Alþýðublaðið - 12.07.1967, Side 16

Alþýðublaðið - 12.07.1967, Side 16
 Sjúkdómar í sumarfrí Tíú er búið að finna upp trikkið 4 sambandi við sjúkdóma, sem vilja stundum hrjá menn hér á landi, eins og annars staðar. Trikkið er bara að loka spitölun- um j[ sumarfríunum, senda hjúk- »unaifólk í sumarfrí. senda lækna { sumarfrí, og væntanlega senda líerkla, krabba, hjartaslög og annað, sem orðið getur mönnum Æð aldurtila, í sumarfrí um leið. Ef þessi tilraun gefst vel, má ígera ráð fyrir, að hægt verði að í teggja sjúkrahúsin endanlega nið- <ur, ásamt hjúkrunarliði, læknum og sjúkdómum og má þá teljast vel farið, 'þVj að þá þai’f enginn lengur að vorkenna hjúkrunarkon tim, öfunda lækna af fimmtíu túsundunum þeirra á mánuði eða ðttast sjúkdóma sem fríviljuglega tiafa hætt að koma fyrir. Það eina sem gæti klikkað í fiessu ágæta kerfi, er að sjálf- sögðu, að sjúkdómarnir makki ■ékki rétt og haldi áfram að gras- eéra þrátt fyrir nýja kerfið, og |iá væri illt í efni, allir í fríi og ekkert liægt að gera. Annai’s er það auðvitað sár- ^rætilegt tij þess að hugsa, að ekki skuli fást nóg hjúkrunarkon- tim tii starfa á sjúkrahúsunum, og má segja, að sannarlega sé feominn tími til að Andrés vinur okkar Kristjánsson þýði fleiri af lækna-rómantíkur-bókum Franks karlsins Slaughters, ef það mætti verða til þess að auka áhuga ung- ra kvenna á hinu göfuga starfi lijúkrunarkvenna. Annað ráð hefur verið hald- igott til að laða að hjúkrunarkon- ur, en það eru stjarmerandi lækn- ar. Nú ætlar Baksíðan sér ekki þá <3ul að fara að kveða upp útskurð um sex-appíl læknastéttarinnai’, on óneitanlega læðist að manni «?á grunur að þar hljóti nú um «inn að vera pottur brotinn, er titið er til lijúkrunarkvennaskorts €n& Svo er náttúrlega til ráð, sem Baksiðan hefur lengi vitað um, «n ekki viljað vera að flíka enda ■5 þar nú sennilega við fleiri opin (bera starfsmenn en hjúkrunar- •conux’. Það mætti kannski hækka kaupið en þá erum við líka komin út fyrir þann húmoristjska tón, Móbútú óttast um líf Gísla, segir Alþýðubiaðiö. Hvaða Gísla er hann að tala nm? sem á að vera á þessari síðu. Það er nefnilega svo, að jafnvej Bak- síðan getur ekki talað um peninga mál i léttum tón. Það er ein hver fjárinn við peninga, sem sviptir mann allri kímnigáíu og er þá bezt að láta staðar numið í dag. Þá fyrst sýndu löggublækurn- ar að þær gætu eitthvað, en þurftu bara tvær ma’r til að handleggsbrjóta einn gæja. •í&cti 5 Ct — Komið með bréfin, sem ég var að skrifa í morgun, fröken og nokkur frímerki. Það er flugfiskur! Ekki er nú vakurt þótt rið- ið sé — 6 manns á hverja dróg þarna á Hellu, en í mínu ungdæmi var hver mað ur með þrjá til reiðar. tVvOjg. Stutt hlé vegna smábilunar. Það er ekkert að tækinu yðar. Eg vil láta afnema hross. — Það er svo dónalegt ýmislegt tal um þau.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.