Alþýðublaðið - 18.04.1967, Síða 6

Alþýðublaðið - 18.04.1967, Síða 6
•fc Upplýsingar um læknaþjónustu í borginnl gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavíkur. Síminn er 18888. •Jf Slysavaröstofan í Heilsuverndar- stööinni. Opin allan sólarhringinn - aöeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30. •fr Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aöeins á virkum dögum frá kl. S tU 5. Simi 11510. •fc Lyfjabúðir. Kvöldvarzla í lyfjabúð- um í Réykjavík vikuna 8. apríl-15. ' aprfl er í Reykjavíkurapóteki og Vest- ur ðiejarapóteki. IJTVARP ÞFIÐJUDAG.UR 18. APRÍL: Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigur- laug Bjarnadóttir ræðir við Krist ínu Gústafsdóttur, félagsmála- ráðgjafa. 17.40 Útvarpssaga harnanna 19.30 íþróttir. 19.40 Lög unga fólksins. 20.30 Útvarpssagan: Mannamunur. 21.30 Víðsjá. 21.45 Konsert fyrir fagott og hljóm- sveit eftir Weber. Karel Bidlo og Tékkneska fílharmoníusveit- in leika; Kurt Redel stj. 22.00 Pósthólf 120. • 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi: Danska Ijóðskáld- ............. E M I Onnur Oscars i verölaun Fred I Zinnemanns | SVO sem kunnugt er af frétt- = um frá Bollywood lilaut banda- | ríska kvikmyndin A Man for | all Seasbns verðlaun sem bezta | mynd ársins, og aðalleikarinn í | þeirri rnynd, Paul Scoffield, i hlaut einnig Óskaxsverðlaun. | Aftur á móti hefur lítið verið i minnzt á leikstjóra þeirrar | myndar og er hann þó'verður I allrar athygli. Fred Zinne- Í mann heitir hann og er þetta í = annað sinn, sem hann hlýtur | Óskarsverðlaun fyrir beztu Í myndina. Hin myndin var Héð- Í an til eilífðar (From here to Í etemity), en sú mynd hlaut Í raur.ar 8 Óskarsverðlaun; m.a. 5 fengu Frank Sinatra og Donna Í Reed verðlaun fyrir leik sinn í = þeirri mynd. Svo aftur sé vikið að síðustu É mynd Zinnemanns, mætti Í geta þess að hún hefur hlotið | afskaplega góða dóma og hef- | ur m.a. verið tekin fram yfir | Virginiu Woolf. Gagnrýnandi í Í brezka kvikmyndatímaritinu Í Films and filming komst þann- i ig að orði. að ef önnur kvik- Í mynd á borð við A man for all i Seasons yrði sýnd í ár, myndi I þetta verða sérstaklega gott ið Benny Andersen les úr verk- um sínum. 23.25 Dagskrárlok. SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. ísl. texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 20.55 „Sofðu unga ástin mín . . .“ Þáttur í umsjá Savanna tríósins. Björn Björnsson, Þórir Baldurs- son og Tróels Bendtsen syngja bamalög og bjóða til sín ung- um söngvurum frá Keflavík. 21.25 Sophia Loren i Róm Litazt um í Rómaborg undir leiðsögn Sophiu Loren. Þýðing- una gerði Andrés Indriðason. Þulur er Guðrún Ásmundsdótt- ir. 22.25 í finnsku brúðkaupi Þáttur frá finnska sjónvarpinu um brúðkaups- og þjóðdansa í Kaustinen í Finniandi. 22.45 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Kappræðuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. 20.55 Flug 401 íslnzkar flugfreyjur í Ameríku- ferð. Kvikmyndun: Vilhjálmur Knudsen. Stjóm: Reynir Odds- son. 21.25 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22.15 Jazz Kvintett Curtis Amy og Paul Bryant leikur. 22.402 Dagskrárlok FLUG Loftleiðir: Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá N.Y. kl. 10.30. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 11.30. Er væntanlegt til baka frá Luxemborg kl. 2.15. Heldur áfram til Luxemborg- ar kl. 11.30. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 11.15. Guðríður Þorbjarn- ardóttir er væntanleg frá London og Glasgow kl. 1.45. S K I P 'A' Eimskipafélags Islands. Bakkafoss fer frá Rotterdam 19. *4. til Reykja- víkur. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Cambridge, Norfolk^ og N.Y. Dettifoss fór frá Seyðisfirði 16. 4. til Ventspils. Fjallfoss fór frá Norðfirði 16. 4. til Lysekil og Gauta- borgar. Goðafoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 15. 4. til Bremerhaven, Cux haven, Hamborgar og Kaupmanna- hafnár. Lagarfoss fer frá Tallinn í dag til Helsingfors, Kotka og Ventspils. Mánafosa kom til Reykjavíkur 16. 4. frá London. Reykjafoss fór 15. 4. frá Zandvoorde til Sas Van Gent og Gaufkborgar. Selfoss fer frá N.Y. 20. 4. til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavikur. Tungufoss er væntan- legur til Reykjavíkur á morgun frá Norfolk og N.Y. Askja fór frá Siglu- firði 15. 4. til Manchester, Brombor- ough, Rotterdam og Hamborgar. Ran- nö fór frá Keflavík í gær til Lerdal, Sandnes, Frederikstad, Halden og Os- lo. Marietje Böhmer fór frá London í gær til Hull og Reykjavíkur. Saggö fór frá Reykjavík í gærkvöld til Akra ness og Breiðafjarðarhafna. Vinland er væntanlegt til Reykjavíkur 19. 4. frá Gdynia. Frisjenborg Castle er væntanlegt til Reykjavíkur 19. 4. frá Kaupmannahöfn. Norstad fór frá Gautaborg í gær til Reykjavíkur. + Skipaúgerð ríkisins. Esja er vænt- anleg til Reykjavíkur í kvöld að-vest- an. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykja vík í kvöld vestur um land í hring- ferð. Baldur fer til Snæfellsness- og . Breiðafjarðarhafna í kvöld. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Ábo. Fer þaðan til Helsinki og Hangö. Jök- ulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Dublin, Liv- erpool og Bridgewater. Litlafell fer 1 dag frá Reykjavík til Vestmanna- eyja. Helgafell er væntanlegt til Fá- skrúðsfjarðar í dag. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell fór 16. apríl frá Porsgrunn, væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar 20. apríl. Ruth Lindinger fór í gær frá Gufunesi til Húnaflóa. Hat- llllllllllllllllllll•ll•■••■l■l•lll■•llllll rlllllKHIIIIIIIHIIllllll Fred Zinnemann tekur hér á móti Óskarsverðiaununum fyrir mynd sýna A man for all Seasons. Til vinstri við hann er Rosalind Russell og tU hægri er Audrey Hepburn. kvikmyndaár í Englandi. Svo aðeins sé vikið að öðr- um myndum Zinnemanns, mætti og nefna High noon, en þar hlaut Gary Cooper Óskars- verðlaun. Einnig gerði hann hina vin-sælu söngvamynd Okla homa. Næst á eftir henni var svo Alheimsbölið (A hatful of rain), en hún var byggð á leik- ritinu Kviksandur, er sýnt var í Iðnó fyrir mörgum árum og Steindór Hjörleifsson þótti fara afburðavel með aðalhlutverkið, enda hlaut hann Silfurlampa fyrir. Þá hefur hann og gert kvikmyndina Nunnan, er Aust- urbæjarbíó sýndi með Audrey Hepbum í aðalhlutverki, og að síðustu mætti geta þess, að væntanleg er í Stjörnubíó Be- hold a palo horse, sem Zinne- mann hefur gert. •HKIIIIItlllllllllllMllllimiimiimillMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIia miiiiiiiiiimiiiiiimiiiimmiiuiiuiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiimu V í S D Ó M U R — Ekki em ráð dæmandi fyrr en reynd eru. ísl. málsh. V í S A DAGSINS Ólík förin er að sjá, ójöfn kjörin henda, en sömu vör þeir sigla frá, | í sömu fjöru lenda. Örn Arnarson. = iiiiiiiiimmmm ii 111111111111111111111111 erhus fer í dag frá Ileykjavík til Hornafjarðar. ÝM ISLEGT + Langholissöfnuður. Sumarfagnaður Bræðrafélags Langholtssafnaðar verð ur síðasta vetrardag í safnaðarheim- ilinu og hefst kl. 8. Ávörp, helgisýn- ing, skemmtiþáttur, söngur og margt fleira. Veitingar. Allir velkomnir með an húsrúm leyfir. Miðar afhentir i safnaðarheimilinu þriðjudag og mið- vikudag milli kl. 5 og 7 og við inn- ganginn. - Fundarstjórnin. Tilkynnin um lóðahreinsun í Reykjavsk. Samkvæmt 10. 11. og 23. gr. 'heilbrigðissam- þykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda; lóðum sínum hreinum og þrifa legum og að sjá um, að lok séu á sorpílátun- um. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott <af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lok- ið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoð- aðar óg þar sem hreinsun er ábótavant, verð- ur hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð hús' eigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulok- um, hreinsun eða brottflutni’ngi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7.45—23.00 Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00 Ekki má kveikja 1 rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óhheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarland- inu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK. Hreinsunardeild. Áskriftasfmi AlþýðublaÓsins er 14900 £ 18. apríl 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.