Alþýðublaðið - 30.07.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 30.07.1967, Page 1
Sunnudagur 30. júlí 1967 — 48. árg. 165. tbl. — VerS kr. 7 Nú á dögum fást flestallir hlut ir keyptir mc3 svokölluðum af- borgunarskilmálum. Ef ung- hjón vanhagar um húsgögn í fyrstu í- búðina, hvort heldur er í svefn herbergi, stofu eða eldhús, geta þau farið inn í næstu húsgagna- verzlun og fest kaup á nýjum og Rör til íslands frá Svíþjóð liggjandi á hafnarbak’tamim í Reykjavík. gar sig vönduðum húsgögnum fyrir allt að 100 þúsund krónur, þótt þau eigi ekki nema um það bil 30 þúsund krónur handbærar. Þetta virðist vera alveg fyrirtaks kaup- máti, þar sem ellegar kynni að dragast nokkuð á langinn, að imgu hjónin eignist innbú- Þar með er sagan þó ekki öll, því verð það sem þau endanlega koma til með að greiða fyrir húsgögn- in er töluvert hærra en það sem sett var upp. Ástæðan fyrir því er sú, að á eftirstöðvarnar leggj- ast liáir vextir og innheimtukosn aður. Tökum dæmi upp á slík kaup. Ungu hjónin afráða að kaupa stofuhúsgögn, sem kosta 53 þús- und krónur. Útborgun er um þirðj ungur af kaupverði, en eftirstöðv arnar greiðist á tólf mánuðum. Vextir og innheimtukostnaður af samtals 2.309 krónur. Þá skulum því, sem eftir stendur, verða þá við gera ráð fyrir því, að þau kaupi sér borðstofuhúsgögn, sem kosta 35 þúsund krónur með sömu kjörum. Þegar síðasta afborgun- I in hefur verið greidd hafa bætzt i 1.216 ki-ónur við kaupverðið. Vilji | þau nú einnig eignast sjónvarp og kaupi eitt á 26 þúsund krón- jur, verða þau að gréiða það með 26-840 krónum. Þannig hafa þau samtals greitt í viðbót við aug- lýst verð krónur 4.365, sem er ekki svo lítil upphæð. Annars má segja, að kaupandi greiði aldrei auglýst verð vör- unnar, því ef hann greiðir hana að fullu við móttöku fær hann 5% afslátt. Verður reyndar að á- líta, að hið raunverulega útsölu verð sé auglýst verð að frádregn- um 5 prósentum, sem þýðir að hækkun'n vegna afborgunarskil- málanna er mun hærri en hér var tekið dæmi um, eins og nú skal sýnt fram 'á. Reiknum með því, að hjónin hafi haft undir hcndum nægi- lega upphæð til að greiða hús- gögnin að fullu við móttcku, þau gætu t.d. hafa selt einhverjum banka eða bönkum víxla. Þau fá 5% lækkun á auglýstu verði og stofuhúsgögnin kosta þá krónur 50.350, borðsíofuhúsgögnin 33.250 og sjónvarpið 24.700 krónur- Þetta verða samtals kr. 108.300. Ef þau keyptu húgöngnin með af- borgunarskilmálum, misstu þau 5% afsláttinn, sem nemur 2.650 Framhald á bls. 14. Kviknar i Forestai SAIGON, 29. júlí. Sprengjur og flugskeyti sprungu um borð í banda- ríska flugvé lamóðnrskipinu Forestal, er eldur korn upp á þilfari skipsins í morgun. Skipið var statt á Tonkin- flóa um 240 km. NA af hlut- lausa svæðinu. Eldurinn brauzt út er leki kom að benzíngeymi einnar flugvélarinnar á flugtaksþil- fari skipsins. Flugvélarnar voru að búa sig undir árás á Norður-Vietnam. Eldurinn breiddist þegar út til neðra þilfarsins, þar sem flugvéla- geymslur eru, og enníremur komst hann í sprengjur og flugskeyti, sem sprungu og ollu gífurlegu tjóni. Áhöfn- in tók þegar til við að reyna að kæfa eldinn og fleygja fyrir borð sprengjum, flug- skeytum og flugvélahlut- Framhald á bls. 14. V Það vakíi nokkra athygli við Reykjavíkurhöfn fyrir fáeinum dögum, að skipað var upp miklu magni af steinste>i>tum rörum, sem merkt voru ÍSAL, Straums vík. Hvert þessara rijra vegur tæplega hálft tonn, og hlýtur flutningskostnaður því að vera; mjög hár. Banaslys á Akureyri Kl. 19.15 varð fjögurra ára drengur fyrir bifreið á móts við húsið Helgamagrastræti 34 á Ak- ureyri' og beið bana. Fólksbifreið var ekið suður götuna er bílstjór- Framhald á 14. síðu. Blaðið náði tali af einum fram kvæm.dastjóra ÍSAL og spurði, hvort leitað hefði verið upplýs- inga um verð og gæði íslenzkra röra, áður en kaup þessi voru gerð. Kvað hann svo vera, en í ljós hefði komið, að sænsku rörin væru ódýrari og því liefðu þau verið keypt. Hjá Pípugerð Reykjavíkurborg ar fengum við hins vegar þær upplýsingar, að ÍSAL hefði ekki spurzt fyrir um rör frá þeim, en aftur á móti hefðu borizt fyrir- spurnir frá einstökum verktökum vi-5 álbræðsluna í Straumsvík. Rétt er líka að geta þess, að skömmu eftir að blaðið hafði talað við fram kvæmdastjórann hjá ÍSAL, var hringt frá skrifstofum þeirra og óskað upplýsinga um rör í Pípu gerðinni. í lögbundnum samningi um ál- bræðsluna er kveðið svó á, að innflutningur af hálfu ÍSAL eða verktaka þess á öllum efnum, vélum, búnaði o.fl. skuli undan- þeginn aðflutnings- og útflutn- ingsgjöldum. Þar af leiðandi má ætla, að sænsku rörin séu toll frjáls, en tollur á innfluttum stein steyptum rörum er 35%. Þannig verður aðstaða sænskra og íslenzkra pípugerða jöfn gagnvart kaupendum í Straumsvík að flutn ingskostnaði undanskildum- Má mikið vera ef sænsku rörin eru ódýrari þrátt fýrir þann kostnað. Hins vegar verður ljóst af fengn um upplýsingum, að ÍSAL hefur ekki talið íslenzku rörin athugun arverð, fyrr en þau sænsku voru komin á hafnarbakkann í Reykja vík. íslenzk rör steypt hjá Pípugerð borgarinnar við Elliðavog.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.