Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994
Miðvikudagur 27. aprfl
SJÓNVARPIÐ
17.25 Poppheimurinn Tónlistarþáttur
meö blönduðu efni. Umsjón: Dóra
Takefusa. Stjórn upptöku: Sigur-
björn Aðalsteinsson. Áður á dag-
skrá á föstudag.
17.50 Táknmálsfréttír.
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.25 Nýbúar úr geimnum (22:28)
(Halfway Across the Galaxy and Turn
Left). Leikinn myndaflokkur um
fjölskyldu utan úr geimnum sem
reynir að aðlagast nýjum heim-
kynnum á jörðu.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar
sem Úlfar Finnbjörnsson kennir
sjónvarps-áhorfendum að elda
ýmiss konar rétti. Dagskrárgerð:
Saga film.
1*9.15 Dagsljos.
19.50 Víkingalottó.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Víkingaleikarnir. Mynd um
keppni aflraunamanna sem haldin
var hér á landi í fyrra.
21.10 Framherjinn (1:6) (Delantero).
Breskur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Gary Lineker um ungan
knattspyrnumann sem kynnist
hörðum heimi atvinnumennsk-
unnar hjá stórliðinu Barcelona á
Spáni. Aðalhlutverk: Lloyd Owen,
Clara Salaman, Warren Clarke og
William Armstrong.
22.10 Hvalveiðar í Japan. I þættinum
fjallar Páll Benediktsson fréttamaö-
ur um efnahagslega og menning-
arlega þýðingu hvalveiða í Japan.
í þættinum er hefðbundinn jap-
anskur hvalveiðibær, Ayukawa,
sóttur heim og rætt við heima-
menn um áhrif hvalveiðibanns á
atvinnulífið.
__*23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar
sem spáð er í spilin fyrir leiki helg-
arinnar í ensku knattspyrnunni.
23.30 Dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Halli Palli.
17.50 Tao Tao.
18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
1919 19*19
-r-^50 Víkingalottó.
' 20.15 Eiríkur.
20.35 Á heimavist (Classof 96). (7:17)
21.30 Menningarbærinn Akureyri.
21.40 Björgunarsveitin (Police Reseue
II). (11:13)
22.30 Tíska.
22.55 Á botninum (Bottom). Breskur
gamanmyndaflokkur í sex þáttum.
(1:6)
23.25 Gereyðing!!! (Whoops Apo-
calypse). Mikil spenna ríkir á milli
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í
framtíðinni sem er sögusvið þess-
arar myndar. Til að bæta gráu ofan
á svart deyr forsetinn, fyrrum trúð-
ur í fjölleikahúsi. Við jarðarförina
fær eftirmaður forsetans, Barbara
Adams, þau tíðindi að her smárík-
isins Maguadora hafi ráðist inn í
grannríki sitt sem er undir breskri
stjóm.
0.55 Dagskrárlok.
Disgnuery
C H A N N E
15:00 EARTHFILE.
15:30 NATURE WATCH.
16:00 CHALLENGE OF THE SEAS.
16:30 THE SECRETS OF TRESURE
ISLANDS.
17:00 BEYOND 2000.
18:00 PREDATORS.
19:00 AMBULANCEI.
19:30 A FORK IN THE ROAD.
20:00 DISCOVERY SCIENCE.
21:00 WINGS OVER THE GULF.
22:00 AZIMUTHS.
22:30 A TRAVELLER’S GUIDE TO THE
ORIENT.
23:00 CLOSEDOWN.
21:00 RIDING THE TIGER.
22:00 AZIMUTHS.
22:30 A TRAVELLER’S GUIDE TO THE
ORIENT.
23:00 CLOSEDOWN.
oon
14:00 Gordon T Gopher.
15:40 The Natural World.
17:00 BBC News from London.
18:30 Eurovision Preview.
19:50 Assigment.
21:30 World Business Report.
23:10 BBC World Service News.
00:25 Newsnight.
02:00 BBC World Service News.
22:25 Newsnight.
00:00 BBC World Service News.
02:00 BBC World Service News.
CQROOHN
□eQwHrD
12:30 Down With Droopy.
13:30 Super Adventures.
15:00 Centurians.
16:00 Captain Planet.
17:00 Bugs & Daffy Tonight.
14:45 MTV At the Movies.
15:00 MTV News.
15:30 Dial MTV.
18:00 MTV’s Greatest Hits.
20:30-MTV’s Beavis & Butt-head.
21:15 MTV At The Movies.
21:45 3 From 1.
22:00 MTV’s Alternative Nation.
00:00 VJ Marijne van der Vlugt.
01:00 Night Videos.
12:30 CBS Morning News.
13:30 Parliament Live.
SKYMOVESPLUS
15.00 Fitzwilly.
17.00 Grease 2.
19.00 The Hand that Rocks the Cradle.
21.00 K2.
22.50 Nlght Rhythms.
24.35 Man on a Swlng.
2.25 The Don Is Dead.
OMEGA
Kristileg sjónvarpsstöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orö á síödeai.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Enski
spyrnumaðurinn
Gary Lineker
hupmyndina
breska framhalds-
myndaflokknum
Eramherjanum sem
Sjónvarpið sýnir sex
nœstu miðvikudags-
kvöld. Þar segir frá
24ra ára Breta, Darr-
en Matthews, ot
kynnum hans al
: hörðum heimi at-
vinnumennskunnar.
Datren er úrvttls-
leikmaður og þegar
hann er valinn í
enska landsliðið fara
erlend stórlið að
sýna honum áhuga. Darren gerist atvinnumaður í
Hann skrifar undir Barcelona.
samning við
spænska liðiö Barcelona og með honum í för er Claire,
kona hans. Á Spáni þurfa þau að laga sig að nýrri þjóð,
nýjum matarvenjum og annars konar knattspymu en spiluð
er á Englandi. Þetta er ólíkur heimur og þar þurfa þau
Darren og Claire að taka á ýmsum vanda sem fylgir fraegð
og fratna í heimi knattspyrnunnar.
15:30 Sky World News.
17:00 Llve Tonlght At Slx.
18:30 Fashlon TV.
20:30 Talkback.
23:30 ABC World News Tonlght.
00:30 Fashlon TV.
02:30 Talkback.
17.p0 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orð á síðdegi E.
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Pralse the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
INTERNATIONAL
12:30 Buisness Asia.
15:30 Business Asia.
18:00 World Buisness Today.
20:45 CNNI World Sport.
21:00 World Buisness Today Update.
22:00 The World Today.
23:00 Moneyline.
01:00 Larry King Live.
04:00 Showbiz Today.
Theme: Crazy of You! 18:00 No Time
for Comedy.
19:55 Love Crazy.
21:50 The Girl from Missouri.
23:35 Miss Pinkerton.
01:55 Calling All Husbands.
04:00 Closedown.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 Lace II.
14.00 Another World.
14.50 The D.J. Kat Show.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Paradlse Beach.
17.30 E Street.
18.00 Commerclal Break.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Dleppe.
21.00 Star Trek: The Next Generation.
22.00 The Untouchables.
23.00 The Streets Of San Franscisco.
24 00 Nlght Court.
24.30 Totally Hidden Video.
EUROSPORT
★ t ★
10:00 Football.
11:00 Basketball.
12:15 Live Cycling.
14:30 Mountainbike.
15:00 Eurfun.
15:30 Equestrianism.
16:30 Formula One.
17:30 Eurosport News.
19:00 Prlme Time Boxing Special.
20:00 Motors.
21:00 Football.
23:00 Eurosport News.
23:30 Closedown.
®Rásl
FM 92,4/93,5
13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistar-
eða bókmenntagetraun.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dauðamenn eftir
Njörð P. Njarðvík. Höfundur les
14.30 Land, þjóð og saga. Reynistaður
í Skagafirði.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Sinfónía nr. 41
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg
Haraldsdóttir lýkur lestri sögunnar.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Útvarpsleikhús barnanna. Eld-
færin. Kai Rosenberg samdi upp
úr ævintýri H. C. Andersens.
20.10 Úr hljóðritasafni Ríkisútvarps-
ins. Leikið af nýrri geislaplötu Kórs
Langholtskirkju.
21.00 Skólakerfi á krossgötum. Heim-
ildaþáttur um skólamál.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall-
dórsson. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld-
skap. Umsjón: Jón Karl Helgason.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. Endurtekinn frá síð-
degi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
19.32 Vinsældaiisti götunnar. Umsjón
Úlafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Á hljómleikum með Steve
Marriott. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Björn Ingi
Hrafnsson.
0.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson-
ar. (Áðurá rás 1 sl. sunnudagskv.)
3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn frá sl. mánudagskv.)
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekinn þátturfrá
rás 1.)
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með ...
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 tfÚtvarp Austurland.
18.35-19.00 tfSvæðisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólöf Marín Úifarsdóttir. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott skap.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í fþrótta-
heiminum.
13.10 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son og Orn Þórðarson. Gagnrýnin
umfjöllun með mannlegri mýkt.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son og Örn Þórðarson.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al-
vöru síma- og viðtalsþáttur. .
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason með létta og Ijúfa tón-
list.
0.00 Næturvaktin.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Arnar Þorsteinsson.
22.00 Tesopinn.
1.00 Albert Ágústsson.endurtekið.
4.00 Sigmar Guömundsson. endur-
tekið.
FM#957
12.00 Valdís Gunnarsdóttir.
13.00 AÐALFRÉTTIR
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM.
18.00 AÐALFRÉTTIR
18.10 Betri blanda.
22.00 Róiegt og rómantískt.
1.00 Næturtónlist.
7.00 Enginnerverriþóhannvakni.
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Hlöðuloftiö. Sveitatónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breski og bandaríski listinn.
22.00 nfs- þátturinn.
23.00 Eðvald Heimisson.
8.00 Simml.
11.00 Þossi.
15.00 Baldur.
18.00 Plata dagsins.Automatic for the
Pople R.E.M.
18.50 X-rokk.
20.00 Fönk og Acid Jazz.
22.00 Simmi.
24.00 Þossi.
4.00 Baldur.
Fjallað verður um hvalveiðar í Japan.
Sjónvarpið kl. 22.10:
Hvalveiðar
íJapan
í þættinum Hvalveiðar í
Japan fjallar Páll Bene-
diktsson fréttamaður um
efnahagslega og menning-
arlega þýðingu hvalveiða í
Japan. Rík hefð er fyrir
hvalveiðum og neyslu á
hvalkjöti í Japan, en með
auknum takmörkunum á
veiðum á þessi þáttur í jap-
anskri menningu í vök að
veijast. í þættinum er hefð-
bundinn japanskur hval-
veiðibær, Ayukawa, sóttur
heim og rætt við heima-
menn um áhrif hvalveiði-
banns á atvinnulíflð. Þá er
rætt við embættismenn og
kaupsýslumenn í Tokyo um
stöðu hvalamálanna. Fram
kemur meðal annars að ef
framboð á hvalkjöti í Japan
eykst ekki innan örfárra
ára, jafnvel missera, geti svo
farið að neysluvenjur
gleymist og fyrirtæki hafi
ekki lengur getu né áhuga á
að flytja inn hvalkjöt. Þar
með yrði langstærsti mark-
aður fyrir hvalkjöt í heimin-
um ekki lengur fyrir hendi.
Ráslkl. 21.00:
Þessi þáttur er sá fyrsti í
þáttaröö um skólamál og
þróun þeirra á síðustu ára-
tugum. Það eru tuttugu ár
síðan ný grunnskólalög
tóku gildi. Nýir kennslu-
hættir og breyttar áherslur
í námsefni barna og ungl-
inga fylgdu í kjöifarið. Var
þetta breyting til batnaðar
eöa alvarieg mistök sem við
þurfum enn að ghma við? í
þáttunum er ieitað svara við
ýmsum grundvallarspurn-
ingum um menntakerfið og
þau viðhorf sem mótað hafa
starf kennara og nemenda í
ísienskum skólum á liðnum
árum.
Skóli eftirstríðsáranna
íjaliar um aðdraganda og
baksvið hreyttrar mennta-
stefnu í íslensku skólakerfi
sem bírtist meðal annars í
nýju fræðslukerfi frá 1946
og afdrifum þess. Andrés
Guðmundsson er umsjónar-
maður þáttanna.
Hjónabandsmál eru efst á baugi í Björgunarsveitinni.
Stöð 2 kl. 21.40:
Björgunar-
sveitin
í þættinum Björgunar-
sveitin i kvöld eru hjóna-
bandsmál meðlimanna efst
á baugi. Yiannis Angelopou-
los, öðru nafni Angei, geng-
ur ilia að aðlaga sig breytt-
um aðstæðum og sýnir He-
lenu sinni lítið traust. Hann
sér hana kyssa annan mann
og grunar samstundis að
hún hafi haldið fram hjá
honum. Fyrr en varir er
sambandið í upplausn því
Angel er þjakaður af minn-
ingum um erfiða æsku sína.
Hann líkir sér við mislukk-
aðan fóður sinn og leitar
stuðnings hjá Mickey. Móð-
ir Angels heimsækir hann
og segir honum að hann sé
gjörólíkur fóöur sínum.
Faðirinn hafi verið heigull
en Angel sé allt önnur
manngerð. Það líður heldur
ekki á löngu þar til Angel
fær tækifæri til að. sýna
hvað í honum býr.