Alþýðublaðið - 12.07.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 12.07.1967, Side 1
MiSvikudagur 12. júlí 1967 — 48. árg. 153 tbl. - VerS kr. 7 ViEfi ekki Breta FRÖNSK blö3 túlkuöu ræðu franska utanríkisráðherrans, Cou- ve de Murvilles, á fundi utanríkis- ráðherra Efnahagsbandalag’sland- Franiiiaid ó 15. síðu. Kvikmynda | Reykjavík | VIÐ tókum bessa mynd í gær | dag:, er þeir Gísli Gestsson og 1 Villijáimur Knudsen voru að' i hefja undirbúning að töku | kvikmyndar um Reykjavík og I höfðu sér til að'sío'ðar krana- I bíl. Reykjavikurborg- er að | láta taka heimildarkvikmynd | um Reykjavík og á að sýna | hana bæði hérlendis og erlend- i is. Nýstofnað kvikmyndafyrir- É tæki, Víðsjá, kvikmyndagerð, i sér um töku kvikmyndarinnar | og hófst taka myndarinnar í | gær. (Mynd AKB). , Útsvör nema 722,2 milljónum og aðstöðugjöld 177,1 millj. NIÐURJÖFNUM útsvara í Reykjavík er lokið og skattskráin lögð fram í dag. JafnaS var niður á 27.297 einstaklniga og 28.586 félög samtals 722.232.000,00 kránum í tekju- og eignaútsvör. Aff auki nema svo álögff affstöðugjöld í Reykjavík samtals 178.188,00 krónum, svo að heildarupp- hæff útsvara og affstöffugjalda í Reykjavík nemur alls 900.420,00 krónum, effa tæplega tveim og hálfri milljón á dag allan ársins hring. Fer hér á eftir fréttatilkynning i „Útsvarsstofnar eru samkv. al- frá Framtalsnefnd um niðurjöfn- mennri reglu tekjustofnalaga unina: I hreinar tekjur og hrein eign sam- í Hagkaupum hæstur einstaklinga AF GJALDENCUM í Reykjavík I í tckjuútsvar, 4.371,00 í eignaút- er hæstur einstakiinga Pálmi Jóns svar og 847.400,00 í aðstöðugjald son, Ásenda 1, sem greiðir kr. eða alls kr. 1.465.522,00. 316.222,00 í tekjuskatt, 297.529,001 Framhald á 11. síðu. kvæmt skattskrá. 01 Tekjuútsvör: Af þessu leiðir, að eftirtaldir liðir eru ekki fólgnir í tekjuút- svarsstofni: 1) Eignaauki, sem stafar af því, að fjármunir gjaldanda hækka í verði. 2) Eignaauki, sem stafar af aukavinnu, sem einstaklingar leggja fram utan reglulegs vinnu- tíma við byggingu íbúða til eig- in afnota, sbr. þó nánari ákvæði í reglugerð um tekjuskatt og eign- arskatt. 3) Fæði sjómanns, ér hann fær 'hjá atvinnurekanda. 4) Kostnaður við stofnun heim- ilis, kr. 41.300,00. 5) Slysadagpeningar og sjúkra- dagpeningai' frá almennum trygg- ingum og úr sjúkrasjöðum stéttar félaga: 6) Kostnaður einstæðs foreldris, sem heldur heimili og framfærir þar börn sín, kr. 20.700,00, auk kr. 4.140,00 fyrir hvert barn. — Auk þeirra liða, sem nú hafa ver- ið taldir, veitir framtalsnefnd eft- irtalda liði til frádráttar tekju- útsvarsstofni: 7) Hlífðarfatakostnaður sjó- manna á íslenzkum fis'kiskipum, kr. 500,00 á mán. Auk þess sér- stakan frádrátt, kr. 3.000,00. á mán., enda hafi sjómennirnir ver- ið skipverjar á slíkum skipum ekki skemur en 6 mán. á skatt- lárinu. Sjái sjómenn þessir sér sjálfir fyrir fæði, dregst fæðis- kostnaðurinn frá tekjum þeirra, kr. 53,00 pr. dag. Framtalsnefhd veitir frádrátt þennan allan að fullu, enda þótt beimild sé til að fella hann niður að nokkru eða öllu leyti við ákvörðun stofns til tekjuútsvars og sú heimild víða notuð utan Reykjavíkur. 8) Helming af skattskyidum tekj um ,sem gift kona vinnur fyrír, enda sé þeirra eikki aflað hjá fyr irtæki, sem bjónin annað hvórt eða bæði relca að verulegu leyti, Framtalsnefnd veitir frádr. þenn- an að fullu, enda þótt iiún hafi heimild til að fella iiann niður Framhald á 13. síðu. Loftleiðir hæstar af félögum HÆST g-jöld félaga bera Loftleið-1 ir h.f. eða alls kr. 9.926.050,00, en j hæsta aðstöðugjald her Samöand ísl. samvinnufélaga eða kr. 9.196,- j 500,00, en Sambandið greiðir hins vegar ekki tekjuskatt, tekjuútsvar eða eignaútsvar. Fer hér á eftir skrá um þau félög, sem greiða yfir 'kr. 500.000 í útsvör eða aðstöðugjöld. Töiurnar cru taldar upp í þess- ari röð: Tekjuskattur, tekjuútsvar, eignaútsvar, aðstöðugjald. Almennar Tryggingar hf., Póst- hússtræti 9, 106.656, 136.500, 0, 733.900. Arnar lif., Skaftahlíð 24, 0, 0, 0, 735.600. Árvakur hf., Aðalstræti 6, 998.890, 1.390.784, 174.116, 0. Ásbjörn Ólafsson hf., Grettisg^ta 2a, 1.033.775, 1.446.532, 207.7^8, 860.000. Bifreiðaleigan Falur hf., Bauðár- árstígur 31, 408.060, 193.310, 39.- 290, 181.000. Bifr,- og Landbúnaðervélar hf.t Suðurlandsbraut l^, 349.621, Framhald á hls. 14.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.