Alþýðublaðið - 07.07.1967, Side 13

Alþýðublaðið - 07.07.1967, Side 13
KÖMMásMO íslenzkur texti. OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd i litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvíraða upp- reisnarmenn í Brasilíu. FREDERIK STAFFORD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ævintýri Moll Flanders I-Ieimsfræg amerísk stórmynd í litum. KIM NOVAK, RICIIARD JOHNSON. íslenzkur texti, Sýnd kl. 9 ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLÍÐ I, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. 4—6 MALFLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF BÆNDUR Nú er réttl timinn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR BLÁSARA SLÁTTUVÉLAR ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og BúvéSasalan v/Miklatorg, sími 23136. ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. Hvert ertu að fara? tautaði hann stundum löngu eftir að við liöfðum lokið starfi okkar. Aðeins skipun frá Trish gat frelsað mig. Nú settist ég við skrifborðið og lézt vinna. James baðaði út höndunum. — Það er eitthvað að Terry. Ég veit ekki hvað, en ég finn það á mér. Handritið er — er .. James talaði mikið en stundum vantaði hann orð. — Er holt! sagði hann og mér finnst ég líka holur! Hér. Nú barði hann á brjóst sér og minnti mig á gór- iiluapa. — Ég skil þig ekki, sagði de Witt rólegur. — Leiðist þér Jas- on? Leiðist þér gríska goðsag- an? Þú veizt að við vorum búnir að ákveða að taka hana fyrir næst. Hann var jafn sykursæt- ur og grautur. — Já, .. en .. — En þú vilt ekki leika kon- unginn? De Witt tottaði vind- ilinn sinn. — Hlutverkið er gott. Það er vel skrifað. Atriðin eru spenn- andi. Ég játa það. Samtalið hélt svona áfram. Ég játa það. Samtalið hélt svona áfrarn. Ég hafði vélritað upp hlutverk hans í Jason og hrifizt af því. Alls staðar voru stórkostlegir búningar og myndir af eyðimörk um, fjöllum og eyjum, sem nota átti við myndatökuna. Nú virt- ist James vera að gefast upp. Terence de Witt var rólegur, liann talaði við James kurteis- lega og varlega eins og læknir. Rólegur, stilltur og prúður eins og ríkur maður, sem þarf ekk- ert að gera nema slappa af og hlusta. Ég óskaði þess að mér fyndist þetta samtal þeirra raun- verulegra. Ég skammaðist mín fyrir að finnast að það skiptií engu máli, hvort James lóki, þetta hlutverk eða ekki. Þegar samtalinu lauk var de Witt búinn að sannfæra James um að hann væri ekki mótfall- inn hlutverkinu, hugmyndinni, handritinu né öldinni, sem mynd- in gerðist á. Hann væri ekki heldur mótfaliinn meðleikurum sínum. Vissi James hvað var að? Nei, hann vissi það ekki. James varð viðráðanlegri. Hann kallaði de Witt „elsku vininn”. De Witt virtist ekki undrandi þegar James hætti að mótmæla. - Ég verð að fara, Jimmy, sagði hann og leit á armbands- úr sitt. — Ég lofaði að fara að tala við' Trish og ' svo kemur flugvélin. — Það flýgur engin vél í dag vegna veðurs, elsku vinur. Regn- ið lamdi rúðurnar. — Kannski ekki, en ég verð að hringja. Ég tala við þig síð- ar. Hann lagði höndina á öxl Ja- mesar og blikkaði mig. Eft'ir að de Witt var farinn gekk James um gólf eins og dýr í búri. Fram og aftur milli stól- anna, beinn í baki. Enni hans ýmist hrukkaðist eða sléttist aft- ur eftir því hvernig hugsanir hans voru. Svo leit hann á mig. — Hvernig finnst þér mynd- irnar mínar? — Stórkostlegar. — Humm, humm. Þú ert vön að segja álit þitt. Rödd hans var rödd manns, sem hefur á- kveðið að vera hlutlaus og neyð- ist til að trúa því sem honum er sagt. — Þær eru dásamlegar, sagði ég. Hann hlustaði á' mig með at- hygli. Ég skildi að ég hafði ekki enn sagt það, sem hann vildi heyra, en ég var óvön sterkum lýsingarorðum eins og þau not- uðu. — Þú veizt sjálfur hve góð- ur leikarj þú ert. Það segja það allir. Þú ert þó ekki að hugsa um að hætta við kvikmyndina? Hann strauk yfir hárið. — Hlutverkið hentar mér ekki. — Láttu þá umskrifa það! Allir dást að myndum þínum. Allir. Myndir, sem þú leikur í ganga í marga mánuði. Heima eru þær einu myndirnar sem við pöntum miða á — ég á við eins og leikhús. Mikilvægt! Já, það er orðið. Þú gefur okkur eitthvað mikilvægt. — Litla Júlía. Andlit hans — ég get aðeins lýst því sem leik- araandliti. Augu hans glitruðu. Ég vissi ekki hvað ég hafði sagt sem snart hann svo, en hann greip þéttingsfast um báðar hendur mínar. Storminn lægði en það var enn dimmt yfir og það rigndi af og til. James fór til konu sinnar og ég til vinkonu minn- ar. Lúcíana var að búa til brauð og Marcello var að hjálpa henni. Þau voru bæði ötuð hveiti, glað- leg og önnum kafin. Mér fannst þau stórkostleg. — Þarf Marcello aldrei að vinna? sagði ég stríðnislega. — Ég er enn við nám og er aðeins á ísóla í fáeinar vikur. Bráðum fcr ég til Rómar og læri þar lög. — Guð hjálpi karlmönnum sem gerast skjólstæðingar þín- ir. Ég býst við að konunum verði óhætt. — Sammála, sagði Lúcíana tilfinningalaust. Marcello fór að halda smá'- ræðustúf um hæfileika sína. — Hóldum við að liann væri asni? Já, sagði Lúcíana. Hann eyði- lagði deigið og varð að byrja að hnoða upp á nýtt. — Ég hef ekkert að gera, sagði ég hugsandi. — Sagðistu ekki eiga frí, Lúcíana? Ætlarðu að gera eitthvað sérstakt? Get- um við gert eitthvað saman? Herforingjar Frh. af 1 síðu. nefndarmenn forsætisráð- herra og utanríkisráðherra og fóru til Þingvalla og Hveragerðis. í dag heim- sækja þeir Þjóðminjasafnið, þar sem Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, mun flytja fyrirlestur um sögu íslands, en síðdegis heim- sækja þeir herstöðina í Keflavík og halda síðan ut- an aftur. Á myndinni sjást nokkrir nefndarmenn stíga út úr vélinni, sem flutti þá hingað frá Bandaríkjunum og taka íslenzkir og banda- rískir fulltrúar á móti þeim. S í I da rver ks m ið ja Frh. af 1 síðu. in til móttöku. Þá hefur verk- smiðjustjórnin farið fram á heim ild ríkisstjórnarinnar til þess að mega kaupa síld af færeyskum skipum á Skagaströnd og Siglu- firði“. Enginn ágreiningur var um þessa afgreiðslu málsins. S. 1. þriðjudag hafði Sveinn Ing ólfsson, oddviti á Skagaströnd, hringt til stjómarformanns S R., Sveins Benediktssonar og skýrt frá því, að megn óánægja væri út af því á Skagaströnd, að tækni- legur framkvæmdastjóri verk- smiðjanna væri að láta taka nið- ur mjölkvörnum verksmiðjunnar. mjölkvörnum verksmiðjunnar. Strax og formanni stjórnar S. R varð kunnugt um þetta, hlut- aðist liann til um að brottflutn- ingur kvarnarinnar yrði stöðv- aður þangað til verksmiðjustjórn hefði fjallað um málið. Framkvæmdastjórinn upplýsti, að þótt önnur mjölkvörnin yrði tekin burtu um stundar sakir til Siglufjarðar, þá nægði sú sem eftir væri til vinnslu með um 400 tonna afköstum bræðslusíld- ar á sólarhring, en við þau af- köst væru soðkjarnatæki verk- smiðjunnar miðuð, og ekki lík. indi til að á meiri afköstum þyrfti að halda á Skagaströnd i bráðina. Vegna tilmæla oddvitans á Skagaströnd ákvað verksmiðju- stjórnin s 1. miðvikudag að um- rædd mjölkvörn skyldi ekki verða flutt frá Skagaströnd og þörfin fyrir umrædda kvöm á Siglufirði skyldi leyst á annan hátt. Sjávarútvegsmálaráðherra eða þingmenn kjördæmisins hafa eng in afskipti liaft af þessu kvam- armáli. Reykjavík, 6. júlí 1967. F. h. Stjómar Síldarverksmiðja ríkisins. Sveinn Benediktsson, form. Jóhann G. Möller, varaform. íþróttir Framhald af 11. síðu. Í.B.Í. 4 0 0 4 3-14 0 A. riðill | Breiðablik 3 2 1 0 5-1 5 Þróttur 3 2 1 0 6-3 5 Selfoss 3 1 0 2 3-3 2 Sigluf. 3 0 0 3 1-8 0 III. deild. A. riðill. F. H. 1 1 0 0 3-1 2 Reynir 10 0 1 1-3 0 H.S.Ít?»- 0 0 0 0 0-0 0 H.S.H?- hefur engan leik leikið ennþá. B. riðill. Völsungar 2 2 0 0 4-1 4 Mývetningar 2 10 11-42 U.S.A.H. 2 0 0 2 0-0 0 Bolungarvík 0 0 0 0 0-0 0 U.S.A.H. gaf leiki sína gegn Völs ungum og Mývetningum, en Bol víkingar 'hafa ekki leikið ennþá. Barnavagnar Nokkrir gallaðir bamavagnar seljast mjög ódýrt. Sendum gegn póstkröfn HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14. Sími 21 0 20. ALLT TIL SAUNIA 7. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.