Alþýðublaðið - 01.09.1967, Page 11

Alþýðublaðið - 01.09.1967, Page 11
HÖTEL Menn verða . . I Framhald af bls. 10. fé núna. Það er þetta með lán- in, að menn verða að vita( hvernig þeir geta borgáð þau. Um leið og ég tek lán verð ég að vita, hvernig og hvenær ég get borgað. Við verður öll að sníða okkur stakk eftir vexti. Ég er að vísu enginn fjármála spekingur, en ég álít að það sé að koma lægð í íslenzkt efna- hagslíf. — Hverju kennirðu þar um? — Það kemur oft hrun eft ir hápunktinn. Staðreyndin er sú, að þar sem komu inn tíu krónur fjárfestu menn fyrir fimmtán. Og það kann aldr'ei góðri lukku að stýra. Það er verðfall á heimsmarkaðnum á sjávarafurðum, síldin veiðist ALLIR EIGA ekki, gjaldeyrissjóðimir eru að hverfa og ungir íslendingar inn an við þrítugt eiga íbúð, bíl og sjónvarpstæki, þeir sigla árlega og fara á skemmtistaði einu sinni til tvisvar í mánuði. Ég kalla Iþetta óhóf. Eins og ég sagði áð an er ég enginn fjármálaspek- ingur, en mér blöskrar. Og svo kenna menn ríkisstjórninni um allt saman. Nei, ríkisstjómin hef ur bjargað ýmsu vel. Það geta ekki allir grætt. — Þú hefur sjálfsagt kynnzt ýmsu, þegar þú varst að hleypa Brauðbæ af stokkunum? —• Það er ákaflega dýrt að stofna svona fyrirtæki. Mun dýr ara en fólk granar. Það eru ekki aðeins innréttingamar, sem kosta fé heldur öll tækin. Elda vélar, ísskápar, hrærivélar og annað. Svo hef ég hér 10 stúlk LEIÐ ur í vinnu, allar duglegar og góðar stúlkur. Fjórar eru smur brauðsstúlkur, tvær eru við af- leysingar, tvær eru í eldhúsinu og tvær afgreiða. Fyrirtækið stendur og fellur með starfsfólk inu. —• Eru einhverjar nýjungar á döfinni hjá þér Bjarni? — Mig langar til að hafa hér sérstaklega góða saltsíld og kryddsíld borna fram með brauði. Svo hef ég ákveðið að selja brauðkollur (tartalettur) í hádeginu. Mig langar líka til að reyna aftur rauðsprettuflökin og vita, hvort þau ganga ekki bet- ur núna. Við hendum óhemju magni af kjötsoði daglega, það væri skemmtilegt að hafa hér súpur, en þá væri ég vist kom inn út í öfgar. Ætli ég haldi mér ekki við að selja gott smurt brauð hér eftir sem hing að til. Ég sagði víst áðan, að það væru fáir sælkerar á íslandi, en þeir era til og þeir kunna að meta það, ef vel er fyrir þá gert. UM LÆKJARGÖTU Allir eiga erindi á MATBARINN. Ljúffengur, heitur matur — smurt brauð — kaffi — öl og gosdrykkir. Borðið hjá okkur. — Takið mat með heim til fjölskyldunnar. MATBARINN, Lækjargötu 8. Sími: 1 03 40. BORG er veitingastaður í hjarta borgarinnar. VIÐ ERUM EKKI „vestast í Vesturbænum", en í Vesturbænum samt. Því getum við ekki leyft okkur að bjóða upp á annað en ÚRVALS SMURT BRAUÐ. tsRAUÐSTOFAN, Vesturgötu 25. kominn tími til a5 bjóða konunni út Ef þér hugsið málið, þá verður svarið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.