Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 2
DAGSTUND SJONVARP 17.00 Enilurteklð efni. íliróttir. Hlé. 20.30 Frfi Jóa Jóns. Aðalhlutverkin leika Katjileen Harrison og Hugh Manning. í.slenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.20 „I^ve glöð er vor æska." (It; is great to bc young). , Brézk gamanmynd. f aðalhlutverk- um: John Mills, Jcremy Spender og Cecil Parker. íslenzkur texti: Dóra Hafstcinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 7. október. 7.00 Mórgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunloikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar.. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 FrétUr. 10.10 Vcður- fregnir. 12.00 Hádégisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Eaugardagslögin. 10.30 Veðurfrcgnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Jón Hallsson sparisjóðsstjóri vclur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. Gunther Kallmann kórinn syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. Theo Forstl, Charles Magnante, Benedict Silberman, Haukur Morthens og Erla Þorsteinsdóttir skemmta. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Samsöngur i útvarpssal: Keflavík urkvartettinn syngur lög eftir Skúla Halldórsson, Emil Thorodd- sen, Charles Gloria, Carl KIoss og Rudolf Sieczynski, ennfrcmur ís- lenzkt þjóðlag. Við píanóið: Jónas Ingimundarson. 20.45 Engin saga, smásaga eftir O’Hen- ry.. Stcfán Bjarman islenzkaði. Þorsteinn ö. Stephensen les. 21.20 Ballettþ ttur eftir Pugni. Sinfóníuhljómsveit Lundúna Icik- ur; Richard Bonynge stjórnar. 21.35 Leikrit: Listaverkið eftir Charlcs Hutton. Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir: Leikstjóri Bencdikt Árna- son. 22.30 Fréttir og vcðurfregnir. 24.00 Dagskrárlok. VMISLEGT + Rangæingar í Reykjavik halda fyrsta fund félagsins 7. okt. kl. 8.30 í Domus Medica. Mætið vel og stund víslega. — Nefndin. óháði söfnuðurlnn. Aðalfundur safnaðartns verður haldinn n. k. sunnudag 8. okt. kl. 3, að loklnni messu. Fundurinn verð- ur haldinn í Kirkjubæ. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta vel og stund- víslega. — Stjórnin. + ÍR. Frúarleikflmi i Langholtsskóla. Þriðjudaga kl. 8.30 og Fimmtudaga kl. 8.30. Kennari: Aðalheiður Helga dóttir. -*• Kvenfélag Ásprestakalls heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 10. okt. kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Sólheimum 13. Frú Vigdís Pálsdótt- ir handavinnukennari sýnir föndur. Mætið stundvíslega. — Stjómin. ir Minningaspjöld í minningarsjóði Jóns Guðjónssonar skátaforingja fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Bóka- verzlun Böðvars og Verzlun Þórðar Þórðarsonar Hafnarfirði, Hjálparsveit skáta, Hafnarfirði. ir Húsmæðrafélag Reykjavikur. Fimm vikna matreiðslunámskeið byrjar 10. okt. Nánari upplýsingar í símum 14740, 12683 og 14617. ★ Minningarspjöld Geðverndunarfé- lagsins eru seld í Markaðinum, Hafn arstræti og Laugavegl, verzl. Magn- úsar Benjamínssonar og í Bókaverzl. Olivers Steins, Hafnarfirði. ★ Munlð frímerkjasöfnun Geðvemd- arfélagsins (íslenzk og erlend). Póst- hólf 1308, ReykjaYÍk. ★ Sunddcild Ármanns. Æfingar Sunddeildar Ármanns verða sem hér segir í vetur. Sund fyrir byrjendur: Þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 8 til 8,45. Fyrir keppendur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8 til 8,45 og föstudaga kl. 8 til 9. Sundknattleikur: Mánudaga og mið vikudaga kl. 9,45 til II. — Stjómin. ★ Kvenfélag Kópavogs. Frúarleik- fimi hefst mánudaginn 9. okt. Upp- lýsingar £ síma 40839. — Nefndm. ★ Minningarspjöld heilsuhælissjóðs NLFÍ fást i Hafnarfirði hjá Jóni Sig urgeirssyni, Hvarfiggötu 13b, sími 50433 og í Garðahreppi hjá Erlu Jóns- dóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. ★ Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvlkudaga og föstu- daga kl. 21. ir Kcflavíkurapótek cr opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. ★ Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann scm hér segir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök at» hygli skal vakin á miðvikudöguid vegna kvöldtímans. ir Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: 100 Sænskar krónur 882.10 834.25 100 Norskar krónur 600.46 60200 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.->ýzk mörk 1.072.84 1.075.60 100 Lírur 6.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Relkningskrónur V öruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vörusklptalönd 120.25 120.53 ir Kvenfélag Laugamessóknar. Saumafundur á þriðjudag og firamtu- dag, Námskeiðið er aö byrja. Stj. ir Helgarvarzla lækna I Hafnarfirðl 7. tii 9. okt. Grímur Jónsson, Smyrla hrauni 44, sími 52313. ir Kvenfélag Háteigssóknar heldur hinn árlega basar félagsins mánudag- inn 6. nóvember í Góðtemplarahús- inu uppi kl. 2 siðdegls. ir Kvenfélag Langholtssafnaðar held ur fund mánudaginn 9. okt. £ safn- aðarheimilinu kl. 8.30. Stjómin. ir Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund miðvikudaginn 11. okt. i safnaöarheimilinu kl. 8.30. Stjómin. ir Kvöldvarzla apóteka 7. til 14. okt. Apótek Austurbæjar og Garðs Apótek. ir Prenarakonur. Kvenfélagið Edda heldur fund mánudag 9. okt. kl. 8.30 i félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. Rætt um föndumámskeið o. fl. ir ÍR. Öldungaleikfimi verður fram vegis £ ÍR-húsinu miðvikudaga kl. 18.10 og laugardaga kl. 14.50. ir Bókasafn Kópavogs f Félagsheim ilinu. Útlán á þriðjudögum, miðviku dögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4.30 til 6. Fyrir full- orðna kl. 8.15 tll 10. Bamaútlán £ Kársnesskóla og Digranesskóla aug- lýst þar. ie K. F. U. M. Á morgun: KI. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildin við Langagerði. Bamasamkoma i Digra- nesskóla við Álfhólsbraut i Kópavogl. KI. 10.45 f. h. Drengjadeildm, Kirkju teigi 33. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- imar við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma f húsi félagslns við Amtmannsstfg. Jóhann- es Sigurðsson talar. Allir velkomnir. ★ K. F. U. K. í dag. KI. 4 e. h. Yngri stúlknadeild in (7 til 9 ára og 9 til 12 ára) i Langa gerði 1. Kl. J 30 e. h. Stúlknadeildin á Ifoltavegi. Á morgun. Kl. 3 e h. Stúlknadeildin 9 til 12 ára Amtmanns stíg. Á mánudag. Kl. 4.15 e. h. Laug- arnesdeild, Krrkjuteigi 33, stúlkur 7 til 8 ára. Kl. 5.30 Á sama stað stúlk ur 9 til 12 ára. Kl. 8.15 Unglinga- deildin á Holtavegi. Kl. 8.30 Unglinga deildirnar, Kirkjuteigi 33 og Langa gerði HAUSTKVÖLD. (Nýort á sævarströnd i Victoria. B. C.). Máninn bláan silfrar sæ, svcipa skuggar tanga; lauf í haustsins hægum blæ hníga að jarðar vanga. Richard Beck. S K I P Kvöldsímar AlbýðuhlaSVsins: Afgreiðsla: 14900 Ritsfcjórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmyndagerð: 14903 Prentsmiffja: 14905 Auglýsingar og framkvæmda stjóri: 14906. Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzl unin Emma, Skólavörðustíg 3; Verzl- unin Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. ir Kópavogsapótek cr opið alla daga frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. GENGISSKRÁNING. 1 Sterlingspund 119.55 119.85 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 40,00 40,11 100 Danskar krónur 619.55 621.15 ir Sk,’viútircrð rikisins. Esia fer frá Reykinvík á mánudag- inn austur ^um land í hnngferð. Herjólfur fór frá Rvik kl. 20.00 í gærkvöldi vestur um land til ísa- fjarðar. Blikur er '• Austfjörðum á norðurleið. í' -ðuhre'ð er £ Rvik. Ír Skinadeild S. f S. Arnarfeli fer frá Rouen í dag til Stettin og íslands.. Arnarfell er í Hull. Dísarfell er í Cork, fer það- an til Avonmouth, Bridgewater og Rotterdam. Litlafell fer frá Homa- firði í dag til Rvíkur. Helgafell los- ar á Norðurlandshöfnum. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur á mongun. MælifeU er i Brussel. Fiskö lestar á Austfjörðum. Meike fór frá London í gær til Sauöárkróks. ir Hafskip hf. Langá er í Gdynia. Laxá fór frá Vcstmannaeyjum I gær til Austfjaiöa. Rangá er á Akureyri. Selá fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykja- víkur. Marco fer frá Bndgewater í dag til Danmerkur. Jörgen Vesta er á leið til íslands. Laus héraðslæknisembætti Héraðslæknisembættin í Kópaskershéraði og Raufarhafnarhéraði eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op- inberra starfsmanna, og staðaruppbót sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 6. nóvember næst kom- andi. Veitast frá 15. desember 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. október 1967. Bílar til sölu og leigu Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. RAUÐARÍRSTI6 JI _S IMI 22 0 22 . Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit .Tóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. — Þurfa að hafa hjól. Alþýðublaðið Sími 14900. ■■JOÍiCISGsfcl 2 7. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.