Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994
MYNDBANDALISTI VIKUNNAR
_ alla fimmtudaga
Útlönd
Peter Suther-
landvillekkií
arftaka GATT
Peter Suther-
land, fram-
kvæmdastjóri
GATT, sem
leiddi svokall-
aöar Úrúgvæ-
viöræöur til
lykta, hefur
skýrt frá því að
hann sækist ekki eftir toppstöö-
unni í WTO, samtökunum sem
taka viö af GATT snemma á
næsta ári.
Sutherland ætlar aö eyöa meiri
tíma með eiginkonu sinni og
þremur bömum sem búa í
Ðyílinni.
Óttast eiturþör-
ungapláguí
Skagerrak
Norskir vísindamenn telja
mikla hættu á að eitraöir þörung-
ar muni skjóta upp kollinum í
Skagerrak í sumar og óttast þeir
aö fiskar muni drepast í stórum
stíl, eins og sumariö 1988.
Starfsmenn hafrannsóknar-
stofnunarinnar í Bergen hafa tek-
iö eftir því að mikið af mjög
menguöu vatni hefur streymt frá
syðri hluta Noröursjávar inn í
Skagerrak og KattegaL
Hátt næringarsaltainnihald í
vatninu hefttr lengt eðlilegan þör-
ungablóma um margar vikur og
gerir samsetrúng saltanna þaö aö
verkum aö þörungamir eru eitr-
aðri en venjulega. Fiskeldismenn
em beðnir aö vera á varðbergi.
Reuter, NTB
Marktækur útleigulisti sem birtist í blaöauka DV
um dagskrá og myndbönd í viku hverri.
Auk þess er ítarleg úttekt á því helsta
sem er að gerast í heimi myndbanda
eins og umfjöllun um ný og
væntanleg myndbönd,
myndbandagagnrýni,
umfjöllun um
leikara
o.fl. o.f
Átta ár frá kjamorkuslysinu í Tsjemóbyl:
Slysið frá 1986
óhugsandinú
- segir framkvæmdastjóri kjamorkuversins
Framkvæmdastjóm Evrópusam-
bandsins ætlar aö borga fyrir smíði
tveggja kjamorkuvera í Úkraínu
gegn því að verinu í Tsjemóbyl verði
lokað. Að sögn danska blaðsins Jyl-
lands-Posten koma sautján fram-
kvæmdastjórar ESB saman í dag til
að samþykkja áætlunina um að rífa
kjamorkuverið sem umhverfinu
stafar mikil hætta af.
Áætlun ESB gerir ráö fyrir aö það
taki eitt til tvö ár að rífa kjamorku-
verið í Tsjemóbyl og byggja tvö önn-
ur. Reiknað er með að kostnaðurinn
við byggingu tveggja nýrra vera
verði um eitt hundrað milljarðar ís-
lenskra króna.
í gær voru átta ár liðin frá því að
gífurlegt slys varð í Tsjernóbyl og
við það tækifæri sagði Sergej Parasj-
ín, framkvæmdastjóri kjamorku-
versins, að það væri í ekkert verra
ásigkomulagi en önnur ver í hinum
iönvædda heimi. Hann sagði aö Vest-
urlönd ættu að láta sig í friði svo
hann gæti sinnt starfi sínu.
Á fimmta þúsund starfsmenn vers-
ins lögðu í gær blóm að minnisvarða
um þær þúsundir vísindamanna og
björgunarsveitarmanna sem létu líff-
ið árið 1986 þegar þeir reyndu að
slökkva eldinn í kjamaofni númer
Tveir starfsmenn kjarnorkuversins í Tsjernóbyl minnast þeirra sem fórust
í kjarnorkuslysinu mikla 1986.
fjögur.
„Þaö sem geröist 1986 er óhugsandi
Símamynd Reuter
núna,“ sagði Parasjín við fréttamenn
ísíðustuviku. Ritzau, Reuter
Berlusconi
áleiðíleið-
togasætið
Oscar Luigi Scalfaro, forseti ítaliu,
lét aö því liggja í gær að hann mundi
skipa Silvio Berlusconi næsta for-
sætisráðherra landsins og kóróna
þannig gífurlega velgengni fjölmiöla-
kóngsins á sviði stjórnmálanna.
Scalfaro sagöi fréttamönnum að
hann mundi virða i hvívetna niður-
stöður þingkosninganna í síðasta
mánuði þegar kæmi að því að til-
nefna mann í forsætisráðherrastöð-
una.
Scalfaro hefur átt viðræöur við
háttsetta stjómmálamenn undan-
farna þrjá daga og þeir vom lang-
flestir á því að skipa ætti fjölmiðla-
kónginn í embættið. Heimildarmenn
sögðu líklegt að forsetinn mundi
kalla Berlusconi á sinn fund í dag
og fela honum að mynda 53. ríkis-
stjórn ítahu frá lokum heimsstyrj-
aldarinnar síðari.
Berlusconi leiddi hið nýja Frelsis-
bandalag, sem samanstóð af flokki
hans, Áfram Ítalía, nýfasistum og
sambandssinnum í norðri, til yfir-
burðasigurs í kosningunum þegar
kjósendur sneru baki við gömlu
valdaklíkunum. Reuter
Silvio Berlusconi fær kannski stjórn-
armyndunarumboó í dag.
Simamynd Reuter
Tekursérfrífil
aðbjargahjóna-
bandinu
Leikarinn
Kevin Costner
hefur ákveöið
að taka sér eins
árs frí frá kvik-
myndaleik og
leikstjóm til aö
bjarga hjóna-
bandinu sínu
sem sagt er að standi á brauðfót-
um þessa dagana.
Costner, sem hefur veriö
kvæntur eiginkonu shmi, Cindy,
í 19 ár, segist ætla aö nota tímann
til að vera meö henni og þremur
börnum þeirra, 6,7 og 9 ára.
„Ég er varla nokkurn timann
heima hjá mér og ég ætla að gera
breytingu á þvi. Við Cindy erum
langt frá þvf að vera fuÚkomin
en viö vinnum að því,“ sagöi
Costner.
Smyglaðifólki
til Danmerkur
ogSvíþjóðar
Fertugur Kúrdi frá írak, sem
er með sænskan ríkisborgararétt,
hefur verið dæmdur í eins og
hálfs árs fangelsi i Svíþjóð fyrir
að sraygla íröskum Kúrdum til
Svíþjóðar.
Maðurinn er sakaöur um að
hafa smyglað hvorki meira né
minna en fjögur hundruð manns
til Sviþjóðar. Auk þess er hann
talinn hafa smyglað um 130 írösk-
um Kúrdum til Borgundarhólms
i október 1992 en það er mesta
smygl á fólki sem vitað er um til
Danmerkur.
Lögreglan í Danmörku er ekki
sátt viö meöferð Svía á málinu
en danska lögreglan lét lögregl-
una í Sviþjóð fá öll gögn sín um
mál mannsins. Þrátt fyrir það var
maðurinn aöeins dæmdur fyrir
þau brot sem hann hafði framið
í Svíþjóð.
Réttarhöldum
yfirandófs-
mönnumfrestað
Yfirvöld í Kina hafa ffestað
réttarhöldum yfir 14 kínverskum
andófsmönnum sem fara áttu
fram í þessari viku en andófs-
mennirnir, sem eru sakaðir um
að hafa reynt að koma á byltingu,
hafa verið í haldi f tvö ár.
Ekki hefur verið ákveðið hve-
nær réttarhöldin yfir mönnunum
fara fram. Frestun réttarhald-
airna kemur upp á mjög viö-
kvæmum tíma fýrir yfirvöld í
Kína sem eiga nú í miklum deil-
um við Bandaríkjamenn en Bill
Clinton segist ekki ætla að end-
umýja viðskiptasamning við
Kínveija fyrr en mannréttindi í
landinu verði bætt.
Villaðfólk láti
sigífriði
Gamanleik-
konan Rose-
anne Amold,
sem nýlega
sótti um skiln-
að frá eigin-
manni sínum,
Tom Arnold,
hefur beðið um
að fá að vera í friði en hún hefur
fengið lítinn frið síðan hún sakaði
eiginmann sinn rnn að hafa barið
sig..
„Ég hef ekki þurft að sæta of-
beldi af hálfu eiginmanns míns
þrátt fyrir að fiölmiðlar haldi
áffarn að segja að svo sé. Ég hef
dregið ákærurnar á hendur Tom
til baka og nú viljum við bara fá
aö vera í friði," sagði Roseanne.
Reuter