Alþýðublaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 14
14 Sunnudags AlþýðublaSið — 13. ágúst 1967 Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GÍSLI H. SIGURÐSSON, HRINGBRAUT 97, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. ágúst kl. 10.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar eru vinsam'legast afbeðið, en þeir sem vildu minnast hans eru beðnir að láta Kristniboðssam- bandið eða Slysavarnafélag íslands njóta þess. Karólína Ólöf Guðbrandsdóttir, Sigurður Gíslason, Sigríður Lárusdóttir, Steingrímur Gíslason, Ingibjörg Helgadóttir og barnabörn. austan Frh. af. 7. síðu. gamli hímdi utan skógar og líiafði sig litið i frammi, en iögregluþjónar voru á hv'erju stirái til að halda uppi reglu og velsæmi, og ég gat ekki séð annað en þær ættu bara rólegar stundir. Það eina sem mætti kannski finna þessum fjöldaútiskemmt unum itil foráttu er verðlagið á aðgangseyri, því áreiðanlega ftiefur unga fólkinu, sem margt er auralítið eftir sumarið, þótt nóg um að greiða fyrst kr. 175.00 fyrir að komast inn á skemmtisvæðið og síðan 150.00 krónur hvort kvöld fyrir að fá næstum því að troðast und ir í eldgömlu braggaræksni eða að standa hreyfingarlaus í örtröð á palii undir beru lofti. 'Þó að þessar samkomur séu ágætar og þeir sem að þeim standa eigi mikið Ihrós og þakklæti, þá mega þeir ekki vera eins og einn ágætur 'bóndi þama uppfrá sagði við unig: ,,Þetta er bölvað plúkkerí“. Ég Gétla ekki að reyna að gera því skóna, hve mikið inn hef- ur komið, en þó ililýtur það nú að liafa verið bærileg upphæð, ef samkomugestir hafa verið eitthvað á fjórða þúsund. Á leið niðrá fii’ði var með mér í ibílnum þýzkur bílasér- fræðingur og hafði hann orð lí því, að vegirnir bér fj’rir austan væru þó talsvert skárri en 'á Suðurlandinu og bafi vegagerðarmenn þökk fyrir. Öil umferð var greið og raun- ar varla annað hægt að segja, en að allir bafi lagt sig fram oim að gera þessa helgi sem ánægjulegasta og er það út af fyrir sig vel. Vonandi sér Guð ástæðu til að láta sólina skína lengur bér á Austuriandi og ekki væri úr vegi, að bann hottaði ofurlítið á síldina svo bún fari að nálg ast iandið. Bébé. Álland Frh. úr opnu. tonn af áli og verksmiðjan verð ur í Lista, sunnarlega í Nor- egi. En áætlanir eru gerðar þannig, að árleg framleiðslugeta getur aukizt í minnsl 100 þús. Honn. Eitt af elztu fyrirtækjunum í norskri álframleiðslu, De Norske Nitridaktieselskap sem hefur 2 verkmsiðjur, hefur í hyggju að auka ársframleiðslu sína — isem nú er 40 þús. tonn — ura ca. 25%. ★ Mesti framleiðandi í Vestur-Evrópu Mesti einkaframleiðandi áls í Vestur-Evrópu er Árdal & Sunn dal Verk í Vestur-Noregi. Verk smiðjan var upphaflega stofnuð fyrir itilstilli Þjóðverja, meðan bernámið stóð yfir og þá var ársframleiðslan 42 þús. tonn. Þegar norska ríkið yfirtók verk- smiðjuna eftir stríð var árlega framleiðslugeta aukin í 110 þús. tonn. í byrjun var öll fram- leiðslan í Árdal. Árið 1950 var Sunndalsöra-verksmiðjunni bætt við og árleg framleiðslugeta alls fyrirtækisins aukin í 165 þús. tonn. IlauStið 1968 verður fram- leiðslugeta Mosjöen Aluminium verk aukin um 20 þús. tonn og verður þá 80 þús. tonn. Það hef ur einnig komið itil mála að auka framleiðslugetuna enn í 100 þús. tonn. Það er mikil bjartsýni r;/.j- andi í Noregi vegna binnar miklu álvinnslu. Alltaf virðist þörfin fyrir ál aukast og í þeim inum eykst hún árlega um ca. 1/10. Aðaískilyrði fyrir norska áliðnaðinum er vatnsaflið þar í landi, og enn er nóg af því. Þó að kjarnorkan eigi vafalaust eftir að fá aukna þýðingu á þessu sviði, er enginn vafi á því, að vatnsaflið í landinu á enn um mörg ár eftir að verða til mikilla nota og gera landið sérlega vel fallið fyrir ýmsar iðngreinar, t.d. áliðnað. Fiskveiðar Frh. úr opnu. á grunnmiðum við ströndina og það hefur mikið að segja um gæði fisksins, þó eru veiðar á djúpmiðum mikið að aukast. En þegar veitt er á grunn- imiðum kemst fiskurinn glænýr í verksmiðjurnar og bægt að sjóða hann niður eða frysta eft ir nokkrar klukkustundir frá því að hann var veiddur. Það eru einnig mjög strangar reglur um að blóðga og þvo fiskinn strax og bann er veiddur. ★ Nýjustu veiðitæki Vaxandi fjöldi norskra fiski- skipa, sérstaklega þeirra, er veiða á djúpmiðum, eru með sérstökum frystigeymslum og um borð er aðstaða til að vinna fiskimjöl og — lýsi. Vinsældir verksmiðjutogara bafa aukizt og af 15.000 togurum í Noregi bafa verið settar kraftblokkir í 1.000 síðustu ár. Hin mikla velgengni í norskum fiskiðnaði kemur á eftir nokkurra ára lé. legura veiðitíma, þegar þorsk- og sildveiðar við Noregsströnd brugðust. Þetta hefur nú lagazt aftur, en fiskimennirnir hafa líka lært að leita á ný mið og þannig aukið veiðina og gert hana stöðugri. Flestir norsku fiskimennirnir eiga sjálfir bátana sína eða blut í þeim. Þeir eru því eigin liús. bændur, en allir faafa þeir þó með sér samvinnu. Samtök fiski manna undir norskri lagavernd sjá um sölur á fiski, og eru 12 slík sölusamtök starfandi. Hver samtök sjá um sölu á vissum fisktegundum eða öllu frá viss- um landshlutum. Frámleiðsla Framhald úr opnu. uði Noregs befur minnkað tölu- vert vegna gjaldeyris er norski kaupskipaflotinn fær. Árið 1966 var hallinn 1170 millj. n. ki'. Það er 415 millj. meira en 1965, en miklu lægra en upphafleg láætluð upphæð 1966, sem var 1.250 millj. n. kr. Þar sem bú- izt er við, að kostnaður komi árið 1967 vegna margra skipa, sem byggð eru erlendis, verður erfitt að halda ballanum niðri. Ef litið er á aukningu á norsk um innflutningi, er mikilvægt að veita því athygli, að Noreg- ur flutti inn fjárfestingarvörur (þar með talin skip) að verð- mæti 2.545 millj. n. kr. á síð- asta ári, og er það 17% aukn- ing frá 1965. Innflutningur á neyzluvörum jókst um 10% í 3.356 millj. n. kr. Helztu markaðir Noregs eru í V-Evrópu og fara á þá um % af útflutningi . 45% af útflutn. ingum til V-Evrópu fer í EFTA löndin, og 25% í EEC löndin, Mest er flutt til Stóra-Bret- lands, og næstmest til Svíþjóð- ar, en áður var VesurÞýzka- land I öðru sæti. í fjórða sæti eru Bandaríkin og þangað fer um 10% af útflutningnum. Verð á aðalútflutningsvörum Norðmanna hefur ekki bækkað, og á mörgum vörum faefur hagn aður orðið lítill. Mörg fyrirtæki bafa aukið framleiðsluna mik- ið, en ekki fengið hagnað í sam ræmi við það. ★ Harðari samkeppni frá risafyrirtækjum annarra landa En það er alls staðar það sama og iðnaður Norðmanna verður að vera því viðbúinn að mæta barðri samkeppni við risa fyrirtæki, sem reist eru um all- an beim. Gott dæmi eru hinar nýju trjáverksmiðjur, sem ver- ið er að byggja í Norður-Amer- íku. Fyrr eða síðar neyða þær norskar trjáverksmiðjur til að gera breytingar, sem nauðsyn- legar eru til að standast sam- Ikeppnina. Eini möguleiki Norð- manna til að standast samkeppn ina er að iækka verðið. En ál- og fiskframleiðsluvörur áttu anestan þátt í að gera út- flutniiftgstölur ársins 1966 svo bagstæðar. Áfengi Framhald af 'bls. 7. ið og sýna nemendum fram á or sakir (svo sem feimni, iðju- og kjarkleysi, aumingja- og vand- ræðaskap) og afleiðingar (slys, sóun tíma og fjármuna og ham- ingjumissi) áfengisneyzlu. Það á endilega að byrgja brunninn tímanlega, og áróður gegn áfeng isskaðvaldinum skal befja sem allra fyrst. Ég beld það heppi- 'legustu leiðina til að draga úr og eyða áfengisbölinu, að skapa sterkt almenningsálit gegn á- fengi og nota tii þess fræðslu og áróður á sem flestum sviðum. Hvorki mundi'ég telja það raunhæfa leið í baráttunni gegn áfengi að afnema ta'kmarkanir á sölu þess né að lækka verð léttari vína, svo sem Svíarnir vilja. Lítil notkun víns bóf- drykkja eða ,,drykkjumenning“ eru hugtök, sem koma fyrir á bilinu milli bindindis og drykkju ómennsku. Þau eru áfangi á leið til aukinnar drykkju, en alls ekki fains gagnstæða og verða því aldrei bindindi til gagns, því að sá, sem faefur vanið sig á vinneyzlu er næsta líklegur til að halda henni áfram. Því ku nefnilega vera þannig með eit- urefni eins og t.d. áfengi farið, að fólk á erfiðara með að hætta neyzlu þeirra en byrja á benni. Lágmarksaldur þess, sem kaupa áfengi. á löglegan hátt, finnst mér, að haldast ætti í hendur við kosningaaldurinn. Segja má með sanni, að sá, sem talinn er hæfur til að velja sér stjórnmálalegan leiðtoga, bljóti einnig að 'geta valið sér drykkj arföng. Burt með áfengið og þá, sem drekka það. Lesið AlþýðoblaS!ð f-S.Í. Síðasti stérleikur ársins K.S.I. ISLAND — BRETLAND fer fram á íjþróttaleikvanginum í Laugardal, annað kvöld (mánudagskvöld) og hefst kl. 20.00. Dómaii: Curt Liedberg frá Svíþjóð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,15. Aðgöngumiðar seldir á morgun úr sölutjaldi við Útvegsbankann frá kl. 10.00 f.h. og við Laugardals- völlinn frá kl. 16.00. Athugið: Leiknum verður ekki útvarpað. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS. p Verð aðgöngumiða: ff" Stúkusæti kr. 150.00 ■ k- ' -■ Stæði kr. 100.00 I- ‘ Barnamiðar kr. 25.00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.