Alþýðublaðið - 06.08.1967, Blaðsíða 12
{JU0VUIC&U3S
Almenn kurteisi og
Einhver mreki-
legustu tíðindi
vikulokanna, ef
elcki vikunnar
allrar, er auð-
vitað-eldflaugar
skot Evrópu-
þjóðanha, sem
fram fór í Ást-
ralíu, sjálfsagt til þess að
þurfa ekki að gera upp á
milli heimagrunda aðildarríkj-
anna, En þetta skot tókst til,
eins og við var raunar að bú-
ast; það tókst nefnilega alls
etrid, heldur mistókst. Og til
•|>2ss lágu gildar og skiljanleg
ar ástæður.
Tit þess að undirstrika . að
íiér var um að ræða samvinnu
■faHU margra þjóða að ræða,
var eldflaugin sett saman úr
pörtum frá mismunandi lönd-
um. Fyrsta þrep eldflaugarinn
ar var brezkt, annað franskt og
s\'o ’koli af kolli. En þetta ieiddi
aS sjálfsögðu til þess að tií-
fraunin hlaut að mistakast. og
Íþað hefðu aðstandendur liennar
ratmar átt að vita fyrir. En vís
indamenn hafa löngum þótt
ífieidur bláeygðir og saklausir,
Hiegar stórpólitikin er annars
vvegar, og lilýtur það að vera
fikýringin á þvi, hve barnalega
4þeir virðast hafa haldið á mál-
<unum. En auðvitað var útilok
að frá byrjun að franski hluti
eldflaugarinnar gæti farið i
sömu stefnu og sá brezki. í
tiyrjun gekk skotið vel; brezka
eldflaugariþrepið tók stefnuna
VJPI> á við, eins og vera ber,
«n síðan tók það franska við,
Og það fór auðvitað í þver-
öfuga stefnu við það brezka
og hlunkaði sér til jarðar aftur.
Er það alveg í fullu samræmi
við stefnu de Gaulles á öðrum
sviðum.
Fleira hefur að sjálfsögðu bor
ið upp á en þetta geimskotsó-
Ihapp. Enn er ekki vitað hvort
Tsjombi verður sendur suður
til Kongó, eða hvort hann verð
ur fitaður betur áður norður í
Alsir. En hann er að sjálfsögðu
ætlaður til frálags Iþar suður
frá og því betra að láta hann
liljóta rétta meðferð áður.
Kvikmyndahúseigendur rita
í Moggann í gær og eru alveg
ógurlega reiðir yfir því sem
stundum er skrifað um bíómynd
irnar þeirra í blöðin. En þeir
bera þar fram kröfu, sem hætt
er við að erfitt verði að fram
fylgja til hlítar. Þeir segja:
„Ritstjórar eiga að vera svo
vandir að virðingu sinni og
blaða sinna, að þeir geri al-
menna kurteisi og skynsemi að
lágmarkskröfu þess, að menn
fái að skrifa í blöð þeirra að
staðaldri". Það er ósköp hætt
við áð heldur litið standi í blöð
unum suma daga, ef þessari
regltt j'rði beitt af strangleika,
þótt þetta sé út af fyrir sig
ágæt og sjálfsögð regla. Raun
ar bætir það nokkuð úr skák,
að kvikmyndahúsaeigendur leyfa
í þessari grein sinni, að al
menna kurteisi og skynsemi
megi stöku sinnum vanta, bara
það sé ekki að staðaldri. og er
það auðvitað sjálfsögð tilhliðr-
unarsemi við félagasamtök ýmiss
konar, sem sýknt og lieilagt eru
að senda frá sér greinargerðir
út af öllu mögulegu og ómögu
legu.
skynsemi
Ullarverksmiðja í Mosfellssveit
sendi frá sér tilkynningu ný-
skeð um nýjungar í lopavinnslu
Þeir láta sér nefnilega ekki
lengur nægja iþar á bæ að
teygja lopann, heldur snúa
upp á hann líka. Baksíðan get
ur þó ekki séð að þarna sé um
neina nýjung að ræða, því að
þetta hefur hún gert frá fyrstu
tíð og er þetta raunar ekki í
fyrsta skiptið sem liugmyndum
baksíðunnar er hrundið í fram
kvæmd.
Hvað e/ Hekla
gýs stórgosi?
HÓPUR eriendra ferðamanna fór í Þjórsárdal. Með þeim var ís-
ienzkur fylgdarmaður, sem var duglegur við að segja frá öllu, sem
fyrir bar, og svara spurningum. Hann fór með hópinn um dalinn
og sýndi þeim bæjarrústir með skýringum á því, hvernig Hekiu-
gos eyddu byggð í dalnum. Síðan sýndi. hann hinar miklu virkjun-
arframkvæmdir við Búrfell. í baksýn blasti Hekla við, fögur og
tignarleg.
Þá sneri ensk kona, sem hlustað hafði af mikilli athygli, sér aS
fylgdarmanninum og spurði; Hvað ætlið þið að gera með þetta
mikla raforkuver, ef Hekla byrjar aftur að gjósa eins og þegar
hún eyddi dalnum?
Nú varð fylgdarmannlnum orðfaii, en þá kom dönsk ferðakona
honum til hjálpar og sagði;
Þá kalla þeir á brunaliðið.
ÉG SÉ EKKI BETUR,
en það sé auðveldasti hlut-
ur í heimi að ná háum aldri.
Maður þarf ekkert að gera
nema bíða, þá kemur þetta
allt með tímanum.
— Ertu nokkuð veik fyrir?
•— Jú, en það er mér þara til
ánægju.
TSorderís