Alþýðublaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 10
KOSNINGASKRIFSTOFUR
REYKJAVÍK:
Suðurlandsbraut 12, opið daglega kl. 5-10, sunnudaga kl. 2-6.
SÍMAR; 81220 — 81222 — 81223 — I 81224 — 81228 —
81230 — 81283.
Hverfisgötu 4 opið daglega kj. 10-10, sunnudaga kl. 2-6.
SÍMAR: 11260 — 10671.
Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð vegna utankjörfundarat-
kvæðagreiðelu er veitt á skrifstofunni að Hverfisgötu 4.
REYKJANESKJÖRDÆMI:
Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, Hafnarfirði, opið daglega kl.
14-22. SÍMI; 50499.
Auðbrekku 50, Kópavogi. opið daglega kl. 16-19. SÍMI: 42419.
Smáraflöt 9, Garðahreppi, opið eftir Id. 7 siðdegís. SÍMAR:
42556 og 42557.
Hafnargötu 79, Keflavík. SÍMI: 1212.
VE6TURLANDSKJÖRDÆMI:
Félagsheimilinu Röst, Akranesi, opið kl. 13-19 og 20-23.
SÍMI: 1716.
ísafjörður: Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu. Opin kL
10-10. SÍMI 702.
NORÐURLAND VESTRA;
Borgarkaffi, Siglufirði. SÍMI: 71402.
Knarrarstíg 1, Sauðárkróki. SÍMI: 61.
NORDURLAND EYSTRA:
Strandgata 9, Akureyri, opið kl. 9-19 og 20-22. SÍMI; 21322.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI:
Nesgata 3, Neskaupstað, opið daglega kl. 16-19. SÍMI: 274.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI:
Heimagata 4, Vestmannaeyjum, opið daglega kl. 17-19.
SÍMI: 1060.
Austurvegi (gömlu símstöðinni), Selfossi. Opið daglega kl. 17-
22. SÍMI 1630.
Kosningaskrifstofurnar veita upplýsingar um kjörskrá og að
stoða við utankjörfundarkosningu. — Alþýðuflokksfólk er
livatt til að hafa samband við skrifstofurnar og gefa ailar
þær upplýsingar, sem að gagni mega verða.
Konan ©g heimiEi$
Frh. af. 7. síðu.
Oft ber það við, að móðirin
ætlar að gera eitthvað mikið
úr dótturinni á sama hátt og
feður gera sér miklar vonir um
syni sína.
í>ess 'þekkjast dæmi, að mæð
ur ala dætur sínar upp eins og
slofublóm með nógu sólskini og
gróðurhúsalofti. En „blórnið"
verður kannske alltaf persónu-
laust eða hefur þá framkomu,
sem aldrei sýnir rétta persónu
leikann. Og kannske fælast ungu
mennirnir móðurina, sem alltaf
er einhvers staðar „á bak við“.
Stundum gera mæður dæturnar
svo ósjálfstæðar, að þær verða
í hegðun og framkomu alveg
eins og mæðurnar í sínu ung-
dæmi, já jafnvel í klæðaburði
og hárgreiðslu. Þegar svo dæt-
urnar þurfa að standa á eigin
fótum, tekst það oft ekki. Sum
ar mæður hugsa líka svo: Ég
vil að dóttir mín verði ennþá
hamingjusamari, fallegri og
glæsilegri en ég var. Að minnsta
minnsta kosti vil ég að hún njóti
jafnmargra ánægjustunda og ég
á hennar aldri.
Sumir foreldrar álíta, að upp
eldið sé fólgið í „mótun" á
persónuleika bamanna, gera
gera þau að þeim manneskjum,
sem foreldrarinar sjálf eru á-
nægð með. Þá gleymist að börn
in era nýjar menneskjur og
öðra vísi gerð en foreldrarnir.
Bækur
Frh. «f 5. sfðu.
mynd hans ljóslifandi, undur-
skýra fyrir lesandanum, fögnuð
hans að eignast föður og vax-
a'ndi trúnaðartrausí( 'ét, ' nýja
„pabbanum”, leiki og brellur
barnanna í þorpinu, harm drengs-
ins þegar foreldrar hans ætla að
skilja hann eftir en fara sjálf
í brott. Vera Panova heldur sig
að mestu við hugarheim drengs-
ins, hans eigin sjón á menn og
hluti, lífið umhverfis sig; en
bregður þó út af því á stöku
stað til að gera mynd hans skýr-
ari fyrir lesandanum, birta sinn
eigin skilning hans og lífsins sem
hún er að lýsa. „Hann andar
eigin skilning og lífsins sem
verði þess var,” segir hún á ein-
um stað um söguhetju sína. Og
náttúrlegur þokki drengsins, hið
glaða trúnaðartraust hans stafar
birtu sinni á aðrar mannlýsingar
sögunnar, foreldra hans sem eru
dyggir sovétmenn, hún kennslu-
kona, hann ráðsmaður á sam-
yrkjubúinu og við nám í hag-
fræði, og gamla fólkið í þorp-
inu, eldri kynslóð sem enn held-
ur fast við forna trú og siði;
þessi trúnaður, þetta traust' gerir
Söguna af Serjóza miklu „já-
kvæðari” en flestar hátíðlegrl
sovétsögur sem ég kannast við.
Satt að segja veit ég ekki hvort
Serjoza er ætluð sem „barnabók”
eða „handa fullorðnum” enda má
það einu gilda. Eins og Stefán
Jónsson hér hjá' okkur skrifar
Vera Panova um böm handa öll-
um þeim sem vilja lesa, og verk
beggja hafa eitthvað af sama
þokka til að bera. Ef til vill er
munur þeirra einkum fólginn í
því að Vera Panova lýsir Serjoxa
þrátt fyrir allt úr nokkurri fjar-
lægð, sér hann sem „barn” í að-
skildum heimi; beztu sögur Stef-
áns leitast við að fella saman í
eitt heim barns og fullorðinna.
Hvað sem því líður, og þótt frek-
ari samanburður væri að vísu
fróðlegur, er Sagan af Serjoza
gott endurgjald á íslenzku fyrir
sögu Stefáns Jónssonar af Hjalta
litla sem mun hafa verið þýdd á
rússnesku fyrir nokkrum árum.
Og þýðing Geirs Kristjánssonar
er á ljómandi lipru og viðfelldnu
máli sem á sinn þátt í þokka
sögunnar á íslenzku. — Ó. J.
LAMEL^
^ROVER
BENZÍN EÐA DIESEL
Land-Royer er nú fullklæddur aö innan —
í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. —
-A' Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram-
sæti stillanleg.
Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka-
hólfi.
N/ matthúðuð vatnskassahlíf.
Krómaðir hjólkoppar.
Krómaðir fjaðrandi útispeglar.
Ný gerð af loki á vélarhusi.
----------:—AUK ÞESS--------------------
er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði:
Aluminiumhús með hliðargluggum Miðstöð með rúðublósara — Afturhurð
með varahjólafestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læs-
ing ó hurðum. — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dróttarkrókur —
Gúmmí ó petulum — Dróttaraugu að framan —r Kílómetra hraðamælir með
vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D.
afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni
eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari.
VERÐ UM KR. 188,000,00 BENZÍN
VERÐ UM KR. 208,000,00 DIESEL
Sím/ 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA y Laugavegi 170-172
14) 25. maí 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ