Alþýðublaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 12
notar lausbiaðabækur í æ ríkara mæli. Okkur hefir tekist að fá verulega verð- lækkun á hinum viðurkenndu LEITZ-Iaus blaðabókum, tveggja gata og fjögurra gata og seljum þær nú á mun lægra verði en áður. Einnig gataðan pappír I þær, línustrikaðan, óstrikaðan og rúðu- strikaðan, á mjög hagkvæmu verði. Skólatöskurnar eru allar komnar, í meira og glæsilegra skólanemendur geta fengið fallega og úrvali en nokkru sinni áður, fyrir börn, vandaða tösku við sitt hæfi. Verðið er unglinga og nemendur æðri skóla. AHir sérstaklega hagkvæmt. Gjörið svo vel að Iíta á úrvalið! PENNÁVESKI, úr íeðri og úr plasti, fab TESICNSÁHÖLD frá LINEX, mikið úrval. leg og ódýr, T.d. frá kr. 41.00 úr leðri. STÍLABÆICUR í sérstaklega miklu úr- vali, með Iinum og stífum spjöldum. VINNUBÓKARMÖPPUR úr plasti og úr karton, svo og blöð í þær. HLÍFÐARPLASTutan um skólabækurn- ar, margir Iitir. BÓKAMIÐAR, sjálflímandi, margar stærðir. Pappírs og ritfangaverzlunin Hafnarstræti 18 - Laugavegi 84 - Lauga vegi 176. SKÓLALITIR, hinir vinsælu „CrayoIa“ í plasthylkjum. VATNSLITASKRÍN „Anker“, margar gerðir. Teikniblokkir, teikniblýantar, ritspjöld, dagbókarhefti svo og allar aðrar skóla- vörur í feikna úrvali.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.