Alþýðublaðið - 20.08.1967, Side 8
8
Sunnudags AlþýðublaSið — 20. ágúst 1967
KIM NOVAK j\ LAURENCE HARVEV'
WW SOMERSEIMAUGHAMS
of Humast oonoace
Úrvalskvikmynd gerð eftir
þekktri sögu Sommerset Maug-
hams sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu.
Kim Novak
Laurence Harvey
Sýnd kl. 7 og 9
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Of jarl ræningj-
anna
(Gunfight at Sandoval)
Sýnd kl. 5
NVJA BIO
Draumórar pipar-
sveinsins.
(Male Companion)
Hressilega fjörug og bráð-
skemmtileg ný frönsk gaman-
mynd í litum gerð af Philippe
de Broca
Jean-Pierre Cassel
Irina Demiek
Enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skopkóngar kvik-
myndanna
með Chaplin, Gög og Gokke og
fl. grínköllum.
Sýnd kl. 3.
Prófessorinn er
viðufan
Barnasýning kl. 3.
T rúlof unarhringar
Sendum gegn póstkröfu.
Fljót afgrelðsla.
Guðm. Þorsteinsson
Lesið Alþýðublaðið
gullsmlður
Bankastræti 12.
Siml 80184,
4. vika
BLOM LfFS OG DAUÐA
(„The Poppy is also a flower“.)
Stórmynd í litum og CinemaScope, sem Samelnuðu þjóð-
irnar létu gera. Ægispennandi njósnamynd, sem fjallar
um hið óleysta vandamál — eiturlyf. — Mynd þessi hefur
sett heimsmet í aðsókn.
Leikstjóri: Terence Young.
Handrit: Jo Eisinger og Ian Fleming.
27 stórstjörnur leika í myndinni.
Sýnd ki. 5 og 9
fslenzkur texti
BÖNNUÐ BÖRNUM.
SAUTJÁN
Hin umdeilda danska Soya Iitmynd.
Endursýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Vilfimenn og tigrisdýr
TÓNABÍÓ
— íslenzkur texti —
Lestin
(The Train).
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, gerð af hinum fræga leik-
stjóra J. Frankenheimer.
BURT LANCASTEB.
JEANNE MOREAU.
PAUL SCOFIELD.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Lone Ranger
Barnasýning kl. 3.
Kalahari eyði-
mörkin
(Sands of Kalahari)
Taugaspennandi ný amerísk
mynd, tekin í litum og Panavison
sem fjallar um fimm karlmenn
og ástleitna konu í furðulegasta
ævintýri, sem menn hafa séð
á kvikmyndatjaldinu.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker
Stuart Whitman
Susanna York
— íslenzkur texti —.
Sýnd kl 5 og 9
Kimberley Jim
Amerísk litmynd.
Barnasýning kl. 3.
Hvikult mark
(HARPER)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný amerísk kvik-
mynd, byggð á samnefndrj skáld
sögu, sem komið hefur sem fram
haldssaga í „Vikunni”.
íslenzkur texti.
Paul Newman,
Lauren Bacall,
Shelley Winters.
Bönnuð börnum innan 16 ára,
Sýnd kl. 5 og 9
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
BÆNDUR
Nú er rétti tíminn tll að skrá
vélar og tækl sem á að geija.
TRAKTORA
MÚGAVÉLAR ^
SLÁTTUVÉLAR
BLÁSARA
ÁMOKSTURSTÆKI
Við seljum tækin.
Bíla- og
Búvélasalan
v/Miklatorg, síml 23136.
AUGLÝSIÐ
í Aiþýðublaðimi
☆ SIJör7BÍÓ
Blinda konan
(Psyche 59)
tslenzkur textj.
Áhrifamikil ný amerísk úrvals-
kvikmynd um ást og hatur —
Byggð á sögu eftir Francoise des
Ligneris. — Aðalhlutverk leikur
verðlaunahafinn
Patricia Neal ásamt
Curt Jurgens,
Samantha Egger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Eldguðinn
Barnasýning kl. 3.
GJAFAÐRÉF
pnA suNdlauaahsjóo1
skAlayúnshbimiusin*
PETTA BRÍF ER KVITTUN. EN PÓ MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR SIUDM-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
X TKMVfK. >. »
Kk Stmd/wjivt/Mi tMtoUmlMJ
KR.___________—
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
BfflUot er smurðúr fljóft og VtíL
Séljum allar téguualr tlt smuroKtf
íes/ð
Alþýðublaðið
Jean-Paul Belmondo í
Frekur og töfrandi
JEAN-PAUL BELIWONDO
NADJA TILLER
RQBERT NIORLEY
MYLENE DEIWONGEOT
IFARVER
farlig: ■
i'ræk og-
forforend®
Bráðsmellin, frönsk gamanmynd
í litum og Cinemascope með hin
um óviðjafnanlega Belmondo í
aðalhlutverki.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. í
Miðasala frá kl. 4. •
Lófus frændi frá 1
Texas \
Barnasýning kl. 3.
Fotosellurofar,
Rakvélatenglar,
Mótorrofar,
Höfuðrofar, Rofar, tenglar,
Varhús, Vartappar.
Sjálfvirk vör, Vír, Kapall
og Lampasnúra í metratali,
margar gerðir.
Lampar í baðherbergi,
ganga, geymslur
Handlampar.
Vegg-,loft- og lampafallr
inntaksrör, járnrör
1" H4” 1W’ og 2”,
í metratali.
Einangrunarband, marglr
litir og önnur smávara.
— Aiit á einum stað.
Rafmagnsvörubúðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670
— Næg bílastæðl. —
Fjársjóðsleitin
með
Hayley Mills
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
UGARAS
=1E>Ji
Kópavogur
Alþýðublaðið vantar börn til blaðburðar í
Austurbæ og Vesturbæ.
Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í Kópa-
vogi í síma 40753.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ