Alþýðublaðið - 01.09.1967, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 01.09.1967, Qupperneq 7
lér kom þá Norðurlandaráð til undar og það vantaði nauðsyn- ega hótelherbergi. — í síðasta Helgarblaði vorum ið með mynd af yður og Stefáni íirst, hótelstjóra Loftleiðahótels- ns. Unnuð þér þar lengi sem hót- ilstjóri? — Stjórn Loftleiða bað mig im aðstoð, þegar þeir voru að lyggja Hótel Leiftleiðir og ég !erði það vegna þeirrar miklu á- lægju, sem það veitir mér að fá' ð taka þátt í að reisa ný hótel. 5g var þar svo í tvö ár, fyrst við lyggingu þess — og síðan rekst- ir þess fyrsta árið. — Þáð var njög góð. samvinna með mér og tarfsmönnum og eigendum bæði i Hótel Sögu og Hótel Loftleið- im. Konráð Guðmundsson, sem iú er liótelstjóri á Hótel Sögu sá il dæmis alltaf um rekstur Lidó yrir mig frá því að ég opnaði -.ídó í febrúar 1959 og þangað til íann tók við hótelstjórn á Hótel íögu, Nú leigi ég Lidó. Veiti'ngahús æskunnar. •— Hvað veldur? — Ástæðan fyrir, að ég hætti ekstri í Lídó fyrir tæpum þrem- ir árum, var sú, að ég vildi reka >ar veitingahús fyrir æskuna í >eim anda, sem flestir foreldrar >ska eftir, að skemmtistaður fyrir >örn þeirra sé rekinn. — Reyndist rekstrargrundvöll- ir fyrir slíkum stað minni en >ér vonuðust eftir? — Ég tel, að með samstarfi við ipinbera aðila hljóti það að vera nögulegt og ólíkt heppilegra að íalda hlöðuböll í Reykjavík en ið flytja þau í mýrar og móa á íjalarnesi. — Eruð þér Iærður hótelmað- ir, Þorvaldur? — Nei, ég hef ekki próf í neinu liku og aldrei gengið í skóla il að læra hótelrekstur. Ég hef íins vegar meistarabréf í kjöt- ðn, slátrun og niðursuðu. Ég íefði aldrei getað unnið svona nikið að hótelmálum, ef fjöl- kyldan hefði ekki öll staðið með nér, konan mín, tvær dætur og onur, eins og einn maður, eftir ið ég hóf rekstur á Hótel Holti. — Hvað tekur veitingasalur- nn í Hótel Holt marga gesti í ;æti? — Sextíu manns. Þetta er lítið íótel og ég vil reyna að hafa hér íeimilislegt og góða þjónustu. — Það eru þrjú boðorð, sem tryggja vellíðan gestsins: 1. Vingjarnleg móttaka. 2. Gott rúm til að hvílast og sofa í. 3. Góður morgunverður. Sé fyrsta boðorðinu fylgt, finnst gestinv.rn hann velkominn. Sé öðru boðorinu fylgt, vaknar hann óþreyttur. Og sé því þriðja fylgt, fer hann ánægðari út úr hótelinu en hann kom þangað. íslendingar eru nýjunga- gjarnir. — Þið hafið reynt alls konar nýja rétti á Hótel Holti? — Já, nýungagirni íslendinga er meiri en annarra, en það er aftur erfitt að halda vinsældum, nýrra rétta. Erlendis er það al- gengt, að fólk eignist sína klúbba eða eftirlætis staði og komi þangað aftur og aftur — og svo vona ég að muni verða með Hótel Holt. Við erum hér t. d. með Graflaxinn, Víkinga- sverðið og Tóna hafsins, sem eru afar vinsælir. Við notum mikið ,,Flanbé“-vagninn til glóðsteik- ingar. Þeir eru afar dýrir í inn- kaupum, kosta meira en Volks- wagen. Glóðsteikta lambalærið er alltaf að vinna á í vinsæld- um. Þakkarbréf frá Englands- drottningu. — Hafið þér ekki gert yður far um að kynna íslenzka lamba- kjötið? — Mitt álit er að íslendingar eigi að leggja áherzlu á að gefa erlendum ferðamönnum og gest- um íslenzkt lambakjöt umfram annað kjöt. Við höfum ekki annað kjöt, sem er betra en þeirra. Þetta er yfirleitt gert erlendis, Þegar ég var á alþjóðamóti veit- ingamanna í Puerto Rico, fengum við fimm máltíðir af sjö, kjúkl- inga framleidda á mismunandi hátt. Puerto Rico er þekkt fyrir kjúklinga sína, því skildi ísland ekki vera þekkt fyrir lambakjöt- ið? Ég hef reynt mitt bezta til að .vinna íslenzka lambakjötið upp sem veizlumat, bæði hérna heima og erlendis. 21. nóvember 1963 hafði ég kynningu á Café Royal i London á London Lamb, rækj- um og skyri, en Café Royal er einn frægasti og virðulegasti veit- ingastaður í London. Þar kom t. d. Oscar Wilde löngum og fleiri frægir menn. Eftir þessa kynn- íngu tók forstjórinn lambakjöt á matseðilinn og auglýsti það oft sem sérrétt. Þorvaldur dregur upp stóra skjalamöppu og sækir þangað bréf, sem hann réttir okkur. — Þetta er þakkarbréf frá Elízabetu Englandsdrottningu dagsett 21. september 1964, þar sem Þorvaldi er þakkað innilega fyrir London Lamb, sem bæði drottningu og fjölskyldu hennar fannst mjög góður matur. — Ég sá einnig um mat fyrir Johnson, núverandi forseta Banda- ríkjanna, þegar hann kom hingað til íslands. Hann lýsti því yfir, að steikti lambshryggurinn, sem hann fékk hér, væri bezti matur, sem hann hefði fengið í för sinni um Skandinavíu og sendi mér á- ritaða mynd af sér með þakklæti fyrir matinn. Þegar forseti íslands var í op- inberri ferð um England hélt hann kveðjuveizlu á Hótel Clar- idge í London og þar var lamba- hryggur á borðum, sem var fram- reiddur eins og íslenzkar hús- mæður framreiða lambahrygg, þegar vel skal til vanda. Hótel Royal í Kaupmannahöfn hefur einnig haft íslenzkt lamba- kjöt á matseðli sínum og það lík- aði vel þar. Einn stærsti og bezti veitingastaður í Los Angeles, Scandia, hefur það enn á boðstól- um. Það kostar hins vegar bæði peninga og þolinmæði áður en ór- angur næst af kynningu á ís- lenzku lambakjöti. Ég efast ekki um það, að standi allir saman, bæði einstaklingar og stofnanir, verður íslenzka lambakjötið áður en lýkur ofarlega á matseðli ann- arra þjóða. Glóðsteikt íslenzkt lambakjöt er óvenjulega vinsæll réttur. Það get ég sagt af reynslu. Það eru ekki " aðeins íslendingar, sem njóta þess að borða það, heldur og útlendingar og ég endurtek það aftur, að íslendingar eiga allt af að bjóða erlendum ferðamönn- um íslenzkt lambakjöt, matreitt á margá vegu, þannig, að það verði aldrei leiðigjarnt. Hótélstjóri þarf að vera við 'allan sólarhringinn. — Hvernig hafið þér komizt yfir að vinna við öll nýjustu hótel í Reykjavík frá upphafi og reka auk þess hótel sjálfur og umfangs- mikið fyrirtæki? — Það er aldrei skynsamlegt að vera lengi frá eigin fyrirtæki, ef menn vilja að starfsemin gangi Vel. Ég hef getað það vegna þess, hve lánsamur ég hef verið með starfsfólk alla tið. Konan mín, Ingibjörg, og börnin mín 3, hafa unnið með mér að því að byggja upp Hótel Holt. Starfstími hótel- stjóra er ekki venjulegur vinnu- tími. Það starf vinnur enginn á venjul. skrifstofutíma. Hótelstjóri þarf að vera við svo til allan sól- arhringinn og líta eftir öllu bæði á' nóttu sem á degi. TVÍFARINN Framhald 4. síðu. sagði yður að senda farangu? minn í land? — Þér gerðuð það, sagði bryt inn og starði á hann. Tony starði á móti. — Þér komuð hingað, sagðl brytinn, — fyrir tæpum tiu mín- útum og sögðuð mér, að þér vær uð hættur við að fara og vilduð að farangur yðar væri sendur i land. Ég sagði yður að við gæt um því miður ekki endurgreitt farseðilinn svona seint, en.... — Sækið farangurinn! sagði Tony hvasst. — Ég sagði þetta ekki! Sækið hann! — Ef það er hægt, sagði bryt- inn og hringdi bjöllunni. Tony Marvell minntist þess ekki að hafa talað við brytann fyrr og það lá við að hann hlypi frá borði áður en landgöngu- brúin var dregin upp. Þetta var eins og martröð. Versti hluti veik inda hans hafði verið sú sann- færing hans, að hann væri ekki hann sjálfur lengur, að líkami hans og sál væri aðskilin, að lík ami hans væri á einum stað og gengi þar og talaði eins og brúða meðan heilinn væri annarsstað- ar. Eins og hann væri dauður og sæi líkama sinn hreyfast. Dauð- ur. Hann reýndi að einbeita sér að venjulegum, hversdagsleg- um hlutum. Eins og Judith. Hann hugsaði um Judith,. grænu augti hennar, mjúkar línur andlits hennar. Judith, unnusta hans og einkaritari hans, sem átti að hugsa um allt meðan hann var að heiman. Judith sem hann elsk aði og þráði. En hann mátti ekki hugsa um Judith. Hann átti að hugsa um Stephen og Johnny Cleaver og aðra vini sína. Hann. hugsaði meira að segja um gamla Jim Marvell, sem var dá- ínn. Og ímyndunarafl hans var svo mikið að hann sá gamla Jim gæjast fyrir hornið. Hann bað brytann afsökunar og fór niður í klefan sinn. Hann var feginn hávaðanum og ysnum og þysnum umhverfis hann. Eng inn leit á hann, en hann fann að það var fólk umhverfis hann. Skrúfurnar snérust. „Queen Anna“ hreyfðist og Tony Mar- vell stóð í dyragættinni að klefa sínum og starði á rúmið. Ofan á! hvítu lakinu lá skambyssa. Hargreaves - Sir Charles Har- greaves, aðstogarlögreglustjóri í Morðdeildinni, henti viðarbút á eldinn. Jafnvel rödd hans virtist breytast þegar eldurinn bloss- aði upp. — Bíðið! sagði hann og rétti fram höndina. — Þér megið ekki misskilja mig. Óttinn og fullviss- an um að eitthvað myndi gcrast ofsótti Tony ckki á ferð hans umhverfis hnöttinn. Alls ekki. Það er það furðulegasta. Tony sagði mér að óttinn hefði aðeins staðið um stundarfjórð- ung rétt áður og rétt eftir að „Queen Anne” silgdi. Það var • ekki aðeins þessi óhugnalega til- finning að ekkert væri raunvem Framhald á 8. síðu. 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.