Alþýðublaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 8
V.VKOlJV*r
CANADA
'oronto^r
San FransÍKO
iNDfA
1
-
EITURLYFJASALA er arðbær-
asta auðlind alþjóðlegrá glæpa-
flokka — og hún gerir mestan
skaðann. í New Yerk borg einni
er áætlað, að séu 100 þús. eitur
lyfjasjúklingar.
i jólavikunni fyrir nokkrum
árum siðan gekk feitlaginn mað-
ur með rytjulegt skegg, klædd-
ur rauðum jólasveinabúningi,
um göturnar í Harlem. — Hann
hrópaði ,,Gleðileg jól!“ og lét
klingja í stórri bjöllu, meðan
hann tróð sér í gegn um mann-
þyrpinguna á gangstéttunum. —
Enginn tók neitt sérstaklega eft-
ir toonum og ekki heldur mann-
eskjunum, sem réttu honum
laumulega peninga og tóku við
iitlum, tovitum pökkum í stað-
inn.
Það kom fyrir, að jólasveinn-
inn lét klingja toeldur óþyrmi-
lega í bj'öllunni. — Þá kom mað-
ur aðvífandi, greip næsta mann
og hvarf með hann. Eftir fjóra
daga sátu 37 inni á næstu lög-
reglustöð. Þegar sá síðasti var
settur inn, kom jólasveinninn
líka. Skeggið losnaði, þegar
hann kveikti sér í sígarettu og
allt í einu hrópuðu allir fangarn-
ir: — Þetta er Egan.
Næsta vor komu tveir menn,
sem sögðust vera frá Hollywood
og í leit að nýjum leikaraefnum,
ítil Harlem. Þeir voru glæsilega
klæddir og hárið sléttgreitt og
strokið. Peninga höfðu þeir
nóga og allt sem með þurfti og
ekki stóð á því að þeir gerðu
kvikmyndasamninga við alls
konar fólk, betlara, sem spiluðu
é götunum, dansmeyjar og
trumbuleikara. Þeir völdu sér
sérstakan bar sem aðalmiðstöð,
og nótt eina, þegar eigendurnir
ætluðu að loka, drógu þeir upp
skilríki sín.
— Þekkirðu mig ekki? sagði
annar mannanna við veitinga-
manninn.
— Er það jólasveinninn? sagði
veitingamaðurinn, sem var í
raun helzti eiturlyfjasali í Har-
lem.
Báðir þessir menn, sem eru
rúmlega þrítugir, eru þeir menn,
sem eiturlyfjasalarnir í New
York hata mest og óttast. Það er
sagt að í íbúð nokkurri í Lenox
Avenue séu tvær voodo-brúður,
sem toafa verið stungnar alls
staðar með nálum — 'án þess að
galdrarnir hafi haft nokkur á-
'hrif á Ed ,,Bullet“ Egan og
,,Cloudy“ Grosso. Sagt er einn-
ig, að Mafían í Ctoicago hafi
gert samning um að láta drepa
Lögreglan leitar að leiðum smyglaranna. Örvarnar sýna leiðirnar, sem eitrinu er smyglað um.
þá, en það er ekki auðvelt að
hafa hendur í hári þeirra. Lít-
ið er vitað um einkalíf þeirra,
þeir eru alltaf á ferð og flugi
og borgin er stór. Þeir eru orðn
ir frægir fyrir dirfsku og þann
skerf, sem þeir hafa lagt til við
að hafa upp á eiturlyfjasölum.
Þeir hafa auga með öllum grun-
uðum og sitja þolinmóðir klukku
stundum saman í bíl sínum til
að hafa auga á eiturlyfjahreiðri.
Og árangurinn hefur orðið
stórkostlegur. Þessir tveir menn
hafa látið handtaka meira en 3
þús. manns og 98% þeirra hafa
verið dæmdir. — En Egan og
Grosso eru aðeins tveir af þeim
160 leynilögreglumönnum, sem
hafa boðið fram hjálp sína til
Opíumuppskera — ung kona frá
Tonkinhéraði í Indo-Kína safnar
valmúgum.
að hafa upp á eiturlyfjasölum í
New York og þeir berjast við
v.erstu hákarla undirheimanna,
toeróin-seljendurna. Aðalmiðstöð
deildarinnar, sem sér um að
leita að eiturlyfjasölum í gamla
toverfinu Old Slip. í ganginum
eru þaktir veggir með myiidum
af smyglurum Og seljendum eit-
ursins, sem leitað er að. Leyni-
lögreglumennirnir eru á annarri
toæð. Þeim er toreytt í útliti með
andlitsförðun, sem ekki er hægt
að þvo af og er ósýnileg berum
augum. Þarna er spjaldskrá um
alla, sem hafa brotið af sér gagn
vart lögunum um eiturlyfjasölu,
skrá um allar þær byggingar,
þar sem eiturlyf hafa verið seld
eða hafa fundizt, og skrá um
alla, sem á einhvern hátt hafa
En aðaltojálpafhellur leynilög-
reglumannanna eru þeir eitur-
lyfjaneytendur, sem vinna með
þeim og af fjölmörgum ástæð-
um: Hefndarþorsta, von um pen-
inga, vináttu eða von um að
hljóta sjálfir væga refsingu.
Lögreglan lætur sér ekki
nægja að ráðast á sjálft vanda-
m’álið í sínu heimalandi. Hún
reynir að koma í veg fyrir það
strax í fæðingu. Á hverju vori
fara mexikanskar herdeildir
upp í Sierra Madre-fjöllin til að
leita að valmúguökrum og eyði-
leggja sem flestar plönturnar
áður en þær geta ^efið frá sér
ópíumsafann og herdeildirnar fá
greiðslu og vopn frá Washing-
ton.
Flugmenn frá Mexican Air
Lines fljúga í þröng gil og upp
meðfram fjallshlíðunum til að
leita að gulgrænu valmúguökr-
unum og senda síðan hermenn-
ina á staðinm En þetta starf
verður alltaf erfiðara og erfið-
ara.
Bændurnir leita að stöðum,
sem ekki er hægt að finna og
þeir rækta minna á hverjum
stað, svo að það sjáist ekki. Það
er mikið í toúfi fyrir þá. Þeir
eru fátækir og búa í kofaræksn-
einn tíundi hluti af sölunni. —
Mestu er smyglað til New York
á austurströndinni og Los Angel
es og San Fransisco á vestur-
ströndinni. Kinverjar standa fyr
ir eiturlyfjasölunni frá Kína og
Hong kong í tveimur síðast-
nefndum borgum, en í Kína og
Hong Kong er ekkert haft á
móti því að grafa undan kapi-
talismanum í Vesturheimi með
Kínverjar tveir, Kwong Leung og Ng Ming Yiu, voru teknir fast-
ir um borð í dönsku skipi, en þeir voru að flytja í land í New York
heróin fyrir 1 milljón dollara.
um. Þeir nærast aðallega á
baunum og valmúgan er eini
möguleiki þeirra til að eignast
peninga fyrir lífsviðurværi. En
það er ekki neinn áhugi á val-
múgunni eða eitrinu í Mexíkó,
það er markaðurinn í Banda-
ríkjunum, sem skapar vandamál
ið.
En Mexíkönsku hermennirnir
hafa unnið svo vel, að hlutur
Mexíkó í eiturlyfjamarkaðnum
hefur minnkað og er nú orðinn
eitri og sérstaklega, þar sem
toægt er að græða á því stórfé.
Lögreglan verður því að reyna
að finna eitrið, þegar það kem-
ur í höfn.
En á austurströndinni (þar
sem Mafían stjórnar eiturlyfja-
sölunni) vinnur lögreglan með
Interpol og stjórnum þeirra
landa, þar sem lyfin eru fram-
leidd og getur þannig fylgzt með
leið eiturlyfjanna.
Það eru aðallega Tyrkir, sem
■i
g 22. júní 1967 ~
ALÞYÐUBLAÐIÐ