Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994 Bleká pappir og olía á striga Inga Rósa Loftsdóttir sýnir verk sín í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Á sýningunni eru afstrakt olíu- myndir og uppi á lofti eru blek- myndir á pappír. Inga Rósa stundaði nám við MHI1983-1987. í beinu framhaldi fór hún til náms við listaakadem- íuna í Rotterdam og var þar í eitt ár. Frá árinu 1988 til 1990 stund- aði hún nám við AKI í Enschede í Hollandi. Þetta er önnur einka- sýning Ingu Rósu og henni lýkur næstkomandi sunnudag. Sýningar Gallerí Úmbra Kristín Amgrímsdóttir sýnir teikningar í Gallerí Úmbru. Þetta er þriðja einkasýning Kristínar en hún hefur tekið þátt í nokkr- um samsýningum. Sýningin stendur til 16. febrúar og er opið þriðjudaga-laugardaga kl. 13-18 og sunnudaga 14-18. Eiríkur Ingólfsson Sérsmíði í gömul hús „Við höfum sérhæft okkur í smíði glugga í gömul hús. Full- nægja þarf skilyrðum um útht þegar húsin er friðuð með lögum. Við höfum smíðað sérstakar tennur til að fræsa með og síðan er glugginn gagnvarinn. Með því erum við aö framleiða betri glugga en menn gátu gert í gamla daga,“ segir Eiríkur Ingólfsson hjá Byggingafélaginu Borg í Borgarnesi. Fyrirtækið hefur að undanfömu verið að smíða 40 til Glæta dagsins 50 glugga í Iðnó en nú er verið að gera það hús upp. Sem dæmi um önnur friðuð hús, sem Borg hefur smíðað glugga í, má nefna Búðakirkju og Kennarskólann gamla. „Með þessari sérhæfingu fáum við meira að gera en alls vinna 8 maims við gluggaframleiðsluna. Auk sérsmíðinnar smíðum við líka venjulega glugga í öll hús.“ Eiríkur sagði að nú yæri nóg að gera hjá fyrirtækinu. í smiðum er stór blokk í Borgarnesi og Norrænt skólasetur á Hvalfjarð- arströnd. „Við höfum 'með lagni getað haldið okkar mannskap en við höfum engum bætt við. Það kem- ur alltaf eitthvað inn af teikning- um og greinilegt að ménn eru að fikra sig aðeins áfram þótt það sé minna en þegar best lét. Færð á vegum Flestir vegir á landinu eru nú fær- ir. Hafinn er mokstur á Mývatns- og Möðurdalsöræfum og Vopnafjarðar- heiði. Víða er mikil hálka, einkurn á fjallvegum. Hálka er á vegum frá Reykjavík til Akureyrar. Færst er í Umferðin slóða á Steingrímsfj arðarheiði en Eyrarfjall er ófært vegna snjóa. Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði eru ófærar, Hálfdán opnast fyrir há- degi. Lágheiði er ófær vegna snjóa, svo og Öxafjarðarheiði. Fært er frá Reykjavík til Hafnar en þar er snjó- koma og skafrenningur. Á Austur- landi er Breiðdalsheiði ófær vegna snjóa og Skriðdalur fær í slóðum. Astand vega (2 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmárkanir mtoefart ___________________________________________________ Kringlukráin: „Við ætlum að taka nokkra djassstandarda með blöndu af nýrra efhi. Sem dæmi um höfunda má nefna Chariie Parker og Cole Porter,“ segir Ólafur Jónsson saxófónleikari en hann er gestur Triós Bjössa Thor á Kringlukránni í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Ólafur kom frá námi síöastliðið sumar þegar hami útskrifaðist frá Berklee í Boston. Á dögunum spilaði haim með japanskri skólasystur siniri, Akiko Vehida, í Erjúpinu. Aðalstarf Ólafs er kennsla við Tónskóla Sigur- | sveins en hann hefur spilað sem gestur með ýmsum, til dæmis Bogomil Font. Þetta er í fyrsta sinn sem hann spilar með Bjössa Thor og félögum, þeim Bjama Svein- bjönissyni á kontrabassa og Guðmundi Steingrímssyni á trommur. Ólafur Jónsson saxófónleikari. Jarðskjálftahætta , á Islandi - • ‘l Svæði þar sem vaenta má vægra skjálfta Svæöi þar sem vænta má öflugra skjálfta DV " 0'^ \ ... _ T T j' - Systir Unnar JL I WF Hún er fædd þann 6. febrúar á myndarann. Viö fæðingu vó hún % sem horfir svona einbeitt á ljós- metrar. Foreldrar hennar eru Kar- en Kristjánsdóttir og Gísli Hauks- Ram rlarrcine son fynr elga þau dótturina DdlTl CLdgSUlS Unni ^ er 1Q ^ K f Tita fær ekki að giftast Pedro heldur fær Rosaura hann. Kryddleg- in hjörtu Pedró er ástfanginn af Titu, yngstu dóttur nágrannanna, og játar henni ævarandi ást sína. Þeim er ekki ætlað að eigast því móðir hennar hefur ákveðið á Tita eigi að sjá um hana til ævi- loka. Móðirin býður Pedró að kvænast miðdótturinni, Rosauru. Bíóíkvöld Það þiggur Pedro í þeirri vpn að geta verið sem næst sinni heitt- elskuðu um aldur og ævi. Hjarta Titu er nærri brostið af sorg en til þess að tjá tilfinningar sínar til Pedró eldar hún ástríðufulla rétti sem eru kryddaðir af mikifii ást. Réttimir hafa þau áhrif á þá sem á þeim þragða að þeir fyliast af þeirri heitu ást sem Tita ber til Pedro með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Kryddlegin hjörtu er frá Mexíkó og er mest sótta erlenda mynd í Bandaríkjunum. Hún hefur einnig falhð í góðan jarðveg hér á landi enda bætandi að fá suðrænan hita í svartasta skammdeginu. Nýjar myndir Háskólabíó: Leið Carlitos Stjömubíó: í kjölfar morðingja Laugarásbíó: i kjölfar morðingja Bíóhöllin: Frelsum Willy Bíóborgin: Mr. Doubtfire Saga-bíó: Skytturnar 3 Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 40. 09. febrúar 1994 kl. 9.15 Ejning Kaup Sala Tollgengi Dollar 73,600 73,800 72,900 Pund 107,970 108,270 109,280 Kan. dollar 54,830 55,050 55,260 Dönsk kr. 10,7490 10,7870 10,8190 Norsk kr. 9,7210 9,7550 9,7710 Sænsk kr. 9,1500 9,1820 9,1790 Fi. mark 13,0050 13,0570 13,0790 Fra. franki 12,3130 12,3560 12,3630 Belg. franki 2,0249 2,0330 2.0346 Sviss. franki 49,7000 49,8500 49.74ÖIF Holl. gyllini 37,2800 37,4100 37,5100 Þýskt mark 41,7700 41,8800 42,0300 It. líra 0,04340 0,04358 0,0430( Aust. sch. 5,9380 5,9620 5,9800 Port. escudo 0,4159 0,4175 0,4179 Spá. peseti 0,5160 0,5180 0,5197 Jap. yen 0,68220 0,68430 0,6676( irskt pund 103,650 104,070 105,150 SDR 101,27000 101,68000 100,740« ECU 81,2200 81,5100 81,6200 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ r~ T~ T~ r f lo vr II ia )U /4 ió Lárétt: 1 söngleikur, 6 nes, 7 subba, 8 iðn, 10 hrákasmíð, 11 hár, 13 karlmanns- nafh, 15 gælunafn, 16 missætti, 18 um- dæmisstafir, 19 til, 20 gaflla. Lóðrétt: 1 skaða, 2 skaut, 3 ellegar, 4 meltingarveg, 5 enn, 6 fataefhi, 9 vinnu- kona, 12 afgangur, 14 loðdýr, 15 skap, 17 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skyndis, 8 vola, 9 óða, 10 elju- söm, 12 lausar, 14 láð, 16 tróð, 17 gruni, 19 fá, 21 áa, 22 lúnir. Lóðrétt: 1 svell, 2 kola, 3 yljuðu, 4 naust, 5 dós, 6 ið, 7 samúð, 11 örófi, 13 arin, 15 ára, 17 gá, 18 nú, 20 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.