Alþýðublaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 4
4 Sunnudags Alþýðublaðið — 13. ágúst 1967 DojJstutvJ ÚTVARP SUNNUDAGUR, 13. ÁGÚST. 8.30 Létt morgunlög: Promenade-hljómsveitin leikur lög eftir Eric Coates. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veður- fregnir. 11.00 Messa 1 Breiöagerðisskóla. Prestur: Séra Felix Ólafsson. Organleikari: Árni Arinbjarn- arson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri rœðir við Harald Runólfsson í Hólum (Áöur útvarpað 16. 10. 1966). 15.20 Kaffitíminn: Mantovani og hljómsveit hans leika. ■» z 16.00 Sunnudagslögin. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Barnatíminn: Guömundur M. Þorláksson stjórnar. a. „Pönnukakan“, ævintýri fyr- ir lítil börn. Ingveldur Guðiaugs dóttir les. b. „Ævintýri Nasa litla“. Jón Gunnarsson les. Söngvarnir sungnir af Jóni Gunnarssyni og Ingibjörgu Þorbergs, sem einnig annast undirleik. c. Framhaldssagan: „Blíð varstu bernskutíð“. Steingrímur Sigfús- son les sjöunda lesur sögu sinn ar. 18.00 Stundarkorn með Couperin. Thomas Brandis, Edwin Koch o.fl. leika Concerto royal nr. 3. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. TH TH 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Fjögur sönglög eftir Pál ísólfs- son. 19.40 Smásaga: „Stríðsfangi snýr heim“ eftir André Maurois. Þórunn Elfa Magnúsdóttir þýð- ir og les. r 1 19.55 Osipov-hljómsveitin leikur rúss nesk lög: Vitaly Gnutov stj. 20.15 Eyjar í álögum. Frásöguþáttur eftir Thorolí Smith. Jón Aðils Fyrri hluti bandarískrar kvik- myndar. Aðalhlulverk: Robert Stack og Felicia Farr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns* dóttir. Náttúruvernd Framliald af bls. 1. Til náttúruverndar í víðustu merkingu lieyra einnig ráðstafan- ir gegn mengun andrúmslofts og neyzluvatns, hið síðara vaxandi víða um lönd og er þegar farið að gera vart við sig hérlendis. Sigurður taldi, að náttúruvernd og ferðamennska sem atvinnu- grein ættu fleira sameiginlegt en í fljótu bragði mætti ætla, og beijti á það að mikill hluti ferða manna, sem hingað kemur séu náttúruvísindamenn og norrænu- fræðingar og líkur til að tala þeirra fari sívaxandi, á þá væri hægt að treysta til langframa. Þeirra áhugi á landinu dvínaði ekki, þótt ísland færi „úr móð“ hjá öðrum tegundum ferðamanna. Hann nefndi tvö dæmi: Sakir þess hve ísland er merkilegt frá eldfjallafræðilegu og öðru jarð- j fræðilegu sjónarmiði séð, hafa I jarðfræðip'rófessorar á Norður- ; löndum komið því til leiðar með aðstoð Norðurlandaráðs, að jarð- fræðinemnendur á Norðurlönd- um eru nú sendir í hálfs mán- aðar fræðsluferð til íslands, 25 menn árlega og ferðast þeir vítt um landið. Þeir koma með íslenzk um flugvélum, gista á gisthúsum hér og greiða þau lönd, er senda þá allan kostnað. Hvað skyldi hún Surtsey vera búin að færa landinu, beint og óbeint, mörg hundruð þúsund krónur úr vösum vísindamanna- og stofnana, m.a. vegna þess að eyjan var friðuð þannig, að vís- indamenn geta rannsakað þar eðlilegt og ótruflað landnám plantna og dýra. Tvö eru þau svæði á íslandi, sem öðrum fremur draga að sér in fyrir áframhaldandi ferða- mannastraumi þangað. Að þess- um stöðum frágengnum er svo búið að gera Skaptafell að þjóð- garði, stað sem á vart sinn líka í Evrópu um stórbrotna náttúru- fegurð. En okkur er þörf á fleiri þjóðgörðum og gat Sigurður staða svo sem Þórsmerkur, þar sem hið verndaða svæði væri of lítið og landið utan girðingar væri að blása upp. Norðanlands minnt ist hann á Jökulsárgljúfur frá Hljóðaklettum suður fyrir Selfoss. Ennfremur Hólmatungur með sín um silfurlækjum og Forvöð gegnt þeim austan ár. Þá gat hann um svæði í óbyggðum, sem þurfti að nema og takmarka bifreiðaumferð um, t.d. Öskju og Herðubreið og Herðubreiðarlindir. bifreiðaumferð um, t.d. Öskju og Iierðubreið og Herðubreiðarlindir. Oiíustöð Framhald af bls. 1. neytið að hafa að engu beiðni náttúruverndarráðs um stöðvun framkvæmda við vegagerð hér. Við teljum, að eins og skipulags- uppdráttur er staðfestur, fáist bezt úrlausn með vegakerfrð. Telj um náttúruspjöll mun meiri á þeirri leið, er náttúruverndarráð vill og þar að auki vegna snjóa- laga ónothæft vegarstæði, nema að fara mjög langa leið yfir tún“. Undir skeytið skrifa 75% af kosningabærum íbúum hverfisins. Skeyti sama efnis var einnig sent til ráðuneytisins frá Rcynihlíð h.f. Reykjahlíö Framhald af bls. 1. ýmis óhreinindi, sem valdi tjóni á húsgögnum, gluggatjöldum og fatnaði, sérstaklega þvotti, sem hengdur er til þerris. Er ekkert óalgengt að konur í hverfinu hafi orðið að þvo þvott sinn upp á nýtt vegna þessa. Olíustöðin í Hafnarfirði er í næsta nágrenni við verksmiðjuna og hafa starfsmenn hennar lengi kvartað sáran yfir óþefinum það- an. Þykir þeim hart að þurfa að búa við sífelldan óþef, sem loðir við þá löngu eftir að komið er af vinnustaðnum. Þá fylgir fýlunni ýmiss konar óhreinindi, sem sezt á bíla fyrirtækisins og á starfs- mennina, en þeir kysu helzt að vera lausir við. Segja þeir að svo sé stundum dimmt á athafnar- svæði þeirra vegna reyksins, að bílar verði þar að aka með ljósum um hábjartan daginn. Starfsmenn olíustöðvarinnar munu nokkrum sinnum áður hafa kvartað við forráðamenn verk- smiðjunnar um að þeir reyndu að gera eitthvað til að bæta úr þessu, en þau tilmæli hafa engar undirtektir hlotið. Nú hafa þeir enn hert róðurinn og hafa farið þess á leit við verksmiðjustjórn ina að hún ræði við þá um hvað gera megi til úrbóta. Að öðrum kosti munu starfsmenn olíustöðv arinnar þess reiðubúnir að leggja niður vinnu, og mun vinnuveit- andi þeirra, Olíufélagið h.f. þá að sjálfsögðu telja verksmiðjunna árbyrga fyrir því tjóni, sem af slíku kyrini að liljótast. fþróttir Frh. aí 11. síðu. Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR 1,35 Fríða Proppé, ÍR 1,35 Anna Jóhannsdóttir, ÍR 1,35 Sigurlaug Sumarliðad., HSK 1,30 ína Þorsteinsdóttir, UBK 1,30 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 11,0 sek, Ólafur Guðmundsson, KR 11,2 60 m. hlaup stúlkna, 13 ára og yngri: Ragnhildur Jónsdóttir, ÍR 9,1 sek. Ragnheiður Davíðsdóttir, ÍR 9,4 Birna Jóhannesdóttir, ÍR 9,6 800 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR 1:52,2 Halldór Guðbjörnsson, KR 1:56,2 Þórarinn Amórsson, ÍR 1:56,9 Gunnar Snorrason, UBK 2:03,4 Sigurður Jónsson, HSK 2:03,8 Ólafur Þorsteinsson, KR 2:06,0 100 m. hlaup drengja: Guðmundur Ólafsson, ÍR 12,1 Snorri Ásgeirsson, ÍR 12,3 Hróðmar Ilelgason, ÁÁ 12,5 60 m. hlaup pilta 13 ára og yngri: Ágúst Böðvarsson, ÍR 9,1 sek. Þorsteinn Kristjánsson, ÍR 9,2 Gunnar Hólm, ÍR 9,3 Friðgeir Hólm, ÍR 9,3 Snjólfur Ólafsson, ÍR 9,6 Þorgrímur Ólafsson, ÍR 9,6 100 m. hlaup kvenna: Bergþóra Jónsdóttir, ÍR 13,5 sek. Anna Jóhannsdóttir, IR 13,5 Guðný Eiríksdóttir, KR 13,8 ína Þorsteinsdóttir, UBK 14,1 Hrefna Sigurjónsdóttir, ÍR 14,3 Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR 14,4 4x100 m. boðhlaup kvenna: A-sveit ÍR, 54,3 sek. (Ingunn, Hrefna, Anna, Bergþóra) Sveit KR, 56,4 Sveit UBK, 57,8 B-sveit ÍR, 58,6 \ J Sveit Ármanns, 60,9 1000 m. boðhlaup: Sveit KR, 2:02,8 mín. (Halldór G., Ólafur G., Þorst. Þorst., Valbjörn) Drengjasveit ÍR, 2:14,0 Haukur Ragnarsson tilraunastjóri: Tilraunastöð skógræktar ríkisins að Mógilsá leikari les. 20.50 Zarah Leander syngur dægur- lög. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Leikrit: „Afi kastar ellibelgn- um“ eftir Jesper Ewald. Þýðandi: Inga Huld Hákonardóttir.# Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Elsa — Brynja Benediktsdóttir. Knútur — Erlingur Gíslason. Knútur afi — Brynjólfur Jóhanness. Knútur yngri — Ragnheiður Jónsd. 22.00 Kvöidhljómleikar í kirkju heil agrar Maríu í Lubeck. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARP 18.00 Helgistund. Prestur er séra Sigurður Hauk dal, Bcrgþórshvoli. 18.15 Shmdin okkar. Kvikmyndaþátur fyrir unga á- horfendur í umsjá Hinriks j Bjarnasonar. Sýndur fyrstí hluti j sænks framhaldsmyndaflokks, j sem nefnist „Saltkrákan“. SLaldrað við hjá villisvínum í dýragaröinum og sýnd leik- brúðumyndin „Fjaðrafossar“. 19.00 íþróttir. IIlc. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. 20.35 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North Í Jenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.00 í leit að njósnara. (Memorandum foi a Spy). ferðamenn, erlenda sem innlenda, enda einstæð í veröldinni, Ann- að er Þingvellir, þar sem merki- leg saga og sérstæð náttúra mynda órofa heild. En svo virðist sem sumir ís- lendingar séu slegnir blindu á töfra Þingvalla, þeirra á meðal þeir sem ráða örlögum þessarar sameignar allrar þjóðarinnar. Hví- líkt reginhneyksli yrði það ef Gjábnkkaland upp af Hrafnagjá yrði látið undir sumarbústaði. Ennfremur taldi Sigurður að að- gæzlu væri þörf við byggingu væntanlegs þjóðarhúss á Þingvöll um, svo að ekki verði af nátt- úruspjöll. Hitt svæðið er Mývatnssvéit, sem er fró náttúrufræðilegu sjón- armiði í tölu þerrra svæða sem sérstæðust og merkilegust tolj- ast á jarðarkringlunni gersemi, sem við höfum ekki lært að meta. Þar hafa þegar verið framin nátt úruspjöll og ber nauðsyn til að f.yrirbyggja frekari spjöll í fram iíðinni eftir því sem kostur er á. Sigurður sagði, að það sem þurft hefðj að gera, hefði verið að skipuleggja Mývatnssvæðið allt með það fyrir augum, að auka þangað ferðamannastraum, en vernda um leið þá náttúru, kvika ,og dauða, sem er eina trygging- Á sumri komanda verður Rannsóknarstöð Skógræktar rík isins vígð, og af því tilefrii skal ihér gerð grein fyrir stöðinni og þeim verkefnum, sem henni mun ætlað að leysa af hendi. Eins og flestum er kunnugt, kom Ólafur V. konungur Nor- egs til íslands árið 1961. í þeirri ferð færði Iiann íslendingum eina milljón krónur norskar að gjöf frá þjóð sinni, og skyldi þeirri gjöf varið til eflingar skóg iræktarmála á íslandi. Gjöf þessi á sína sögu, en upphafsmaður hennar var Torgeir Andersen- Rysst, sem var sendiherra Norð manna 'á íslandi um langt ára- bil, en hann var, sem kunnugt er, mikill áhugamaður um skóg ræ'kt á íslandi. Norsku þjóðargjöfinni fylgdi reglugerð um það, hvernig henni skyldi varið. í 4. og 5. grein hennar segir orðrétt: „Styret avgjör ved fler.talls- béslutning hvordan fondets midl er blir á anvende, innenfor rammen av fondets generalle for mál, som er á fremme skogsaken pá ísland og i denne forbindelse á utbygge det kulturelle samar- beid mellom Norge og Island. Fondets midler skal í förste rekke anvendes til et enkelt större formál, sem kan gi et varig -syniig uttrykk for gavens hensikt, og som vil bevare dens identitet som norsk nasjonal- gave til Island“. Þegar stjórnarnefnd norsku Iþjóðargjafarinnar Ihafði rætt þetta mál, komst bún að þeirri niðurstöðu, að meginhluta þjóð- argjafarinnar skyldi verja til þess að reisa rannsóknarstöð í skógrækt, en Skógrækt rikisins hafði áður haít áform um að reisa slíka stöð, því að skipu- lögð rannsóknarstarfsemi í skógrækt myndi framar öllu tryggja farsæla framtíð skóg- ræktarmála á íslandi. Rannsókn arstöðiri skyldi verða miðstöð allrar rannsóknarstarfsemi Skóg ræktar ríkisins, og var stöðinni valinn staður að Mógilsá, en þann stað lagði ríkisstjórn ís- lands til. Seinna skal rætt nánar um staðsetningu rannsóknarstöðvar- innar, en nú vikið að því Ihlut- verki, sem henni er ætlað. Eins og kunnugt er, eru veð- ur- og jarðvegsskilyrði á íslandi mjög mismunandi, og gildir því reynsla á einum stað oftast ekki á öörum. Flestir, sem grcin þessa lesa, munu kannast við Guttormslund í HaUormsstað og lerkið, sem þar vex. Vöxt og viðgang þessa lerkis getum við mælt og gerum, en þær niðu'r- stöður gilda aðeins á þeim stöð um, sem hafa sömu vaxtarskil- yrði og eru á Hallormsstað. Við vitum til dæmis, að þetta sama lerki verður kræklótt og 'lítils virði auslur á I-Iaukadal í Biskupstungum. Lerkið í Gutt ormslundi hefur sýnt okkur, að við þau skilyrði, sem þar eru, getur það orðið gott skógartré, en hins vegar vitum við ekki, bvort afbrigði gætu vaxið þar enn betur, því að ekki vaxa þar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.