Alþýðublaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur 1- júlí 1967 - 48. árg. 145. tbl. - VERÐ 7 KR.
í flugslysi
ekki hafa fundizt, séu nú liðin
lík í flaki flugvélarinnar, sem
liggur á botni Kowloon-flóans við
Hong Kong.
Slysið varð, þegar tæki flugvél
arinnar áttu að stjórna lendingu
á flugvellinum, sem nær 2450
metra út í höfn Ilong kong. Flug
vélin stakkst í vatnið um 300 m.
frá flugbrautinn. Nokkrum
mínútum síðar voru ibjörgun-
arbátar og þotur komnar á vett-
vang.
Slysið varð rétt hjá þeim stað,
þar sem amerísk flugvél fórst í
fyrra með 71 hermann um borð.
58 þeirra fórust.
Saigon 30/6 (NTB-Reuter) -
Nguyen Cao Ky, forsætisráðherra
í Suður-Vietnam, hefur ákvcðið
að hætta við að bjóða sig fram
í forsetakosningunum-, sem fram
eiga að fara í haust í Suður-
Vietnam. Cao Ky dregur framboð
sitt til baka vegna Nguyen van
Thieu, núverandi forseta, sem
einnig hafði tilkynnt framboð sitt.
Ky forsætisráðherra sagð’i á
fundi 40 herforingja, sem hald-
inn var í Saigon til þess að ræða
þessi mlál, — að hann gerði sér
Ijóst, að margir hefð'u óttast klofn
ing innan hersins, ef hann og
Thieu byðu sig báðir fram, — en
nú ætti sú hætta að Vera úr sög-
unni. — Þetta er talinn mikill
stjórnmálasigur fyrir ‘Thieu.
Ky ætlar í staðinn að bjóða
sig fram í embætti váraforseta.
40 herforingjar hváðanæva að
frá Suður-Vietnam voru kallaðir
saman til fundar í Saigon til þess.
að ræða málin. Þeir sátu á fundi,
í 20 klst. — en þá var þessi á-
kvörðun tilkynnt. í
Um miðnætti í nótt rann út
frestur til að skila framboðum,
— en þá höfðu 18 manns boðið-
i - -
! sig fram. Thieu er eini hershöfð-
i inginn í þessum hópi. Þeir, sem
anna. Kjörin var 28 nea >na laga-
og skipulagsnefnd til a'< geraj til
lögur um málin á ; rundvelli
þeirra ályktana, sem A'.pýðusám-
bandsþingið gerði. Þesú neínd
kaus úr sínum hóp 8 manna frpm-
kvæmdanefnd og áttu i henni siæti
Eðvarð Sigurðsson, sem var jor-
maður nefndarinnar, Jon Snorri
Þorleifsson, Óskar H;1 íríms|on,
Pétur Sigurðsson, Hermann Quð-
mundsson, Björn Jóns: on og ýét-
ur Kristjánsson, en í stað Ijins
síðast talda hefur Sve i n Garéal-
íelsson hingað til mæt: :: funífum
nefndarinnar. Framkv;t ndancfnd
in hefur haldið 12 bókf e. ða fundi,
og dagana 30. og 31. ira z sl. boð-
aði hún 28 manna ne ndinai til
fundar og lagði fyrir Q ana upp-
kast að tillögum um skij ulagsmál-
in. Voru þessar tillögúr samþykkt
ar með nokkrum bré; t vgum ; og
samþykkt að senda þaþr -ambands
félögunum til umræðp o ; umsagn.
ar-
, Tillögur nefndarínr air eru
i tvenns konar. Er önnui ’ eirra um
| kosningu fulltrúa til a1 óýðusam-
bandsþings, en hin un ambahds
stjórn A.S.Í. Ekki er enc ilega víst
að þessar tillögur verði þó lagð-
ar óbreyttar fyrir aibýðusam-
bandsþings að nefndin r:un kqma
aftur saman í haust f rir þ-ing
ið, eftir að hafa feng;5 láb^nd-
ingar frá sambandsfélög mum,;cn
þau eiga að skila áliti vm tilíög-
urnar í síðasta lagi m í uði fyrir
þingið. Tllögur nefndar; nar fara
nú hér á eftir: i
1. „Landssamband srm kýs 7
fulltrúa eða fleiri ska: kipa að-
ildarfélögum sínum í I ördeildir
og skal það vera aðalre{ a, að fé-
lög sem starfa í sam& kjördæmi
Framhald á bls. 14.
Tillögur laga- og skipulagsnefndar ASÍ:
FÆRRI ÞINOFULLTR
LORI STJ
Laga- og skipulagsneínd A.S.Í. hefur nú gengið ijrá
tillögum sínum um framtíðarskipulag alþýðiit amták-
■»
anna. Er þar gert ráð fyrir að samtökin verði frahi-
vegis byggð upp af landssamböndum stéttarfélaga iog
fulltrúum á alþýðusambandsþingi fækkað niður í 1$0.
Hins vegar er gert ráð fyrir að f jölga meðlimum sajn-
bandsstjómar upp í 50 manns, en jafnframt er gért
ráð fyrir að lengja kjörtímabil stjórnarmnar og halda
alþýðusambandsþing aðeins á fjögurra ára fresti, ien
ekki annað hvert ár, eins og nú er gert. ; 1
Ilonff Kong: 30. júní (Ntb-Reuter).
Óttazt er, að tuttugru ogr fjórir
farþegar hafi látið lífið þegar far
þegaþota með 73 farþega um borð
féll í sjóinn við Ilong Kong í
morgun. Flugvélin var í eigu The
International Airways, en flug.
maðurinn var danskur. Áhöfn vél
arinnar komst ómeidd af og sex
börn, sem voru í vélinni, sluppu
einnig ómeidd, — en 35 farþeg-
anna liggja enn á sjúkraliúsi.
59 Ameríkumenn voru með flug
vélinni, — en aðrir farþegar voru
Asíubúar frá ýmsum löndum, —
flestir kinverskir.
Þegar björgunarsveitirnar gáfu
upp von um að finna fleiri á lífi,
höfðu þær bjargað i land 56
manns, sem allir voru fluttir fyrst
á sjúkrahús, — og sjö lík höfðu
fundizt. Búizt er við, að þeir, sem
Á 30. þingi AIþýðusambands ís
lands, sem haldið var síðast lið-
ið haust, voru samþýkktar álykt-
anir um skipulagsmál samtak-
anna, þar sem lagt er til að Al-
þýðusambandið verði í aðalatrið-
um byggt upp af landssamböndum
stéttarfélaga og verði einstök
verkalýðsfélög aðilar að landssam
böndum, en landssamböndin verði
hins vegar beinir aðilar að A.S.Í.
og kjósi fulltrúa á Aiþýðusam-
bandsþing. Þó skuli núverandi
sambandsfélögum, sem ekki verði
að svo stöddu skipað í landssam-
bönd, beimiluð bein aðild að
A.S.Í.
Á Alþýðusambandsþinginu var
enn fremur ákveðið að þingið
skyldi koma saman að nýju eigi
síðar en 15. nóvember n.k. til að
fjalla um skipulagsmál samtak-
þekkja Ky vel orða ákvörðun hans
sem „mikla fórn“.
Bandarískar sprengjuþotur
gerðu í gær miklar árásir ó út-
hverfi hafnarborgarinnar Haip-
hong í Norður-Vietnam. Austur
þýzk fréttast.ofa fullyrðir, að fjög
ur erlend skip hafi þá orðið fyrir
árásum Bandaríkjamanna, — eitt
brezk, eitt ítalskt, eitt kínverskt
og eitt sovézkt. íbúðahverfi hafi
einnig orðið fyrir árásum. Sov-
ézka stjórnin hefur sent harðorð
mótmæli til Bandaríkjastjórnar
vegna árásarinnar á sovézka skip
ið, — en formælandi bandaríska
Framhald á 15. si'T
sitt
Geimfararnir bandarísku halda norður á land í dag, -■ en í gær
brugðu þfeir sér ineðal annars í svifflug uppi á Sandskeiði og þar
var þessi mynd tekin af einum þeirra, er hann var að.stíga í svif
fluguna. Frá ferðum geimfaranna er nánar sagt á bls.j 2.
ly ^
Forseti
Islands
til USA
Forseta íslands hefur bor
izt boö frá forseta Banda-
ríkjanna um að koma í op-
inbera heimsókn til Banda
ríkjanna.
Hefur fcí-setinn þegið
boðið og er lieimsóknardag-
urinn ákvcðinn 18. júlí n.k.
Emil Jónsson, utanríkls-
ráðherra, mim verða í fylgd
með forsetanum.
Frá skrifstofu forseta
íslands.
24 farast