Alþýðublaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 16
D
ÞJÓÐHÁTÍÐIN f REYKJAVfK n. júní i96i
I. Dagskráin hefst:
Kl. 10,00 Samliljómur kirkjuklukkna í Reykjavík.
Kl. 10,15 Prófessor Þórir Kr. Þórðarson, varaforseti borgarstjórnar
leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðs-
sonar.
Karlakór Reykjavíkur syngur. i
„Sjá roðann á hnjúkunum háu.”
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Kl. 10,45 Guðsþjónusta í Dómkirkjuiini.
Prédikun: Séra Guðmundur Guðmundsson. j
Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvarl.
Organleikari: Ragnar Björnson.
Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 664: Upp þúsund ára
þjóð. Nr. 671: Beyg kné þín, fólk vors föðurlands. Nr. 678:
Himneski faðir. Nr. 684: Ó, blessa, Guð, vort' feðrafrón.
Kl. 11,25 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig
frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar.
Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn. Stjórnandi Páll
P. Pálsson. ,
I
II. SkrúBgöngur:
Kl. 13,15 Safnazt saman við Sunnutorg, Álftamýrarskóla, Hlemmtorg
og Hrafnistu. Frá Sunnutorgi verður gengið um Langholts-
veg, Holtaveg og Engjaveg. Lúðrasveit Rey.kjavík leikur,
stjórnandi: Páll P. Pálsson. Frá Álftamýrarskóla verður
gengið um Álftamýri, Hallarmúla, Suðurlandsbraut og
Reykjaveg. Lúðrasveitín Svanur leikur, stjórnandi: Jón
Sigurðsson. Frá Hrafnistu verður gengiö um Brúnaveg,
Sundlaugaveg og Reykjaveg. Lúðrasveif barna og unglinga
leikur, stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Frá Hlemmtorgi
verður gengið um Rauðarárstíg, Skúlagötu, Hátún, Laug-
arnesveg og Sigtún. Lúðrasveit verkalýðsins leikur, —
stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson.
Fánaborgir skáta ganga fyrir skrúðgöngunum.
, . s
III. A Laugardalsvelli:
Kl. 13,50 Fánaborg skáta og lúðrasveitirnar ganga inn á Laugardals-
völl.
Kl. 14,00 Ávarp form. þjóðhátíðarnefndar, Valgarðs Briem. Lúðra-
sveitirnar leika: „Öxar við ána.”
Stjórnandi: Jón Sigurðsson.
Kl. 14,07 Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu.
— Lúðrasveitirnar leika: „ísland ögrum skorið“. Stjórn-
andi. Páll P. Pálsson.
KI. 14,22 Ávarp fjallkonunnar. í fylgd með henni 6 ungar stúlkur
í ísl. búningi. Lúðrasveitírirnar leika; „Yfii' voru ættar-
landi“. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson.
Kl. 14,32 íslenzkir dansar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
KI. 14,45 Skátar ganga af leikvelli við undirleik Lúðrasveitar verka-
lýðsins. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson. Ýmis „dýr“
fylgja á eftir og leika listir sínar. Skrúðganga skáta fer
hring á vellinum og gengur út um norðurhlið hans og held
IV. Barnaskemmtiiit vSS
Laugardalshöllina:
Kl. 14,45 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson.
Kl. 15,00 Tvöfaldur kvartett syngur. „Söngur trúðanna". Atriði úr
Galdrakarlinum í Oz. Leikendur: Bessi Bjamason, Margrét
Guðmundsdóttír og hundurinn Tótó „Skrítín fjölskylda”.
Guðrún Guðmundsdóttír Ingibjörg Þorgers og fleiri syngja.
„Gamlh- kunningja". Baldur og Konnh „NirfilUnn“. Ómar
Ragnarsson o. fl. syngja. Atriði úr „Skugga Sveini" Söngv
arar: Svala Nielsen og Guðmundur Guðjónsson. Bamagam
an. Ómar Ragnarsson. „KalU og Pétur“, gamanþáttur:
Bessi Bjamason og Árni Tryggvason. Tvöfaldur kvartett
syngur „Trúðarnir kveðja“_ Hljómsveit leikur undir stjórn
Carl BilUch.
Kynnir og stjórnandi: Klemenz Jónssoh.
V. íþróttahátíð á Laugardalsvelli:
Kl. 16,00 Lúðrasveitin Svanur leikur Stjórnandi Jón Sigurðsson.
Kl. 16,15 Ávarp: Form. ÍBR, Úlfar Þórðarson. Glímusýning undir
stjórn Þorsteins Emarssonar íþróttafulltrúa. Úrval glímu
manna, sem sýndu á heimssýningunni í Montreal. Fi«i-
leikaflokkur karla úr KR undir stjórn Jónasar Jónasson-
ar. Fimleikaflokkur kvenna úr Glímufélaginu Ármanni
undir stjórn Olgu Magnúsdóttur, Fimleikaflokkur karla úr
Glímufélaginu Ármanni undir stjórn Inga Sigurðssonar.
Knattspyrnukeppni drengja í Austur- og Vesturbæ. Boð-
hlaup drengja og stúlkna frá íþróttanámskeiðum Reykja
víkurborgar_ Keppni í frjálsum íþróttum; 100 m. og 800 m.
hlaupi, kúluvarpi, hástökki. langstökki og stangarstökki,
400 m. grindahlaupi, 4x100 m grindahlaupi, 4x100 m boð
hlaupi, 100 m hlaupi kvenna, 100 m hlaupi drengja, 110
m grindahlaupi drengja og 100 m hlaupi sveina. Keppt
er um bikar, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. Leik-
stjóri: Sveinn Björnsson. Aðstoðarleikstjóri: Reynir Sig-
urðsson. Þulur: Þórður B. Sigurðsson
VI. Sýningar:
Kl. 16,00 Myndlistasýning í Laugardalshöllinni.
Kl. 16,30 Hestasýning á svæði austan við íþróttaleikvang Húsdýra-
sýning á svæði sunnan við íþróttahöll. Bifreiðasýning á bif
reiðastæði vestan við íþróttaleikvanginn. Svo og sýning á
hestakerru Jóns Guðmundssonar, Reykjum, en fyrir henni
fer hestur Stefáns Hilmarssonar.
VII. Leikur lúðrasveita:
Kl. 16,00 Lúðrasveit barna og unglinga leikur við Hrafnistu. Stjórn-
andi; Karl O. Runólfsson.
Kl. 16,00 Lúðrasvet barna og ungtínga leikur við Eltíheimilið
Grund. Stjómandi Páll S Pálsson.
Kl. 17.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í Laugardalsgarðinum,
Stjómandi: PáR S. Pálsson.
VIII. Við Laugardalssundlaugina:
Kl. 17,15 Lúðrasveit verkalýðsins leikur, stjórnandi; Ólafur L. Krist
jánsson.
Kl. 17,30 Sundkeppni: 200 m brtagusund karla, 100 m skriðsund
karla, 100 m skriðsund kvenna, 100 m. bringusund kvenna,
50 m skriðsund sveina, 50 m bringusund telpna. Leikstjóri;
Pétur Kristjánsson. Þulur: Einar Hjartarson.
Kynning á íslenzkum þjóðbúningum Stjórnendur; Frú
Elsa E. Guðjónsson, safnvörður og frú Unnur Eyfells.
Þjóðminjasafn íslands, Þjóðdansafélag Reykjavíkur og
fleiri aðilar lánuðu búninga.
IX. Dans barna og ungiinga
við Laugardalshöllina:
Kl. 17,30 Stjómandi; Hermann R. Stefánsson. Hljómsveit: Toxic.
X. Dansskemmtun:
KI. 21,00 Almennur dans með sérstöku tiltíti til unglinga. Hljóm-
sveitir: Hljómsveit Ólafs Gauks, Lúdó og Stefán, Toxio.
1 Setning og íþróttamót,
2 Sundmót og
þj óðbúningasýning.
3 Barnatími og barnadans.
4 Kaffiveitíngar.
5 Myndlistarsýning.
6 LúðrasveR leikur.
7 Bifreiðasýning.
8 Hópreið hestamanna.
0 Húsdýrasýning,
BARNAGÆZLA:
Barnagæzla verður kl. 1—7 í búnings-
herbergjum Laugardalshallar.
SNYRTING:
Snyrtiherbergi (salerni) em við éhorf-
endástúku og stæði á íþróttaveltí «g
í Laugardalshöll. Ehmig við Laugardals-
sundlaug.
i