinssonar, hagfræðings hjá Búnaðar-
banka íslands, sem haldið var á laugardag.
meðal skemmtiatriða á árshátíð Tónabæjar á föstu-
dagskvöld var tískusýning sem krakkarnir sáu sjálf
um uppsetningu á í samvinnu við Aðalheiði Birgisdótt-
ur. Á myndinni er Aðalheiður ásamt hluta hópsins,
Bjarna Ben., Bóbó, Rakel, Bjössa, ölmu Rakel, Söru
og Kidda.
Það vakti mikla athygli gesta Kringlunnar á laugardag
þegar Hilmari B. Jónsson matreiðslumeistari útbjó
hstaverk úr stórum ísklumpi. Listaverkin gerði hann
í tflefni sýningarinnar Vetrarríki sem stóð þar yfir
fóstudag og laugardag.