Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 7
k" sem fer hraðar en hljóðið, knúinn jjrýstiafli. 2). Yfirbygging Ford Seattle-XXI. 3). Líkan frá Fiat. Bíl- ur við aksturinn og sér veginn fram tndan með aðstoð hringsjár. 4). Þróun umferðar í framtíðinni. Á og vörufluttningarlest rennur eftir teinum rétt hjá. Fyrir ofan fer svo loftpúðalest, knúin tveimur þrýsti :m. hraða á klst. 5). Lestir framtíðar;nnar munu þjóta áfram innan í eins konar ,,rörum” í staðinn fyrir erður svo mikill, að ekki er hægt að hafa glugga á vögnunum. Þetta farartæki mun ná sama hraða og FOSSKÍtAFT Járniðnaðarmenn Óskum að ráða sem fyrst vélvirkja eða menn vana ýmiss konar viðgerðum þungavinnuvéla: Bifvélavirkja eða menn vana viðgerðum stórra bifreiða. Ennfremur á næstu vikum járnsmiði með reynslu sem hentar til niðursetninga túrbína og annarra véla á aflstöðvum. Upplýsingar hjá ráðningarstjóranum, Suður- l'andsbraut 32. FOSSKRAFT. Rafveitustjóri Starf rafveitustjóra Austurlandsiveitu, með að- setri að Egilsstöðum, er laust til umsóknar. Umsóknir frá rafmagnsverkfræðingum eða raf magnstæknifræðingum, berist til Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, fyr- ir 17. þ.m. — Upplýsingar um starfið veittar á sama stað. Rafmagnsveitur ríkisins. Staða aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Borgarspítal'ans, er laus til umsóknar, Staðan veitist frá 15. nóv. n.k. Laun samkv. samningi Reykjavíkurborgar og Læknafélags Reykjavíkur. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlækn- ir deild'arinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkra- húsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 10. nóv. Reykjavík, 6. okt. 1967. Sjukrahúsnefnd Reykjavíkur. Myndlista- og handíðaskólinn efnir til 1. Undirbúningsnámskeiðs í teiknun fyrir arki- tektúr, ætluð stúdentum og öðrum er hygg'ja á nám í arkitektúr erlendis. 2. Námskeið í fjarvíddarteiknun, (perspektíf). Umsóknir berist skrifstofu skólans Skipholti 1, sem fyrst. — Sími 19821 kl. 4—6. SKÓLASTJÓRI. 7. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.