Alþýðublaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 15
ÚRmSRÉTTIR á virkttm dögum oghátidutn Á matseðli vikunnar: SflMf UFIJR BÆJIMBJÚGU IfHMSJOT HáUTASMÁSTEIK UFMMÆFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu . KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ/ FÉLAG AUSTFIRZKRA KVENNA heldur sína árlegu skemmti samkomu fyrir aldraðar austfirzkar konur í Breið- firðingabúð, mánudaginn 29. maí kl. 8 e. h. stund- víslega. Þær austfirzkar kon ur, sem hafa verið gestir félagsins undanfa.rin ár, eru að sjálfsögðu boðnar. Einn ig austfirzkar konur sem gestkomandi eru I bsenum. STJÓRNIN. Ms, „Krmipriiis FrederSk" Áætlanir um næstu ferðir frá Kaupmannahöfn verða 23. mai 27. maí, 7. júní, 17. júní og 28. júní. Frá Reykjavík 20. maí, 1. júní, 3. júní. 12. júní, og 24. júní. Komið verður vi« í Færeyj- um á báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jcs Zimsen. Símar 13025 og 23985. ÁflUf£Í Frb. af 11. sfíSu. 1.—2. júlí Drengjameistaramót íslands. Mótið verður háð á Akureyri og er fyrir pilta 18 ára og yngri (fæddir 1949 og síðar). 8.-9. júlí Vnglingameistaramót íslands. Laust embæfti ER FORSETI ÍSLANDS VEITIR. Héraðslæknisembættið í Austur-Egilsstaða- héraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op- inberra starfsmanna og staðaruppbót sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 26. júní 1967. Veitist frá 10. júlí 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. maí 1967. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í sölu á efni tii byggingar smiðjo- húss Reykjavíkurhafnar I Örfirisey. Burðargrind hússins má vera úr stáli eða steinsteypu, vegg- ir og þak úr stáli, steinsteypu eða tré. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginu 15. júi n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTt 8 -SÍMI 18800 FORNMUNIR ÓSKAST Gamlar byssur, olíulampar, gömul húsgögn, tréskurður, gamalt postulín og glervörur, hvaðeina, sem er 50 ára eða eldra. Svör óskast send Alþýðublaðinu merkt 800. ÚTBOÐ Tiiboð óskast í að gera götur og leggja lciðslur í uýtt ibú»- arhverfi í Ártúnshöfða hér i borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 krúaa skilatryggingu. Tilboðin verða opnnð i sama stað mánudaginn 5. júui 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18800 Mótið verður haldið í Reykjavík og er fyrir pilta 20 ára og yngri (fæddir 1947 og síðar). 24.-26. júli Meistaramót íslands, karlar og konur, fyrri hluti. Mótið fer fram í Reykjavík. 19.—20. ágúst Bikarkeppni FRÍ, úrslit. Mótið fer fram f Reykjavík. Keppni þessi er milli einstakra héraðs- sambanda innan FRÍ, en þó eru félögin Ármann, ÍR og KR í Rvik sérstakir keppnisaðilar hver fyrir sig. Keppni þessi fór fyrst fram í fyrra og þóttl takast afbragðsvel, en í úrlitakeppni tóku þátt' 6 lið. Gert er ráð fyrir undankeppni á nok,krum stöðum úti á landi, sem lokið verði við fyrir 1. ágúst og skal einn þátttakandi vera í hverri grein, frá hverjum aðila. 26.—27. ágúst Afmseli mót FRÍ, en sambandið verður 2( ára í ágúst mánuði n.k. Á þetta mót hefur verið boðið þátttaker ram frá Póllandi og Dan mörku oi væntanlega verða kepp- endur fr { fleiri þjóðum. Um leið fer fram vonefnd Unglingakeppni FRÍ, er ,:að úrslitakeppni í flokki sveina, < ongja og kvenna af öllu landinu, ern náð hafa beztum ár- angri fr a að þessum tíma. Þama koma ! an 4 beztu í hverri grein og greiðir Frjálsíþróttasam- bandið hluta af ferðakostnaði ut- anbæjarfólks. 2.-3. september Meistaramót íslands, síðari hl. hér í Reykjavík. MÓT ERLENDIS 24.-25. júní Bikarkeppni Evrópv. í Dublin. Bikarkeppni fer fram í nokkrum borgum Evrópu á þessum tíma, en í okkar riðli keppa auk íslands Belgía og írland. Luxemburg hef- ur hætt viö þátttöku í keppninni. Einn keppandi er í hverri grein. Gert er ráð fyrir aukakeppni i ír- landi á eftir. Við höfum gert okk- ur von um landskeppni við Skota i þessari ferö, en ur því getur ®kki orðiO að þessu sinni. I. -2. júU Tugþrautarkeppni i Kaupmanna höfn. Mót þetta er haldlð í sam- bandi við 800 ára afmæli Kaup- mannahafnar. Óvist er um fjölda þátttakenda héðan. II. -12. júU Landskeppni unglinga milli Nor egs, Finnlands og Svíþjóðar, sem háð verOur í Stavanger, Noregi. Þetta er árleg keppni þessara landa og hefur Frjálsíþróttasam- bandið nú óskaO eftir því, að nokkr ir íslenzkir unglingar gætu tekið þátt í þessu móti, ef einstök félög eða héraOssambönd vildu senda sína beztu unglinga til þessarar keppni. Sambandsaðilar eru vln- samlega beðnir að hafa samband við stjórn FRÍ um þetta mál. Dan- ir hafa oft átt einstaka þátttak- endur í þessu móti. 16.—17. september Meistaramót Norðurlanda í tug- þraut, haldiO í Kaupmannahöfn. Óvíst er um fjölda þátttakenda héðan. 27.-28 september Landskeppni í tugþraut háð i Schwerin í Austur-Þýzkalandi. Keppendur verða þrír. Boð hafa borizt um þátttöiku 1 fleiri mótum t.d. Skotlandi, en ekkert hefur verið ákveðiO um þátttöku i þeim. Pjálfun Fráfall Benedikts Jakobssonar hefur orðið frjálsum íþróttum þungt áfall. Mjög fáir einstak- lingar hafa lagt stund á sérmennt un í þessari iþróttagrein en skort- ur á leiðbeinendum og íþrótta- kennurum er mikið vandamál hér á landi. FrjálsíþróttasambandiO mun eigi hafa þjálfara í sinni þjónustu í sumar en mun reyna að hafa milligöngu um ráðningu þjálfara fyrir sambandsaðila, ef þess er óskað. i Framtíðarverkefni Olympíunefnd hefur ákveðifl þátttöku íslands í sumarleikun- um í Mexico á næsta ári. Ennfrem ur gerum við ráð fyrir landskeppni við Dani og Skota á næsta ári. Næsta Evrópumeistaramót verður háð í Aþenu 1969. SAM Frh. af 2. síðu. eftir að hann réðst að Morguniblað inu varð hann aðalbókmennta- gagnrýnandi þess blaðs og síOar leiklistargagnrýnandi, jafnframt því sem hann hafði umsjón með Lesbókinni frá' ársbyrjun 1962. Hann hefur einnig ritað fjölda greina í tímarit, innlend og er- lend, og blöð. Einnig hefur Sig- urður gefið út átta bækur á ís- lenzku og ljóðasafn hefur komið út eftir hann á grísku. Von er á stóru riti eftir hann á ensku um ísland fyrr og nú, og kemur það út' hjá Almenna bókafélagínu að ári. Sigurður hefur einnig þýtt allmargar bækur á islenzku. Hann hefur verið formaður Félags ís- lenzkra leikdómenda síðan 1963 og aðstoðarrltstjóri Icland Re- view frá upphafi. Jafnframt því sem Sigurður verð ur ritstjóri Samvinnunnar, er hann einnig ráðinn sem blaðafull- trúi fyrir Sambiandið, segtr í fréttatilkynningu frá SÍS ui* ráOu ingu hans. Lim Frh. af 3. síOu. þotanna, sem Kínverjar stýðja, er að fá Breta til að verða viO jcröf- um um, að endi verði bundinn á' vinnudeilur. Stæaetisvagnastjórar hafa gert verkfall til aö leggja á- herzlu á kröfur um, að eínn vinnu félagi þeirra, sem hefur verið handtekinn, verði látinn laus. Mik- ið var því að gera hjá leigubíl- stjórum og sporvagnar voru troð- fullir. Ný lög í dag gengu í gildi ný lög, sem eiga að koma í veg fyrir að æsinga menn noti hátalara til að dreifa upplognum fréttum. Sá sem ger- ist sekur um slíka starfsemi verð- ur dæmdur til að greiða 50.000 Hongkongdollara og í 10 ára fang elsi. Bannað er að hvetja til of- beldisverka, vekja óánægju, grafa undan trausti á lögreglunni og rfeka undirróðursstarfsemi. Tals- maður stjórnarinnar segir, að hér sé um að rasOa bróðabirgðaráð- stafanir, sem falli úr gildi þegar ástandið færist í eðlilegt horf. 120 verkamenn við plastverk- smiðju í Kowloonhverfi hófu aft- ur vinnu í dag eftir hálfs máhaðar verkfall. Stjórnin í Hongkong bar til baka í dag staðhæfingar Pek- ingstjórnarinnar um, aO 200 Kín- verjar hefðu fallið eða særzt al- varlega í óeirðunum, og sagði að þetta væri helber þvættingur. Jafntefli Frh. af 11. síðu. Liðin. Skotarnir áttu alls ekki góðan leik og er erfitt að gera upp á milli manna þar. Markvörðurin* var mjög óöruggur og missti bnl* ann hvað eftir annað frá sér. íslenzka liðið sýndi baráttuleik — og uppskar eftir því. Beztir menn liðsins vorit Guðmundur Pétursson í markinu, sem varði oft mjög fallega. Ingvar var ein» ig duglegur og Keflvíkingamir börðust vel. Útspyrnur Árna Njálssonar voru stórfallegar. I. V. AUGLÝSIÐ í Alþvðublaðiim 25. maí 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.