Alþýðublaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 14
m ÞAÐ SEM ENGLAND HEFUR FRAM YFIR ÍTALÍU ER ANDLEGT FRELSI SVO sem kunnugt er af frétt- um, hlaut enska kvikmyndin The Blow-up, eftir ítalska kvikmynda meistarann Michelangelo Anton- ioni, hin eftirsóttu 1. verðlaun á kvikmyndahátiðinni í Cannes 1967, gullpálmann, enda ber flest um gagnrýnendum saman um á- gæti hennar. Fyrir skömmu átti samlandi An tonionis, rithöfundurinn Alberto Moravia, viðtal við hann í kvik- myndatímaritinu l’Espresso. Fer Ikafli úr því hér á eftir: Moravia: Þú hefur gert Blow- up í Englandi; þetta er ensk saga með enskum leikurum og enskt umhverfi. Aðalpersónan er karl- maður. Veiztu, að þér tekst betur að skapa karlkynspersónur en kvenpersónur? Antonioni: Þetta er í fyrsta skipti, sem ég heyri þessa skoðun. Venjulega segir fólk hið gagn- stæða. M: Þú hefur skapað ógleyman- legar kvenpersónur. En á ein- hvern hátt verður minna úr þess- um persónum en ella, þær eru ein göngu leyndardómsfullar fyrir al- menning, heldur og einnig fyrir þig. Persónugervi karlkynsins er varanlegra, karlmennirnir í kvik- myndum þínum verða okkur hug stæðari við eftirþanka. En svo við snúum okkur aftur að kvikmynd- inni, viðurkennir þú, að visst sam- band sé milli Blow-up og Hinna sigruðu, sem er eftir mínu viti þín bezta kvikmynd? A: Nei, það held ég ekki. Það kann að vera að þú eins og al- menningur og gagnrýnendur hafi að einhverju leyti rétt fyrir sér í því, en ég sé ekkert einkenni méð þeim. Ég hef ekkert hugsað út í slíkt. Blow-up er allt öðru- vísi, merking hennar allt önnur. | M: Við vitum vel, að í kvikmynd j inni Blow-up ert þú ekki að lýsa | ódæðisverki eins og Hitchcock, en hverju viltu koma á framfæri með þessari kvikmynd? A: Ég veit það eiginlega ekki með vissu. Þegar ég var að vinna að kvikmyndinni vaknaði ég stund um á næturna og hugsaði um hana og í hvert skipti fann ég út úr henni nýja merkingu. M: Þetta með ljósmyndarann, sem stendur augliti til auglitis við raunveruleikann, þar er falin viss gagnrýni á ástand mannkynsins og þjóðfélagsins í heild. Eins og viljir segja: Sj'áið hvað mann- skepnan er blind, óþekkjanleg. Eða: sjáið, hve blint og óþekkj- anlegt samfélagið er. A: Því þá það? Gæturðu ekki komið auga á eðli mannsins og kosti hans? M: Kann að vera, en kvikmynd in virkar ekki þannig. A: Ekki vildi ég gera afstöðu ljósmyndarans algjörlega nei- kvæða. M: Hann er í sjálfu sér hetja, ekki af því að hann sé hetjulegur, heldur vegna þess að þú hefur samúð með honum. Þetta er nokk urskonar sjálfsævisögu-persóna. Atvinna hans minnir á þína at- vinnu, að þú hafir viljað láta í ljós krítíska og tvísýna afstöðu til þinnar eigin atvinnu. Kvik- mynd þín minnir á mynd Fellinis 8V2. Þetta er kvikmynd í kvik- mynd, rökfærsla kvikmyndarinn- ar eru erfiðleikarnir við að gera kvikmynd. Þ.e.a.s. erfiðleikarnir við að sjá. A: Án þess að reyna að vera fyndinn gæti maður sagt: To see or not to see, that is the question. M: Er það satt, að þú hafir haft fullt frelsi við gerð myndar- innar Blow-up og hefur það haft mikla þýðingu að þú gerðir mynd ina utan Ítalíu? A: Á vissan hátt, já. M: Og hvers vegna? A: Ég veit ekki. Að mínu áliti er það líí, sem er lifað í Englandi meira spennandi en á ítalíu. M: Var lífið ekki spennandi 'á Ítalíu á seinni stríðsárunum? A: Jú, af því að þá ríkti algjör ringulreið . 3. Flosi 4. Jón Telpur 50 m. skriðsund; 1. Vjlborg Júlíusdóttir Æ. 2. Katrín GúnnárStíéttir Sífi 3. Gyða -Einarsdóttir SH 4§,5 i' 4. Hafrún Magnúsdóttir Æ. 42,4 50 m. baksund: sek. 1. Vilborg: Júlíusdóttir ÁE. 43,5 2. Ingibjörg Einarsdóttir Æ. 48,4 3. Katrín Gunnarsdóttir 8H. 49,5 4. Gyða Einarsdóttir. SpC 49,C 50 m. bringúsund: 1 sek, 1. Helga Gunnarsdðttir M. 41,6 jöfnun á meti' 12 ára oí yngri. 2. Gyða Einarsdóttir SM. 45.3» 3. Ingibjörg Einarsdóttir Æ_ 47,5 [ 4, Vilborg Júlíusdóttir Æ. 49,0 50 m. flugsund: sek. 1. Gyða Einarsdóttir tö. 39,9 ísl telpnamet 12 ára osr y«gri. 2. Helga Gunnarsdóttir Æ. 44.4 3. Vilborg Júlíusdóttir Æ. 44,5 4. Ingibjörg Einarsdóttir Æ. 45,9 Eftirtalin Hafnarf jarðaruaet voru sett á þessum sundjMÓtuM: 106 m. fjórsund Kristút Sölva- dóttir einnig stúlkna- og telp»a- met. 100 m. skriðsund Kristín Silva dóttir, einnig telpna og stúlkna- met. 50 m. baksund sveina 12 ára • g yngri. Guðm. Ólafsson sveina met 12 ára og yngri. 50 m. flugsund sveina 12 ára og yngri. Halldór A. Sveinsson sveinamct 12 ára og yiigri. 50 m. flugsund telpna 12 ára og yngri Gyða Einarsd. telpna met 12 ára og yngri. Alls mun keppendur hafa verjð rnilli 60 og 70 á þessum sund- mótum. M: En nú ríkir líklega engin ringulreið þar lengur, fremur hið gagnstæða. A: Það er heldur engin ringul- reið í Englandi. En þar finnát nokkuð, sem ekki er til á ítalíu M: Hvað er það? A: Andlegt frelsi. Sundmót Framhald bls. 11. 50 m. baksund; sek. 1. Björgvin Björgvinsson Æ. 41.1 2. Einar Guðvarðarson SH 44,7 3. Guðjón Guðnason SH. 45,0 4. Sigurður Einarsson Æ. 52,0 'jTelpur 13-14 ára. ; 100 m. fjórsund: mín. 1. Sigrún Siggeirsdóttir Á. 1:22,7 2. Ingibjörg Haraldsd. Æ. 1:26,5 3. Kristín Sölvadóttir’ SH. 1:26,7 4. Lára Sverrisdóttir SII. 1:36,9 50 m. flugsund; sek. 1 Sigrún Siggeirsdóttir 37,6 2. Ingibjörg Haraldsd. Æ. 41,6 3. Vilborg Júlíusdóttir Æ. 44,5 4. Birna Bjarnadóttir Æ. 46,1 100 m. bringusund; mín. 1. Ingibjörg Haraldsd. Æ. 1:28,2 2. Helga Gunnarsdóttir Æ. 1:31,0 3. Kristín Sölvadóttir SH. 1:31.7 4 Sigrún Siggeirsdóttir Á. 1:32,0 50 m. baksund: sek. 1. Sigrún Siggeirsdóttir Á 37,2 2. Ingíbjörg Haraldsd. Æ. 41,6 3. Kristín Sölvadóttir SH. 41,7 4. Lára Sverrisdóttir SH 43,4 100 m. skriðsund: z mín. 1. Kristín Sölvadóttir SH 1:13,9 2. Sigrún Siggeirsdóttir Á. 1;16,8 3. Ingibjörg Ilaraldsd Æ. 1:17,3 4. Vilborg Júlíusdóttir Æ. 1:19,8 Sveinar 12 ára og yngrj 50 m. skriðsund: sek. 1. Ólafur Þ. Gunnlaugss. KR 34,5 2 Jón Garðarsson Æ 36,2 3. Guðmundur Ólafsson SH. 37,3 4, Victor Strange SH. 38,4 50 m baksund; sek. 1. Guðmundur Ólafsson SH. 41.9 2. Ólafur Gunnlaugsson KR. 46,3 3 Halldór A. Sveinsson SH. 47,3 4. FIosi Sigurðsson Æ. 49,7 50 m. brjngusund: sek. 1. Flos; Sigurðsson Æ. 44.8 2. Guðmundur Ólafsson SH. 45,0 3. Halldór A. Sveinsson SH. 45.7 4. Örn Ólafsson SH_ 46,8 50 m. flugsund: sek. 1. Halldór A. Sveinsson SH. 42,3 ísl.sveinamet 12 ára og yngri 2. Guðmundur Ólafsson SH. 44,1 14 22. júní 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.