Alþýðublaðið - 07.07.1967, Page 6
*
DAGSTUND
1 Næturvarzla í Hafnarfirði aðfara-
nótt 6. júní Sigurður Þorsteinsson.
j Úpplýsingar um læknaþjönustu í
| bo^ginni eru gefnar í síma 18888, sím
svara Læknafélags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
• stöjjinni. Opin allan sólarhringinn
að^ins móttaka slasaðra sími: 2-12-30.
iiæknavarðstofan. Opin frá kl. 5
i síðdegis til 8 að morgni. Auk þess
alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á virk
um dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími
1-15-10.
Kópavogsapótck er opið alla daga
frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl.
9 tU 2 og sunnudag frá kl. 1 tU 3.
| Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til
2 og sunnudaga frá kl. 1 tU 3 .
Framvegis verður teliið á móti
þeitn er gefa vilja blóð í Blóðbank-
amj, sem hér segir: Mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og föstu-
dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h.
Mlðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug-
ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök
athygli skal vakin á miðvikudögum,
vegna kvöldtímans.
OTVARP
FFÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ.
7.00 Morgunútvarp.
Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdróttur úr forustu-
greiimm dagbl. 9.10 Spjallað
við bændur. Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
, 14.40 Viö, sem heima sitjum.
Valdimar Lárusson les fram-
haldssöguna Kapitólu eftir Eden
Southworth (22).
15.00 Miðdegisútvarp.
FrétUr. Tilkynningar. Létt lög:
^ Eddie Barclay, Bing Grosby,
, Louis Armstrong, Doris Day,
Nana Mouskouri, Maurice Che-
valier, Patti Page, Ella Fitzger-
i ald, Edmundo Ros, Bill Savill,
j Stanley Black, Sydney Lipton,
W'al-Berg, Keeley Smith, Nelson
Kiadle, Gérard Blené og Hans
Carste skemmta með hljóðfæra-
leik og söng.
16.30 Miðdeg-íútvarp.
Veðuriregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist. (17.00 Fréttir).
j Þuríðui Pálsdóttir syngur lög
j eftir Jon Laxdal og ísólf Páls-
son og Guðmundur Jónsson lag
j eftir 1-ðrarin Jónsson. Werner
i Haas leikur píanósvítuna Á leiði
Coupei ns eftir Ravel. Franz
Holetsc iek og Barylli-hljómsv.
leika 1 onsertínó fyrir píanó og
kamme-hljómsveit eftir Janá-
cek. L :ia Albanese og félagar
í hljó -sveit Stokowskis flytja
Bachia- as brasileiras nr. 5 fyr-
ir sópi ;n og átta knéfiðlur eftir
Villa-Lcbos. Feraando Corena
syngur ítölsk lög.
71.45 Danshi ámsveitir leika.
Ray E:Iis, A1 Hirt og Danny
Ðavis stjórna hljómsveitum sín-
um og i-os Ciaudios leika suður-
amerísi lög.
18.28 Tilkynringar.
18.45 Veðurf ,«gnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir
19.20 Tiikym ingar.
19.3ð fslenzk prestsetur.
Séra P,;ll Þorleifsson flytur er-
indi ui Bjarnanes í Hornafirði.
20.00 LitfríS og ljóshærð.
Gömlu iögin sungin og ieikin.
20.25 Magnús Gríínsson prestur og
skáld. Lárus Salómonsson les úr
æviágripi eftir Hallgrím Hall-
grimsson og nokkur kvæSi eftir
Magnús Grímsson.
20.50 Síðdegissöngvar á föstudegi eft-
ir Benjamin Britten. Kór Sankti
Péturs skólans í Cambridge á
Nýja Sjálandi syngur. Söngstj.;
Gydon Wells,
21.00 Fréttir.
21.30 Viösjá.
21.45 l’vær þýzkar harmonikuhljóm-
sveitir leika.
Stjórnendur: Hubert Geuringer
og Ðieter Reith.
22.10 Himinn og haf, kaflar úr sjálfs-
ævisögu Sir Francis Chichesters.
Baldur Pálmason les eigin þýð-
ingu (1).
22.30 Veðurfregnir.
Kvöldhljómleikar: Sebastian
hljómsveitin í Prag leikur þrjú
tónverk. Stjórnandi: Libor Pe-
sek. a. Sinfónía í es-dúr eftir
Mozart. b,- Sept Haikai eftir OIi-
vier Messiaen. c. Tre Ricercari
eftir Bohuslav Martlnu. Tónleik-
ar þessir eru komnir frá tékk-
neska útvai'pinu.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SKIPAFRÉTTIR
ir Eimskipafélag íslands hf.
Bakkafoss fór frá Krisciansand 5.
7. tii Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá
Grundarfirði í gæi til Akraness og
Keflavíkur. Dettifoss fór frá Akur-
eyri 30. 6. til Klaipeda, Helsin^fors
og Kotka. Fjallfoss fer frá N. Y. í
dag til Rvíkur. Goðafoss fer í dag
til Lysekil, Rotterdam og Hamborg-
ar. Gullfoss kom til Kaupmannahafn
ar í gær frá Leith. Lagarfoss fór
frá Keflavík 5. 7. til Norrköping,
Pietersaari og Riga. Mánafoss kom
til Rvíkur 1. 7. frá Leith. Reykja-
foss kom til Rotterdam í gær, fer
þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Sel-
foss fór frá Belfast 30. 6. til Nor-
folk og N. Y. Skógafoss kom til
Rvíkur 4. 7. frá Hamborg. Tungu-
foss fór í gær til Þorlákshafnar, Gaut
aborgar, Ka’jpmannahafnar og
Kristiansand. Askja kom til
Rvíkur 4. 7. frá Gautaborg. Rannö
fór frá Kaupmannahöfn 5. 7. tii R-
víkur. Marietje Böhmer fór frá R-
vík í gær til Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Antwerpen, London og Huli.
Seeadlcr fer frá London 1 dag til
Hull og Rvíkur. Golden Comet fór
frá Hull 4. 7, til Hamborgar og
Rvíkur.
* Skipadeild S. í. S.
Arnarfell fór í gær frá Hull til
íslands. Jökulfell fer væntanlega frá
Camden í dag til íslands. Dísarfell
er í Gufunesi. LitlafeU er í Rends-
burg. Helgafeli átti að fara í gær
frá Ventspils til íslands. Stapafell
losar á Norðuriandshöfnum. Mælifell
er væntaniegt til Flekkefjord í kvöld.
Pacific fer frá Reykjavík í dag til
Hornafjarðar.
•fr Skipaútgerð rUdsins.
Esja var á Húsavík í gær á aust-
urleið. Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 £ kvöld til Vestmannaeyja.
BUkur er á Austurlandshöfnum á
norðurleið. HerðubreiS er í Rvík.
Baldur fór til Snæfellsness- og Breiða
fjarðarhafna í gærkvöldi.
Hafskip hf.
Langá fór frá Gdynia í gær til
Kaupmannahafnar, Gautaborgar og
Rvíkur. Laxá er í HuU. Rangá er
væntanleg til Rvikur 1 nótt. Selá er
væntanleg tii Rvíkur á morgun.
Marco fór frá Vestmannaeyjum 4. 7.
til Kristiansand, Aalesund, Turku og
ilelsingborgar. Martin Sif er í Kefla
vik.
FLUG
P’Iugfélag íslands hf.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00
í dag. Vélin er væntanleg aftur til
Keflavíkur kl. 14.10 í dag. Vélin fer
til Osló og Kaupmannahafnar kl.
15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflá
víkur kl. 23.30 í kvöld. Fer til Lund-
úna kl. 08.00 í fyrramáliö.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarð
ar, Homafjarðar og Sauðárkróks.
* Loftleiðir hf.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá N. Y. kl. 10.00. Heldur á,-
fram til Luxemborgar kl. 11.00. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl.
03.15. Snorri Þorfinnsson er vænt-
anlegur frá Amsterdam og Glasgow
kl. 02.00.
ÝMISLEGT
ic Vegaþjónusta F. f. B. 8. — 9. júlí.
FÍB 1 Hvalfj. —. Borgarfj.
FÍB 2 Hella — Rangárvallas.
FÍB 3 Akureyri — Vaglask. — Mýv.
FÍB 4 Þingvellir — Laugarvatn.
FÍB 5 Keflavík — Suðurnes.
FÍB 6 Austurleið.
FÍB 7 Reykjavík og nágrenni.
FÍB 8 Vesturland.
FÍB 9 Árnes- og Rangárvallas.
FÍB 11 Akranes — Borgarfj.
FÍB 12 Út frá Egilsstöðum.
FÍB 14 Út frá Egilsstöðum.
FÍB 16 Út frá ísafirði;
Gufunesradíó: Sími 2 23 84.
Happdrætti Hjálparsveitar skáta í
i Hafnarfirði.
Dreglð var í happdrætti Hjálpar-
sveltar skáta í Hafnarfirði 1. júlí s.Ii
Þessi númer hlutu vinninga:
Stór hústjöld: 2068, 3986, 9574.
5 manna tjöld:: 9607 5706.
3 manna tjöld: 542, 3002, 3760.
Dún svefnpokar: 6321, 5921, 2288,
3020, 3283, 5151, 7752, 8385, 9318, 9572.
Vindsængur: 1297, 2058, 2334, 4195,
5063, 6055, 8447, 9098, 9415, 9571.
Vinninga má vitja í Verzl. Þórðar
Þórðarsonar, Suðurgötu 36, Hafnarf.
ic Minningarkort Hjartavcrndar.
Minningarkort Hjartaverndar fást
á skrifstofu samtakanna, Austurstr.
17, 6. hæð, sími 194 20 alla virka
daga kl. 9—5 hema laugardaga í júlí
og ágúst. í
-v
ir Minningarsþjöld.
Minningarspjöld minningar- og
líknarsjóðs KVenfélags Laugames-
sóknar, fást á eftirtöldum stöðum:
Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími
32060. Bókabúðin Laugamesvegi 52,
sími 37560, Guðmunda Jónsöóttir
Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði
Ásmundsdótcur, Hofteigl 19. simi
34544.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23,
sími: 16373. Fundir á sama stað mánu
daga kL 20, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 21.
Orð lífsins svarar í síma 10000.
if Minnragarspjöld Flugbjörgunar
sveuarinnár.
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurðl
Þorsteinssyni,. sími 32060, hjá Sigurö:
Waage, sfmi 34527, hjá Stefáni Bjarna
synl, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins-
syni, sími 37407.
ic Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem
6ska eftlr að £á sumardvöl fyrir sig
og böra sin i sumar á heimili mæðrs
styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti 1
Mosfellssveit. Talið víð skrifstofuna
sem fyrst. Skrifstofan er opin alla
2-4. Sími 14394.
ir Biblíufélagið
Ilið íslenzka Biblíufélag hefir opn
að almenna skrifstofu og afgreiðslu
á bókum félagsins i Guðbrandsstofu
í Hallgrímskirkju á Skólavörðuliæð
(gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri
álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka
daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00
- 17.00. Sími 17805.
(Heimasímar starfsmanna: fram-
kv.stj. 19958 og gjaldkerl 13427).
sinna og þar geta nýjir félagsmenD
látið skrásetja sig.
Kópavogur. Húsmæðraorlofið verð
ur að Laugum í Dalasýslu frá 31.
júlí til 10. ágúst. Skrifstofa verður
opin í júlímánuði 1 félagsheimili
Kópavogs 2. hæð á þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 4-6. Þar verður
tekið á móti umsóknum og veittai
upplýsingar, sími verður 41571.
Orlofsnefnd.
ir Minnlngarsjóður Landspítalans.
Minningarspjöld sjóðsins fást á eftli
töldum stöðum: Verzluninni Oculus
Auscurstræti 7, Verzluninnl Vík,
Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach
mann, forstöðukonu, Landspítalanum
Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir
Landssíminn
Árbæjarsafnið er opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 2.30 til kl.
6.30.
H x-istasafn Einars Jónssonar.
Listasafn Einars Jónssonar er oplö
daglega frá kl. 1.30 - 4.
ir Borgarbókasafn Reylcjavíkur. Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308.
Opið kl. 9—22. Laugardaga lcl. 9—16.
ið kl. 14—21. Þessum deiidum verður
ekki lokað vegna sumarleyfa.
ir Bókasafn Sálarrannsólcnarfélagsins
Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís-
lands( Garðastræti 8 (súni 18130), er
opið á miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h.
Úrval erlendra og úinlendra bóka,
sem fjalla um vísindalegar sannan-
ir fyrir framlifinu og rannsóknir á
sambandinu við annan lieim gengum
miðla. Skrifstofa S.ll.F.Í. er opin á
sama tíma.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir-
taldar ferðir um helgina:
1. Ferð i Veiðivötn, lagt af stað kl.
8 á laugardag.
2. Þórsmörk. Farið kl. 14 á laugar-
dag.
3. Landmannalaugar. FariB kl. 14 á
laugardag.
4. Sögustaðir Njálu. Fariö kl. 9,30 á
sunnudag.
5. Gönguferð um Brennisteinsfjöll.
Farið kl. 9.30 á sunnudag.
Allar ferðirnar hefjast við Austur-
völl. Upplýsingar veittar á skrifstofu
félagsins, Öldugötu 3, símar 19553
og 11798. — Najstkomandi miðviku-
dag hefjast Þórsmerkurferðir, og
verður svo í júlí.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu einbýlishúss við
Lambastekk hér í borg.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sól-
eyjargötu 17, gegn 1000 kr. skilatryggingu.
HF. ÚTBOÐ & SAMNINGAR.
Notið góðð veðrið og málið
SPKED SATIN INNI
OTI SPKED ÚTS
ÞOL Á ÞÖKIN
SELJUM ÁDEINS >AD BEZTA
Styrkveiting
Stjórn Minningarsjóðs dr. Victors Urbancic mun út-
hluta styrk úr sjóðnum hinn 9. ágúst n.k., eins og undan-
farin ár, til læknis, er stundar sérnám í heilaskurðlækn-
ingum (neurokirurgi). Umsóknir um styrk þennan skulu
sendar dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor, Hand-
lækningadeild Landspítalans, fyrir 5. ágúst n.k.
SJÓÐSSTJÓRNIN.
£ 7. júlí 1967
ALÞYÐUBLAÐIÐ