Alþýðublaðið - 12.07.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 12.07.1967, Side 6
DAGSTUND Up.ilýsiiiiar ura læknapjónustu 1 borg*nni er\i gefnar í síma 18888, sím svara Læítnafélags Reyltjavíkur. Siysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læiinavarðstofan. Opin frá kl. 5 £íðúegis rli 8 að morgni. Auk þess alla nelgivlaga. Sími 21230. Neyöarvuktin svarar aðeins á virk um döguio frá kl. 9 til kl. 5 sími 1-15-J0 Kopavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 ti* •> •»" sunnudag frá k!. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka dag* ki. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegls verður tekið á móti þeim er í cfa vilja blóð I Blóðbank- ann, sen. hér segir: Mánudaga, þriðjudag;., fimmtudaga og föstu- dag rá kJ. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga fri kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegn : kvoldtímans. U T V A R P MiðvílEudagur 12. júlí. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnlr. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinura dagbiaðanna. Tón ieikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónle.'kar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. 13.00 Vrð vínnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sém heima sitjum. Valdiraar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu“ eft ir Edon Southworth (25). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.30 Síðdogisútvarp. 17.45 Lög á nikkuna. John Molinari og Mogens Elle- gard leika hvor í sínu lagi. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 í'réttir. 10.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Ólafur B. Guðmundsson lyfja- fræðingur talar um sauðamergð. 19.35 Tækni og vísiridi. Páll Theodórsson eðlisfræðingur flytur erindi. 19.50 Píanókonsert éftir Béla Bartók. Andor Foldes leikur. 20.05 Annie Besant og verkfall eld- spýtnastúlknanna. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.35 Einleikur á orgel. Fernando Germani leikur tón- verk eftir Frescobaldi og Bach. 21.00 Fréttir. 21.30 Tónlist eftir Sigurð Þórðarson. a. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur Forleik op. 9; Páll P. Páls son stjórnar. b. fejifóníuhljómsveit íslands leikur „Ömmusögur"; Hans Ant- olitseh stj. c. Karlakór Reykjavíkur syngur „Kyrie“; höfundurinn stj. 22.10 „Himinn og haf“. Kaflar úr sjálfsævisögu Sir Fran cis Chichesters. Baldur Pálma- son li!S (3) 22.20 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Magnús Ingimarsson kynnir létta músík af ýmsu tagi. 23.20 Fréttlr í stuttu máli. Dagskrárlok. £ 12. júlí 1967 S&IPAFRÉTTIR ■Jr Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell er í Reykjavík. M.s. Jökulfell átti að fara 7. þ.m. frá Cam den til íslands. M.s. Dísarfell er í Gufunesi. M.s. Litlafell er í Rends- burg. M.s. Helgafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag frá Ventspils. M.s. Stapafell losar á Norðurlands-- höfnum. M.s. Mælifell er í Hauge- sund. M.s. Tankfjord er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. ^ Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja fer frá Rcykjavík kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. M.s. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. M.s. Baldur fór frá Ak ureyri kl. 17.00 í gær á vesturleið. M. s. Herðubreið fór frá Reykjavík kl, 24 vestur um land í hringferð. M.s. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða fjarðarhafna á morgun. ^ Hafskip hf. Langá fer frá Gautaborg í dag til íslands. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Keflavík í gær til Cork, Waterford, London og Ilull. Marco er í Turku. + Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss kom til Rvíkur 9. 7. frá Kristíansand. Brúarfoss fer frá Vest- mannaeyjum á morgun 12. 7. til Gloucester, Cambridge, Norfolk og N. Y. Dettifoss kom til Klaipeda 6. 7., fer þaðan til Helsingfors og Kotka. Fjallfoss fór frá N. Y. 6. 7. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Lysekil i gær til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 10. 7. til Rvíkur. Lag- arfoss kom til Norrköping í gær frá Keflavílt, fer þaðan til Pietersaari, Riga, Kotka, Ventspils, Gdynia og Rvíkur. Mánafoss fer frá Raufar- höfn á morgun 12. 7. til Hull. Reykja foss fór frá Rotterdam í gær til Ham borgar og Rvíkur. Selfoss fer frá Nor folk í dag til N. Y. Skógafoss fór frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar, Rotterdam og Hamborgar. Tungu-Í foss fer frá Gautaborg í dag til Kaupmannahafnar og Kristiansand. Askja fer frá Akureyri í dag til Siglufjarðar, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Seyðisfjarðar og Reyðarfjarð ar. Rannö kom til Rvíkur 9. 7. frá Kaupmannahöfn. Marietje Böhmer fór frá Seyðisfirði 9. 7. til IIull, Antwerpen, London og Hull. Seeadler fór frá Hull í gær til Kristiansand og Rvíkur. Golden Comet er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Hull og Ham- borg. FLUG 'fr Flugfélag íslands hf. Millilandariug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Keflavíkur kl. 18. 15 í dag. Flugvélin fer ti! Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Snarfaxi er væntanlegur til Rcykja- víkur kl. 21.30 í kvöld frá Færeyjum. Skýfaxi fer til Kulusuk kl. 12.00 í dag. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. + Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30. Fer til baka til N. Y. kl. 01.15. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl. 13.45 Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborg ar og Kaupmannahafnar kl. 08.45. Eiríkur rauði er væntan’.egur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 24. 00. . Snorri Þorfinnsson fer til Osló kl. 08.30. Er væntanlegur til baka frá Osló kl. 24. Pan American. í fyrramálið er Pan American þota væntanleg frá New York kl. 06.20 og fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannahöfn og Glasgow annað kvöid kl. 13.20 og fer til Ncw York kl. 19.00. ÝMISLEGT PENNAVINIR Fjórtán ára gömul japönsk stúlka hefur sent Alþýðublaðinu bréf, þar sem hún óskar eftir að komast í bréíasamband við íslendinga á svip- uðu reki. í tómstundum sínum seg- ist hún safna frímerkjum, mynt og vasaklútum og leika á píanó. Hún heitir: Hitomi Shibata 31—1, Zcndana-cho, Mizubo-ku, Nagoya, Japan, Frá Landssambandi framhaldsskóla kennara. Enskur kennari býður ungum ís- lenzkum kennara við framhalds- skóla til dvalar í júlí á heimili sínu í Englandi. Upplýsingar hjá for- manni L. S. F. K. Sími 35094. ir Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og meö 12. júlí. ir Happdrætti Sjálfsbjargar. Frá byggingarhappdrætti Sjálfs- bjargar. Eftirtalin númer hlutu vinning. Toyota blfreið á númer 388. Vöruúttekt fyrir kr. 5000 á nr. 5059 18.585 29.533 35.787 Sjálfshjörg. GENGISSKRÁNING Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 K_n„dadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,90 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskaí krónur 834,05 836,72 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. fraikar 875,76 878,00 100 Belg. fiankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tókkn. kr. 596,40 598,00 100 V..þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesotar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Voruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 ■ic Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugames- sóknar, fást á eftirtöldum stööum Ástu Jónsdóttur Goðlieimum 22, símí 32060. Bókabúðin Laugarnesvegi 52. sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigl 19. simi 34544. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið. vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánn daga kl. 20. miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Orð lífsins svarar i síma 10000. * Minnmgarspjöld FIugDjorgunar. sveitarmnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, sími 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. íg Biblíufélagið Hið íslenzka Bihlíufélag' hefir opn dð aimenna skrifstofu og afgreiðslu á bókuin félagsins í Guðbrandsstofu I Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjutumsins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 17.00. Sími 17805. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verð júlí til 10. ágúst. Skrifstofa veröur opin í júlímánuði í félagsheimili Kópavogs 2. hæð á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 4-6. Þar verður tekið á móti umsóknum og veittai upplýsingar, sími verður 41571. Orlofsnefnd. * Minningarsjóður Landspitalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á cftlr- töldum stöðum: Verzluninni Oculus. austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach mann, forstöðukonu, Landspítalanum, Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir i.andssíminn Árbæjarsafnið er opið alia daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til kl. 6.30. Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í Landa- kirkju í Vestmannaeyjum af séra Jó- hanni Hlíðar ungfrú Þuríður Kristín Kristleifsdótlir frá Vestmannacyjum og Guðmundur Ólafsson frá Reykja- vík. Heimili þeirra er að Hverfis- götu 114 Reykjavík Ljósmyndastofa Óskars. ISERVÍETTU- | PRENTUN 8 SfMI 32-101. Listasafn Einars Jónssonar. Listasafn Einars Jónssonar er oplO daglega frá kl. 1.30 - 4. ■*■ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Að- alsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opiö kl. 9—22. Laugardaga 9—16. ið kl. 14—21. Þessum deildum veröur ekki lokað vegna sumarleyfa. Bókasafn Sálarrannsóknarfélagsins Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís- lands^ Garðastræti 8 (sími 18130), er opið á miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h. Úrval erlendra og inniendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannan- ir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gengum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. GJAFABStÉF prA s u n d u a u o a r s «j ó d l SKALATÚNSHEIMIUSINt PETTA BRE’F ER KVITTUN, EM ÞÖ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN. ING VID GOTT MÁIEFNI. HTKlAYlK, ». ». t.k. SkáljKbHnlaMtbm Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júli og 18. ágúst NORÐURJLÖND 20. júní og 23. júli FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt meó Kronprins Frederik 24. júli RÚMENÍA 4. júlí og 12. september ,-MIÐ EVRÓPUFERÐIR ip. júli, 25. júlí og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júli, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari' upplýsinga i skrifstofu okkar. OpiS í hádeginu. LQND & LEiÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 ----------------------- Auglýsingastmi: 14906 Auglýsið í Alþýðublaðinu ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.