Alþýðublaðið - 30.07.1967, Qupperneq 13
Sunnudags Alþýðublaðið — 30. júlí 1967
13
KflMMiMSBÍ 0
Vitskert veröSd
(It is a mad mad world).
Heimsfræg og snilldar vel gerð
amerísk gamanmynd í litum og
panavision.
Endursýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Tálbeitan
Ný ensk stórmynd í litum með
íslenzkum texta.
SEAN CONNERY.
GINA LOLLOBRIGIDA.
. Sýnd kl. 9.
Undir tíu fánum
Sýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3.
Gimsteina-
þjófarnir
Það tekur ítölsku kokkana 4 stund-
ir, en yður aðeins 15 mínútur að
laga ekta ítalska spaghettisósu, ef
þér notið sósuduftið frá
nýtt&hetra
VEGA
KORT
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu
úrslitaleikurinn milli
Fram-KR.
fer fram á morgun á Melavellin-
um kl. 8.
Dómari: Baldur Þórðarson.
Línuverðir: Halldór B. Hafliðason
og Björn Karlsson.
Mótanefnd.
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
Burstafell
bygglivgavöruverzlun
Réttarholtsvegl S.
Síml 3 88 40.
íslandsmótið:
Sjómannaskólinn og Háteigskirkja hafa að undanf jrnu unnið að lagfæringum á lóðum sínum og hefur
verið sáð í einn hektara milli Sjómannaskólans og Háteigsvegar en lagfæringar á lóð Háteigskirkju eru
öllu skemur á veg komnar. Þáð er vissulega kominn tími til að holtið þarna verði fegrað með ein-
hverju móti. Að vísu á söfnuðurinn eftir að byggja félagsheimili á lóð sinni, en það verður naumast
gert næstu árin og því að skaðlausu að gera eitthvað fyrir umhverfi hinnar glæsilegu kirkju. Féleysi
hamlar framkvæmd bæði hjá Sjómannaskólanum og Háteigskirkju. Annað atriði skiptir einhverju
rnáli og það er að ekki hefur komizt á fullnægjandi samstarf þessarra tveggja aðila, sem eiga þarna
samliggjandi lóðir, en það þyrfti að myndast. HoltVð þarf fegrunar við, hvað sem hinum glæsilegu
byggingum líður, og ekki sizt þeirra vegna. (Ljósm.: Alþýðublaðið: Bjarnleifur).
í dag leika kl. 4 á Keflavíkurvelli
Keflavík-Akranes.
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
Mótanefnd.
Nautakjöt
Frh. af 2. síðu.
Ijúka við nýja reglugerð um kjöt
mat og liggur hún Ihjá ráðuneyt
inu, sem þarf að fjalla um hana.
Áskoranir frá bænum og bænda
samtökum hafa oftlega ■ legið fyr
ir búnaðarþingi um aukningu á
ræktun holdakyns og er töluverð
MALLORKA
21. júli og 18. ágúst
NORÐURLÖND
20. júní og 23. júli
FÆREYJAR
Ólatsvakan, siglt með
Kronprins Frederik 24. júli
RÚMENÍA
4. júli og 12. september
MIÐ EVRÓPUFERÐIR
4. júli, 25. júlí og 16. ágúst
RÍNARLÖND
21. júlí, 8. ágúst og 6. sept
SPÁNN
30. ágúst og 6. september
HEIMSSÝNINGIN
17. ágúst og 28. sepíember
SUÐUR UM HÖFIN
27 daga sigling me3 vestur-
þýzka skemmtiferöaskipinu
Regina Maris.
Ferðin hefst 23. september
Ákveðið ferð yðar snemma.
Skipuleggjum einstaklingsferðir,
jafnt sem hópferðir. Leitið frekari-
upplýsinga í skrifstofu okkar.
OpiS í hádeginu.
M LÖI\ID & LEIÐIR
Aðalstræti 8,simi 24313
y y
ur áhugi ríkjandi þeirra á meðal
og einstakir bændur hafa fengið
leyfi til að fá naut frá Gunnars-
holti, aðallega sunnanlands, frá
kynbótastöðvunum í Laugardæl-
um og 'á Lundi við Akureyri.
Ólafur sagði að holdakynstofninn
myndi líka verða til þess að jafna
sveiflur á markaðnum og gæti
orðið stuðningur við mjólkurfram
leisluna, ef t.d- offramleiðsla væri
á mjólk sum árin, væri hægt að
ala kálfa á undanrennudufti, sem
nú er selt úr landi fyrir mjög
lágt verð. Mjólkurframleiðsla er
líka jafnan mun meiri á sumrin
en veturna. Jarðrækt eykst hröð
um skrefum hjá bændum og ætti
þeim af þeim sökum að vera kleift
að fjölga við sig gripum og svo
má geta þess, að t.d. vetrungar af
blendingskyni eru ekki mjög vand
látir á fóður að vetrarlagi. Hins
vegar þýðir ekki annað en hafa
nægan húsakost fyrir þessa gripi
og enginn útigangur dugir á vetr !
um eins og 'á sér stað um ihesta.
Með því að hafa mjólkurkúa-
stofn til framleiðslu á mjólk að-
allega, má nota hann jafnframt til
að framleiða holdablendinga, svo
að ekki þurfi sérstakan stofn til
að koma upp holdanautgripum.
Þá þarf færri kýr, minna húsnæði
og fóður, sagði Ólafur að lokum.
Hópferðir
á vegum L&L