Alþýðublaðið - 15.04.1967, Qupperneq 2
Eyvind Islandi
synaur hér 5. maí
5. maí næstkomandi verða í Há-
jskólabíói klukkan 9, tónleikar,
jsem án efa munu verða forvitni
legir fyrir borgarbúa. Þar syiigur
,í fyrsta sinn ungur íslendingur.
eonur Stefáns íslandi, en nýstofn-
uð deild innan Rauða kross ís-
lands, kvennadeild, mun nota á-
.jgóðan af tónleikunum til mannúð
ar- og líknarstarfsemi sinnar liér
í bænum.
Eyvind Brems íslandi er eins
og kunnugt er sonur Stefáns ís-
landi og hinnar frægu dönsku
Forsetamerkið
afhent í dag
Þriðja afhending Forsetamerk
is skáta fer fram í Bessastaða-
kirkju n.k. laugardag.
Hér er um að ræða æðsta próf
jnerki skáta og er það veitt ung
.lingum á aldrinum 17-19 ára.
Forseti íslands og verndari ísl.
skáta Ásgeir Ásgeirsson hefur af
ihent merkið tvö undanfarin skipti
en vegna veikinda hans mun skáta
höfðingi, Jónas B. Jónsson af-
henda merkið að þessu sinni.
Fjölmargir dróttskátar hafa
unnið til merkisins að þessu sinni
cða 68 dróttskátar alls. Er hér
um að ræða dróttskáta frá Hafn
arfirði, Kópavogi, Reykjavík og
Akureyri, en dróttskátastarf liefur
aukizt mjög á þessum stöðum
undanfarin tvö ár.
Margir skátar og skátaforingj-
ar verða viðstaddir afhendinguna
í Bessastaðakirkju, þar sem þessi
helgi verður einnig haldinn fund
ur félagsforingja víðs vegar um
landið.
Á íslandi eru nú starfandi skáta
félög á 30 stöðum, en skátastarf
er að byrja á fleiri stöðum.
Eyvind Brams Islandi
söngkonu, Elsu Brems, ' en hún
hefur einu sinni haldið hér tón-
leika á vegum Tónlistarfélagsins.
Eyvind er 26 ára gamall og er
að ljúka löngu söngnámi við tón
listarskólann í Aarhus, einum
fremsta tónlistarskóla á Norður-
löndum, er skrifað hefur út marga
fræga söngvara, sem sumir hafa
haldið hér tónleika. Eyvind er
sagður hafa ákaflega fallega ten
'órrödd, er um margt líkist mjög
rödd föður síns, en hann hefur
auk þess fengið alhliða tónlistar-
uppeldi, sem bezt má verða.
Eyvind íslandi kemur hingað á
vegum Tónlistarfélagsins, eins og
áður hefur verið sagt frá, en
þar syngur hann aðeins fyrir
félaga þess og voru ekki ráðgerðir
hér neinir opinberir tónleikar. En
nú hefur hann fallizt á að halda
eina opinbera tónleika, og verða
þeir á vegum Kvennadeildar
Rauða krossin, og mun nota á-
góðann til líknar og mannúðar-
starfsemi sinnar, eins og áður er
Framhald á 14. síðu
í Suður-Ameríku
ÍUNTA DEL ESTE, 14. apríl
-NTB-Reuter).
Eeiðtogar Ameríkuríkja undir-
rituðu í dag sögulcgt skjal þar
sem þeir skuldbundu sig til að
koma á laggirnar markaðsbanda-
lagi. Skjalið var undirritað I lok
þriggja daga ráðstefnu Ameríku-
ríkja, og skömmu eftir undirritun
inai hélt Johnson Bandaríkjafor-
Beti til Washington.
t skjalinu segir, að forsetar
Rómönsku Ameríku séu fastá-
2 15. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
kveðnir í að vinna að stofnun
slíks bandalags og skuli þetta
starf hefjast hið allra fyrsta og
vcrði því að vera lokið ekki síðar
cn að 15 árum liðnum. í skjalinu
segir, að ríkin í Rómöhsku Amer
íku muni hætta ónauðsynlegum
útgjöldum til hermála, auka utan
ríkisviðskipti, leggja grundvöll að
efnahagslegri sameiningu Róm-
önsku Ameríku með samvinnu
um ýmsar framkvæmdir, og gera
Framhald á 14. síðu
Stálskipasmíði
á Akranesi
Á AKRANESI nánar tiltekið
vestur á svokölluðum Grenj-
um hafa á undanförnum tveim
árum staðið yfir miklar fram-
kvæmdir við stækkun Dráttar
brautar Akraness í þeim til-
gangi, að hægt sé að smíða
þar stálskip og að veita hin-
um nýju og stóru bátum alla
nauðsynlega viðgerðarþjón-
ustu. Ilefur í þessum tilgangi
verið byggt stórt og myndar-
legt hús, ásamt brautum og
skipalyftu, sem verður tekin
í notkun á næstunni.
Um sl. áramót hófst þar
smíði fyrsta stálskipsins og
hófst þar með nýr þáttur I at-
vinnusögu Akraness, þáttur
sem vænta má mikils af I fram
tíðinni til eflingar og fjöl-
breytni í atvinnuháttum stað-
arins.
Fyrir skömmu hcimsóttum
við skipasmíðastöðina, skoðuð-
um mannvirki þar undir Ieið-
sögn Hallgríms Magnússonar
verkstjóra, sem einnig svaraði
nokkrum spurningum okkar
um starfsemina.
í húsi Dráttarbrautarinnar,
sem að sögn Hallgríms er 47x
37m. að flatarmáli, stpð stál-
bátur og sáum við ekki betur
en að smíði hans væri langt
komin.
— Hvenær liófst smíði báts-
ins?
— Um sl. áramót. Þetta er
115-120 tonna bátur sem er
smíðaður fyrir Jón Þórarins-
son í Reykjavík.
— Hvernig hefur verkið
gengið?
— Það hefpr gcngið fyamar
öllum vonum og ég vcit ekki
betur en að eigandinn sé á- j-
nægður með það. Báturinn
gæti verið tilbúinn til afhend ^
ingar um miðjan maí, ef ekki
stendur á neinu. ig
— Er nokkuð ákveðið með 11
næsta verkefni?
— Já, í næstu viku hefst ;í|
smíði á 450 tonna skipi fyrir |
Finnboga Magnússon skip-
stjóra á Helgu Guðmundsdótt- 'j
ur.
— Hvað getið þið smíðað ||
stærst skip hér?
— Það er hægt aö smíða
550 tonna skip.
Húsakynni Dráttabrautarinn
ar eru mjög björt og vistleg.
Um þessar mundir vinna þar
25 manns. en þegar starfsem
in er komin í fullan gang mun
þeim fjölga verulega. Að sögn
Hallgríms er stöðin vel búin
að tækjum og má þar nefna
250 tonna plötupressu, 100
tonna bandpressu og í næsta
mánuði er væntanlegur 25
Hallgrímur Magnússon
tonna krani í loft byggingar-
innar, svokallaður hlaupakött-
ur, sem getur Iyft vél í heilu
lagi í 500 tonna skip.
Þá er í smíöum skipalyfta,
sem getur tekið 500 tonna
skip og er hægt að stækka
hana að mun með litlum til-
kostnaði. Lyftitæki eru amer-
ísk, en allur annar útbúnaður
Framhald á bls. 15.
{Óvij- C-.; .iiw/
mmmÉ
Skipasmíðaliús Dráttarbrautar Akraness,
Fyrsta stálskipið í smíðum á Akranesi. (Myndir: Ildin),