Alþýðublaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 2
Bindindismót í
Galtalækjarskógi
UM verzlunaí'mannahelgina
Xialda Umdæmisstúka Suðurlands
og íslenzkir ungtemplarar mót í
Galtalækjarskógi í Landssveit.
3>essir aðilar hafa haldið mót sem
Jþetta síðan árið 1960, flest sumr-
in í Húsafellsskógi. Aðsókn hefur
aukizt með hverju ári og í fyrra
sóttu mótið yfir 4000 m-anns, bæði
ungir og gamlir. Forráðamenn
mótsins hafa lengi haft augastað
« Galtalæk’arskógi til slíks sam
Bindindismótið fengið skóginn til
afnota um verzlunarmannahelg-
ina.
Mjög fagurt er þarna lijá Galta
læk, beinn og laufmikill skógur,
skjólgóður, með stórum rjóðrum
og sléttum völlum hentugum til
alls kyns leikja, sem iðkaðir Ihafa
verið á slíkum mótum. Nóg er af
góðu uppsprettuvatni og útsýni
hið fegursta til Heklu á einn veg,
en Búrfells á annan. Staðurinn er
komuhalds og fyrir velvilja bónd- um 120 km. frá Reykjavík og
hægt að aka alveg á staðinn þar
sem bilastæði verða í námunda
við tjaldstæði.
| Skemmtiatriði verða með svip
j uðu sniði og undanfarin ár, m.a.
tr.un hljómsveit Toxic leika fyrir
i dansi í stóru tjaldi, sem hægt er
: að taka hliðar úr, ef margt verð-
I ur um manninn.
Formaður mótsnefndar er Giss
ur Pálsson.
ans á Galtalæk, Sigurjóns Pálsson
ar og hreppsnefndar Landmanpa-
hrepps, sem eiga landið, hefur
—P-------;-------------
Émbætti óbreytt
Forstöðumenn
ferðaskrifstofanna,
Pardo.
vinstri: frú Polheimer, Sodeman (Frankfurt) og frú Franchetti,
bæjarstjórn
Húsavíkur
i
Haröur árekstur
á Miklubraut
NxLEGA fóru fram kosningar for
seta og bæjarráðs í bæjarstjóm
Húsavíkur. Engar breyt'ngar
urðu á mönnum og er skipunin
J:annig:
Forseti Guðmundur Hákonar.
son. 1 varaforseti: Ingvar Þór-
arinsson. 2. varaforseti: Sigurður
Jónsson. Skrifarar; Arnljótur Sig-
v.rjónsson og Haraldur Gíslason.
Bæjarráð er þannig skipað: Ás-
geir Kristjánsson, Ingvar Þórarins
son, Karl Kristjánsson og til vara:
Siguiður Jónsson, Páll Þ. Krist- brotnaði og hlaut
insson, Finnur Kristjánsson. | á andliti.
HARÐUR árekstur varð milii
’/öru- og jeppabifreiðar á gatna-
mótum Miklubrautar og Grensás-
vegar í gær. Vörubifreiðin ók
austur Miklubraut og beygði til
hægri í vcg fyrir jeppann, sem
kom að austan. Skemmdist jepp.
inn mikið, ökumaðurinn kastað.
ist á framrúðuna svo að hún
hann áverka
AÖICiíMK ÁE ANGUR
LANDK¥NiyiN€u tl
Norðurlöndin reka sameiginlega | árum og væri stöðugt vaxandi.
Iandkynningar- eða ferðakynning- ' Skrifstofur Norðurlanda í þessum
arskrifstofur í ýmsum löndum og borgum eru ekki með opnar af-
eru forstöðinnenn þriggja siíkra i greiðslur, þar sem þeir félagar
skrifstofa nú staddir hér á landi,
þ.e.a.s. skrifstofanna í Róm, Zúr-
ich og Frankfurt. Frcttamenn
ræddu í gær við frú Mette Franc-
hetti-Pardó frá Róm og frú Gerd
Polheimer frá Zúrich, sem hér
eru í boði Ferðaskrifstofu ríkis-
ins, en hún sér lögum- sainkvæmt
um kynningu á íslandi sem ferða
mannalandi.
Frúrnar luku báðar upp einum
munni um, að áhugi á ferðum til
íslands hefði stóraukizt á síðustu
Blóðugir bar-
dagar í
New York, 6. 7. (NTB-Reuter).
Stjórnin í Kongó bað Öryggis-
ráð Sameinuðu þjóðanna að koma
rsaman til aukafundar strax til
uess að ræða þá árás, sem stjórn-
in segir, að hafi verið gerð á Kon
t;ó í gær. Kom ráðið saman í
kvöld.
Hussefn
p
Róm 6. 7. (NTB-Reuter)
PALL PÁFl og Hussein konung-
ur ræddu í dag möguieikana á
varanlegum friði í Austurlöndum
nær á 45 mínútna fundi sínum
í Vatikaninu í dag.
Búizt er við, að páfi hafi innt
Framhald á bls. 14.
Kinshasa, 6. 7. (NTB-Reuter). j
Herir stjórnarinnar börðust í j
dag gegn sveitum uppreisnar-!
manna frá Katanga og eriendum i
máialiðum á götunum í bæjunum !
herra, réði áður, — en þessar;
sveitir berjast nú blóðugum bar-
daga við stjórnarher í Bukavu.
Erlendu sjálfboðaliðarnir í her
Kongó, — svokölluð sjötta her-
Pétur og Páll geta gengið inn,
enda starfslið svo lítið, að ekki
væri hægt að sinna öllum þeim
fyrirspurnum, sem einstaklingar
kynnu þannig að bera fram. Skrif
stofurnar einbeita sér því að
veita venjulegum ferðaskrifstof-
um allar upplýsingar um löndin, í
þessu tilfelli ísland, og fá þær til
að taka ísland inn í ferðaáætlan-
ir sínar. Þetta er gert með því
að dreifa bæ'klingum frá Ferða-
skrifstofu ríkisins, kvikmyndum
og öðru landkynningarefni. Þá er
lögð mikil áherzla á, að reyna að
koma greinum um ísland inn í
blöð og tímarit og sömuleiðis inn
í sjónvarp, því að þar mun það
hafa mest áhrif.
Frú Franchetti-Pardo nefndi
sem dæmi um óhrif blaðagreina,
að ítalskt vikublað birti fyrir
nokkru 16 síðna grein um ísland,
vel myndskreytta. Skipti engum
togum, að hundruð fyrirspurna
um ferðir til íslands tóku að ber
ast til ferðaskrifstoía á Ítalíu,
einkum í Milano. Þá skýrði hún
frá því, að hér á landi væru um
þessar mundir þrír ítalSkir sjón-
varpsmenn að taka myndir og
væru miklar vonir bundnar við á
hrif þeirra sjónvarpsþátta, sem
þeir kynnu að búa til. Þá gat hún
þess, að 92 manna hópur væri
væntanlegur frá Ítalíu í ágúst.
Frú Polheimer gat þess, að á
stríðsárunum komust Svisslend-
ingar ekkert úr landi, en ferð-
uðust því meira innanlands. Utan-
landsferðir þar hefðu svo stór-
aukizt eftir stríð, fyrst hefðu
landsmenn ekki hætt sér nema til
næstu nágrannalanda, en radíus-
inn hefði smátt og smátt færzt
út, og nú væri svo komið, að Sviss
lendingar færu í hópum allt norð
ur til Osló, cn hins vegar lítið
norðar, enn sem komið væri. Hins
vegar væri ísland að finna í á-
ætlunum fimm ferðaskrifstofa í
Sviss og þar væri sá háttur á, að
ferðaskrifstofur bjóða upp á ferð
Framhald iá 15. síðu.
Kisangruni og Bukavu í austur- j deild- ~ híálpaði stjórnarhernum
hluta landsins, að því er stjórn 1 fyrra við að kveða niður upp'
dag. í frétt í út-! reisn 1 Katanga. Uppreisnm hofst
Kongó sagði í
varpinu í Kinsliasa í dag, sagði,
að 2000 manna herdeild erlcndra
málaliöa — belgískra, franskra,
brezkra, ítalskra og spánskra, —
sem Iiafa gegnt hcrþjónústu í Kis-
angani fyrir Kongó-stjórn, hafi
nú gengið. í iið ineð erlendu fall
hlífarhermönnunum, sem Kongó-
stjórn, segir, að hafi kcmiö flug
ieiðis til Kisangani í gær’.
í fréttatilkynningunni sagði
ennfremur, að erlendu herdeild-
irnar ynnu með 'herdeildum frá
Kaianga, — því héraði, sem Moise
Tshombe, fyrruni forsætisrjð-
í júlí í fyrra, — en var að fullu
kveðin niður í september. Minnst
500 manns létu lífið í þeim bar-
dögum.
Kinshasaútvarpið sagði í dag,
að sjötta herdeildin væri undir
stjórn franska offurstans Bob
Denard.
Um leið og sagt var frá blóð-
ugum bardögum í Bukavu, gaf
stjórn Kongó út tilkynningu um
hervæðingu allra borgara á aldr
inum 18-25 ára. íbúar landsins
voru hvattir til að ljóstra upp um
svikara og grunsamlegt fólk og
Framhald á fols. 14.
Frá Happdrætti Alþýðublaðsins
DREGIÐ <var hjá Borgarfógeta í Reykjavík 23.
júní s. 1. í Happdrætti Alþýðublaðsins.
Vinningar komu á þessi númer:
12144 Flugferð fyrir tvo með þ&íu Reykjavík
— Kaupmannahöfn — Reykjavík.
28896 Ferð fyrir tvo með skipi til meginlands
Evrópu.
Vinninganna ber að vitja á skriístofu happ-
drættisins á Hverfisgötu 4. Opið alla virka daga
frá ld. 9—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Happdrætti Alþýðublaðsins
2 7. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ