Alþýðublaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND
SJONVARP
Sunnudagur, 18. júní 1967.
18.00 Helglstund.
Prestur er séra Páll Pálsson.
18.20 Stundin okkar.
Þáttur fyrir böm í umsjá Hin-
riks Bjárnasonar. Meðal efnis:
Síðari hluti sænsku kvikmyndar
innar „Saga um hús“; „Heim-
sókn í dýragarðinn og leikbrúðu
myndin J)Fjaðrafossar‘“.
19.00 íþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir — Myndsjá.
20.35 Denni dæmalausi.
Aðaliilutverk leikur Jay North.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.00 Sumarblóm..
Sigurður Albert Jónsson, garð-
yrkjumaður leiðbeinir um val
og meöferð sumarbióma.
21.15 í leit að njósnara.
Fyrri hluti. Aðalhlutverk leika
Hobert Stack og Felicia Farr.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
22.00 Flug 401.
íslenzkar flugfreyjur í ameriku-
ferð. Kvikmyndun: Vilhjálmur
Knudsen. Stjóm: Reynir Odds-
son. Áður flutt 21. 4. 1967.
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur, 19. júní 1967.
20.00 Fréttir.
20.30 Bragðarefirnir.
Aðalhlutverkið leikur Gig Yo-
ung. Gestahlutverk: Zachary
Scott og Laura Devon.
fslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.20 „Það er svo margt.“
Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó-
hannessonar. Sýndir verða þrír
þættir: „í lausu lofti“, fallhlífa
stökk á Sandskeiði; .Angmagsa
lik‘“, grannar í vestri; „Vorstörf
á Vatnajökli“, svipmyndir frá
jöklarannsóknum.
21.50 Danmörk - Austur-Þýzkaland.
Landsleikur í knattspymu, háð-
ur í Kaupmannahöfn hinn 4. 6.
1967.
23.30 Dagskrárlok.
OTVARP
Laugardagur 17. júní.
Þjóðhátíðardagur íslendinga.
8.00 Morgunbæn.
Séra Guðmundur Þorsteinsson
á Hvanneyri flytur.
8.05 Hornin gjalla.
Lúðrasveitin Svanur leikur. Stj.
Jón Sigurðsson.
8.30 íslenzk s.önglög og hljómsveitar
verk.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forystu
greinum dagblaðanna.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Frelsisljóð".
Lýðveldishátíðarkantata eftir
Áma Bjömsson. Karlakór Kefla
víkur og Haukur Þórðarson
syngja. Söngstjóri: Herbert H.
Ágústsson. Á píanó leikur Ás-
geir Bejnteinsson.
10.45 Frá Þjóðhátíð í Reykjavík.
a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
Séra Guðmundur Guðmundsson
á Útskálum messar. Dómkórinn
og Guðmundur Jónsson ópem-
söng\ari syngja. Ragnar Bjöms-
son leikur á orgelið.
b. 11.25 Hátíðarathöfn við Aust-
urvöll Forseti íslands herra Ás-
geir Ásgeirsson, leggur blóm-
sveig að fótstaUi Jóns Sigurðs-
sonar. Karlakór Reykjavikur og
almenningur syngur þjóðsöng-
inn undir stjóm Páis P. Páisson
. ar.
11.35 ,(Fánasöngur" og ,J>jóðhvöt“.
a. Fánasöngur eftir Pál ísóifs-
son. Tónlistarfélagskórinn og
Sigurður Skagfield syngja;
hljómsveit Rikisútvarpsins leik-
ur. Stjómandi Victor Urbancic.
b. „Þjóðhvöt"/ kantata eftir Jón
Leifs. Söngfélag verkalýðssam-
takanna í Reykjavik og Sinfó-
níuhljómsveit íslands flytja.
Stjórnandi: Hallgrímur Helga-
son.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.50 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Há-
tiðarathöfn á Laugardalsvelli.
Valgarð Briem lögfræðingur, for
maður þjóðhátíðamefndar, flyt
ur ávarp. Forsætisráðherra, dr.
Bjami Benediktsson, flj'tur
ræðu. Ávarp FjaUkonunnar.
Lúðrasveitir leika.
14.35 íslenzkir miðdegistónlelkar.
16.30 Bamatíminn.
Leikritið „Kubbur og Stubbur"
eftir Þóri S. Guðbergsson, flutt
af Leikfélagi Reykjavikur
(nokkuð stytt). Höf. tónlistar
Jón Ásgeirsson. Leikstjóri:
Bjarai Steingrímsson.
17.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: f-
þróttir á Laugardalsleikvangi.
Úlfar Þórðarson form. íþrótta-
bandalags Reykjavíkur flytur á-
varp. Sigurður Sigurðsson lýsir
keppni.
18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn-
ir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 „Gaman er í dag.“
Þorvaldur Steingrímsson og
félagar hans leika létt, xslenzk
lög.
20.00 fslenzkar þjóðhátíðir.
Dagskrá með frásögnum, kvæð-
um og tónlist I samantekt Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar útvarps-
stjóra.
21.30 Kórsöngur:
Kennaraskólakórinn syngur
einkum íslenzk lög. Söngstjóri:
Jón Ásgeirsson.
21.50 Leikþáttur:
„Brúðkaupsnóttin" eftir Örnólf
i Vík.
Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leik
endun Þorsteinn Ö. Stephensen,
Anna Guðmundsdóttir, Bessi
Bjamason, Valdemar Heigason,
og Margrét Ólafsdóttir.
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
Danslög, þ.á.m. leikur hljóm-
sveit Jóhannesar Eggertssonar í
hálftíma.
01.00 Dagskrárlok. Síðan útvarpað
veðurfregnum frá Veðurstof-
unni.
Sunnudagur 18. júní 1967.
8.30 Létt morgunlög.
Mantovani og hljómsveit hans
leika.
8.55 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
11.00 Messa í safnaðarheimili Lang-
holtssóknar.
Prestur: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Organleikari: Daníel Jónasson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 13.30 Miðdegistónlelkar.
Frá tvennum tónleikum í
Reykjavík í maí.
15.00 Endurtekið efni.
Herdís Þorvaldsdóttir leikkona
les „Grasaferð" eftlr Jónas Hall
grímsson. (Áður útvarpað á sum
ardaginn fyrsta.
15.30Kaffitíminn.
16.00 Sunnudagslögin.
16.30 Veðurfregnir.
17.00 Bamatimi:
Kjartan Sigurjónsson stjómar.
a. Ýmislegt frá íþróttaskóia
$ 17. júní 1967 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ
Höskuldár og Vilhjálms. í Reyk
holti.: Söngur nemenda og við-
töl við þá, Höskuldur Goði Karls
son segir frá skólastarfinu, Vil-
hjálmur Einarsson segir írá
Olympíuleikjunum í Ástralíu og^
séra Einar Guönason sér um
helgistund.
b. Framhaldssagan: „Ævintýri
öræfanna" eftir Ólöfu Jónsdótt-
ur. Höfundur les fjórða og sið-
asta iestur.
18.00Stundarkom með Schumann.
Svjatoslav Rikhter leikur „Fið-
rildi“ op. 2 á píanó.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvæði kvöldsins.
Kristinn G. Jóhannsson skóla-
stjóri flytur.
19.40 Vinsældalistinn.
Tiu vinsælustu dægurlögin í Nor
egi. Þorsteinn Helgason kynnir.
20.10 Heimsborgarinn í hásætinu.
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur erlndi um Hadríanus
keisara.
20.30 Sinfónía nr. 1. í f-moll op. 10
eftir Dmitri Sjostakovitsj.
21.00 Fréttir og íþróttaspjall.
21.30 Gömul frönsk og spænsk músík
í útvarpssal.
Studio der freien Musik syngja
og leika á lútu og gígjur.
21.50 Leikrit. „Gluggi ekkjunnar".
Eftir Nikos Politis.
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Prodromos Prokas bygginga-
verkam. Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. Padagiotena ekkja. Inga
Þórðardóttir.
22.80 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
Mánudagur 19. júní
7.00 Morgunútvarp.
10.30 Synodusmessa í Dómkirkjunni.
Dr. Helge Brattgárd dómprófast
ur frá Linköping prédikar; séra
Sigmar Torfason prófastur á
Skeggjastöðum og séra Ámi
Pálsson í Söðulsholti þjóna fyr-
ir aitari.
Organleitari: Ragnar Bjöms-
son. -;
12.00 Hádegisutvarp.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.00 Prestastefnan sett í kapellu há-
skólans. .j
Biskup fslands flytur ávarp og
yfirlitsskýrslu um störf og hag
þjóðkirkjunnar á synodusárinu.
15.30 Miðdegisútvarp.
Fréttir Tilkynningar létt lög.
16.30 Síödegisútvarp.
17.45 Lög úr kvikmyndum.
Ýmsar hljómsveitir leika, en
einkum stjómar Benny Good-
man flutningi laga úr kvikmynd
inni, sem lýsir ævi hans sjálfs.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr.. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tllkynningar.
19.30 Kirkjan og bömin.
Séra Magnús Guðmundsson 1
Grundarfirði flytur synoduser-
indi
20.00 Tímaritið 19. júní f fimmtíu ár.
Dagskrá Kvenréttindafélags ís-
lands i umsjó Maríu Þorsteins-
dóttur, Sigurveigar Guðmunds-
dóttur og Valborgar Bentsdótt-
ur.
21.00 Fréttlr.
21.30 Búnaðarþáttur: Framfærsla
með plaströrum. Bjöm Bjama-
son ráðunautur talar.
21.45 Tónlist eftir Jórunni Viðar.
a. Eldur, bailetttónlist. Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
b. Mansöngur úr Ólafs rímu
Grænlendings. Þjóðleikhúskór-
inn og Sinfóníuhljómsveit ís-
lands flytja; dr. Victor Urban-
cic stj.
22.10 Kvöldsagan: Áttundi dagur vik-
unnar eftir Marek Hiasko. Þor-
geir Þorgeirsson les söguna í
eigin þýðlngu (3).
22.30 Veðurfregnir.
Hljómplötusafnið í umsjá Gunn
ars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir £ stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÝMISLEGT
Saumakonur Hafnarfiröi.
Farið verður í ferðalag til Akra-
ness sunnudaginn 25. júní. Stanzað
verður við Saurbœjarkirkju og í
Vatnaskógi. Lagt verður af stað frá
Þórsplani kl. 9. f.h. stundvíslega.
Ferðanefndin.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. fh.
Séra Felix Ólafsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11. f.h.
Séra Lárus Halldórsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Ósk-
ar J. Þorláksson. Ferming. Guðjón
Ingi Hauksson, Hamrahlíð 35.
íslandsmótið:
Leikir á morgun sunnudag 18. júní:
LATJGARDALSVÖLLUR kl. 15:
Leika K.R - Í.B.A.
DÓMARI: Hannes Þ. Sigurðsson.
AKRANESVÖLLUR kl. 16.00
Leika íþrótfabandalag
Akraness - Fram
DÓMARI: Baldur Þórðarson.
NJARÐVÍKURVÖLLUR kl. 20,30
Leika íbrótfabandalag
Kefiavíkur “ Valur
DÓMARI: Steinn Guðmundsson.
MÓTANEFND.
/ háfíðaskapi
í dag er hátíð.
Og hvað er svo glatt
sem hátíð á grænum bala.
Og þeir hafa keypt sér
kúrekahatt,
sem kúnum eiga að smala.
Ég blessa í dag
hvern bjartsýnismann,
sem ber ekki mikið lóminn.
Og ef hann rignir,
þá rignir hann,
og regnið er gott fyrir blómin.
Ég les i ró
mina lýðveldisbæn,
en ligg ekki í skæting og æpi,
því sautjánda júní
er jörðin græn
og ég í hátíðaskapi.