Alþýðublaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 11
ÚRVALIÐ BARÐIST HETJU- LEGA - JAFNTEFLI 3:3 í frekar köldu veðri í gær- kvöldi léku Skotarnir sinn síð- asta leik liér að þessu sinni. Ekki voru áhorfendur margir að þessu sinni, hafa sjálfsagt verið búnir að fá nóg af að horfa á og íheyra um tvo fyrri leikina. En nú brá svo við að landinn barðizt til hinstu stundar og stóð jafnvel í Skotanum. Úrslitin urðu 3-3 og verðum við að vera ánægðir með (þau úrslit miðað við fyrri leiki. Fyrri hálfleikur 2-1. Vindurinn stóð á þveran vöU inn og þrí hagnaðist hvorugt liðið á honnm. Landinn byrjar allvel eg á 8. mín. skeður hið óvænta. Ingvar fær boltann á miðjum vellinum og veður upp völlinn mg af 20 metra færi scndir nann boltann í átt að marki og viti menn, atvinnumaðurinn í mark- inu missir af boltanum undir sigr og staðan er 1-0 fyrir úrvalið. Liðin sækja á vixl, en á 19. mín. fær Eimar Leirsson knött- inn úr vitakasti og skýtur ská- skoti að marki og enn virðist manni sem skozki markvörðurinn eigi að verja, en í netið fór knött- urinn og 2-0 er staðan. Við þetta færlst fjör í leikian og úrvalið sækir fast. Ingvar á gott færi en bjargað er í horn, stuttu síðar skorar Hermann en Elmar er dæmdur rangstæður og markið þar með af. Hermanm kemst einn gegn en markvörðurinn ver gott skot hans, en Hermann nær knett innm aftur en er alltof lengi til að notfæra sér þann möguleika að gefa fyrir markið, þar sem þrír íslendingar voru á móti ein- nm Skota og markvörðurinn víðst fjarri. Á 43 mín sækja Skotarnir og Jóhannes Atlason v. bakvörð ur ætlar að hreinsa en „kiksar“ “-illilega og hægri innherji Skot- anna skorar. Seinni hálfleikur 1-2. Fyrstu 30. mín. skeður fátt markvert, liðin sækja á víxl en tekst ekki að skapa sér veruleg tækifæri. Á 30. mín. bjargar Sig. Albertsson á marklínu er skallað hafði verið yfir Guðmund í mark inu. Stuttu síðar eru Skotarnir í sókn og Fraynor fær knöttlnn í tcig og skorar viðstöðulanst ó- verjandi fyrir Guðmund. Og nokkrum mínútum síðar ná skot- arnir yfirhöndinni, er skallað er í mark úr hornspyrnu. Á síðustu minútum leiksins fær Björn Lárusson knöttinn og leik- ur í átt að marki Skota og er |kominn í vítateig, þegar varnar imaður Skota truflar hann eitt- 'hvað og Magnús Pétnrsson dóm- | ari dæmir vítaspyrnu, sem Högni skorar örugglega úr, og jafnteflið er innsiglað. Framhald á 15. siðu. íþróttafréttir frá Snæfellsriesi KÖRFUKNATTLEIKSMÓT HSH var haidið í Stykkishóimi sunnu- dagmn 23. apríl sl. Þrjú lið tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: Umf. Snæfell í Stykkishólmi— Umf. Grundfirðingur 82:43. í- þróttafélag Miklaholtshrepps— Umf. Grundf. 55:39. Umf. Snæfell —íþróttafélag Miklaholtshrepps 53:49. Innanhússmót HSH í frjálsum íþróttum var haldið í Stykkishólmi Sigurð ur og Karl Ben.hætta hjá HSÍ Sigurður Jónsson, lands- liðsstjóri Handknattleikssam bands íslands og Karl G. Benediktsson, þjálfari HSÍ hafa báðir sagt upp störfum sínum lijá sambandinu vegna anna. Báðir hafa þessir mcnn unnið gott og óeigingjarnt starf fyrir hina vinsælu handknattleiksíþrótt og vonandi verður þess ekki langt að bíða, að þeir hefji störf á ný fyrir handknatt- leikinn. sunnudaginn 30. apríl sl. Þátttak- endur voru 20 frá 2 félögum. Úr- slit í einstökum greinum urðu þessi: Langstökk án atrennu: m Sigurður Hjörleifsson, ÍM 3,10 Gissur Tryggvason, Snæf. 3,09 Guðbjartur Gunnarsson, ÍM 3,04 Hástökk án atrennu: m Halldór Jónasson, Snæf. 1,55 (Héraðsmet) Gissur Tryggvason, Snæf. 1,42 Eyþór Lárentsínusson, Snæf. 1,42 Þrlstökk án atr.: m Sigurður Hjörleifsson, ÍM 9,34 Gissur Tryggvason, Snæf. 9,13 Guðbjartur Gunnarsson, ÍM 8,79 Hástökk: m Halldór Jónasson, Snæf. 1,80 Sigurþór Hjörleifsson, ÍM 1,65 Hástökk kvenna: m Edda Hjörleifsdóttir, ÍM 1,34 Ingibjörg Guðmundsd., ÍM 1,29 Elísabet Bjargmundsd., Snæf 1,29 Langtökk án atr.: m Edda Hjörleifsdóttir, ÍM 2,26 Hrefna Jónsdóttir, Snæf. 2,25 Helga Alexandersdóttir, ÍM 2,20 Aukinn áhugi og mörg mót í frjálsíhróttum Veglegf afmælismót í til- efni 30 ára afmælis FRÍ STJÓRN Frjálsíþróttasambands Islands efndi til fundar með frétta mönnum um nýhafið keppnistíma- bil. Forráðamenn þessarar íþrótta- greinar hafa orðið að mæta tölu- verðum mótbyr undanfarin ár, en eru bjartsýnir nú og vonast til að frjálsar íþróttir hefjist á ný til þeirrar virðingar, sem þær nutu fyrir nokkrum árum. Björn Vil- mundarson, formaður FRÍ skýrði frá' mótum FRÍ í sumar og hér á eftir fer skrá yfir þau: 10. j únl hverjum flokki verða veitt tvenn aðalverðlaun, sem Fiugfélag ís- lands hefur góðfúslega veitt', þ.e. flugfar til Grænlands fyrir stig- hæstu stúlku og pilt í keppninni. Keppni þessi hefur vakið mikla athygli og væntanlega verður hún endurtekin eftir eitt ár eða svo. i 24.—25. júní Sveinameistaramót íslands. Mót- ið verðun háð í Vestmannaeyjum og er fyrir pilta 16 ára og yngri (fæddir 1951 og síðar). Frh. á bls. 15. Hvað gerir Guðmundur á EÓP-móti í kvöld? Úrslitakeppni í þríþraut FRÍ og Æskunnar að Laugarvatni. Þetta er keppni pilta og stúlkna á aldr- inum 11 — 13 ára, sem Útbreiðslu- nefnd FR íog Barnablaðið Æskan hafa unnið að sameiginlega. í undankeppni tóku þátt 3580 börn frá 37 skólum víðs vegar um land- ið. Keppt var í þremur aldurs- flokkum stúlkna og pilta, en í úr- slitakeppni taka þátt' 6 stighæstu einstaklingar í hverjum aldurs- flokki. Auk verðlaunaskjala í I EÓP-mótiff, sem KR-ingar efna til árlega til minningar um hinn vinsæla formann félagsins, Er- lend Ó. Pétursson, sem Iézt fyrir nokkrum árum fcr fram á Mela vellinum í kvöld. Keppni í stang arstökki hefst kl. 19,30, en affr- ar greinar hefjast kl. 20. Þátttakendur eru um 50 frá 7 félögum og héraffssamböndum, þ. á. m. flestir beztu frjálsíþrótta menn landsins. Guffmundur Her- mannsson keppir aftur í kúlu- varpi. en hann setti glæsilegt íslandsmet á Vormóti ÍR fyrir viku. Þá tekur Jón Þ. Ólafs- son þátt í hástökki, Ólafur Guff mundsson í langstökki og 100 m. hlaupi, Halldór Guðbjörnsson i 800 m. hlaupi, Þórffur B. Sigurffs son, Jón Magnússon og Þor- steinn Löve kasta sleggju. Þátt- taka í unglingagreinum er einn- ig mikil. Má búast við skemmtt legri keppni. 25. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,|1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.