Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 íþróttir unglinga Sveitaglima íslands i unglingaflokkum aö Laugarvatni: Lárus lagði Ingiberg - felldi skjaldarhafann i sveitaglímu karla aö Laugarvatni Hinn 15 ára glímumaður úr HSK, Lárus Kjartansson, gerði sér lítíð fyr- ir og felldi Ingiberg Sigurðsson glímukappa, ÍBR, en hann er í Ár- manni. Þetta gerðist í sveitakeppn- inni sem fór fram á Laugarvatni 16. apríl. Hér er örugglega um stærsta glímusigur Lárusar að ræða til þessa og lagði Lárus alla andstæðinga sína í keppninni gegn ÍBR. Það var mál manna að Lárus hefði lagt Ingiberg á glæsilegasta bragði mótsins, há- bragði sem lengi mun í minnum haft. Sem kunnugt er sigruðu Þingeyingar \ karlaflokki í 15. skipti í röð og Skarphéðinsmenn í kvennaflokki. Sveitaglíma unglinga í unglingaflokkum var mikil og tjöl- breytt keppni en þar kepptu 20 stúlk- ur og 36 drengir um sigurinn í 5 Umsjón Halldór Halldórsson flokkum. í þessum 5 flokkum kepptu 12 sveitír og af þeim áttu Skarphéð- insmenn 8. Hiö öfluga unglingastarf hjá HSK hefur borið góðan ávöxt og sigruðu þeir í þrem flokkum. Svo skemmtilega vildi til að nýhðar mótsms, Strandamenn, eignuðust sína fyrstu meistara í sveitagUmu og einnig áttu Þingeyingar sterka sveit í mótinu. Jöfn keppni hjá piltum í flokki pilta, 12 ára og yngri var um afar spennandi og tvísýna keppni að ræða. Þama gengu Armenningar á hólm við tvær sveitir Skarphéðins- manna sem eiga mjög jöfnu Uöi á að skipa. Fyrst mættust B-sveit HSK og Ármenningar. B-sveitín kom á óvart með að sigra , 13-12, og munaöi þar mest um frammistöðu sveitarfor- ingjans, Trausta Hjálmarssonar, sem lagði aUa andstæðinga sína. Næst mættu Ármenningar A-sveit Skarphéðinsmanna og þar varð keppnin ennþá jafnari því að báðar sveitir voru jafnar eftir 25 gUmur. Þá mættust sveitarforingjamir í úr- sUtaglímu og þar tapaði Skarphéð- insmeistarinn Andri Egilsson fynr hinum smávaxna, eitilharða Ár- menningi, Birni H. Karlssyni, sem reyndar er sýslungi Andra, er úr Austír-Landeyjum, þó hann keppi fyrir Ármann. Að síðustu mættust Skarphéðinssveitimar og sigraði A- sveitín með yfirburðum. Vinninga- fjöldi réð úrsUtum þvi að hver sveit hafði einn heUdarsigur og varð A- sveit HSK í fyrsta sæti, þá Ármenn- ingar og B-sveitin í 3. sætí. Frammi- staða Ármenninga, með þá Bjöm og bræðuma Benedikt og JúUus Jak- obssyni sem sterkustu menn, var mjög góð og í heildina var þetta jafn- asta keppnin á mótinu. Sterkir þingeyskir sveinar í flokki sveina, 13-15 ára, áttust við sveitir Skarphéðins (HSK) og Suður- Þingeyinga (HSÞ). Sveit Þingeyinga var einvalaUð undir stjórn Jóhann- esar Héðinssonar og unnu þeir stór- sigur, 22-3. Að vísu vom andstæðing- arnir í heildina séð nokkuð yngri en í sveit norðanmanna. í þingeysku sveitínni vom auk Jóhannesar, Olaf- ur Kristjánsson, Yngvi Pétursson, Valdimar EUertsson og Daði Frið- riksson. Stutt eiga þeir Ólafur og Yngvi að sækja gUmusporiö, því feð- ur þeirra, Yngvasynir, hafa um lang- an aldur verið í fremstu röð glímu- manna í landinu. Sunnlenskir unglingar í sérflokki f flokki 16-19 ára sendu Skarphéðins- menn tvær sveitir til leiks og virðast önnur félög ekki hafa bolmagn á við Sunnlendinga í þessum aldursflokki. Reyndar vom þrír bestu unglingar HSK, Ólafur Sigurðsson og Láms Kjartansson að keppa í karlaflokki með góðum árangri á mótínu og sýn- ir þaö enn betur breiddina hjá HSK. Af keppninni er það að segja að A- sveitín sigraði með yfirburðum og hlaut aðeins sveitarforingi B-sveitar- innar, Atii Jónsson, vinning. Ungiingameistaramót íslands 1 fimleikum: Jóhanna og Jón Trausti best UngUngameistaramót íslands í ElísabetBirgisdóttir,Björk....29,175 fimleikum fór fram síðastUðna SaskiaSchalk,Gerplu.......29,025 helgi og var það í umsjá FimleUiafé- Erla Guömundsdóttir, Ger.28350 lagsins Bjarkar. í stúlknaflokki var Helena Kristinsdóttir, Ger.28300 keppt í gólfæfingum, stökki, slá og tvíslá. Drengimir kepptu í gólfæf- Drengjaflokkur ingura, bogahestí, hringjum, stökki Jón Sæmundsson, Gerplu.»...4075 ogTvíslá. UrsUt urðu sem hér segir. Bjami Bjamason, Á....4015 Dýri Krisfjánsson...Ger..3845 Stúlknaflokkur Axel Þórarinsson, Á......3820 Jóhanna Sigurðardóttir, Á.31.500 Guðjón Óiafsson, Á......3750 Sólveig Jónsdóttir, Ger...30.900 Þórir Garðarsson, Á.....3715 Elin Gunnlaugsdóttir, Á.30,150 Ómar Ólafsson, Gerplu......3695 Gott hjá sunnlensku stelpunum í flokki telpna, 12 ára og yngri, kepptu tvær sveitír, HSK og ein frá Þingeyingum. A-sveit Skarphéðins, undir öraggri forystu Rakelar Theó- dórsdóttur, sigraði báðar hinar sveit- imar af öryggi. í 2. sæti urðu þing- eysku stúlkumar en B-sveit HSK rak lestina. Strandastelpurnar sterku Fyrirfram var búist við sigri Skarp- héðins í flokki 13-15 ára stúlkna á mótí Uði Strandamanna (HSS), frá Hólmavík, sem ekki höfðu áður mætt til leiks í sveitaglímu. Þó fór svo að Strandastúlkumar, undir for- ystu íslandsmeistarans Steinunnar Eysteinsdóttur, sigraðu öragglega með 10 vinningum gegn 6. FyrirUði Skarphéðinsstúlkna, Katrín Ástráðs- dóttir, stóð þó vel fyrir sínu og lagði allar Strandastúlkurnar að velU, en í Uði HSS var erfitt að koma auga á veikan hlekk. Ljóst er að kynningar- ferð formanns Glímusambandsins Rögnvaldar Ólafssonar á íþróttinni á Ströndum hefur tekist vel - en hann hefur þjálfað Uðið og stjómaði þvi til sigurs á íslandsmótinu. Unglingasíðan þakkar Jóni M. ívarssyni fyrir gagnmerkar upplýs- ingar frá íslandsmótínu. -Hson Strandastulkumar sigruðu í Hokki 13-15 ára, frá vinstri: Steinunn Eysteins- dóttir sveitarforingi, Hrefna Guðmundsdóttir, Kristjana Eysteinsdóttir og Aðalheiður Guðbjörnsdóttir. Sveit HSK í flokki pilta, 16-19 ára, frá vinstri: Kolbeinn Sveinbjömsson sveit- arforingi, Sigurjón Pálmason, Jón Þór Jónsson, Kjartan Lámsson og Andri Hilmarsson. Sigursveit HSK i telpnaflokki, 10-12 ára. Frá vinstri: Andrea Pálsdóttir, Hrafn- hildur Baldursdóttir, Þóranna Másdóttir og Rakel Theódórsdóttir sveitarfor- ingi. HSK-sveitin í flokki pilta, 10-12 ára. Frá vinstri: Benjamín Halldórsson, Guðmundur Loftsson, Ásgeir Pétursson, Eyþór Sigurðsson og Andri Egils- son sveitarforingi. Svigkeppni: Af mælismót ÍBR Hinn 17. april fór fram svigmót unglinga, aftnælismót Iþrótta- bandalags Reykjavíkur, sem er 50 vetra á þessu ári. FjöLmargir þátt- takendur komu frá Noregi, auk Reykjavíkur. Úrslit urðu þessi. Stórsvig Stújkur, 9 ára: . 1. Amfriður Arnadóttir ...Ármanni 2. Guðrún Benediktsd... ...Armanni 3. Vený Guömundsd....___Ármanni Drengir, 9 ára: . 1. Gísli J. Hjartarson ........Armanni 2. Sigurður D. Pétursson.. Armanni 3. Olafur Guðmundsson ..Armanni Stúlkur, 10 ára:. 1. Birna Haraldsdóttir...... Armanni 2. Ida Jörgensen..........Noregi 3. Sóirún Flókadóttir.......Fram Drengir, 10 ára:. 1. Örvar J. Amarson.......Armanni 2. Marius Kvalskas.......„.Noregi 3. Hlynur V. Birgisson.......Armanni Stúlkur, 11 ára: 1. Sæunn A..Birgisdóttir ..Ármanni 2. HelgaB. Amadóttir....Armanni 3. Ida Mikkelsen..............Noregi Drengir, 11 ára: 1. Bingir Hafstem.............KR 2. Kristján Á- Kristjánss.. Armanni 3. Snorri F. Asgeírsson.....Fram Stúlkur, 12 ára: 1. Line Spiten.............Noregi 2. Lifja R. Krisfjánsdóttir...KR 3. ErnaErlendsdóttir........Fram Drengir, 12 ára: 1. DanielMarkegard........Noregi 2. Tarjei Aasheim.............Noregi 3. AmarG.Reynisson.............JR Stúlkur, 13 ára:. 1. Sandra Sif Morthens ....Armanni 2. Heiga Halldprsd......Armanpi 3. Þorgeröur Ámadóttir............IR Drengir, 13 ára:. 1. FriðþjófurStefánsson ..Armanni 2. Brynjar Þ. Bragason......Fram 3. Óskar Ö. Steindórsson....Fram Stúlkur, 14 ára: 1. Dögg Guðmundsdóttir. Armanni 2. Sophie Steenstrup......Noregi 3. Silje Aashem............Noregi Drengir, 14 ára: 1. Tommy Sæterli..........Noregi 2. StigTröen...............Noregi 3. Jóhann F. Haraldsson.......KR Stúlkur, 15 ára: l.Iren Halbjörhus..........Noregi 2. Bente Giljarhus............Noregi 3. Asa Bergsdóttir............KR Drengir, 15 ára: 1. Jarl Rune Kjæmperud....Noregi 2. Egill A. Birgisson..........KR 3. Johann F. Jóhannsson........IR Stúlkur, 15 ára: 1. Harpa Dögg Hannesdóttir....KR 2. Linda Dögg Thorlacius.. ..V íkingi 3. Vigdís Jónsdóttír.........Vfkingi Drengir, 16 ára: 1. Gard Spiten.............Noregi 2. Karvel Þorsteinsson....Armanni 3. Tómas Lemarquies..........Armanni Svig Stúikur, 9 ára: , 1. Vený Guömundsdóttir .Armanni 2. Amfriöur Arnadóttir ...Ármanni 3. GuðrúnBenediktsd......Armanni Drengir, 9 ára: 1. SiguröurD. Pétursson...Ármanni 2. ÓlafurGuömundsson.........Ármanni 3. Gisli J. Hjartarson....Armanni Stúlkur, 10 ára: 1. Ida Jörgensen...........Noregi 2. Bima Haraldsdóttir........Armanni 3. Sólrún Lokadóttir........Fram Drengir, 10 ára: 1. Konneth Halbjomshus.....Noregi 2. Þórarinn Birgisson........... KR 3. Jens Jónsson......... Víkingi Stúlkur, 11 árt l.He 2.1da! ................ a Dagraar Sigurbjomsd......Víkingi Drengir, 11 ára: 1. Ólafur O. Axelsson.... 2. Rirgir Hafstcín.... 3. IngiK. Hafþórsson......Víkingi Stúlkur, 12 ára: 1. LineSpíten............. Noregj 2. Hildur Valdimarsdóttir....Vikingi 3. Svanhildur A. Bragadóttir....FYam Drcngir, 12 ára: 1. AmarG. Reyrasson............IR 2. ÞorsteinnVictorsson.......Víkingi 3. Pétur Sigurjónsson .... Frara Stúlkur, 13 ára: 1. Bryndís Haraldsdottir......... „Armanni 2. SandraSifMorthens......Ármanni 3. Helga K. Halldórsdóttir...Ármanni Drengir, 13 ára: 1. Friðþjófur H, Stefanss.Ármanni 2. SigurigeirGunnarsson...Armanni 3. Kristinn Sævarsson............JCR Stúlkur, 14 ára: 1. Sophic Stcenstrup......Norf'gi 2. Silje Aashem...............Noregi 3. Berglind Guflmundsdóttir..Fram Drengir, 14 ára: 1. Tommy Sæterli...........Noregi 2. JóhannF. Haraldsson.........KR 3. StigTröen.......—.......Norcgi Stúlkur, 15 ára: 1. Bente Giljarhus....... Noregi 2. Asa Bergsdóttir............ KR 3. Guðrún Stefansdóttir......Armanni Drengir, 15 ára: 1. Jarl Rune Kjæmpcrud.....Noregi 2. Jóhann F. Jóhannsson.... .....IR Stúlkur, 16 ára: 1. Linda Thorlacius.......Vikingi 2. Vigdis Jónsdóttir.... Vikingi Drengir, 16 ára: 1. Gard Spiten.............Noregi 2. Gauö Sigurpálsson............ IR 3. Tómas Lemarquies.......Armanni -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.