Alþýðublaðið - 20.08.1967, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 20.08.1967, Qupperneq 9
Sunnudags Alþýðublaðið — 20. ágúst 1967 Sexfugut á morgun: Frímann Helgason Náhúarnir Snilldar vel ger3 ný, dönsk gamanmynd í sérflokki. John Price Ebbe Rode Sýnd kl 5, 7 og 9. Ný dönsk mynd, gerð eftir hinni umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg en kvinde“. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Allt fyrir pen- ingana BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá blf- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Símar 15812 - 23900. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegl 3. Síml 3 88 40. FJÖUÐJAN • ÍSAFIRDI I 1 5EOJRE i EÍNANGRö^ARGLER íþróttaritstjóri Frímann Helgason er sextugur 21. ágúst. Fríniann er Skaftfell- ingur að ætt og uppruna og hef- ur vissulega tekið að erfðum, í ríkum mæli, þrek og áræði Skaft- fellinga, sem öðrum fremur hafa orðið að treysta á mátt sinn og megin í baráttunni við hamröm náttúruöfl til lands og sjávar. Traustari mann og tryggari að allri gerð, mönnum og málefnum, sem á annað borð er bundið trún aði við, getur vart en Frímann. Frímann Helgason, En eitt þeirra mála, sem um liðna áratugi hafa átt hug Frí- manns öðrum fremur, eru íþrótt- irnar. Áhugi Frímanns á íþrótta- starfinu og íþróttahreyfingunni í heild er óumdeilanlegt, bæði sem þátttakandi í hinum ýmsu íþrótta- greinum, einkum þó knattspyrnu og handknattleik, þar sem hann hefur orðið íslandsmeistari oft og mörgum sinnum. Frímann var einn í hópi fyrstu íslandsmeist- ara í handknattleik, hann hefur verið forystumaður og leiðtogi, bæði í félagi sínu Val og í stjóm heildarsamtakanna. ISI og í báð- um tilvikum um áratugi, og loks síðast en ekki sízt sem þjóðkunn- ur blaðamaður á sviði íþróttamál- anna, en sem slíkur hefur Fr- mann unnið gagnmerkt starf um áratugaskeið. Frímann Helgason lítur ekki fyrst og fremst á íþróttastarfið í Ijósi meta og sigurvinninga, þó að auðvitað sé slkt snar þáttur og þegar á hólminn er komið skuli baráttan hað af fullri djörfung og til sigurs. Sjóndeildarhringur í- þróttahreyfingarinnar I heild er honum enn víðari, en met og sigr- ar, þó að góðir séu, en það er alhliða uppeldi og þroskun ein- staklingsins. Að slíku hefur Frí- mann á liðnum áratugum stefnt, með margþættu starfi sínu, sem keppandi, leiðtogi og blaðamaður. Fyrir þessi margþættu störf ber nú á merkum tímamótum að þakka. Þar sem vík er vina á milli gefst mér ekki færi á, persónu lega, að árna Frímanni heilla, bið ég því íþróttasíðu Alþýðublaðsíns að koma til skila hinum rkuleg- ustu hamingjuóskum í tilefni þess ' að hann hefur lagt að bakj sér sex. áratugi, með einstakri sæmd og Prýði, um leið og ég þakka liðin samstarfsár að sameiginlegum á- hugamálum. Fáir eru jafnokar hans og engir frfemri. Einar Björnsson. PADIONETTE tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveldara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aöalstræti18 sími 16995 ÁRS ÁBYRGÐ Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hfl Vesturgötu 2 SÖGULEGUR LEIKUR ÍÝS OG ÍSFIRÐINGA Sl. fimmtudag, var háður á ísa firði all sögulegur leikur í Bik- arkeppni KSÍ þar sem heimamenn léku við Tý frá Vestmannaeyjum. Eflaust hafa Týsmenn ekki verið sigurvissir vestra þar sem í lið þeirra vantaði fjóra menn sem hafa í sumar verið fastir leik- menn í liði ÍBV í II. deild. En þrátt fyrir þessa blóðtöku höfðu Týsmenn yfirhöndi«a mest allan leikinn. í hálfleik var staðan 1-0 fyrir Tý og í byrjun þess seinni bætir Týr öðru marki við og þann ig stóð þar til rétt fyrir 'leikslok að ÍBÍ fer að sækja í sig veðrið. Þeir ná að skora og minnka bil- ið niður í 2-1. Dæ“d er horn- spyma á Tý þegar leiktíma á að vera lokið samkv- þremur klukk- um Eyjamanna en úr hornspymu hrekkur boltinn í hendi Týsmanns innan vítateigs og er dæmd víta- spyrna sem svo ísfirðingar jafna úr 2-3. Voru nú liðnar þrjár mín. framyfir tímann og hafði þessi aukaframlenging dómarans fært ÍBÍ jafnateflið. Þegar dómarinn var spurður um hvernig á þessu stæði, brást hann hinn versti við og ansaði engu. Var nú framlengt um 2x15 nijn. en hvorugu hðunum tókst að skora. Var því efnt til vítaspymu keppni til að fá endanleg úrslit. Fékk hvort liðið 5 spymur. Týr skoraði úr 4 en brendu einni af, ÍBÍ skoraði úr 3, brendi einni af og ema varði markv. Týs Páll Pálmason af stórkostlegri snilld- Páll hafði áður skorað úr einni spymu fyrir Tý. Páll Pálmascn. er áreiðanlega í hópi okkar beztu markvarða í dag. Þannig lauk því þessum sögu- lega og spennandi leik með sigri Týs 6-5. Um dómarann og línuverð'na skal ekki farið mörgum orðum, frammistaða þeirra var þeim, ekki til sóma. Var engu líkara en ísfirðingamir væru undanþegnir öllum helztu knattspymulögum, t.d. virðast rangstöðulögin alls ekki ná yfir þá. — H, Ung stúlka óskar eftir 7-2/o herbergja íbúð, helzt sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 14906 inilli kl. 10-5 á virk- um dögum. Tilboð óskast í götu- og holræsagerð í Voga- tungu í Kópavogi, Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjar- verkfræðings í Kópavogi frá kl. 13, mánudag- inn 21. ágúst 1967 gegn 1000.- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð kl. 14,15 28. ágúst ’67 f Félagsheimili Kópavogs. Bygginganefnd Hafnarfjarðavegar í Kópa - vogi. . AU6LÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.