Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 15
wMer kjs j: V y ý '■ IVSálarar Framhald á 2. síðu. Félagið réði framkvæmdastjóra á árinu til aukinnar þjónustu fyr ir félagsmenn sína og almenning. Einn stjórnarmanna Ástvaldur Stefánsson lét af störfum í stjórn inni og voru honum þölckuð störf hans fyrir félagið á umliðnum árum. Stjórn félagsins fyrir næsta starfsár skipa eftirtaldir menn: Form. Kjartan Gíslason, vara form. Óskar Jóhannsson, ritari Guðmundur G. Einarsson, gjald- keri Einar G. Gunnarson, og með stjórnandi Sigurður A. Björns- son. 'Framkvæmdastjóri félagsins er Eysteinn R. Jóhannsson. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Franch Michelsen úra- og skartgripaverzlun Laugavegi 39. Aðalskoöun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1967 fer fram við skrifstofu bæjarfógetaem- bættisins í Keflavík við Vatnsnesveg 33 dag ana 17. apríl til 24. maí n.k. kl. 9—12 og kl. 13—16.30 sem hér segír: Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn 18. maí 19. maí 22. maí 23. maí 24. maí O- 951-0-1000 0-1001—Ö-1050 0-1051—0-1100 0-1101—0-1150 Ö-llÖl—Ö-1200 Mánudaginn 17.apríl Ö- ■ 1—ö- 50 Þriðjudaginn 18. apríl Ö- 50- -Ö- 100 Miðvikudaginn 19. apríl ö- 101- -ö- 150 Föstudaginn 21. apríl Ö- 151- -Ö- 200 Mánudaginn 24. apríl ö- 201- -Ö- 250 Þriðjudaginn 25. apríl ö- 251- -Ö- 300 Miðvikudaginn 26. apríl ö- 301- -Ö- 350 Fimmtudaginn 27. apríl ö- 351—Ö- 400 Föstudaginn 28. apríl ö- 401- -O- 450 Þriðjudaginn 2. maí ö- 451- -Ö- 500 Miðvikudaginn 3. maí ö- 501- -Ö- 550 Föstudaginn 5. maí ö- 551- -ö- 600 Mánudaginn 8. maí ö- 601—Ö- 650 Þriðjudaginn' 9. maí ö- 651- -ö- 700 Miðvikudaginn 10. maí . ö- 701- -Ö- 750 Fimmtudagirin 11. maí ö- 751- -ö- 800 Föstudaginn 12. maí ö - 801- -ö- ■ 850 Þriðjudaginn 16. maí ö- 851- -ö- 900 Miðvikudaginn 17. maí ö- 901- -ö- 950 Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber og skil- ríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingagjöld ökumanna fyrir árið 1967 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verð ur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til gjöldin eru greidd. Ennfrem ur ber að sýna ljósastillingavottorð. — Kvitt un fyrir greiðslu afnotagjalda útvarpstækis í bifreið ber að sýna við skoðun. Vanræki ein- hver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt um degi án þess að hafa tilkynnt skoðunar- mönnum lögmæt forföll með hæfilégum fyrir" vara verður hann látinn sæta sektum samkv. umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin án fyrirvara úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn í Keflavík, 12. apríl 1967. ALFREÐ GÍSLASON. SKIPAÍITCiCR© KIKISiNS M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 18. þ. m. Vörumóttaka á föstu- Bolungarvíkur, Ingólfsfjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ólafs dag og árdegis á laugardag til Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Skagastrandar, fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, ' Kópasekrs, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðár og Borgarfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. M.S. ESJA fer austur um land til Seyðis- fjarðar 21. þ. m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,: Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar og Seyðisfjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Ný verzlun, kjörbúðin Laugarás var opnuð að Norðurbrún 2 sl. föstudag. Eigandi hennar er Hreinn Sumarliðason, en. hann rekur einnig verzlun að L uigaráSvegi 1. í - liinni nýju verzlun eru á boð- stólnum alls konar kjöt- og nýlenduvörur svo og fiskur, mjólk og brauð. Verzlunarhúsnæðið er 360 ferm., auk 100 ferm. geymslupláss í kjallara allt nýbyggt og hið vandaðasta. í verzluninni eru allar 1' innréttingar frá Sv£þjóð, nema tréverkið. SERVIETTU- PRENTUN SÍM£ 32-101. 14. apríl 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.