Alþýðublaðið - 12.07.1967, Side 2
Góð hrognkelsaveiði
norðan Seltjarnarness
Bátavciðiu frá Reykjavik liefur
ftengið mjög misjafnlega í vor.
Sumir togbátar með fiskitroll og
Ákaft
barizt í
Nigeríu
Lagos 11/6 (NTB-Reuter).
Ekki er lát á borgarastyrjöld-
inni í Nígeríu en enn sem fyrr
ber fréttum þaðan ekki saman.
Báðir aðilar halda Jjví fram, að
andstæðingurinn fari halloka.
Sambandsstjórnin hélt því fram
í dag, að her Austurhéraðanna
væri undir stjórn hvítra mála-
liða og formælandi stjórnarinnar
í Lagos sagði, að her sambands-
stjórnarinnar hefði fellt marga
livíta málaliða.
Útvarpið í Enugu, höfuðborg
Biafra heldur því aftur á móti
fram, að herir sambandsstjórnar-
innar toafi hvarvetna orðið að
láta undan síga, — en harðir bar
dagar séu víða háðir í landinu.
snurvoðarbátar hafa haft það
sæmilegt, einkum þeir stærri.
Öðrum hefur gengið mjög illa.
Ilumarveiðar eru með Iélegasta
móti. Brælukennt veður hcfur
liamlað sjósókn nokkuð_
Á liinn bóginn toafa færaveiðar
verið með skárra móti hjá flest-
um bátum, sem þær stunda, og
hrognkelsaveiðar toafa gengið bet-
ur nú en um mörg undanfarin ár.
Er hrognkelsavertjðin enn í full
um gangi og mun að öllum lík-
indum standa alveg út þennan
mánuð.
Nú um ailmörg ár hefur hrogn-
kelsaveiði- við norðanvert Sel-
tjarnarnes legið mikið niðri og að
allega verið stunduð Skerjarfjarða
megin. í vor hefur orðið breyt-
ing á þessu. Hefur fengizt mikill
afli á miðum milji Seltjarnar-
ness og Akureyjar, svo að hrogn-
kelsaveiði hefur verið engu síðri
þar en í Skerjafirðinum.
Fremur lítil gróska er £ smá-
bátaútgerð í Reykjavík nú. Hefur
bátum frekar fækkað en toitt. Von
ir þær sem menn bundu við út-
víkkun landhelginnar hafa að
mestu brugðist.
apin lækka
gerður að formanni
Álþýðusambandsins
Ræddu yanda-
málið, fsrael
Kaíró 11/7 (NTB-Reuter).
Hussein konungur Jórdaníu oe
forsætisráðherra Alsír, Houari
Boumedienne, fóru frá Kaíró i
dag, en þar hafa þeir verið á
fundum með Nasser, Egypta-
landsforseta, til þess að ræða,
hvernig Arabarík'to eiga að snúa
sér í því að fá aftur þau lands-
Viðey
metin
í gær var birtur úrskurð-
ur matsnefndar þeirrar sem
virða átti þann hluta Við-
eyjar og húsa á eyjunni,
sem ríkissjóður hyggst taka
eignarnámi. í nefndinni eiga
sæti Hörður Þórðarson,
forrn,, Guðlaugur Þorvalds-
son, próf. og Páll S. Páls-
son hrl. Húsin ásamt heima-
túninu niður að sjó, klaust-
ursvæðið, heimavörin og
víkin niður af túninu alls
12 hekt. eru metito á 9.75
milljónir króna
svæði, sem ísraelsmenn unnu af
Aröbum í stríðinu í fyrra mánuði
Ilussein konungur, fór heim til
Amman, eu Boumedienne hélt á-
fram til Damaskus til þess að
ræða við sýrlenzka leiðtoga.
Þessir þrír leiðtogar Arabaríkja
voru seztir á rökstóla í Kaíró,
þegar sovézki varautanríkisráð.
herrann, Jakob Malik og rúss-
nesk flotaherdeild kom í heim-
sókn til Egyptalands.
Nasser og Boumedienne hittust
fyrst tveir einir, en síðar slóst
Hussein í hópinn. Hann er ný-
kominn úr miklu ferðalagi til
Washington, London, París og
Róm, 'þar sem hann ræddi við
helztu leiðtoga allt frá Johnson
Bandaríkjaforseta til Páls páfa.
Hussein talaði einnig máli lands
síns á fundi Allsherjarþings Sam
einuðu þjóðanna í New York.
Að því er góðar lieimildir
herma ræddu þremenningarnir
strax, hvaða ráðum þeir ættu að
beita til þess að koma ísraels-
mönnum á burt af arabísku lands
svæði.
Malik, varautanrikisráðherra,
kom til Kaíró í morgun til tveggja
daga viðræðna við egypzka ráða-
menn Hann var síðast í Kairó
dagaria 22. júní til 1. júlí, þegar
hann var í ferð með Nikolaj Pod-
gonij, sem heimsótti Arabalönd.
Framhald á 15. síðu.
Moskva 11/7 (NTB) — Alexander
Sjelapin, 49 ára að aldri, sem
um tíma var talinn skærasta Ijós-
ið meðal yngri manna í stjórn
sovézka kommúnistaflokksins, lief
ur verið útncfndur formaður sov-
ézka Alþýðusambandsins_ Fyrr-
rennari hansí starfinu var Viktor
Grisjin. Étnefningin hefur vakið
gríðarlega athygli í Moskvu og
erlendir stjórnmálasérfræðingar
telja þetta merkasta atburð í sov
ézkum stjórnmálum síðan Krust-
jov var steypt af stóli haust'ð
1964. Þessi breyting er talin mik
il lækkun í tign fyrir Sjelapin.
Búizt er við því, að Sjelapin
muni segja af sér starfi ritara
flokksins, þegar miðstjórnin kem-
ur næst saman, — en þá er bú-
izt við fleiri breytingum og til-
færslum innan flokksstjórnarinn-
ar. Fréttin um skipun Sjelapins
kom í þrem stuttum Tass-frétt-
um af þingi Alþýðusambandsins,
se,m hófst í dag og þar sem Grij-
in, — sem fyrir skömmu var
gerður að formanni flokksdeildar
’ innar í Moskvu, — sagði hátíð-
lega af sér formannsstörfum í
Alþýðusambandinu.
Sjelepin mun nú að Iíkindum
segja af sér hinu áhrifamikla
starfi ritara flokksins, — en f
Tassfréttunum var hann hvergi
nefndur flokksritari og ekki held
ur í fréttum stjórnmálagagnsins
Izvestia af þessarl tilfærslu.
Hjúkrunarkvennaskortur:
Þurfa að loka í
sumarleyfum
Sjelapin.
Læknastúdent, sem starfar sem
kandidat' á lyfjadeild Landspít-
alans, sagði í viðtali við Aiþýðu-
blaðjð í gær, að vegna skorts á
hjúkrunarkonum væri nú þegar
þúið að loka einum gangi á deild-
inni.
Kjúkrunarkvénnaskorturinn .er
orðinn svo geigvænlegur, að ekki
HHS
tvisvar í gær
Kl. 02.15 var slökkvilið:ð kvatt
að vinnuskúrum við nýju toll-
stöðina vlið Tryggvagctu gegnt
Gjaldheimtunni, þar sem logaöi
glatt í geymsluskúr með eldfim.
um byggingarefnum. Eldurinn
komst í olíutunnu, sem var I
tengslum við kyndingu í kaffi-
skúr og skr'fstofu sem stóð við
hliðina á • geymslunni og varð
j slökkviliðið. að rúfa þak hans.
! Það sem í hirgðaskúrnum var
brann að mestu og nokkrar
i skemmdir urðu og á kaffiskúrn-
um, þar scm geymdar voru m.a.
; teikningar af byggingunni.
Eldurinn kviknaði með þeim
I Framhald á bls. 11.
hefur tekizt að ráða hjúkrunar-*
konur til að leysa af í sumai;-
leyfum svo að gripið hefur verið
til þess ráðs að takmarka fjölda '
þeirra sjúklinga, sem teknir eru .
inn á sjúkrahúsið í sumar. Kandl ‘
datinn vissi ekki til þess, að bú-
ið væri að loka göngum á öðrum ■
deildum, en sagði, að sér þættl
ekki' ólíklegt að svo yrði, eink-
anlega á handlækningadeild, þar
sem hún væri svo stór.
Eins og gefur að skilja hefur
þetta stórkostleg óþægindi í för
með sér fyrir fólk, svo ekki sé
meira ságt, þar sem sífellt eru
langir biðlistar þeirra sem bíða
eftir rúmi. Framkvæmdin á þessu
var sú, að í alllangan tíma var
dregið úr þeim fjölda sjúklinga,
sem inn voru teknir, þar til hægt
var að flytja þá saman, sem eftir
voru og losa alveg heilan gang.
eftir því sem sjúklingar voru út-
skrifaðir heilbrigðir. /
£ • 12. júlí 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ