Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNl 1994
Utlönd
Blairmeðfor-
skotákeppi-
nautasína
Tony Blair,
talsmaöur inn-
anríkismála
Verkamanna-
tlokksins, er
með í'orskot á
keppinauta
sína í embætti
leiðtoga flokks-
ins, samkvæmt nýrri skoðana-
könnun sem birt var nýlega.
Verkamannaflokkurinn, sem
missti leiðtoga sinn, Jobn Smíth,
fyrr í mánuðinum, ætlar að kjósa
nýjan leiðtoga í næsta mánuði og
miðað er við að nýr leiðtogi verði
kynntur í júlí.
Skoðanakönnunin, sem gerð
var á meðal stuðningsmanna
Verkamannaflokksins, leiddi í
ijós aö 38% aðspurðra styðja Bla-
ir. Á eftir Blair kom Gordon
Brown, talsmaður flokksins um
fjármál, með 15% atkvæöi.
Dómarinner
fymimnemandi
Clintonsforseta
Dómarinn sem kemur til með
að dæma í máli Bills Clíntons
Bandaríkjaforseta, varðandi
ásakanir Paulu Jones á hendur
honum um kynferöislega áreitni
er fyrrum nemandi forsetans og
baröist auk þess gegn honum þeg-
ar hann bauð sig fram á Banda-
ríkjaþing árið 1974.
Dómarinn, Susan Webber
Wright, var nemandi forsetans
þegar hann kenndi lögfræöi við
Arkansas háskólann upp úr 1970.
Wright kemur til með að taka
ákvörðun um það hvort biða eigi
meö mál Jones og CUntons þar
til CUnton hefur lokið störfum
sem forseti.
Vissu ekki hver
Honeckervar
Gamall kunningsskapur getur
verið fljótur að gleymast, sérstak-
lega í skipulagslausum heimi
fyrrum Sovétríkjanna. Þegar haft
var samband við innanríkisráðu-
neyti Sovétríkjanna eftir lát
Erichs Honeckers, fyrrum leið-
toga Austur-Þýskalands, og það
beðið um yfirlýsingu var fátt um
svör því embættismenn ráðu-
neytisins vissu ekki hvaða mann
var verið að tala um.
„Honecker, hver er nú það og
frá hvaða landi er hann?“ sagði
embættismaður innanríkisráðu-
neytisins. Honecker var einn af
nánustu bandamönnum Moskvu
á Sovéttlmunum og stjórnarfarið
í Sovéríkjunum var hans fyrir-
mynd.
Móðir Diönu bú-
inaðtakaupp
kaþólskatrú
Móðir Díönu
prinsessu,
Frances
Shand-Kydd,
tók upp ka-
þólska trúfyrir
skömmu en at-
höfnin fór fram
íkirkjuíMorar
á Norövestur-Skotlandi.
„Þetta var við venjulega messu
og hún var tekinn inn í kh-kjuna
og kaþólskra manna tölu,“ sagði
Faðir James MacNeil sem sá um
athöftiina.
Frances, sem er 58 ára gömul,
skildi við föður Díönu, Earl
Spencer, árið 1969. Vinir hennar
segja að hún hafi fengið áhuga á
kaþólskri trú eftir að hjónaband
hennar og seinni eiginmanns
hennar, Peter Shand-Kydd, hafi
farið út um þúfur árið 1988.
Reuter
Dóttir Ronalds Reagans hneykslar enn á ný:
Birtist nakin
í Playboy
Ronald Reagan, fyrrum Banda-
ríkjaforseti, og eiginkona hans,
Nancy, eru yfir sig reið vegna nýj-
asta framferðis dóttur þeirra, Patti
Davis, sem mun birtast nakin í Pla-
yboy tímaritinu í júlí næstkomandi.
Forsíðumynd tímaritsins, sem var
birt í dagblaði í New York fyrir
skömmu, sýnir Davis nakta frá mitti
með karlmann bak við sig sem held-
ur um brjóst hennar. Davis er síðan
sögö opinbera meira á myndum sem
veröa á hvorki meira né minna en
niu heilsíðum í blaðinu. Þær myndir
eru sagðar tryggja það að Reagan
hjónunum verði gróflega misboöið.
Þá segir Davis m.a. frá því í viðtali í
tímaritinu að faðir hennar hafi verið
feiminn við að tala um hluti eins og
kynlíf.
Ronald Reagan reyndi að verja sið-
ferðis- og fjölskyldugildi af öllum
mætti þau átta ár sem hann gegndi
embætti sem forseti og náinn vinur
hans sagði að fyrrum forsetahjónin
væru mjög særð yfir þeirri ákvörðun
Davis að sitja fyrir á svo grófum
myndum.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dav-
is, sem er 42 ára gömul, hneykslar
foreldra sína en sambandið á milli
þeirra hefur alla tíð verið storma-
samt. Davis olh t.d. miklu hneyksli
fyrir tveimur árum er hún gaf út
sjálfsævisögu sína, Family Secrets
eða Fjölskylduleyndarmál, þar sem
hún gaf upp allt aðra mynd af því
hamingjusama fjölskyldulífi sem
Reaganhjónin höfðu ávaht talað um.
Davis sagði m.a. frá því í bókinni
að þau systkinin hefðu sætt andlegu
og líkamlegu otbeldi af hendi for-
Patti Davis, dóttir Ronalds Reagans, á forsíðu Playboy tímaritsins sem kem-
ur út i júli næstkomandi. Auk forsíðunnar er Davis á niu heilsíðum í blað-
inu þar sem hún opinberar ýmislegt fleira.
eldra sinna og að móðir sín, sem hún
segir aö hafi verið háð alls kyns töfl-
um, hefði lamið sig hvem einasta
dag.
„Við höfum ávallt elskað öll börnin
okkar og vonum að sá dagur muni
koma að Davis ákveði að koma aftur
inn í fjölskylduna," sögðu Reagan-
hjónin á sínum tíma eftir að bókin
kom Út. Heimild Sunday Express
Nýtt lyf gegn kólesteróli kemur á óvart:
Hjartaáföllum sjúkling-
anna fækkaði til muna
Hjartaáfóllum fækkaði tíl mikiha
muna meðal kransæðasjúklinga sem
tóku lyf sem ætlað var að lækka kól-
esterólmagnið í blóði þeirra. Ekki
nóg með það, heldur fækkaði öðrum
hjartasjúkdómum hka.
Þetta kom fram í rannsókn sem
vísindamenn við Bowman Gray
læknaskólann gerðu og sagt er frá í
bandarísku tímariti um hjartasjúk-
dóma sem kemur út í dag. Tilgangur
rannsóknarinnar var að kanna áhrif
lyfsins Pravastatin á myndun æða-
kölkunar í hálsslagæðunum.
Vísindamennimir komust að því
að fimm prósent þeirra sjötíu og
fimm sjúkhnga sem tóku lyfið fengu
kransæðastíflu, sem ýmist leiddi til
dauða eða ekki, á þriggja ára rann-
sóknartímabihnu en tíl samanburð-
ar fengu þrettán prósent þeirra sjötíu
og sex sjúkhnga sem fengu gervilyf
sams konar kransæöastíflur.
Læknamir eignuðu Pravastatin
þennan árangur en þetta er ný teg-
und lyfs sem ætlað er aö minnka
kólesterólmagn í blóði sjúkhnga.
Með því að framreikna niðurstöður
rannsóknarinnar miðað við þær
tvær mhljónir kransæðasjúkhnga
sem eru í Bandaríkjunum má ætla
að hægt sé að koma í veg fyrir fjöru-
tíu til fimmtíu þúsund tilfehi af
kransæðastíflu á ári hverju, að því
Nýtt lyf gæti komið í veg fyrir mikinn fjölda kransæðastíflna
er Robert Byington, aðstoðarprófess-
or í faraldsfræði og einn höfunda
greinarinnar, segir.
Þegar dauðsfollum af öðrum
ástæðum var bætt við kransæða-
stíflutilfelhn var munurinn mihi
hópsins sem tók Pravastatin annars
vegar og þess sem tók gervhyfið hins
vegar orðinn tölfræðhega marktæk-
ur. Um 6,5 prósent þeirra sem tóku
lyfið fengu kransæðastíflu en sautján
prósent sjúklinganna sem tóku
gervilyfið.
Alhr sjúklingarnir, sem tóku þátt
í rannsókninni, höfðu þegar fengið
hjartaáfall eða þá að minnsta kosti
helmingur kransæða þeirra var stifl-
aður og þegar þriggja ára rannsóknin
hófst var LDL-kólesterólmagnið í
blóöi þeirra hóflegt. Þaö kólesteról
er þekkt sem slæma kólesteróhð.
Reuter
Færaðhorfaá
teiknimyndirí
fangelsinu
Frederick
West, sem hef-
ur verið
ákærður fyrir
11 morð, er bú-
inn að fá einka-
video í fanga-
klefann sinn
svo hann geti
horft á uppáhalds teiknimynd-
irnar sínar.
Leyfi þetta var veitt efth- að
West hafði kvartað við fanga-
verði um að honum leiddist í
fangelsinu og hann langaði til að
horfa á sjónvarpiö. „Það var
ákveðið að það væri óráðlegt að
leyfa honum að horfa á sjónvarp-
ið þar sem hann gæti þá fylgst
með umfjöllun um fiöldaraorö-
in,“ sagði heinuldarmaður lög-
reglunnar.
Ráðistáhomma
áminningarat-
höfníísrael
Hópur gyðinga réðst á homma
í ísrael sem komu í fyrsta sldpti
saman sl. mánudag th að minnast
homma sem létu lífið i fangabúð-
um nasista í seinni heimsstyrj-
öldinni.
„Ekki snerta mig, þú ert
óhreinn og með eyðni," öskraði
mótmælandi á homma sem hafði
beðið mótmælendur um að yfir-
gefa staðinn og leyfahommunum
að minnast fórnarlambanna í
friði.
„Mér finnst þeir ekkf verð-
skulda sérstaka minningarat-
höfn. Helförin varðar alla gyð-
inga og með þessu er verið að
nota hana til að vekja athygli á
sérstökum málstað,“ sagði Efra-
im Zuroff, formaður Símon Wies-
enthal miðstöðvarinnar.
Illafariðmeð
dýrsemflutteru
í sláturhús
Bresk dýraverndunai'samtök
hafa framleitt kvikmynd sem
sýnir ljóta mynd af slæmri meö-
ferð á dýram sem flutt eru í slát-
urhús.
Myndin, sem heitir For a few
pennies or more, sýnir m.a. naut-
gripi sem eru of veikburða th að
standa eftir að hafa veriö fluttir
frá Þýskalandi th Rúmeníu án
þess að fá vott né þurrt. Myndin
sýnir einnig slösuð og veikburða
dýr sem eru látin liggja úti í kuld-
anum þar th þau eru ílutt í slátur-
húsin.
Dýraverndunarsamtök vonast
th þess að með myndinni verði
hægt að stytta flutningstíma á
dýrum og að þau verði ekki flutt
th fanda sem fara ekki eftir regl-
um Evrópusambandsins um
meðferö á dýrum.
Clintonstanda
sigvelístarfi
ÁUt almenn-
ings í Banda-
ríkjunum . á
frammistöðu
Bills Clintons
forseta hefur
minnkað sam-
kvæmt nýjustu
skoðanakönn-
un sem greint var frá nýlega.
Samkvæmt könnuninni segjast
aðeins 42% aðspurðra vera
ánægð með frammistöðu forset-
ans miöað við 48% í apríl sl.
Talið er að Whitewater-málið
sé ein ástæðan fyrir minnkandi
fylgi forsetans og auk þess ásak-
anir á hendur honum um kyn-
ferðislegaáreitni. R«uter