Alþýðublaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 9
Það er auðvelt að framleiða íhrá-ópíum. Eftir að valmúgan hefur verið þurrkuð í einn sól- arhring, safnar bóndinn saman Ihvítu, íljótandi mjólkinni. Hún verður brúnleit og hægt er að tonoða úr henni litlar kúlur og :síðan er þeim smyglað úr land- inu og sjá um það 30 manna flokkar. Þeir eru vopnaðir riffl- um og vélbyssum. Á landamær- unum milli Tyrklands og Líban on eða Sýrlands kemur oft til blóðugra átaka milli smyglar- anna og lögreglunnar, og á hverj um mánuði falla um 10 menn í þessum bardögum. Interpol og bandaríska lögregl an fylgjast með öllu þessu til að geta reynt að koma í veg fyrir smyglið. Fyrir nokkru síð- an var toandtekinn flokkur smyglara við landamærin eftir að þeir höfðu stundað smygl í 20 ár og Bandaríkjamenn toöfðu reynt að hafa hendur í hári þeirra í 9 ár ásamt Tyrkjunum. Smyglararnir afhenda torá-ópí umið rannsóknastofum í Aleppo eða Beirut, og þar eru 10 kíló af þráópíum gerð að einu kílói af morfíni. Verðmæti 10 kíló- Ed „Bullet“ Eagan sést á myndinni (til hægri), en hann er einn 1G0 leynilögreglumanna, sem vinna að því aff komast fyrir eitur- lyfjasölu. Þarna er hann að yfirheyra grunaffan mann. ette“ og vissra skipaferða. Lög- reglan fylgdist vel með næstu símskeytum og með lijálp þeirrá gátu þeir staðið smyglarana að verki. Morfíninu breyta efnafræð- ingar á leyndum rannsóknastof- um. Úr einu kílói af morfíni fæst eitt kíló af 80% toreinu heróini. Efnafræðingur fær 40 þús. kr. fyrir verkið. Og verðið á upptoaflegu 10 kílóunum af ópíum hefur hækkað í 200 þús. kr. Þegar það hefur svo verið flutt yfir Atlantshafið verður verðið um ein millj. hvert kíló af heróini. — í Bandaríkjunum hvítu sýkinnar? en svo er eitur- lyfjasýkin oft kölluð. Það má sjá þau í fátækra- hverfunum: — Stúlkuna, sem missti barnið sitt út um glugga, er hún var í eiturlyfjamóki, drenginn, sem varð þræll eit- ursins tíu ára gamall, ungu kon- una, sem stundar vændi til að útvega eitur fyrir sig og unn- usta sinn . . . Og er nokkur leið út úr því víti, sem þau hafa hafnað í? rækta opíumplöntuna okkar meg in á tonei-tinum. Og þar er fram- leiðslan ieyfileg, en samkvæmt lögum- á að afhenda stjórninni ópíumið fyrir um níu þúsund kr. hver 10 kíló. — Tyrknesku bændurnir rækta samt tvöfalt meira en þeir hafa leyfi til og selja afganginn kaupendum frá Líbanon og Sýrlandi. Og þeir borga helmingi meira en stjórn- in. . anna hefur nú auiúzt í um 50 þús. kr. og þar sem þyngdin er nú minni, er auðveidara að smygla eitrinu áfram, þar sem enn er unnið úr því á sérstök- um rannsóknarstofum, aðallega í París og Marseille. Lögreglan í Marseille komst nýlega að leið, sem smyglarar Ihöfðu notað í mörg ár til að koma morfíni inn í landið. Marg ir léynilögreglumenn voru settir í það starf að rannsaka öll sím- skeyti, sem voru send að og frá borginni. Og þolinmæði þeirra bar árangur. Þegar þeir höfðu skoðað 1200.000 símskeyti, tóku þeir eftir því, að nafnið ,,Jos- ette“ var oft notað og sú hafði fengið þrjú afmælisóskaskeyti á þremur mismunandi dögum. Þegar þeir svo athuguðu skip in, sem fóru og komu, komust þeir að því, að visst samband var milli símskeytanna til ,,Jos- blanda svo seljendurnír eitrið þannig, að það fjórfaldast og upphaflega kílóið verður verðmæti um 4 millj. kr. Síðast er svo 'heróininu pakkað í litla poka, sem hver inniheldur 0,32 grömm — og í þeim er 5% toeró- in, blandað mjólkursykri og þennan litla poka getur eitur- lyfjaneytandinn keypt fyrir 250 -300 kr. Frá því að hráópíumið fór frá Tyrklandi og kostaði um 2 þús. kr. kílóið er verðmæti þess komið til eiturneytandans um 2—3 millj. kr. Og það er vitað, að í Bandaríkjunum er selt heró in á toverju ári fyrir nær 24 milljarða króna, það er því ekki undarlegt, að stórglæpamönnum þyki þetta arðbær atvinnuvegur — og það er mikið verkefni fyr ir lögregluna að vinna gegn hon um, Og hver eru svo fórnardýr m Rýmingarsðla hjá Toft Seljum næstu daga á meðan birgðir endast, nokkuð magn af barna- ,og fullorðins peysum úr draion, orlon, ull og baðmullarjersey á minna en hálfvirði. Einnig orlon-gamasjur og stretchnylonbuxur á börn 2 til 9 ára. Verzlun H. TOFT Skólavörðustíg 8. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Flateyrarhrepps Vestur- ísafjarð arsýslu óskar að ráða sveitarstjóra til starfa fyrir hreppinn, nánari upplýsingar gefur odd- viti Fiateyrarhrepps Gunnlaugur Finnsson og Saniband íslenzkra sveitarfélaga sími 10350 Reykjavík. Umsóknir sendist hreppsnefnd Flateyrarhrepps fyrir 1. júlí næstkomandi. Sveinspróf í húsasmíði Sveinspróf í húsasmíði hefjast laugardaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. í Iðnskólanum, gengið inn frá Bergþórugötu. s Prófnefndin. '' Tilkyrming frá Sjúkrasamlagi Garðahrepps. Frá og með 1. júlí 1967 hættjr Bjarni Snæbjörnsson, lækn- ír, að gegna heimilisstörfum fyrir sjúkrasamlag Garða- hrepps. Þeir samlagsmenn, sem haft hafa hann fyrir lækni, eru beðnir að koma í skrifstofu samlagsins og velja þar nýjan heimilislækni. SJÚKRASAMLAG GARÐAHREPPS Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík • í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeild ar á Akureyri á vetri komanda. ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir mrnna fiskimanna- ' prófsréttindi (120-tonna réttindi). Ekki verð- ' ur haldin deild með færri en 10 nemendum. ' Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Inntökupróf í stærðfræði, ensku og dönsku upp í 2. bekk fiskiman'nadeildar fyrir þá, sem hafa hið minna fiskimannapróf, verður haldið 29. og 30. september. Námskeið í stærðfræði fyrir það próf hefst 15. september. T Skólastjórinn. 22. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.