Alþýðublaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 10
 Ályktanir uppeldis máiaþings S.t.B. ÁLYKTANIR 14. uppeldismála- þvngs Savibcmds ísl. barnakenn- lara og Landssambands framhalds- 'skólakennara haldið í Melaskólan- ,um dagana 3.-4. júní 1967. i I. ; 14. uppeldismálaþing SÍB og ÍLSFK skorar á stjórnir samtak- anna að beita sér fyrir eftirfar- andi við yfirstjórn menntamála: **1. Stóraukin verði fræðsla um * gildi íslenzks þjóðemís og þörfina á traustari varðstöðu l um ísl. menningarverðmæti í l breyttum heimi. ‘2. Aukin rækt verði lögð við ? fræðslu um órofa tengsl ísl. i þjóðernisverðmæta við hinn norræna menningarheim. — Haldið verði uppteknum hætti að kenna norræna tungu fyrsta erlendra mála í skyldu- námsskólum landsins. 3. Komið verði í veg fyrir, að nokkur erlend þjóðtunga eða þjóðmenning nái óeðlilega miklum áhrifum og ítökum hér á landi. 4. íslenzku, norrænu og öðru ev- rópsku fræðslu- og skemmti- efni verði meira teflt fram til mótvægis gegn ensk-amerísku efni í sjónvarpi þjóðarinnar. Sama gildir um suma þætti út- varpsins (hljóðvarpsins), til að mynda létt lög, danslög. 5. Stjórnir samtakanna vinni að !* 't f- V. /*■ f» a Bítillinn Páll - ábyrgdarlaus Hegðar sér sem hálfviti segir brezkt blað BÍTILLINN Paul McCartney hefur verið tekinn opinberlega til bæna í brezkum blöðum fyr- ir að hafa fyrir skemmstu lýst því yfir, að hann hafi fjórum sinnum neytt LSD-pillna og það hafi gert hann að betri manni. Tvö ensk dagblöð hafa skrif- að beitta leiðara um hann, og á þingi vitnaði kvenþingmaður í hann, en hún er formaður í * þingnefnd, er fjallar um eitur- iyf. „The Sun” segir i sínum leið- ara, að „bítillinn Paul McCartney sé 25 ára, nægilega gamall til að beita sjálfan sig hálfvitaleg- um brögðum, eins og þeim að » prófa á sér ofskynjanalyfið ■ LSD. En þó að hann hefði nú | ákveðið að gera (ilraun með 1 LSD, þá hefði hann a.m.k. átt •' að vera orðinn það stór, að hann gæti haldið sér saman um það. Ég vona, að unglingar fari ekki að hlaupa til að taka það, þegar þeir heyra, að ég hafi gert það, áegir hann með síðbúnum á- áhyggjum. Það hefði hann átl að hugsa út í svolítið fyrr.” „The Daily Mirror” skrifar, „bítillinn Paul McCartney, sem varð 25 ára í gær, er einhver elzti táningur, sem sögur fara af. Sem stendur hegðar hann sér ekki eins og táningur, ekki einu sinni sem aldurhniginn tán- ingur. Hann begðar sér eins og óábyrgur háifviti....” Kannski ætti milijónamæring- urinn McCartney að leita til geð- læknis, sem getur sagt' honum hvers vegna litið er á LSD sem hættulegt eiturlyf, og kannski ætti hann bara í öllum tilfellum að leita til geðlæknis. Kannski ætti Mr. McCartney líka að leita til lögfræðings, sem gæti sagt honum, að það er ólöglegt að liafa LSD með höndum án leyf- is.” Talsmaður bítlanna segir: „Paul gaf aðeins heiðarlegt svar við beinni spurningu. Það var hans persónulega ákvörðun og hann gætti þéss vel að taka fram, að hann mælti ekki með LSD við neinn, svo að ekki getur verið um ábyrgðarleysi að ræða.” því, að menntamálaráðherra skipi nefnd til að skipuleggja aukna fræðslu um þjóðernismál og kynn- ingu þjóðernislegra verðmæta í skyldunámsskólum landsins. — Nefndin verði að meiri hluta skip- uð kennurum. Enn fremur skipi stjórnirnar nú þegar sameigin- lega nefnd, sem vinni markvisst að framvindu þessara mála, kynni þau meðal kennara og búi þau undir næsta fulltTúaþing. II. 14. uppeldismálaþing SÍB og LSFK fagnar því, að hafnar eru skólarannsóknir á íslandi, sem vænta verður mikils af, og treyst- ir því, að til þeirra verði varið nauðsynlegu fjármagni, svo að árangur þeirra leiði sem fyrst til æskilegra og nauðsynlegra um- bóta á' skólakerfinu. Þingið lýsir ánægju sinni yfir því, að starfsfræðsla cr hafin í mörgum skólum landsins. Sú náms grein er nauðsynleg í nútfma þjóðfélagi. Rétt er að vinna ötul- lega að því, að hún verði fjöl- breyttari og nái til sem flestra. Lýsir þingið alvarlegri á- hyggju sinni af þvi, að góður undirbúningur að starfsfræðslu í i íslenzkum skólum vcrði að tak- mörkuðu gagni, ef námstjóm er nú felld niður i þessari grein. III. 14. uppeldismálaþing SÍB og LSFK óskar Ríkisútgáfu náms- bóka til hamingju með 30 ára starfsferil og þakkar forstjóra og öðru starfsfólki gott starf. Jafnframt skorar þingið á yfir- stjórn fræðslu- og fjármála að skapa Ríkisútgáfunni á’ hverjum tíma viðunandi starfsgrundvöll. t IV. 14. uppeldismálaþing SÍB og LSFK 1967 fagnar þeirri ákvörð- un hæstvirts menntamálaráðherra að láta hefja smíði Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla ís- lands á þessu sumri. Jafnframt treyst'ir þingið því, að fjáTveit- ingum og framkvæmdum við fyrsta áfanga .skólans verði þann- ig hagað, að hann fullnægi öllum lögboðnum og eðlilegum kröfum, sem gera verður til .nútíma barnaskóla um starfsaðstö'ðu alla auk hins sérstæða hlutverks æf- inga- og tilraunaskóla. Uppeldismálaþirig 1967 fagnar því, að fyrsta áfanga kennara- skólahússins við Stakkahlíð er nú loks lokið að kalla og leyfir sér að beina þeirri eindregnu á- skorun til hæstvirts menntamála- ráðherra, að hann stuðli að því, að bygging næsta á'fanga verði hafin eigi síðar en á næsta vori, þar eð þrengsli í hinu nýja húsi Kennaraskólans eru nú þegar orð- Framhald á 15. síðu. 10 1. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ EINRÆDISHERRA BOLI- VÍU Á í ERFIÐLEIKUM ÞÓ að flestir af einræðisherr- unum í latnesku Ameríku virð- ist tiltölulega fastir í sessi, á einn þeirra, Barrientos hers- höfðingi í Bólivíu, við stöðuga erfiðleika að etja. En þá er líka á það að líta, að hann hefur þegar setið við völd í þrjú ár, sem er talsvert langt í landi, þar sem stjórnmál eru yfirleitt svo óörugg sem í Bóli- víu. Upp á síðkastið hafa Castró- sinnaðir skæruliðaflokkar látið mjög til sín taka i landinu. Fyrrverandi forseti Dóminí- kanska lýðveldisins Juan Bosch hefur skýrt frá þvf, að þes-*T- flokkar séu undir stjórn Che Guevara, sem um eitt skeið var hægri hönd Fidel Castros á Kúbu. Stjórnin hefur lagt mikla áherzlu á að kveða þessa flokka niður, en án árangurs til þessa. Fyrir skemmstu brutust út ó- elrðir meðal verkamannanna í tinnámum landsins. Vegna starf semi skæruliðaflokkanna í land inu var lýst yfir hernaðará- standi í landinu og um það bil 40 stjórnmálamenn og verka lýðsleiðtogar hnepptir í varð- hald. Námuverkamennirnir héldu * mótmælafundi, og með aðstoð | hersins lokaði ríkisstjórn mörg um námum fyrir verkamönn- um. Þetta bendir til, að ástandið sé alvarlegt, því að tekjur af tini eru um þrír fjórðu hlutar allra útflutningstekna landsins. og hvaða ríkisstjóm, sem væri, mundi telja það sitt höfuðverk_ efni að halda námunum gang- andi. Deilurnar hafa verið á- kafar og eitt námasvæði hefur verið lýst „frjálst svæði“ af stjórnmálasamtaka. Smám sam_ an hefur myndazt stjómarand- staða með því að samstaða hef ur tekizt með bólivíska falang- istaflokknum og þeim flokkum, sem stóðu utan við byltinguna 1964, MNR og PRIN. MNR var flokkur fyrrverandj forseta Vict ors Paz Estenssoro, en PRIN var flokkur hins valdamikla verkalýðsleiðtoga Juans Lechin, sem nú er landflótta. Til þess að draga úr hættunni af þessum samdrætti hyggst Barrientos taka falangista inn í stjóm sína. Þetta mætir snarpri Framhald 'á 15. síðu. Umdæmisþing Rotary Rotaryklúbbarnir ó íslandi héldu fræðslumót og umdæmis- þing að Laugarvatni dagana 23.- 25. júní 1967. Rúmlega 200 félagar og gestir hvaðahæfa af landinu tóku þátt í móti þessu. Mörg mál lágu fyrir þinginu til afgreiðslu verkamönnum, þar sem stjórn- og Voru þau rædd og afgreidd. Á in hefur ekki völd til að skipta I þinginu mætti sem fulltrúi forseta sér af málum | Rotary International J. Lewis Það er geysiveigamikið, að | Unsworth frá Trenton, New Jers- verkamennirnir í hinni stóru ' ey, ásamt konu sinni Laur.u. J. Huanuni-námu um 250 km frá i Lewis Unsworth. hefur verið í höfuðborginni hafa lýst yfir samstöðu sinni með skærulið- stjóm Rotary International s.l. ár. Hann hefur verið kosinn til að um í suður-auslurhluta lands- i vera varaforseti samtakanna frá ins. Að hve miklu leyti slík 1. júlí 1967. yfirlýsing kann að hafa prakt- ískar afleiðingar er enn of snemmt að segja, en ef skæru- liðar geta almennt farið að gera sér vonir um stuðning verkamanna, þá er augljóst, að staða þeirra yrði miklu sterk- ari. Námuverkamenn í Bólivíu eiga sér langa sögu sem póli- tískt afl og hafa lengi haft lykilaðstöðu í stjórnmálum landsins. Jafnframt því sem forsetinn missir völd sín yfir sveitunum og meðal námuverkamanna, á hann líka við erfiðleika að etja innan stjórnar sinnar, sem engu má muna að klofni. Hann tók völdin með byltingu árið 1964 og var síðar „kjörinn" forseti. Stjórnin er samsteypustjórn, sem í eiga sæti fulltrúar ýmissa Forsetar Rotaryþingsins - að Laugarvatni voru Árni Guðjóns- son, hæstaréttaj;lögmaður í Kópa- vogi og Ásgeir Magnússon,. lög- fræðingur, framkvæmdasljóri í Reykjavík, en ritari þingsins voru Einar Eiríksson, slcattstjóri í Vest mannaeyjum og Sigurður .Kristins son, málarameistari í Hafnarfirði. Núverandi umdæmisstjóri er Sig urgeir Jónsson bæjarfógeti, en viðtakandi unidæmisstjóri er Lár- us Jónsson, viðskiptafræðingur, bæjargjaldkeri á Ólafsfirði. Á umdæmisþinginu voru kosnir um dæmisstjóraefni fyrir næstu 2 tímabil eftir að starfstíma Lárus ar Jónssonar lýkur. Kosnir voru séra Guðmundur Sveinsson, skóla stjóri Bifröst, fyrir 1968/1969 og Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, Garðahreppi fyrir 1969/1970.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.