Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994
27
dv Fjölimölar
Fréttastofa Sjónvarps var meö
þá nýbreytni i cllefufréttum í gær
aö vera með nýjar fréttir. Aldrei
þessu vant var því eftir einhveiju
að slægjast með því að vaka
svona lengi frameftir. Við stjórn-
völinn var Ingimar Ingimarsson
og virðist liann einn fárra um-
sjónarmanna fréttatxmans sem
hafa þann metnað til aö bera að
bjóða áhorfendum upp á nýmeti
í þeim þáttum sem þeir stjóma.
í gærkvöldi fengum við að sjá
slysamyndir af Reykjanesbraut,
nýjar myndir og ferskar fréttir
af loðnuveiðum og greinargóöar
upplýsingar um stöðuna á fast-
eignamarkaðinuro. Alit vortt
þetta fréttir sem hver fréttamiðill
getur verið stoltur af.
Talandi um ferskar fréttir. Ekki
sá ég betur í gær en Stöð tvö byði
sjónvarpsáhorfendum upp á end-
urtekna frétt frá síðustu viku, Á
ég þar viö frétt um álit umboðs-
manns á inriheimtu holræsa-
gjalda í Hafnarfiröí og viðar.
Reyndar vaktí- þetta ekki mikla
furðu hjá mér enda virðist allt
loft úr þessari fyrrum ágætu
fréttastöð.
Kristján Ari Arason
Andlát
; Ellen Johansen (Kristinsdóttir) cmd-
aðist á heimili sínu í Kaupmanna-
höfri 8. febrúar.
Kristján Lýðsson, Hrafriistu, Reykja-
vík, áður Karlagötu 15, lést laugar-
daginn 5. febrúar.
Jóhann Bjarnason, Ásavegi 8, Vest-
mannaeyjum, lést 6. febrúar í
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja.
Þorsteinn Sætran andaðist 4. febrúar
sl.
Guðmundur Þórðarson frá Ólafsvík,
Hrafnistu, Hafnarfirði, lést í Land-
spítalanum þann 6. febrúar.
Kristmundur Guðmundsson, Lauf-
vangi 1, áður Reykjavíkurvegi 29,
Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi 6.
febrúar.
Ragnhildur Einarsdóttir frá Hömr-
um í Þverárhlið, til heimilis í Löngu-
hlíð 3, Reykjavík, lést í Borgarspíta-
lanum laugardaginn 5. febrúar.
Andrés Hermannsson, Skólavegi 11,
Hnifsdal, lést á heimili sínu að kvöldi
2. febrúar.
Jarðarfarir
Jón Ólafsson endurskoöandi, Laug-
amesvegi 43, verður jarðsimginn frá
Hailgrímskirkju í dag, miðvikudag-
inn 9. febrúar kl. 15.
Friðrik E. Möller verður jarðsunginn
frá Fossvogskapellu fimmtudaginn
10. febrúar kl. 15.
Sigurmundur Sigurmundsson, Háa-
gerði 14, Reykjavík, lést 8. febrúar.
Útför hans fer fram frá Fossvogskap-
ellu miðvikudaginn 16. febrúar kl.
13.30.
Sigurbna Jónina Jónsdóttir frá Fyr-
irbarði í Fljótum, til heimiiis á Skag-
firðingabraut 3, Sauðárkróki, sem
andaðist í Sjúkrahúsi Sauðárkróks
1. febrúar, verður jarðsungin frá
Sauðárkrókskirkju laugardaginn 12.
febrúar kl. 11.
Anna María Waltraut Bergsveins-
son, fædd Lobers, Laugamesvegi 90,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 11. febrúar kl.
13.30.
Hrefna R. Kristjánsdótir Fraser, Arl-
ington, Virginíu, USA, lést í Banda-
ríkjunum 24. janúar sl. Minningarat-
höfn fer fram frá Fossvogskapellu á
morgun, fimmtudaginn 10. febrúar
kl. 10.30.
wwwwwww
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Lalli og Lína
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, bnmas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Heirnsóknartími
Apótek Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. feb. til 10. feb. 1994, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 74970. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu era gefri- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. gæsludefld eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Heilsugæsla Söfriin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414
Læknar Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur neimibslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 9. febrúar
Rússar taka næst Krivoi Rog.
Þjóðverjar flýja vestur frá Nikopol.
____________Spakmæli________________
Sá sem þiggur greiða ætti aldrei að
gleyma honum; sá sem gerir öðrum greiða
ætti aldrei að minnast hans.
Charras.
Hafnarfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiirdngar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er ekki næg framþróun hjá þér. Þú lendir í vandræðum og
fólk bregst ekki nógu skjótt við. Kvöldið verður betri hluti dagsins.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Skoðanir stangast á og hætt er við óvissu og ruglingi. Kannaðu
allar staðreyndir. Fjarlægir staðir eru ofarlega í huga þér.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hittir fólk sem þú umgengst sjaldan. Þessir aöilar fá þig til
að hugsa ýmislegt upp á'nýtt. Happatölur eru 3, 23 og 35.
Nautið (20. april-20. mai):
Mál ganga upp og niður. Jafn gangur er hjá þeim eldri en hætt
er við að ástamálin trufli þá yngri. Hugaðu að smáatriðum ef þú
ferð í ferðalag.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Breytinga er að vænta á lífi þínu. Þú hefur meiri tíma og getur
betur sinnt þínum málum. Þú fmnur eitthvað sem þú týndir fyr-
ir löngu.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Miðað við núverandi aðstæður verður þú að fara varlega í skipu-
lagningu framtíðarinnar. Breytingar kunna að vera nauðsynleg-
ar.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú verður aö treysta á eigin dómgreind. Aðrir gera lítið og lítt er
á þá treystandi. Fjármálin geta reynst erfið. Happatölur eru 7,
15 og 34.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður þér hagstæður. Taktu þó enga áhættu, sérstak-
lega ekki þar sem þú hefur takmarkaða reynslu. Hætt er við deilu-
máli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Aðrir ráöa ferðinni og þú verður að fýlgja þeirra fordæmi til þess
að gleðja aðra. Þú hagnast á láni annarra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er ekki heppilegt að ganga frá verkum núna og ætla sér að
gera þau síðar. Vertu viðbúinn samkeppni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Aðrir eru lítt hrifhir af hugmyndum þínum. Láttu það ekki á þig
fá. Bjartsýni þín skilar þér áfram. Mikilvægt er að menn séu
nákvæmari.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Tilfinningamál hafa mikil áhrif á samband þitt við ákveöinn að-
ila. Þú þarft á þolinmæði að halda og meiri tíma.
Viltu kynnast nýju fólki?
r
Hringdu í SIMAstefnumótið
99 1895
Verð 39,90 minútan
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarö-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 29-22 og um helgar kl. 14-18. Kaflí-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., flmmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.