Alþýðublaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 15
Claudia. Frh. lir opnu liægt að segja, að hann sé sonur hans. Hann hefur fylgzt með hon- um frá fæðingu. Hann hefur að- stoðað við uppeldið þessi ár. Ást okkar Cristaldi varð ekki til við fyrstu sýn né neitt því um líkt. Hún átti sér langa og eðli- lega þróunarsögu, — en hver dag ur tengir okkur traustari bönd- um. Við urðum meir en góðir kunningjar árið 1960, — en því þurfti einnig að halda leyndu, því að aðstaða Cristaldi var erfið. Hann var ekki löglega skilinn. En það er ekki ég, sem eyði- lagði hjónaband hans. Þau voru skilin að borði og sæng þegar við fórum að vera saman. Ég verð að segja, að konan hans, Carla, hefur verið einstaklega góð við mig Hún er góð og skilningsrík manneskja. Við giftum okkur í New York ríki í desember í fyrra. Ég var nýbúin að Ijúka af kvikmynda- leik þar vestra, þegar Franco hringdi og sagði að hann kæmi strax með góðar fréttir. — Mig grunaði strax, hverjar þær væru, en þorði ekki að trúa því að þær væru sannar eftir alla þá erfið- leika, sem yið höfum orðið að ganga í gegnum. En Franco var orðinn frjáls og við giftuni okkur hjá bandarísk. um dómara. Engir voru viðstadd- ir nema systir mín og mágur. Við fórum svo í brúðkaunsferð í kring um hnöttinn með þeim tveim. ítölsk lög viðurkenna ekki hjónabönd frásk'lins fólks. Við erum því ekki gift samkvæmt ítölskum lögum, en við erum gift samkvæmt guðs og manna lögum, og það verður að duga, þar til lögunum hefur verið breytt. " Og nú vonast ég til að fá að lifa í friði. Ég vona, að fólk sjái litla soninn minn i friði og haldi honum utan við þetta Hann er saklaus og á ekki að þurfa að líða. Vitið þið, að fólk hefur reynt að þröngva sér inn á skól- ann þar sem hann er undir alls kyns yfirskinr til þess að ná mynd af honum? — Ég hef dregið mig í hlé frá kvikmyndunum í von um að storminn muni lægja. Er þetta eðlilegt líf. Er rétt að mér líði eins og villtu dýri á flótta? Un^tempRara. Frh. af <ðn Ejnn merkasti þátturinn í starfi ungtemplara var 50 ára afmælismót, Norrænna ungtempl ara, sem hald:ð var hér á landi s. 1. sumar, en íslenzkir ung- templarar sáu um undirbúning og framkvæmd Mót þetta sóttu um 200 erlendir ungtemplarar. Þá var getið um undirbúnkig að þátttöku ungtemnlara í næsta móti Norrænna ungtemplara, sem verður í Svíþióð næsta sum ar, og er eert ráð fvrir mjög góðri þátttöku frá íslandi. Þing IUT gerði nokkrar sam- þ.vkktir m. a. um hina nýju æskulýðslöggjöf. er frumvarp kom um á Albingi í vor. Fagn- aði þingið frumvarpinu, en á. kveðið var að þetta mál yrði tekiu t:l meðferðar síðar á veg- um samtakanna og þá látið í ljós, hvað betur mætti fara í frumvarpinu að dómi ungtempl- ara. Lýst var ánægju með þá þró- un, sem orðið hefur á skemmt. anahaldi um verzlunarmanna- helgina og fagnað aðgerðum lög resluvfirvalda til að stemma stigu við drykkjuskap ungs fólks um hvítasunnuhelgina. — Hins vegar harmaði þingið að þe>m aðilum. sem ábyrgð bera á bví fólki innan 21 árs aldurs, hafj áfeugi undír höndum, skuli ekk.; refsað. Hvatti þingið yfir stjórn dómsmála til að taka þessi mál til gagngerðrar yfir- vegunar og væntir þess að fyr- ir ábvrgðarleysi það, sem felst í því að útvega unglingum á- fengi, verði stranglega refsað. Þingið gerði samþykkt í tó- baksmálum þar sem enn er vak- in athygli alþjóðar á niðurstöð- um rannsókna fjölmargra vís- indamanna um skaðsemi tóbaks- reykinga. Hvatti þingið til þess að tóbaksauglýsingar yrðu ekki leyfðar. og-skoraði á ríkisstjórn- ina að gera raunhæfar ráðstaf- anir í því efni, þar sem Alþingi hafði á sínnm tíma vísað sliku mál;. t.’1 hennar. Látin var í ljós þökk til út.varps og sjónvams fvrir að 'cvfa ekld tóbaksauglýs ingar í bessum öflugu fjölmiðl- unartækjum í stiórn íslenzkra ungtempl- ara voru kosnir: Formaður, Ein- ar Hannesson; varaformaður, Grétar Þorsteinsson; ritari, Gunnar Þorláksson; gjaldkeri, Hreegviður .Tónsson; fræðslu- st.ióri. Aðalhétður Jónsdóttir og meðstiómendur Brynjar Valdi- marsson og Sævar Halldórsson. Formaður Alþjóðanefndar ÍUT HTda Torfadót.tir; formaður fjár málaráðs. Kristinn Vilhjálmsson; formaður útbreiðsluráðs, Alfreð Harðarson og formaður styrktar- meðlima Árelíus Níelsson. SiEmijtrRiátíS Framhald af bls. 7. íþróttum, hestasýning og kapp- reiðar. Dagskbáin er mjög fjölbreytt. og þess ekki nokkur kostur að gera henni viðunandi skil í stuttr i blaðafrétt, en rúsínan í pylsu- enda hennar er ferðahappdrætti með þrem glæsilegum vinningum að verðmæti kr. 45.000,00. Er mjög til efs, hvort nokkum tíma hafi verið stofnað til jafnglæsi- legs skemmtimóts hérlendis, hvað umfang og skemmtiatriði snertir Helztu fyrirsvarsmenn hátíðar- innar em beir Vilhjálmur Eina’-s- son, formaður Ungmennasam- bands Borgarfjarðar, Ásgeir Pét- ursson sýslumaður, formaður Æskulýðs- og menningarnefndar Borgarfiarðar og Höskuldur Goði Karlsson. sem er framkvæmdastj. hátíðarinnar, en allir þessir menn eru vel kunnir, og þá sérstakleffa í Borgarf'rði, fyrir starfsemi sína í þágu æskulvðssamtakanna. Þess verður strengilega gætt, að áfengi verði ekki haft um hönd á meðan á 'hátíðinni stendur. Býil«faría. Frb af 5. SÍðU. með hón núna í Noregi og Dan- mörku. Ennfremur önnumst við fyrirgreiðslu einstaklinga til 9 landa og höfum samband við er- lendar ferðaskrifstofur m. a. mjög gott samstarf við Folke Ferie, ferðaskrifstofu norska al- þýðusambandsins, sem skipu- leggur 14 innanlandsferðir í Noregi auk ferða suður um öll lönd. Þá er einnig að geta Jör- gensens Rejsebureau í Dan- mörku og De Danske Statsban- er, sem nú útvega húsnæði í Kaupmannahöfn svo til fyrir- varalaust, svo og enskar skrif- stofur sem m. a. skipuleggja ferðir til Spánar. Þá ber að geta þess að Land- sýn býður upp á svonefndar IT- ferðir í samvinnu við flugfélagið Loftleiðir, en þessar ferðir eru skipulagðar eftir fyrirframgerðri áætlun, og er þá í verðinu inni- falinn kostnaður, svo sem flug- far, sem er mun ódýrara en ella væri, gisting með eða án morg- unmats, skemmtiferðir og önn- ur þjónusta sem tiltekin er fyrir hverja ferð. Kostnaður ferðar- innar greiðist' allur fyrir fram í íslenzkum peningum. Gildistími ferðaáætlunarinnar er til 31. október næstkomandi. Skyndibrúðkaup Frh. af 2. síðu og systirin. því að hann hefur þekkt brúði sína í fjögur ár. Moshe Dayan og kona hans hafa nóg að gera á laugardag inn, því að efnt verður til stór veizlu heima hjá þeim. Móð- irin, Ruth Dayan, er nýkomin heim til ísrael frá New York. Hún sagði við fréttamenn, að brúðkaup Yaels hefði komið al- veg flatt upp á hana. — „Það verður skyndibrúðkaup eftir rkyndistríð“, sagði hún. s. þT _ F-h. af 2. sf«t> ^wotar myndu halda áfram and 'vrnu sinni gegn árás ísraels- 'tinna. ^ffvpzka stjórnin sendi frá sér "i’’ivsingu í dag þess efnis, að 1-'”i liti á það sem brot á vopna- '■lóssamningum, ef ísraelsk skip r hvaða gerð sem væru. — færi m Súezskurð, ísraelsk yfirvöld ’ -tda því fram. að vopnahléslín- ” sé um miðjan Súezskurð og megi ísraelsk skip sigla aust- ’ megin á skurðinum. Ult var með kyrrum kjörum skurðinn í dag ^ormælandi SÞ í Jerúsalem, Al- Grand, sagði í dQg. að það ~”'i ógjörningur fvrir varðlið T’ ”ð vaka yf:r því að vonnahléð 'ri haldið og að gefa skýrslu "'ðalstöðva samtakanna. Fleiri ""’-iitsmenn á vegum SÞ eru ’*”mn:r til Jerúsalem, en þeir '"ða strax sendir til varðstöðv- "a, sem komið hefur verið upp Ismailia á vinstri bakkanum * ! Qantara á evstri bakkanum, "ði formælandinn. "^oskvumeinn. Frh. af 2 sfðn ’ "”el, — en Sovétstjórnin lief- • ''mgað til látið sér nægja að "'ia orðanna styrjöM ”ið ísrael. 'alið er, að emn fet’vígismann- { Moskvudeild kommúnista- "'’kVs.'ns, Nikolaj .Tefforvqjev. hafi ff-’TT-'fS í ónáð af því að hann hvatti ■’ðgerðn í stað orða. Boumedienne var síðast í Moskvu dagana 12. og 13. júní. Þótt ekki hafi neitt verið til- kynnt um það opinberlega, hvað sé rætt í Moskvu, hefur utanrík- isráðherra Alsír sagt í Kuwait, að Sovétstjórnin hafi lofað Arabalönd unum að bæta hergagnatjón, sem Arabalöndin urðu fyrir í bardög- unum í júní. Hann sagði, að Sovétstjórnin hefði lofað Boumedienne því statt og stöðugt að hjálpa til við lausn vandamála Austurlanda nær og veita þeim efnahagslega aðstoð að minnsta kosti til þess að fá sigra ísraels gerða að engu. Fundur æðstu manna Arabaland anna endaði með því að á sunnud. kvöldið, að ákveðið var að fjar- lægja öll merki þess, sem kallað var árás Síonista. Ennfremur var ákveðið að endurskoða afstöðu Ar. abalandanna til annarra landa i ljósi þess, hvernig stjórnir þeirra landa litu á árás Gyðinganna og eftirköst hennar, — eins og seg- ir í lokayfirlýsingu, sem undirrit- ”ð er af Gamel Abdel Nasser, forseta. Svifflugmét. p'"nmhald af bls. 3. margir, sem ^tunda módelsmíði í tómstundum og flugmálafélagið hefur unnið talsvert að því að efla áhuga manna fyrir henni. Svifflugið stendur í mest- um blóma af flugíþróttunum, eins og fyrr segir. Er á hverju ári haldið ársmót í þessari grein, auk íslandsmeistaramótanna. Núver- andi ársmeistari er Leifur Magn- ússon og íslandsmeistari Sverrir Þóroddsson, en hann dvelur nú á Ítalíu við kappakstur. í gær flugu keppendurnir í þríhyrning, lögðu upp frá Hellu og fóru til Búrfells í Gríms- nesi, Skálholts og síðan aftur til Hellu. Sverrir Þorláksson varð hlutskarpastur á þessari leið. — Mótið fer þannig fram, að mót- stjórn tekur hvern morgun á- kvörðun um hvernig fluginu skuli háttað, hvert skuli farið og hvort um hraðakeppni eða vegalengdar keppni sé að ræða. Til þess að mótið sé löglegt verða að minnsta kosti að vera 4 flugdagar, og er áætlað að það standi fram á næsta sunnudag. Skilyrði eru talin nokkuð góð á íslandi fyrir svifflug, og er Hella einna bezti staðurinn til þess. Er það bæði vegna víðáttu láglendisins í kring og góðra eig- inleika jarðvegsins, til þess að skapa nauðsynlegt uppstreymi fyrir svifflugurnar. Ljósmæ^iir. Frh. 14. síðu. Einnig hefur ver:ð ákveðið að gefa kr. 3.000,00 í Freyjusöfnun- ina. Ljósmæðrafélagið hefur reynt að stuðla að því, að ljósmæður fvlgdust með framfiirum og ný- ungum í fæðingnhiáln og með- ferð ungbarná. Mareir læknar og Ijósmæður hafa flutt erindi á fundum félagsins og sýnt félag- inu mik:nn áhuga og góðvild. Stefnumál Ljósmæðrafélagsins eru ekki leyst í e’tt skipti fyrjr öll, því að ný viðhorf skapast, starfið heldur áfram og óleyst verkefni bíða. Ljósmæðrafélagið Reykjavíkur þakkar öllum, sem lagt hafa hönd á plóginn í þessi tuttugu og fimm ár. í stjórn Ljósmæðrafél. Reykja- víkur eru: Helga M. Níelsdóttir, formaður; Sigríður Claessen, vara formaður; Guðrún Halldórsdóttir, ritari og Anna Eit-íksdóttir, gjald- keri. Fornleifafundur. Framhald af 1. síðu. og Jóhannes Nordal, seðla- bankastj., hafi verið boðaðir á svipuðum tíma, en þeir munu báðir vera utanbæjar í sumar. leyfum. FundarboÓ. Framhald af 1 síðu. Af þessu má marka, að fund ur þessi og boðun hans eru með nokkuð sérstæðum hætti, sem bendir öllu frekar til á- róðurs en einlægs vilja til að leysa vandamál Austfirðinga. Voðaskot. Framín ðu ar skipsfélagi piltsins í hóp- inn, og var nú haldið til herbergis þess, í húsi Hraðfrystihúss Tálkna fjarðar, er Sigurður og konan bjuggu í. En Sigurður vann í frystihúsinu. Konan og sonur liennar lögðust fljótlega til svefns, en Sigurður og sjómaðurinn héldu láfram di-ykkju. Sigurður. hafði undir höndum gamlan riffil, sem hann hafði fengið að láni, en Sig- urður hafði byssuleyíi. Pilturinn, sonur konunnar, var ekki sofnað- urL er hann heyrir, að Sigurður er kominn með byssuna í hendurnar, og ræðir við hinn um vopnið og vill að hann taki við því. í þeim svifum ríður skot af og er piltur- inn snýr sér við, sér hann Sigurð liggjandi í gólfinu og hinn drukkna skipsfélaga sinn sitja á stóli og virtist hann ekki gera sér fulla grein fyrir, hvað gerzt hafði. Pilturinn sá ekki, þegar skotið hljóp úr byssunni, en heyrði greinilega hvað fram fór og er því þýðingarmikið vitni, sagði Ingólf ur. Ekki er ljóst, hvort drukkni aðkomumaðurinn hélt sjálfur á rifflinum, segir að sig minni að hann hafi verið að taka við hon- um, en Sigurður heitinn haldið um hlaupið og beint því að sjálí um sér. Ólíklegt er, að úr þvi verði nokkurn tíma skorið í smáat riðum, en fullvíst þykir, að hér hafi vei'ið um að ræða slysaskot i ölæði. t 18. júlí 1967 ALÞÝÐU8LAÐIÐ |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.