Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
____________________: ________________________________________
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994.
Jón Baldvin Hannibalsson, utanrik-
isráðherra íslands, tekur á móti ut-
anríkisráðherra Slóveníu, Lojze Pet-
erle, sem kom hingað í opinbera
heimsókn í gær. DV-mynd Ægir Már
Loðnuveiöin:
Reyna að f á
sem minnst
í einu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
„Nú er það orðið aðalmálið hjá
mönnum að reyna að fá sem minnst
í einu svo menn sprengi ekki næt-
umar,“ sagði Oddgeir Jóhannsson,
skipstjóri á loðnubátnum Hákoni, er
DV ræddi við hann í morgun.
Hákon var þá á miðunum úti fyrir
Austurlandi, kominn með fullfermi
eða um 1050 tonn. Oddgeir sagði að
mönnum hefði gengið fremur erfið-
lega að eiga við loðnuna framan af
nóttu, hún legið djúpt, en með
morgninum hefði veiðin glæðst.
Suðumes:
Hrygnunni dreift
ífrystihúsin
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
„Hún lítur vel út, þetta er mjög
falleg loðna. Þeir eru að vinna hana
á Austfjörðum með góðum árangri
og þessi kemur úr sömu torfu. Það
fer einhver hluti af henni í frystingu,
-^hitt í bræðslu," sagði Magnús Þor-
valdsson, skipstjóri á Sunnuberginu
í Grindavík, en skipið kom með 800
tonn af loðnu til Grindavíkur í gær-
dag. Rétt áður kom Hábergið einnig
með fullfermi til Grindavíkur.
„Það er verið að flokka þessa loðnu
hér í Grindavík í flokkunarstöðvun-
um. Hrygnan er flokkuð og síðan er
hún fryst í hinum ýmsu frystihúsum
í Grindavík og víðar hér á svæðinu.
Hrygnan er seld á fijálsum markaði
þegar búið er að flokka hana. Við
vorum um 7 tíma að fylla skipið og
veiddum loðnuna 10 mílur suðaustur
af Papey. Við erum sólarhring að
sigla með loönuna í land og er þetta
kannski fuillöng vegalengd fyrir
. loðnuna," sagði Magnús.
LOKI
Þetta er kuldalegt sport
á þorra!
tiskrar sprengju
„Það er búið að kveikja i þræði kom iöng þögn og síðan sagði for- aukingu. GísliEinarssonfór vægar
pólitískrar sprengju með þessari maður Alþýðuflokksíns. í sakirnar og talaði um 20 þúsund
tillögu,“ sagði einn af þingmönnum „Það er faliegt veður í dag.“ tonn. Sighvatur nefndi svo 35 tii 55
Sjálfstæðisflokksins í samtaii við Á þessum greinargóðu svörum þúsund lesta aukningu þorskkvót-
DV i gær. Hann átti þar við tillögu má sjá hversu eldfimt þetta efni er ans í heimsókn sinni til Akureyrar
Sighvats Björgvinssonar viðskipta- milli stjórnarflokkanna og innan síðastliðinn mánudag.
og iðnaðarráðherra um að auka ríkisstjórnarinnar. Þingmemr sem DV ræddi viö í
þorskkvótann í ár um 35 til 55 þús- Enda þótt Sighvatur hafi fýrstur gær um þetta mál og fleira tengt
und lestir. krataþingmanna nefnt það opin- sjávarútvegsmáiunum og stjórnun
DV spurði Þorstein Pálsson sjáv- beriega aö auka eigi þorskkvótann þeirra sögðu að þegar stjórnai'-
arútvegsráðherra álits á hugmynd á þessu kvótaári er hann ekki eínn frumvörpin um Jiróunarsjóöinn og
Sighvats? um þessa skoðun í þmgflokki veiðar krókaleyfisbáta kæmu tii
„Ég hef ekki heyrt um neinar til- krata. afgreiðsiu á Aiþingi yrðu þessar
lögur,“ sagði Þorsteinn í gær. Gunnlaugur Stefánsson nefndi hugmyndir líka tii umræðu. Það
Jón Baldvin Hannibalsson var þetta fyrstur á þingflokksfundi. yrði ekki margt annað rætt á Al-
spurður sömu spumingar. Fyrst Hann talaði um 100 þúsund toima þingiámeðan. -S.dór
Magnús Þorvaldsson, skipstjóri á Sunnuberginu, meö loðnuna.
DV-mynd Ægir Már
Veðrið á morgun:
Stormur
ogrok
í fyrramálið verður suðaustan-
stormur eða rok um ailt land og
jafnvel ofsaveður á stöku stað.
Rigning og súld verður um sunn-
an- og vestanvert landið en úr-
komulítið norðaustanlands. Síð-
degis snýst vindur tii suðvest-
lægrar áttar, fyrst vestanlands,
en áfram verður stormur eða rok.
Hiti 4-10 stig en kólnandi vestan-
lands síðdegis.
Veðrið í dag er á bls. 28
Flassari í Fossvogi:
Var með kyn-
færinúti
- sagði maður fómarlambs
„Ég var að horfa á sjónvarpiö inni
í stofu um tólfleytið í gærkvöld en
konan mín var að hátta sig inni í
herbergi. Hún var ekki búin að draga
fyrir gluggana og það var ljós í her-
berginu. Síðan gengur hún að
glugganum og hrekkur við og æpir
upp yfir sig. Þá var þar maður í síðri
úlpu og með hettu við gluggann. Úlp-
an var mjög síð. Maðurinn var með
kynfærin úti þar sem hann stóð.
Konan dró eins og skot fyrir,“ segir
eiginmaður konu í Fossvoginum sem
varð fyrir dónalegu ónæði í gær-
kvöld. Maðurinn segist ekki hafa
kveikt strax á perunni. „Maður á
ekki von á svona löguðu dags dag-
lega,“ segir hann.
Fjöldi lögreglumanna hafði leitað
flassarans í hverfinu í tvo tíma þegar
þetta gerðist en án árangurs. Sjónar-
vottar höfðu séð hann í fleiri húsa-
görðum í hverfinu og var sporhund-
ur fenginn á staðinn og fann hann
slóð mannsins. Ekki var vitað til þess
að það hefði borið árangur í morgun.
Máhð er til rannsóknar hjá rann-
sóknarlögreglu. -pp
Hannes Hlífar
meðalefstu
Hannes Hlífar Stefánsson er nú
einn þriggja efstu manna eftir fjórar
umferðir í Reykjavíkurskákmótinu
með 3,5 vinninga. Hinir tveir eru
Atahk og Zvjaginsev. Helgi Ólafsson
er meðal þeirra 13 sem skipa 4. tii
16. sæti með 3 vinninga.
Hannes Hlífar vann Shabalov frá
Bandaríkjunum með svörtu í skák
sem varð 34 leikir. Helgi Ólafsson
gerði jafntefli með svörtu við Sokolov
fráBosniu-Herzegovínu. -IBS
Smáskjálftar
Smáskjálfta hefur orðið vart á svip-
uðum slóðum og ahsnarpur jarð-
skjálfti átti upptök sín í gær norður
af Siglufirði. Skjálftarnir koma fram
á jarðskjálftamælum.
Að sögn Þórunnar Skaftadóttur,
hjá jarðeðhsfræðideild Veöurstof-
unnar, reikna menn með að virknin
séaðfjara út. -pp
Bflvelta
Bfll valt skammt austan Þjórsár á
þjóðvegi 1 í gærkvöld. Ökumaður
bílsins missti stjóm á bílnum í
beygju með þeim afleiðingum að
hann valt. Ökumaðurinn slasaðist
ekki. -pp
RAFMÓTORAR
PomIxpii
SuAurtandsbraut 10. S. 686499.