Alþýðublaðið - 07.07.1967, Qupperneq 1
Föstudagur 7. júlí 1967 — 48. árg. 149. tbl. - VERÐ 7 KR,
/ I
í heimsókn
Hermiálanefnd Atlantshafs-
bandalagsins kom í opin-
bera beimsókn til íslands í
fyrradag í boði ríkisstjórnar
innar. Nefndina skipa 12
fulttrúar frá 11 löndum, en
í för með henni er yfirmað-
ur flota bandalagsins lá Atl-
antslhafi, Ephrain P. Holm-
es aðmíráll. í gær 'hittu
Framhald á 13. síðu.
Sjórn SR mótmælir furðulegum árásum Þjóðviljans á ráðherra
SÍLDARVERKSMDE)JAN á Skaga-
strönd er tilbúin til að taka við
síld og hafa 21 maður verið ráð-
inn að verksmiðjunni í sumar.
Einn af framkvæmdastjórum rík.
isverksmiðjanna ætlaði að láta
flytja aðra mjölkvörn verksmiðj.
unnar til Siglufjarðar, en verk.
smiðjustjórn stöðvaði það.
Þjóðviljinn réðist í gær á Egg-
25 milljóna framlag til
æjarútgerðar Reykjavíkur
Á FUNDI borgarstjórnar Reykja-
víkur í gær var samþykkt með at
kvæðum allra flokka nema Fram
sóknar að veita 25 milljón króna
framlag til Bæjarútgerðár
Reykjavíkur vegna fyrirsjáanlegs
halla á rekstri hennar á þessu
ári. í fjárhagsáætlun borgarinnar
hafði ekki verið gert ráð fyrir
neinum halla hjá Bæjarútgerð-
inni og óttuðust margir, að það
táknaði, að bæjarstjórnaríhaldið
hyggðist leggja útgerðina niður.
Á borgarstjórnarfundi í gær
fagnaði Björgvin Guðmundsson,
fulltrúi Alþýðuflokksins, þessu
framlagi til Bæjarútgerðarinnar
og lét í ljós ánægju yfir því, að
óttinn um, að Sjálfstæðismenn
hyggðust leggja útgerðina niður
hefði reynzt ástæðulaus. Lagði
hann 'áherzlu á nauðsyn þess að
lialda áfram að reyna að finna
leiðir til að tryggja framhald út-
gerðarinnar.
Möguleikinn til að veita fram-
lag til útgerðarinnar kom til, er
í ljós kom, að við niðurjöfnun út
svars eftir óbreyttum útsvarsstiga
ón króna hærri upphæð, en gert
var ráð fyrir í fjárhagsáætlun.
Samþykkt hefur verið að leggja
25 milljónir af þessari upphæð
til Bæjarútgerðarinnar, en hækka
auk þess afsláttinn frá útsvari
frá í fyrra nema útsvörin 30 millj | úr fimm í 6%
ert G. Þorsteinsson, sjávarútvegrs- j rit af bréfi Verkalýðsfélags Skaga
málaráðherra og Jón Þorsteins-
son, alþingismann, á hinn furðu-
legasta hátt út af kvarnarmál-
inu. í tilefni af því sendi stjórn
Síldarvcrksmiðja ríkisins í gær
frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:
í tilefni af röngum fréttaburð'
tveggja dagblaða í Reykjavík í
dag um rekstur síldarverksmiðj-
unnar á Skagaströnd í sumar,
viljum vér fyri-r hönd stjómar
Síldarverksmiðja ríkisins upplýsa
eftirfarandi um rekstur verksmiðj
unnar;
í byrjun júní s 1. voru ráðnir
21 maður til þess að starfa við
verksm'ðjuna í sumar.
Hinn 30. maí s. 1., þegar enn
höfðu ekkjj verið ráðnir verka-
menn í verksmiðjuna, hafði for.
maður verkalýðsfélags Skaga-
strandar ritað sjávarútvegsmála.
ráðhérra bréf og óskað þess að
ráð!ð verði nægilegt starfslið í
verksmiðjuna og verksmiðjan yrði
opin til móttöku síldar á sama
tíma og aðrar verksmiðjur og að
verksmiðjan yrði ekki útundan.
þegar um síldarflutnmg væri að
ræða.
Þetta bréf Verkalýðsfélagsins
sendi sjávarútvegsmálaráðherra
h!nn 6. júní til umsagnar stjórnar
Síldarverksmiðja ríkisins.
Stjómin tók umrætt bréf ekki
til afgreiðslu fyrr en á fundi sín-
um miðvikudaginn 5. júlí. vegna
fjarvera ýmsra stjórnarnefndar-
manna, enda höfðu þegar verið
ráðnir menn í verksmiðjuna.
Svofelld bókun var gerð um
málið á fundinum:
„Bréf verkalýðsfélags Skaga-
strandar. Sjávarútvegsmálaróðu-
neytið sendir stjórn Síldarverk-
smiðja ríkisins til umsagnar ljós-
Vietnam rætt í Stokkhólmi
Stokkhólmi, 6. 7. (NTB-Reuter).
Framvinda styrjaldarinnar í Ví
etnam og möguleikarnir á því
að hafa áhrif á stefnu Bandaríkja
stjórnar með sívaxandi gagnrýni
þjóða lieims, — var aðalmálið á
dagskrá, þegar hin svonefnda
Stokkhólmsráðstefna um Víetnam
liófst í dag.
í dag héldu ræður fulltrúi þjóð
frelsishreyfingarinnar í Suður-
Víetnam, Dinh Ba Thi og Nguyen
Minh Vy frá Norður Víetnam,—
til aukinna aðgerða til þess að
vekja menn til andstöðu við stríð
ið í Víetnam.
350 þátttakendur frá öllum
heimsliornum hafa komið til
Stokkhólms til þessarar ráðstefnu,
Þingmaðurinn Evert Svensson
bauð gestina velkomna og sagði,
að tilætlunin með ráðstefnunni
væri ekki að mótmæla 'heldur að
ræða vandamálið og koma með
tillögur um lausn þess.
Fulltrúi Norður-Víetnam sagSi,
að sprengjuárásir Bandaríkja-
manna á land hans hefðu mistek
izt gjörsamlega. Þær yrðu aðeins
Framhald á 15. síðu.
strandar, dags 30. maí varðandf
síldarverksmiðju ríkisins á Skaga
strönd. |
Samþykkt var að skýra rík»s-
stjórninni frá því, að ráðnir hafi
verið 21 maður til starfa í verfc
Framhald á 13. síðu.
Eiturgasi
varpað yfir
Jemen
Egypzkar flugvélar hafa ráðizti
á þorpið Bani Sam f Jemen, 8#
km. norður af höfuðborgiuni Sa*
aa, — segir í fréttum frá Aden. 45
manns týndu lífi í sprengjuárási
flugvélanna, sem m.a. köstuðu eit
urgassprengjum. 70 sprengjumi
var varpað yfir þorpið.
Því hefur oft verið haldið fram„
— en jafnoft verið borið til bak»
af Egyptum, að egypzkar flugvél
ar væru sendar til Jemen með eit
urgassprengur, sem varpað væri
yfir þorp og bæi.
Sprengjuregn
hermenn
Saigon, 6. 7. (NTB-Reuter).
Bandarískar sprengjuflug
vélar vörpuðu í dag nwtrg
hundruð tonna sprengju yf-
ir hermenn frá Nnrður-Víet
uam, sem áður höfðu verið
lokaðir inni í þröngu dal-
verpi með skriðuföilum, sem
Bandaríkjamenn komu af
stað með sprenging sm.
Stórar sprengju iugvélar
flugu sex sinnum fyrir Shau
dalinn, sem liggur frá Laos
til Suður-Víetnam í morgun
og vörpuðu meir en 30 tonn
uro af sprengium y ir meiw
ina í dalnum í hverri ferð.